Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2010, Side 28

Skessuhorn - 06.10.2010, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Nýtt á Hamri Jólahlaðborð með rauðkáli Bókaðu núna www.hotelhamar.is Sími: 433 6600 Alhliða pípulagnir Nýlagnir, viðhald og viðgerðir S: 897 8002 Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Vélaverktakar Símar 893 3365 og 894 4465 Nánari upplýsingar í síma 861 0384. www.suda.is suda@suda.is Eigum sorptunnufestingar á lager. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Parketlist sf. Höfðaholti 5 310 Borgarnesi GSM 699 7566 Sími 567 1270 parketlist@simnet.is P A R K E T S L Í P U N O G L Ö K K U N PARKETLIST Pennagrein Á bend ing ar til bæj ar stjórn ar Nú þeg ar ný bæj­ ar stjórn er tek in við hér á Skaga og nýr bæj ar stjóri ráð inn, sem ég vil óska vel farn að ar í starfi, ætla ég að leyfa mér að koma með nokkr ar á bend­ ing ar um hluti sem bet ur mættu fara hér í bæ. Það fyrsta er varð andi Garða­ lund. Í fyrra var á kveð ið af bæj ar yf­ ir völd um að hreinsa úr tjörn un um þann mikla gróð ur og ill gresi sem kom inn var í þær og dýpka þær og skipta um jarð veg á botni þeirra til að koma í veg fyr ir þenn an ill gres­ is gróð ur. Gera þær fal legri og að­ gengi legri fyr ir fugla til að set urs. Eitt hvað hef ur far ið þarna úr skeið­ is, því nú er svo kom ið að gróð ur­ inn í tjörn un um sér sta lega þeirri nyrðri er síst minni en hann var og út lit þeirra ekki betra en það var fyr ir þessa að gerð. Hverj um um er að kenna skal ó sagt lát ið, en víst er að þarna er um hand vömm að ræða af verk taka og eft ir lits leysi af verk­ kaupa. Í sum ar hef ur rignt ó venju lít ið svo vatn ið í tjörn un um er mjög lít­ ið, með al ann ars eft ir að að rennsli til þeirra sem kom úr skurði fyr ir aust an lund inn var stífl að af golf­ vall ar mönn um. Þenn an vatns vanda er auð velt að leysa, því vatns veitu hús ið (þar sem vatn ið er hreins að og geisl að) er að eins 200 m ofan við efri tjörn ina. Laus lega reikn­ ast mér til að venju leg garðslanga sem opin væri 4­5 tíma yfir nótt­ ina, væri nóg til að halda tjörn un­ um full um mið að við að tjarn irn ar leki og upp guf un úr þeim væri ekki meiri en sem svar ar 2­3 tonn um á sóla hring. Þessi fram kvæmd kost ar af skap lega lít ið, (200m garðslöngu, loka með tíma still ingu og 2­3 dags­ verk í vinnu). Ég efa ekki að OR sé til bú in til að gera þetta lít il ræði og er ég til bú inn að vinna þetta ef sam þykkt verð ur. Bæj ar yf ir völd vil ég skora á að sjá til þess að ill gres­ ið úr tjörn un um verði fjar lægt eins og mein ing in var að gera þannig að tjarn irn ar verði hrein ar og fal leg ar fyr ir menn og fugla. Garða lund ur er sér stök vin í bæn um og er alltof lít ill sómi sýnd­ ur af bæj ar yf ir völd um, því þang að koma ó trú lega marg ir til að njóta heilsu göngu um lund inn einn eða með fé lög um í skjóli trjáa og fugla­ söngs. Ann að sem ég vil minn ast á er varð andi Dval ar heim il ið Höfða, um hverfi þess og upp bygg ingu. Nú hef ur loks ins ver ið haf in stækk un á hús næði stofn un ar inn ar eft ir langt hlé. Um nú ver andi fram kvæmd ætla ég ekki að hafa mörg orð. Mér finnst hún van hugs uð og ó þarf lega kostn að ar söm mið að við þann til­ gang sem hún á að þjóna, þ.e. að stækka eld hús og mat sal vegna mik­ ill ar aukn ing ar á þjón ustu á dag vist­ un eldra fólks. Eins og ég hef áður minnst á þá tel ég að heppi legra hefði ver ið að hefja upp bygg ingu og stækk un Dval ar heim il is ins og mæta þeirri þörf sem hér um ræð­ ir með því að byggja fyrst frá efri enda elsta hluta heim il is ins og upp að Inn nes vegi. Á því svæði er hægt að fá 800m2 gólf flöt, um helm ingi stærri en nú ver andi fram kvæmd gef ur með frá bært að gengi á þrjá vegu, sára lít illi rösk un á starf semi heim il is ins og mið að við kostn að pr. fer metra helm ingi ó dýr ari. Þar hefði ver ið hægt að koma fyr ir allri fé lags legri þjón ustu í ein um eða tveim ur söl um, haft mik ið minni rösk un í för með sér, eng in nið ur rif og þar af leið andi ó dýr ari, ein fald­ ari og hag kvæm ari. En ekki verð ur því breytt, sem orð ið er, en til efni þess að ég minn­ ist á það sem að fram an grein ir er að ég hef heyrt að frek ari á form séu um stækk un á heim il inu, sem er að byggja einn ar hæð ar í búð ir á því svæði þ.e. á land inu upp að Inn­ nes vegi. Þetta finnst mér há mark heimsk u nn ar. Í buða stækk un dval­ ar heim il is ins á ekki að vera á jarð­ hæð, held ur ofan á því þjón ustu­ rými sem svona stofn un þarf á að halda og nær væri ef þörf er fyr ir fjölg un í búða að byggja ofan á elsta hlut ann eins og ég hef áður bent á, eða að eign ast og nota ó skapn að inn sem er fyr ir neð an heim il ið. Haf steinn Sig ur björns son Þessi patt ara legi grá hegri tyllti sér á stall skammt frá smá báta höfn­ inni í Grund ar firði í síð ustu viku. Ljósm. sk. Grá hegri í Grund ar firði Vatns mest ur í Evr ópu en ekki í heim in um Í síð asta tölu blaði Skessu horns var um fjöll un um hug­ mynd ir um Mið­ alda böð við Deild­ ar tungu hver. Þar var því hald ið fram að Deild ar tungu­ hver væri vatns­ mesti hver í heimi. Sann ar lega er hann vatns mik ill og mun hann meira að segja vera sá vatns mesti í Evr ópu, en þó eru nokkr ir vatns­ meiri hver ir í heim in um. Úr Deild­ ar tungu hver koma um 180 lítr ar af vatni á sek úndu en vatns meiri hver er til dæm is Excelsi or Geyser í Yell­ ow sto ne þjóð garð in um í Banda ríkj­ un um en úr hon um koma um 252 lítr ar á sek úndu. Þá má einnig nefna Dal housie Springs hver ina í Ástr al­ íu, þeir eru um 60 alls, en að með­ al tali koma um 250 lítr ar af vatni á sek úndu úr hverj um þeirra. Skessu­ horn vill síð ur fara rangt með slík ar stað reynd ir og bið ur les end ur vel­ virð ing ar á þess um mis tök um. ákj/ Ljósm. fh.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.