Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 71

Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 71
71ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Það var einu sinni 10 ára strák­ ur sem hét Eg ill. Nú voru jól in al­ veg að koma. Ég get sagt þér það, að jól in voru hans upp á halds tími. „Mað ur borð ar alltaf svo góð an mat, og fær fullt af pökk um,“ sagði hann þeg ar fólk spurði hvað hon­ um fynd ist svona skemmti legt við jól in. En þeg ar fólk spurði hann af hverju við höld um jól eða hver hefði fæðst á jól un um, yppti hann bara öxl um og muldr aði eitt hvað sem eng inn skildi. Satt best að segja, þá vissi hann það ekki. En hon um var al veg sama, hann hugs­ aði bara um gjaf irn ar og nam mið. Hon um var al veg sama hvort jól­ in væru tími ljóss og frið ar, eða ekki. Móð ir hans sem var hjúkr­ un ar kona á sjúkra hús inu í þorp­ inu, bað Egil um að send ast með lít inn böggul upp í hlíð ar til gam­ als manns sem þar bjó, al einn. Það var Þor láks messu kvöld, allt á kafi í snjó og vind ur. Það hefðu nú flest ir ekki kom ist út úr inn keyrsl unni en Eg ill var á kveð inn. Mamma hans hafði sagt hon um að hann fengi súkkulaði búð ing þeg ar hann kæmi til baka, svo að hann varð að flýta sér. Leið in var löng, Eg ill klöngr­ að ist í stóru sköfl un um. Vind ur inn blés fast, og kuld inn nísti inn að beini. Eg ill gat ekki meir, en úr því að hann var kom inn svona langt, gat hann ekki bara snú ið við.“Hvað verð ur þá um súkkulaði búð ing­ inn?“ sagði hann við sjálf an sig. Hann herti upp hug ann og hélt á fram í myrkr inu. „Nei veistu, nú get ég bara ekki meir,“ sagði hann eft ir dá litla stund, sett ist nið ur í skjól, und ir tré. Allt í einu skut ust upp í hug ann, spurn ing arn ar sem fólk ið hafði spurt hann, já af hverju höld um við jól. Með þetta í hug­ an um sofn aði hann, hann var bara svo þreytt ur. Hann dreymdi að ung kona kæmi labbandi til hans. Hún var rosa lega fal leg, í síð um rauð um kjól með fal legt skraut í hár inu. Kon an brosti, sagð ist heita Lilja, og bað hann um að fylgja sér. Þau gengu eft ir dimmu stræti. Þau gengu fram hjá gam alli konu, sem hall aði sér að hús veggn um. Eg ill horfði að eins á hana en gekk svo á fram. Hinu meg in við göt una sat ung ur mað ur í hjóla stól, særð ur og yf ir gef inn. Eins og áður, gekk Eg­ ill bara fram hjá. Þau stað næmd­ ust fyr ir utan eitt hús ið. Kon an barði að dyr um. Lít il stúlka kom til dyra, lít il telpa í þunn um kjól, skítug og aug un vot af tár um. Aug­ ljós lega þekkt ust þær því stelp an hleypti þeim sam stund is inn. Hús­ ið var dimmt og drunga legt, kalt og skítugt. Kon an fékk sér sæti og benti Agli á að gera það sama. Eft ir langa þögn mælti kon an „þú tókst kannski eft ir gömlu kon unni sem lá við hús vegg inn?“ Eg ill leit upp. „Kon an var eins og kær leik ur inn í hjarta þínu,“ sagði hún „fá tæk og veik, og þú gekkst bara fram hjá.“ Eg ill skildi ekki al veg. „Ungi mað­ ur inn í hjóla stóln um var ljós ið í hjarta þínu. Það var ekki mik ið eft­ ir af því. Telp an fram á gangi, það var gleð in, jóla gleð in í hjarta þér, hún var ekki mik il, er það nokk­ uð?“ Eg ill var far inn að skilja hvað kon an átti við. „ Sjáðu nú til,“ bætti hún við „jól in eru tími kær leiks­ ins og ljóss ins. Veistu af hverju við höld um jól?“ „Umm, ég veit það ekki,“ sagði Eg ill og var með svo­ lít ið sam visku bit. Kon an brosti og svar aði: „ Jesús fædd ist á jól un­ um, fyr ir langa langa löngu. Hann fædd ist til að koma á friði á jörð.“ Eg ill var hissa. „Fæ ÉG þá gjaf ir, samt á HANN af mæli?“ „Já, það má nú eig in lega segja það. En það sem ég er að reyna að segja er það að jól in snú ast ekki bara um gjaf­ ir, mat og allt nam mið, held ur snú­ ast þau um kær leika, gleði og frið á jörð.“ Eg ill hrökk upp, hann hafði þá sofn að. Fyr ir fram an hann stóð gamli mað ur inn. „Er í lagi með þig?“ spurði hann. „Jaaá, ég held það,“ svar aði Eg ill. „Uuu, ég átti að láta þig fá þetta,“ sagði hann og rétti hon um pakk ann. „Ætl ar þú að vera einn um jól in?“ Gamli mað­ ur inn brosti. „Já ég held nú það.“ Orð in frið ur á jörð, kær leik ur og gleði berg mál uðu í höfði hans. „ Viltu kannski koma með mér heim? Þú mátt vera með okk ur um jól in.“ Gamli mað ur inn brosti enn meira og sam an röltu þeir nið ur hlíð ina. Leið in var ein hvern veg­ in miklu styttri, nú var hann ekki einn. Allt í einu mundi hann eft­ ir súkkulaði búð ingn um, gjöf un um og öllu hinu. En hon um var al veg sama um það, hann vissi núna hvað jól in snér ust virki lega um. Hall dóra Krist ín Lár us dótt ir Nem andi 8. bekk í Grunn skól an um í Stykk is hólmi Hinn sanni jóla andi 3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.