Skessuhorn - 06.10.2010, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER
Lask að vegrið
BRATTA BR: Þetta laskaða
vegrið yfir gil ið hjá Bjarna dalsá
sunn an til á veg in um yfir Bröttu
brekku má muna sinn fíf il feg
urri. Greini lega hef ur þarna járn
rek ist hraust lega utan í stoð
ir vegriðs ins, trú lega tönn snjó
mokst urstæk is. Varla má það við
annarri trakt er ingu af þessu tagi
til að það geti á fram þjón að ör
ygg is hlut verki sínu. Það var á vök
ull veg far andi sem hafði sam band
á rit stjórn Skessu horns og vakti
at hygli á þessu.
-þó
Hest ur slas aði
mann
BORG AR FJ: Mað ur á sex tugs
aldri meidd ist tals vert, með al
ann ars á höfði, þeg ar hest ur ruddi
hon um um koll og traðk aði á hon
um þar sem mað ur inn var í fyr
ir stöðu á bæ ein um í Leir ár sveit
um liðna helgi. Ver ið var að reka
hross úr girð ingu til brott flutn
ings þeg ar ó happ ið varð. Mað
ur inn var flutt ur á sjúkra hús ið á
Akra nesi til að hlynn ing ar.
-þá
Næstu mán uð ir
hlý ir
VEST UR LAND: Næstu mán
uð ir verða hlýrri á land inu en í
með al lagi, sér stak lega um vest
an vert land ið. Þetta kem ur fram
á blogg færslu Ein ars Sig ur björns
son ar veð ur fræð ings sem hef ur
við að að sér þriggja mán aða spám
frá Evr ópsku reikni m ið stöð inni,
ECMWF og IRI stofn un inni við
Col umbi a há skól ann í New York.
Þá verð ur lægða gang ur í minna
lagi og loft þrýst ing ur hærri en að
jafn aði líkt og ver ið hef ur mest
allt yf ir stand andi ár. Úr komu
á land inu er spáð nærri með al
lagi en þá verð ur það helst sunn
an og vest an lands sem hún verð
ur und ir með al lagi. Minna verð ur
um aust læg ar vind átt ir en meira
af vindi á milli suð urs og norð urs.
Kafla skipt veð ur lag er oft fylgi
fisk ur þessa, það er ým ist hlý indi
með suð læg um og suð vest læg um
átt um eða kuldi með norð an eða
norð vest an átt.
-ákj
Vert er að minna á funda röð sem
Heim ili og skóli - lands sam tök for-
eldra og fleiri sam tök standa fyr-
ir í sam vinnu við fleiri að ila nú á
næst unni. Þetta eru borg ara fund-
ir um ein elti og verða m.a. haldn ir
í Grund ar firði 12. októ ber og Borg-
ar byggð 21. októ ber.
Spáð er að suð læg ar og aust læg-
ar átt ir verði ríkj andi næstu dag-
ana. Væta á köfl um og milt veð ur,
en þurrt að mestu fyr ir norð an.
Spurn ing in í síð ustu viku var á létt-
um nót um og trú lega full létt um
eft ir svar hlut falli að dæma. Spurt
var: „Hvern ig end ar máls hátt ur inn:
Brennt barn forð ast...“ Lang flest-
ir völdu rétta mögu leik ann, eld inn
eða 90,8%. Brunn inn sögðu 1,9%,
prest inn 6,5% og aðr ir mögu leik-
ar fengu inn an við hálft pró sentu-
stig.
Í þess ari viku er spurt:
Á að rjúfa þing og boða til
kosn inga?
Kon urn ar í Kven fé lag inu Grein í
Hval fjarð ar sveit eru Vest lend ing ar
vik unn ar að þessu sinni. Þær voru
í síð ustu viku að af henda veg leg-
ar gjaf ir bæði til björg un ar fé lags-
ins og slökkvi liðs ins, eins og frá er
greint í frétt í þessu Skessu horni.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Holtagörðum 2. hæð
Sími 512 6800
www.dorma.is
dorma@dorma.is
OPIÐ
Virka daga frá kl. 10-18
Laugardaga frá kl. 11-17
Sunnudag frá kl. 13-17
400
Sængurverasett
á 2 fyrir 1
2 sængurverasett
3.900,-Serta Daysleeper heilsurúm
Stærð cm. Verð áður Afmælisverð
100x200 122.900,- 98.320,-
120x200 154.800,- 123.840,-
140x200 166.900,- 133.520,-
160x200 203.800,- 163.040,-
180x200 207.900,- 166.320,-
Nú er
veisla
DORMA eins árs
Síð ast lið inn mið viku dag birt ist
aug lýs ing í dag blöð un um þar sem
Lands bank inn býð ur iðn fyr ir tæk
ið Lím tré Vír net til sölu. Sölu ferli
fyr ir tæk is ins er því haf ið og geta
all ir á huga sam ir fjár fest ar sem sýnt
geta fram á fjár fest ing ar getu um
fram 250 millj ón ir króna og við
eig andi þekk ingu og reynslu af fjár
fest ing um og rekstri lagt fram til
boð. Þeim fjár fest um sem óska eft ir
að taka þátt ber að fylla út trún að
ar yf ir lýs ingu og eyðu blað fyr ir fjár
festa,
Eins og Skessu horn hef ur skýrt
frá var ný lega stofn að ur vinnu hóp
ur heima manna í Borg ar byggð sem
er ætl að að kanna hvort á hugi og
vilji sé til stað ar með al íbúa í Borg
ar byggð til að taka þátt í kaup um
á Lím tré Vír neti ehf. með það að
mark miði að eign ar hald á þessu
rót gróna fé lagi fær ist aft ur í hér að.
Sölu ferli í tveim ur
þrep um
Í aug lýs ing unni seg ir að „Lím
tré Vír net ehf. er öfl ugt fyr ir tæki í
fram leiðslu og þjón ustu fyr ir bygg
ing ar iðn að inn. Að al stöðv ar Lím
trés Vír nets ehf. eru í Borg ar nesi
og þar eru fram leidd ar klæðn ing ar,
á fell ur og saum ur, auk þess sem þar
er blikk smiðja, járn smiðja og raf
magns verk stæði. Á Flúð um er lím
trés verk smiðja fé lags ins, í Reyk
holti er ylein inga fram leiðsla en
sölu skrif stofa og lag er eru í Kópa
vogi.“ Starfsein ing ar Lím trés Vír
nets voru hluti af sam stæðu BM
Vallár hf. sem tek in var til gjald
þrota skipta í maí síð ast liðn um. Ný
stofn að rekstr ar fé lag í eigu Lands
bank ans keypti starfsein ing ar Lím
trés Vír nets af þrota búi BM Vallár
hf. og lýsti því jafn framt yfir að
Lands bank inn hygð ist selja rekst
ur inn inn an 6 mán aða.
Þeir fjár fest ar sem upp fylla skil
yrði fyr ir þátt töku á fyrra stigi sölu
ferl is ins fá af hent ít ar leg kynn ing ar
gögn um Lím tré Vír net hf. Gögn in
verða að gengi leg frá og með mið
viku deg in um 6. októ ber. Á grund
velli þeirra gagna skulu bjóð end ur
gera ó skuld bind andi til boð. Frest ur
til að skila því renn ur út mið viku
dag inn 20. októ ber næst kom andi.
Stefnt er að því að ljúka sölu ferl inu
fyr ir lok nóv em ber.
ákj
Bún aði til bráða hjálp ar
kom ið fyr ir á Reyk hól um
Heil brigð is stofn un Vest ur lands
hef ur kom ið upp bún aði í Reyk
hóla hreppi til að auð velda að stoð
við slas aða og bráð veika. Bún að
ur inn verð ur geymd ur í hús næði
hjúkr un ar og dval ar heim il is ins að
Barma hlíð en þetta er þriðji stað ur
inn sem slík um bún aði hef ur ver ið
kom ið fyr ir af HVE á Vest ur landi
á liðn um vik um. Áður hef ur ver
ið kom ið upp bún aði í Húsa felli í
Borg ar firði og Flat ey á Breiða firði.
Bún að ur inn inni held ur með al
ann ars hjarta stuð tæki og súr efn is
tæki sem og ann an bún að til bráða
hjálp ar sem kom ið er fyr ir í sér út
bú inni tösku. Þeim sem koma til
með að ann ast bún að inn og með
ferð hans verð ur boð ið á sér
stakt nám skeið í bráða hjálp. Gísli
Björns son fag stjóri sjúkra flutn inga
á HVE seg ir bún að inn geta skipt
sköp um því næsti sjúkra bíll á svæð
inu er ann að hvort í Hólma vík eða
Búð ar dal. „ Þetta er um 3040 mín
útna akst ur og veg irn ir oft ó fær
ir vegna veð urs. Reyk hóla hrepp ur
er fjöl mennt svæði og að gang ur að
slík um bún að get ur því skipt höf
uð máli,“ sagði Gísli.
ákj
Gísli Björns son fær ir Þur íði Stef áns-
dótt ur hjúkr un ar for stjóra hjúkr un-
ar- og dval ar heim il is ins að Barma hlíð
bún að inn fyr ir hönd Heil brigð is stofn-
un Vest ur lands. Ljósm. www.hve.is
Form legt sölu ferli Lím trés
Vír nets haf ið