Skessuhorn - 06.10.2010, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER
Tveim ur tor
færu hjól um
stolið
AKRA NES: Í vik unni sem
leið var tveim ur tor færu hjól
um af gerð inni Terra Moto,
hvít um að lit stolið á samt
kerru sem þau stóðu á við hús
skammt frá gamla mið bæn um
á Akra nesi. Mál ið er ó upp lýst
og bið ur lög regl an þá sem geta
gef ið upp lýs ing ar sem hugs an
lega tengj ast því að hafa sam
band. Að öðru leyti var vik an
ró leg hjá lög reglu en með al
verk efna henn ar var að fylgj
ast með hjálma notk un barna á
reið hjól um. Að sögn lög reglu
er mjög mik ið um að börn séu
án hjálma og vert að for eldr
ar og for ráða menn barna geri
átak í þeim efn um.
-þá
Lík Andr és ar
fannst
KLEIF ARV: Um fangs mik
illi leit að Andr ési Tómassyni
sem stað ið hafði yfir í tals
verð an tíma bar loks ár ang
ur sl. mánu dags kvöld þeg ar
bíll hans fannst á fimm metra
dýpi í Kleif ar vatni. Lík Andr
és ar var í bíln um. Að stand end
ur Andr és ar sendu í gær frá sér
til kynn ingu þar sem þeir koma
á fram færi inni leg um þökk um
til lög reglu, björg un ar sveita
og allra þeirra sem þátt tóku
í leit inni, en þar voru á með
al björg un ar sveit ir af Vest ur
landi. „ Þetta hef ur ver ið erf ið
ur tími og sér stak lega ó viss an
um af drif hans. Því hef ur ver ið
mjög styrkj andi og gott að vita
af svo mörgu góðu fólki sem
lagt hef ur sig fram af ein lægni
og fórn fýsi til að hann mætti
finn ast og ó viss unni létt af,“
seg ir í til kynn ingu að stand
enda.
-þá
Marg ir vilja
byggja í Staf holti
BORG AR FJ: Í síð asta mán
uði var aug lýst eft ir þátt töku
í for vali verk taka vegna bygg
ing ar nýs prest bú stað ar í Staf
holti í Borg ar firði. Það var 21
verk taki sem til kynnti þátt
töku en um sókn ar frest ur rann
út á dög un um. Að sögn Ein
ars Bjarndals Jóns son ar á verk
fræði stof unni Ver kís í Borg ar
nesi er nú unn ið úr um sókn
un um og verð ur val verk taka
vænt an lega gjört kunn ugt í
lok októ ber mán að ar. Ein
ar seg ir að það muni einnig
koma í hlut vænt an legs verk
taka að sjá um hönn un prest
bú stað ar, 250 fer metra auk
bíl skúrs og byggja hann á sem
hag kvæm ast an máta. Fram
kvæmd ir munu ekki hefj ast
fyrr en á næsta ári og bú staðn
um á að skila full bún um næsta
haust. Að spurð ur sagði Ein
ar af þriðj ung ur verkt anna 21
væru vest lensk ir.
-þá
Vilja end ur skoð
un á að al skipu lagi
AKRA NES: Skipu lags og um
hverf is nefnd Akra ness legg ur
til að bæj ar stjórn láti fara fram
end ur skoð un á að al skipu lagi,
með sér stöku til liti til breyttra
for sendna í sam fé lag inu. Til
laga nefnd ar inn ar kom fram
vegna er ind is sem lá fyr ir fund
in um frá Skipu lags stofn un. Þar
er minnt á að sam kvæmt skipu
lags og bygg ing ar lög um skal
að lokn um sveit ar stjórn ar kosn
ing um tek in á kvörð un um hvort
á stæða sé til að end ur skoða gild
andi að al skipu lag.
-þá
Þrjú ó höpp
LBD: Þrjú um ferð ar ó höpp
urðu í um dæmi lög regl unn ar
í Borg ar firði og Döl um í vik
unni. Þar á með al fór lít ill bíla
leigu bíll útaf Lund ar reykja dals
vegi og valt um há deg ið í gær,
þriðju dag. Tveir er lend ir ferða
menn sem voru í bíln um sluppu
án telj andi meiðsla. Bíll inn var
ó öku fær og var flutt ur á brott
með krana bíl. Einn öku mað ur
var tek inn fyr ir ölv un við akst ur
um síð ustu helgi í um dæm inu.
-þá
Gistin ótt um
fækk aði í á gúst
LAND IÐ: Gistinæt ur á hót
el um í á gúst síð ast liðn um voru
187.700 en voru 205.200 í sama
mán uði árið 2009. Nem ur þessi
fækk un 9% að með al tali yfir
land ið. Minnst er fækk un in á
Vest ur landi og Vest fjörð um,
eða um tæp 2% sam an bor ið við
á gúst 2009. Fækk un gistin átta
í á gúst nær til allra land svæða
en hlut falls lega fækk aði gistin
ótt um mest á Norð ur landi og
Aust ur landi eða um rúm 18%. Á
Suð ur landi fækk aði gistin ótt um
um 12%, á höf uð borg ar svæð inu
um 6% og á Suð ur nesj um um
4%. Á vef Hag stof unn ar seg ir
að fækk un gistin átta á hót el um í
á gúst nái bæði til er lendra gesta
og Ís lend inga. Gistin ótt um er
lendra gesta á hót el um fækk aði
um 10% sam an bor ið við á gúst
2009 og gistin ótt um Ís lend ing a
fækk ar um 1%.
-þá
Helg ina 22. 23. októ
ber næst kom andi stend
ur Fé lag sauð fjár bænda í
Dala sýslu fyr ir hin um ár
lega haust fagn aði fé lags
ins. Dag skrá in verð ur fjöl
breytt að vanda. Á föstu
deg in um verð ur lamb
hrúta þukl í norð ur hólfi,
opin fjár hús, sviða veisla
og hag yrð inga kvöld svo
eitt hvað sé nefnt og þá
er stefnt á að halda dans
leik um kvöld ið. Á laug
ar deg in um verð ur lamb
hrúta þukl í suð ur hólfi, Ís
lands meist ara mót í rún
ingi, sam keppni í hönn un
úr ull, mark að ur og sitt
hvað fleira. Há tíð inni lík
ur svo með upp skeru há tíð
og grill veislu á laug ar dags
kvöld ið og stórdans leik í
Dala búð þar sem Hvann
dals bræð ur munu leika fyr
ir dansi. ákj
Nem end ur Grunn skóla Snæ
fells bæj ar fengu á dög un um af
hent ar nýj ar skóla peys ur. Ekki er
um að ræða hefð bundna skóla bún
inga held ur skólafatn að sem öll um
er val frjálst að ganga í og kaupa.
Merki grunn skól ans er fram an á
peys un um og þá geta krakk arn
ir einnig lát ið nafn merkja flík ina.
Peys urn ar hafa feng ið góð ar við
tök ur en þess má geta að all ir nem
end ur Lýsu hóls skóla klæð ast nú
svona peys um.
ákj
Skaga leik flokk ur inn er kom inn af
stað aft ur eft ir hlé. Und an far ið hafa
stað ið yfir æf ing ar á gam an leikn
um Fisk ar á þurru landi, eft ir Árna
Ib sen. Leik stjóri er Þröst ur Guð
bjarts son og á ætl að að frum sýna
föstu dags kvöld ið 22. októ ber næst
kom andi. Þrjú ár eru síð an Skaga
leik flokk ur inn sýndi síð ast, það var
Sölku Völku eft ir Nóbels skáld ið og
fékk sú sýn ing mjög góða að sókn.
Æf ing ar eru í gamla Art ic hús inu að
Vest ur götu 119 og er þessa dag ana
ver ið að breyta því í leik hús sem
mun taka um 120 manns í sæti.
Ný stjórn var mynd uð í Skaga
leik flokkn um síð asta haust og er
Sig trygg ur Karls son for mað ur.
Hann seg ir að sjálf boða leið ar séu
mjög vel þegn ir á Vest ur göt una
núna þess ar vik urn ar þeg ar unn ið
er að leik tjalda smíði og ýmsu öðru í
tengsl um við sýn ing una. Sig trygg
ur seg ir Fiska á þurru landi mjög
skemmti legt stykki. Leik end ur eru
að eins fjór ir í sýn ing unni og eru
hlut verk in í hönd um þeirra Gunn
ars Sturlu Her vars son ar, Haf dís
ar Bergs, Guð mund ur Claxton og
Þór dís ar Ingi bjarts dótt ur. þá
Í síð ustu viku und ir rit uðu Sveinn
Páls son sveit ar stjóri Dala byggð
ar og Bjarki Jó hann es son sölu stjóri
Omn is samn ing um rekst ur tölvu
kerfa sveit ar fé lags ins. Bygg ir hann
á ný leg um ramma samn ingi milli
Omn is og Rík is kaupa. Starfs menn
Omn is sinna nú öll um rekstri net
þjóna og út stöðva sveit ar fé lags ins
m.a. bæj ar skrif stofu, Auð ar skóla og
Dval ar heim il is ins Silf ur túns.
-frétta til kynn ing
Sveinn Páls son sveit ar-
stjóri og Bjarki Jó hann-
es son sölu stjóri Omn is.
Omn is og Dala byggð semja
um tækni þjón ustu
Nem end ur Grunn skóla Snæ fells bæj ar
á Lýsu hóli í nýju skóla peys un um.
Skóla peys ur í Grunn skóla Snæ fells bæj ar
Á haust fagn aði fé lags sauð fjár bænda í Döl um verð ur með al
ann ars boð ið upp á sviða veislu líkt og í fyrra.
Ljósm. mm.
Haust fagn að ur Fé lags sauð fjár
bænda í Döl um
Frá æf ingu í Art ic hús inu. Þröst ur Guð bjarts son leik stjóri í mið ið að fara yfir at riði með leik ur un um.
Skaga leik flokk ur inn æfir Fiska
á þurru landi