Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 22.09.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER STYRKIR TIL ENDUR- GLERJUNAR HÚSNÆÐIS Umsóknarfrestur er til 1. október 2010 Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess. Um styrk getur sótt hver sá eigandi húsnæðis sem fær húshitunarkostnað sinn niðurgreiddan úr ríkissjóði. Upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Orkuseturs www.orkusetur.is Gasfyllt gler, aukin einangrun. TOP N+ ... betra gler Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella sími: 488-9000 • fax: 488-9001 www.samverk.is • samverk@samverk.is Garðakaffi Frábært kaffihús staðsett í hjarta Byggðasafnsins að Görðum, Akranesi Opið í vetur: Þriðjudaga – sunnudaga 13:00 -17:00. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað gotterí. Stór 60 manna salur tilvalinn fyrir fundi, fermingar, spilakvöld, prjónakvöld, mömmuklúbba, afmæli og margt fleira Hafið samband í síma: 4315566 eða 8646659 Nýtt fyr ir tæki á Akra nesi býð ur uppá rat leiki og hópefli Alltaf Gam an er heiti á nýju fyr ir tæki á Akra nesi. Það er í eigu Berg lind ar Þrá ins dótt ur og Vil borg ar Þ. Guð bjarts dótt ur en þær eru báð ar grunn skóla kenn­ ar ar. Starf sem in sjálf er mjög víð tæk en þær stöll­ ur hafa með al ann ars út bú ið skemmti dag skrá fyr ir starfs manna hópa, í þróttalið og jafn vel af mæl is veisl­ ur. „Í þessu fel ast til dæm is rat leik ir, þraut ir, hópefli, skoð un ar ferð ir, keppn is leik ir, dans kennsla og margt fleira skipulagt til að þjappa hópn um sam an og hafa gam an. Við erum mjög sveigj an leg ar og höf um tek ið að okk ur ýmis verk efni og lög um dag skrána að hverj­ um hóp fyr ir sig. Við mætt um t.d. í fimm tugs af mæli á dög un um og vor um með þraut ir og leiki fyr ir gest ina og við höf um séð um rat leiki og sprell fyr ir t.d. starfs­ fólk leik skóla hér á Akra nesi. Við erum samt ekki í veislu stjórn en erum til bún ar að koma í sam kvæmi og veisl ur og vera með leiki fyr ir fólk ið,“ sagði Berg lind þeg ar blaða mað ur ræddi við hana. Leik glað ar og frum leg ar En hvern ig byrj aði þetta? „Við erum sjálf ar svo leik glað ar og þetta er sterkt á huga svið hjá okk ur báð­ um. Vin ir og kunn ingj ar hringdu oft í okk ur við hin ýmsu til efni til að fá hjá okk ur hug mynd ir af leikj­ um og skemmti legu efni og þá fór um við að í huga af hverju við sæj um ekki bara um þetta sjálf ar. Í kjöl far­ ið stofn uð um við þetta fyr ir tæki og síð an hef ur ver­ ið fullt að gera,“ sagði Berg lind en eins og áður kom fram vinna þær Berg lind og Vil borg báð ar í grunn­ skóla. Auk þess hef ur Vil borg einnig lok ið leið sögu­ námi og tek ur að sér ferð ir með leið sögn um Akra nes og ná grenni. Starfs fé lag ar þeirra úr grunn skól an um, þær Magnea Guð laugs dótt ir og Karen Lind Ó lafs­ dótt ir, hafa ver ið þeim til halds og trausts í starf sem­ inni en þess má geta að sú síð ar nefnda er dans kenn­ ari og hef ur boð ið hóp um upp á smá dans kennslu sé vilji fyr ir því. Fannst vanta ó dýr ari skemmt un Berg lind seg ist ekki vita af sam bæri legri þjón ustu hér á landi. „Okk ur fannst vanta ein fald ari skemmt­ un fyr ir hópa. Það sem hef ur að al lega ver ið í boði eru dýr ir pakk ar sem inni halda af þr ey ingu eins og Go­ kart, flúða sigl ing ar og lita bolta. Við mæt um hins veg­ ar á svæð ið í stutta stund og erum með leiki og fleiri verk efni til að hrista sam an hóp inn. Það er líka svo skemmti legt fyr ir heild ina að með þess um hætti geta all ir ver ið með en yf ir leitt er ein hver einn eða tveir úr hóp un um sem sjá um skipu lagn ing una á svona skemmt un um. Berg lind lít ur einnig á þessa starf semi sem kynn­ ingu fyr ir bæ inn og fyr ir tæk ið gæti jafn vel flokk ast und ir ferða þjón ustu. „ Þetta er ágæt kynn ing á Akra­ nesi en við höf um feng ið hópa að sunn an til að koma hing að og fara í rat leiki og þraut ir hér um all an bæ. Þá er önn ur þjón usta í bæn um, svo sem versl an ir og veit inga hús, nýtt í kjöl far ið. Eins og áður sagði þá er starf sem in í raun snið in að hverj um hópi fyr ir sig og við höf um einnig boð ið uppá það að fara ann að og vor um við til dæm is í Reykja vík með rat leik fyr­ ir meist ara flokk Leikn is í knatt spyrnu ný lega,“ sagði Berg lind að lok um. Frek ari upp lýs ing ar um starf sem ina er að fá á heima síðu fyr ir tæk is ins www.alltafgaman.is en rétt er að taka fram að heima síð an er enn í vinnslu. ákj Vil borg Þ. Guð bjarts dótt ir og Berg lind Þrá ins dótt ir eig end ur Alltaf Gam an. Á mynd inni er einnig dótt ir Berg lind ar, Ás dís Ýr, en hún á heið ur inn af nafni fyr ir tæk is ins. Alltaf Gam an skipu lagði ó vissu ferð fyr ir 26 frá bær ar kon ur af Skag an um um síð ustu helgi. Til efn ið var að ann ar eig andi fyr ir tæk is ins, Berg lind Þrá ins dótt ir, varð 35 ára í á gúst. Þema ferð ar inn ar var kvik mynd ir og voru all ir hóp arn ir í bún ing um. Hópn um var skipt upp í 6 lið og þurftu að koma sér á milli staða og leysa á kveð in verk efni. Lagt var af stað frá Mos fells bæ og rún t að á Þing velli, Sól heima og síð an end að á Apa vatni þar sem hóp ur inn gisti. Hér er af mæl is barn ið Berg lind í gervi vam p íru um helg ina. Lið Vil borg ar valdi kvik mynd ina Pirates of the Caribbe an.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.