Skessuhorn - 06.10.2010, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER
Ársfundur
Heilbrigðisstofnunar
Vesturlands
verður haldinn miðvikudaginn 13. október n.k.
Fundurinn verður haldinn í fundarsal stofnunarinnar
á Akranesi á 1. hæð og hefst kl. 14.oo.
Dagskrá er fyrirhuguð sem hér segir:
Ávarp heilbrigðisráðherra, Guðbjarts Hannessonar1.
Ársskýrsla SHA 2009 – yfirlit yfir starfsemina – aðdragandi 2.
sameiningar á Vesturlandi. Guðjón S. Brjánsson, forstjóri
Drög að stefnumótun og framtíðarsýn fyrir Heilbrigðisstofnun 3.
Vesturlands. Steinunn Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
og formaður stýrihóps verkefnisins
Fræðsluerindi: Rófulausi hundurinn eða forsendur traustsins 4.
Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur
Fyrirspurnir og umræður5.
Kaffiveitingar að fundi loknum
Fundarstjóri: Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri á Akranesi
Gert er ráð fyrir að fundi verði lokið eigi síðar en kl. 16.oo
Allt áhugafólk er velkomið
Litun og plokkun/Vax
fylgir öllum
andlitsmeðferðum í október
Dekra.is
546-4600
skólabraut 30
SnyrtistofaDEKUR
Nýlega voru opn að ar þrjár nýj
ar vef síð ur, skilja.is, kaupmáli.is og
erfðaskrá.is, en all ar bjóða þær upp
á gerð lög fræði samn inga á net inu.
Þannig geta þeir sem eru að skilja
eða vilja gera kaup mála eða erfða
skrá lagt fram all ar nauð syn leg
ar upp lýs ing ar í gegn um net ið sem
lög fræð ing ur vinn ur svo úr og út býr
til skil in skjöl. Þessi skjöl eru síð
an send til við skipta vin ar ins til bú in
til und ir rit un ar. Þjón ust an er rek in
í nánu sam starfi við lög manns stof
una JÁS lög menn. Mun þetta vera
í fyrsta skipti sem slík þjón usta er
í boði hér á landi en þess má geta
að á Englandi og í Wa les til dæm
is er fjórði hver skiln að ar samn ing ur
fram kvæmd ur með slíkri þjón ustu í
gegn um net ið.
Þjón usta sem síð urn ar skilja.is,
kaupmáli.is og erfðaskrá.is bjóða
upp á eru af þeim toga að flest ir,
sem þurfa á slíkri þjón ustu að halda,
geta nýtt sér hana. Lög fræði samn
ing ar á net inu hafa ekki ein ung is
auk in þæg indi í för með sér held
ur halda for svars menn síðn anna því
fram að með þessu fyr ir komu lagi
auk ist gegn sæi í gjald töku á lög
fræði þjón ustu, en eng in sam eig in
leg gjald skrá gild ir yfir lög fræði
þjón ustu á Ís landi. Með lög fræði
net þjón ustu sem þess ari er hægt að
ganga að verk kostn aði vís um eft
ir því hvaða þjón usta er val in en
slíkt á að spara fólki þann kostn að
sem fylg ir við töl um hjá lög mönn
um vegna skjala gerð ar inn ar.
ákj
Skiln að ir mögu leg ir með að
stoð lög fræði þjón ustu á net inu
Þann 24. sept em ber 1950 var
ung menna fé lag ið Þrest ir stofn
að. Af því til efni býð ur fé lag ið
til veislu í fé lags heim il inu Mið
garði í Hval fjarð ar sveit laug
ar dag inn 9. októ ber næst kom
andi. Af mælis kaffi verð ur í boði
frá klukk an 1416 og sýn ing
á úr vali af mun um, ljós mynd
um og mynd bands upp tök um úr
safni fé lags ins og fé lags manna
verð ur í gömlu skóla stof unni.
Hoppukast ali og grill að ar pyls
ur verða í boði fyr ir yngri kyn
slóð ina ef veð ur leyf ir. Klukk an
20:30 opn ar hús ið aft ur og kl.
21 hefst dag skrá í sal. Að henni
lok inni hefst harm on ikku ball.
Sýn ing in í skóla stof unni verð
ur opin áður en dag skrá hefst og
eft ir að henni lýk ur. All ir vel
komn ir.
-frétta til kynn ing
Ung menna fé lag ið Þrest ir 50 ára„Sam starf okk ar Ax els Sveinbjörns son ar gekk á gæt lega. Mér lík
aði vel að starfa við þessa þjón ustu
grein hér á Skag an um. Við vor um
með ýmsa þjón ustu fyr ir út gerð ina,
fyrst veið ar færi, en síð an verk færi,
járn vöru, fatn að og ým is legt sem
tengd ist vinnu mark aðn um. Þetta
starf bauð líka upp á það að mað
ur kynnt ist fjölda fólks og við vor
um með púls inn á bæj ar líf inu nán
ast dag lega,“ seg ir Guð jón sem hér
á árum áður var þekkt ur sem Gaui
í Ax els búð.
Dóm ar inn fékk
lof sam lega dóma
Guð jón seg ist ekki hafa stað ið
lengi að gerð ar laus fyr ir utan völl
inn eft ir að hann hætti að spila með
Skaga lið inu.
„Það vant aði alltaf dóm ara til
starfa. Við fór um nokkr ir í dóm ara
próf til að leysa þenn an vanda hjá
fé lag inu. Dóm gæsl an átti strax á kaf
lega vel við mig, þótt aldrei verði
það sagt um starf dóm ar ans að þá sé
það þakk látasta. Ég vann mig smám
sam an upp í dóm ara stétt inni hér á
landi og síð ustu árin var ég milli
ríkja dóm ari. Einn fyrsti lands leik ur
inn sem ég dæmdi á er lendri grund
var í Belfast í viður eign Norð urÍra
og Norð manna 29. októ ber 1975.
Þetta var fyrsti leik ur í stór keppni að
loknu borg ar stríð inu og and rúms
loft ið enn þá í borg inni þannig að
jaðr aði við stríðs á stand, allt frek ar
við kvæmt. Í dóm aratríó inu ís lenska
voru með mér í þess um leik Grét
ar Norð fjörð og Hin rik Lár us son.
Okk ur tókst að leysa þetta verk efni
vel af hendi og leik ur inn var prúð
mann leg ur. Það var mik il á nægja
með okk ar störf í þess um leik, sem
Ír arn ir unnu reynd ar sann fær andi.
Þetta var mjög eft ir minni legt og
þá ekki síð ur leik ur inn í Evr ópu
bik ar keppn inni í London 19. októ
ber 1976, árið eft ir Belfast leik inn.
Það var OPR sem mætti norska lið
inu Brann. Bret arn ir fóru á kost
um í þess um leik, þó eng inn eins og
fram herj inn Stan Bow les sem skor
aði þrjú mörk og fékk að eiga bolt
ann eft ir leik inn. QPR vann leik inn
4:0 og þrátt fyr ir þetta tap Brann
spurðu Norð menn irn ir mig eft ir
leik inn hvort ég myndi ekki dæma
seinni leik inn líka, leik inn í Nor egi.
Ís lenska dóm aratríó ið fékk mjög lof
sam lega dóma frá eft ir lits að il um eft
ir leik inn,“ seg ir Guð jón sem enn
þá á í fór um sín um lof sam legt bréf
eft ir lits manns um leik inn. Grét ar
Norð fjörð var línu vörð ur í leikn um
sem og Þor varð ur Björns son.
Fram far ir
í knatt spyrn unni
Guð jón er mjög á nægð ur með
það að son ar son ur hans, Birk ir Sig
urð ar son, er að vinna sér sess í stétt
ís lenskra knatt spyrnu dóm ara og
set ur þar mark ið hátt. Sam an eiga
Guð jón og Helga Sig ur björns dótt
ir kona hans þrjú börn og fjölda af
kom enda. En hvern ig líst Guð jóni á
þró un knatt spyrn unn ar í land inu?
„Það eru greini lega tals verð ar
fram far ir í fót bolt an um hjá okk ur.
Við erum trú lega núna að fá í fyrsta
sinn upp hóp ungra lands liðs manna
sem koma til með að geta stað ið
þeim bestu fylli lega á sporði. Von
andi verð ur ár ang ur ný krýndra Ís
lands meist ara Breiða bliks til þess að
menn fara að horfa enn þá meira til
þess að lofa ung um leik mönn um að
spreyta sig í stað þess að fylla upp í
á kveðn ar stöð ur með út lend ing um.
Mér finnst tími til kom inn að setja
tak mörk á fjölda út lend inga í lið um.
Hvað fót bolt ann á Akra nesi varð ar
er ég kannski ekki dóm bær. Það er
alltaf erfitt fyr ir gamla leik menn að
bera sam an gamla tíma og nýja. Þetta
gekk mun bet ur hjá strák un um núna
seinni part sum ars en frammi stað an
hef ur ekki ver ið á sætt an leg síð ustu
árin. Ég vona að lið ið fari upp í efstu
deild von bráð ar en ég veit ekki hvað
mað ur get ur leyft sér að vera bjart
sýnn. Alla vega er ég sann færð ur um
að fót bolt inn á eft ir að verða í önd
vegi á Akra nesi og ylja Skaga mönn
um um ó komna tíð,“ sagði Guð jón
að end ingu.
þá