Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2010, Side 27

Skessuhorn - 06.10.2010, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER Átta guð fræð ing­ ar hafa birt at hygl­ is verð an pistil á vef­ síð unni tru.is þar sem þeir á fell­ ast Al þingi Ís lend inga í svoköll uðu „Lands dóms máli“. Guð fræð ing­ arn ir ræða þá ó væntu nið ur stöðu að Geir H. Haar de skuli einn kall að­ ur til á byrgð ar fyr ir Lands dómi á grund velli laga um ráð herra á byrgð. Telja þeir að þing ið hafi ekki reynst þeim vanda vax ið að kalla ráð herra til á byrgð ar á grund velli 14. grein­ ar stjórn ar skrár sem seg ir: „Ráð herr ar bera á byrgð á stjórn­ ar fram kvæmd um öll um. Ráð herra­ á byrgð er á kveð in með lög um. Al­ þingi get ur kært ráð herra fyr­ ir emb ætt is rekst ur þeirra. Lands­ dóm ur dæm ir þau mál.“ Ég tek und ir með pistla höf und­ un um að það hef ur ver ið á tak an legt að horfa upp á ráða leysi þing manna gagn vart því á byrgð ar hlut verki sem þeir hafa í um boði al menn ings: Að skapa fram kvæmda vald inu raun­ veru legt að hald. En hvað var það sem brást? Þeg ar sprung ur mynd ast, þá verð ur ein hvers stað ar brest ur und­ an þrýst ingi og út frá hon um rifn ar stærri sprunga sem get ur kvísl ast og teygt sig bæði djúpt og langt. Brest ur þessa máls varð í úr­ vinnsl unni á nið ur stöð um Rann­ sókn ar nefnd ar Al þing is (RNA). Skýrsla Rann sókn ar nefnd ar inn­ ar var á fell is dóm ur yfir stjórn völd­ um og stjórn sýslu lands ins. Þing­ inu bar að bregð ast við nið ur stöð­ um nefnd ar inn ar og gera ráð staf an­ ir til úr bóta í því efni. Skip uð var sér stök þing manna­ nefnd und ir for ystu Atla Gísla son ar al þing is manns og lög manns. Atla­ nefnd inni svoköll uðu var falið með sér stakri sam þykkt á Al þingi að vinna úr nið ur stöð um Rann sókn ar­ nefnd ar inn ar. Það tókst að hluta til. Til lög ur nefnd ar inn ar um al menn­ ar úr bæt ur á stjórn ar fari okk ar hlutu góð an hljóm grunn í þing inu og um þær var ein huga sátt. Öðru máli gegn ir um þann þátt sem snýr að Lands dómi ­ þar mistókst úr­ vinnsl an hrapal lega. Á stæð an er ein fald lega sú að Atla­ nefnd in lét sér ekki nægja nið ur­ stöðu Rann sókn ar nefnd ar Al þing is þeg ar kom að spurn ing unni um að á kæra fyrr ver andi ráð herra. RNA hafði kom ist að þeirri nið ur stöðu að þrír fyrr ver andi ráð herr ar, Geir H. Haar de, Árni Matthiesen og Björg­ vin G. Sig urðs son hefðu brugð ist starfs skyld um sín um sem ráð herr­ ar efna hags­ og fjár mála kerf is með að gerða leysi og/eða van rækslu sem þyrfti frek ari rann sókn ar við á rétt­ um vett vangi. Rann sókn ar nefnd in und an skildi hins veg ar Ingi björgu Sól rúnu Gísla dótt ur þar sem hlut­ verk henn ar sem ut an rík is ráð herra væri ekki hægt að heim færa á það sem gerð ist í banka hrun inu. Þar með var ekki dreg ið úr póli tískri á byrgð henn ar sem for manns Sam­ fylk ing ar inn ar á þeim tíma, held­ ur horft til á kvæða stjórn ar skrár og laga um ráð herra á byrgð. Al þingi get ur sam kvæmt fyrr nefndu stjórn­ ar skrár á kvæði að eins kært ráð herra fyr ir emb ætt is rekst ur þeirra á við­ kom andi mála sviði, þ.e. því mála­ sviði sem und ir ráðu neyt ið heyra. Ég er sam mála nið ur stöðu Rann­ sókn ar nefnd ar Al þing is og greiddi at kvæði í sam ræmi við það þeg ar mál ið kom til kasta Al þing is í síð­ ustu viku. Ég tel einnig að ef þing­ manna nefnd in hefði hald ið sig við nið ur stöðu RNA hefði at kvæða­ greiðsl an í þing inu far ið á ann an veg en varð, og lín ur orð ið mun skýr ari. En þing manna nefnd in gekk lengra. Meiri hluti Atla­nefnd ar­ inn ar vildi koma lög um yfir fleiri en þá sem skýrsla RNA gaf á stæðu til. Sá þrýst ing ur varð aft ur til þess að nefnd in þrí klofn aði þar sem tveir vildu eng an á kæra, tveir vildu á kæra þrjá, fimm vildu á kæra fjóra. Þarna varð sá þver brest ur í starfi nefnd ar inn ar sem nú hef ur teygt sig inn í þing ið og dreg ið dilk á eft­ ir sér. Þrýst ing ur inn sem þetta olli varð nefnd inni og þing inu ofraun. Af leið ing in er sú að Al þingi Ís lend­ inga hef ur nú heykst á því að veita fram kvæmda vald inu raun veru legt að hald og láta fara fram við hlít andi rann sókn fyr ir dóm stól um á hlut stjórn valda í hrun ferl inu 2008. Nú verð ur það ein ung is einn mað ur sem mun standa skil á gjörð­ um sín um frammi fyr ir Lands dómi ­ þeg ar hið rök rétta hefði ver ið að fagráð herr arn ir í rík is stjórn hans hefðu einnig sætt rann sókn á sömu for send um og átt þess kost að verj­ ast fyr ir dómi. Þeir síð ar nefndu verða nú lyk il vitni í mála ferlun um. Þeirra hlut skipti er orð ið það að fá aldrei end an leg ar lykt ir síns máls á op in ber um vett vangi, hvorki til sekt ar né sýknu. Eft ir sit ur þjóð in högg dofa yfir nið ur stöð unni, en þing heim ur ráð­ villt ur, reið ur og marg klof inn í af­ stöðu sinni. Af leit nið ur staða fyr ir alla sem hlut eiga að þessu máli. Ó lína Þor varð ar dótt ir, al þing is mað ur. Pennagrein Þver brest ur þings ins Hér eru af urð irn ar komn ar í raka jöfn- un ar rým ið þar þær eru geymd ar í um tvo sól ar hringa. Fiskaf urð ir þurrk að ar í Klumbu í Ó lafs vík Þeg ar ekið er að fyr ir tæk inu Klumba ehf. í Ó lafs vík tek ur á móti gesti kunn ug leg lykt. Pen inga lykt var hún ætíð nefnd en slíka lykt má ein ung is finna í ná grenni þar sem unn ið er með fisk. Í Klumbu er unn ið að því að þurrka fiskaf urð ir, að al lega þorsk, ýsu og ufsa. Fram­ leiðslu var an fer öll á Ní ger íu mark­ að og að sögn Guð mund ar Ó lafs­ son ar verk stjóra geng ur rekst ur inn mjög vel. „Hér er unn ið nán ast alla daga árs ins. Um 30 manns starfa hér að stað aldri og í sum ar gát um við tek ið um 15 krakka í sum ar­ vinnu sem er ekki sjálf gef ið í dag.“ Eina fisk þurrk un in rek in með raf magni Klumba ehf. var stofn að árið 1993 af Leifi Hall dórs syni. Syn­ ir hans, Þor grím ur og Stein grím­ ur, sjá nú um rekst ur inn sem fer að stærst um hluta fram í Þor láks­ höfn und ir heit inu Frost fisk ur. Þar er unn inn fersk ur fisk ur og um 130 starfs menn starfa í fisk vinnslu hús­ inu þar syðra. Fyr ir sex árum varð fyr ir tæk ið í Ó lafs vík fyr ir tölu­ verðu á falli þeg ar fisk vinnslu hús­ ið brann til kaldra kola. Stjórn end­ ur Klumbu létu það þó ekki slá sig út af lag inu og ein ung is ári síð ar var búið að reisa nýtt fisk vinnslu hús þar sem starf sem in fer fram í dag. „ Þetta er eina verk smiðj an af þessu tagi á land inu sem kynt er með raf­ magni. Hin ar eru all ar rekn ar með heitu vatni sem er tölu vert ó dýr ari leið,“ seg ir Guð mund ur en marg­ ir bíða nú heita vatns ins á Snæ fells­ nesi sem enn er þó ein hver bið á að finn ist. Þrjá mán uði að kom ast á á fanga stað Guð mund ur seg ir gæða kröf ur hafa stór auk ist á liðn um árum og nú sé lögð mik il á hersla á að fram­ leiða úr valsvör ur. Af urð irn ar koma í hús á kvöld in eða á nótt inni og eru unn ar strax morg un inn eft ir. „Fisk­ þurrk un in tek ur um viku. Fyrst fer fisk ur inn í for þurrk un, því næst í eft ir þurrk un og síð ast er hann geymd ur í raka jöfn un ar rými í um tvo sól ar hringa áður en hon um er pakk að í striga poka. Það get ur tek­ ið af urð ina allt að þrjá mán uði að kom ast til Ní ger íu,“ sagði Guð­ mund ur að lok um. Þrátt fyr ir sterka lykt hef ur starfs fólk Klumbu það fram yfir starfs fólk ann arra fisk vinnslu húsa að hita stig ið þar inni er mun þægi­ legra. Með fylgj andi mynd ir voru tekn ar í heim sókn blaða manns í Klumbu í lok síð ustu vinnu viku. ákj Starfs fólk Klumbu að störf um. Gert að fisk in um og það tek ið frá sem ekki fer í þurrk un. Hér er lok ið fyrsta stigi þurrk un ar og gert klárt fyrir næsta stig. Fiskaf urð un um er öll um pakk að í striga poka og þeir send ir til Ní ger íu. Guð mund ur Ó lafs son verk stjóri í Klumbu ehf. í Ó lafs vík. Fiskaf urð ir í þurrk un.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.