Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 76

Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 76
76 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Bros andi og ein læg ur kem­ ur hann til dyra og býð ur blaða­ mann vel kom inn, bónd inn, hesta mað ur inn, leik ar inn og söngv ar inn á Syðstu Foss um í Anda kíl. Knú ið hafði ver ið dyra í nýja hús inu hjá Snorra Hjálm­ ars syni sem hef ur um nokk urra ára skeið hjálp að fólki í ýms um vanda með ó hefð bundn um að­ ferð um. Fyr ir nokkrum árum, þeg ar fal ast var eft ir við tali, sögðu hjálp ar arn ir hans „nei,“ nú var stund in hins veg ar runn­ in upp, þeir sam þykktu að starf­ ið yrði kynnt. Vildi alltaf vera bóndi Snorri er fædd ur á Þing eyri árið 1945 en al inn upp í Reykja vík á samt því að vera í sveit á sumr in. For­ eldr arn ir eru hins veg ar bæði ætt uð af Horn strönd um þar sem allt var mor andi í galdra körl um. Kannski það hafi því leg ið í loft inu að Snorri færi út í þá vinnu sem hann stund­ ar nú. Í sveita dvöl inni mót að ist sú hug­ mynd hans að verða bóndi. „Það kom aldrei neitt ann að til greina svo ég fór á Bænda skól ann á Hvann­ eyri, átján ára gam all og hef ver ið í Borg ar firði síð an. Það var svo gam­ an á Hvann eyri, mik il gleði, þrjú böll á hverri helgi og mik ið um ungt fólk. Ég bý að þessu.“ Snorri kynnt ist eig in konu sinni Sig ríði Guð jóns dótt ur frá Syðstu Foss um og sam an reistu þau bú á föð ur leyfð henn ar. Til að byrja með var að al starf Snorra að vera bóndi og hesta mað ur. Hann hef ur hins veg ar góða söng rödd, lauk átt unda stigi í söng, svo með góð um fé lög­ um hef ur hann troð ið upp í lang an tíma á þeim vett vangi. Með karla­ kórn um Söng bræðr um hef ur hann starf að um skeið og einnig með Bjarna Guð munds syni á Hvann­ eyri og Gunn ari Erni Guð munds­ syni dýra lækni. „Við Gunn ar Örn erum ansi góð ir í þessu, að okk­ ar eig in mati. Við syngj um í brúð­ kaup um, árs há tíð um og ýmsu þess hátt ar. Við nenn um ekk ert að læra neitt nýtt svo við þurf um ekki nema tíu mín út ur til að æfa upp í hvert sinn og svo erum við bara til bún­ ir.“ Snorri hef ur einnig tek ið mik­ inn þátt í leik starf semi, ver ið með í mörg um upp færsl um í fé lags heim­ il inu Brún. „Ég var beð inn um að leika í leik rit inu sem nú er í gangi í Brún, en ég vildi ekki skyggja á þá,“ seg ir Snorri og skelli hlær, „en án gríns þá mátti ég bara ekki vera að því. Nú er svo kom ið að þessi and­ lega vinna mín er eig in lega orð in aðal at vinn an.“ Blaða mað ur tek inn á bein ið Þeg ar far ið er að inna Snorra eft­ ir því hvern ig hann vinni og hvern­ ig þetta virki allt sam an, er svar ið á þá lund þó að hann ætli nú ekki að ráða því hvern ig við talið komi til með að líta út, sé kannski snið ugt að blaða mað ur fái bara að reyna að­ ferð irn ar á eig in skinni og það varð úr. „Nú býð ég þér inn í mitt einka­ her bergi sem ég hef und ir starf ið mitt. Mér finnst ég ekki hafa ver ið heimtu frek ur um æv ina eða beð ið um mik ið fyr ir sjálf an mig en þeg­ ar við byggð um nýja hús ið á kvað ég að hafa eitt her bergi fyr ir mig og þannig hef ur það ver ið.“ Blaða mað­ ur sest á sófa í lát lausu her berg inu en Snorri sjálf ur í stól við skrif borð. Hann skrif ar nið ur nafn blaða­ manns í þétt skrif aða stíla bók, tek­ ur upp pendúl og byrj ar að spyrja ein hverja sem blaða mað ur ekki sér. Ef pendúll inn snýst sól ar sinn is er svar ið já, ef hann fer hinn hring inn er um nei kvæð við brögð að ræða. Á með an hjálp ar arn ir hugsa sig um, fer pendúll inn gjarn an fram og til baka. „Er ég með hjálp ara hér?“ spyr Snorri og viti menn, pendúll­ inn tek ur á fleygi ferð, rétt an hring. Ein hverj ir eru greini lega mætt ir. Þá spyr hann hvort sól ar lógus sé mætt­ ur og því er einnig svar að já kvætt. Á eft ir koma alls kon ar spurn ing ar um orku braut ir, orku stöðv ar og hvort hægt sé að hjálpa. Hann nefn ir nöfn og spyr hvort við kom andi vilji að stoða, hversu mikla hjálp er þörf á að fá og hvort það geti orð ið hér og nú. Sem bet ur fer er blaða mað­ ur ekki mjög illa hald inn svo öfl ug­ ustu hjálp ar menn irn ir fá frí þetta kvöld ið. Pendúll in er aðal tæk ið Pendúll inn var sá sem svar aði öll um spurn ing um Snorra og all­ an tím ann var hann hafð ur yfir nafni blaða manns sem einnig var nefnt inn á milli. Ekki er þetta lát­ ið duga. Snorri spyr einnig sína menn um það hvort eitt hvað sé að trufla. Blaða mað ur sperr ir eyr­ un vit andi upp á sig skömm ina um að vera ekki alltaf nógu stað fast ur og láta hug ann reika um of. En það er alls ekki þetta sem Snorri á við. „Ég er að spyrja um hvort að ein­ hverj ir púk ar eða sál ir séu að trufla þig. Það er nefni lega svo oft sem það er reynd in og þá get ur ver ið erfitt að hjálpa við kom andi. Stund­ um get ég sent sál irn ar, sem trufla, í ljós ið eða á stjörnu fyr ir utan jörð­ ina,“ og glettn is brosi bregð ur við eft ir þessi orð. „Þeir sem ekki fá að fara í ljós ið fara á stjörnu fyr ir utan jörð ina, eða svo er mér sagt.“ Blaða mað ur varp ar önd inni feg in­ sam lega þeg ar upp lýst er að eng­ inn sé að trufla, nema ef vera skyldi hann sjálf ur. „Nú þarf ég að síð ustu að at huga hvaða lík ams týpa þú ert, þó ég viti það reynd ar þá er alltaf betra að spyrja.“ Enn fer pendúll­ inn á loft og í ljós kem ur að blaða­ mað ur er prótein týpa. „Þú ert sömu gerð ar og flest ir á Ís landi og átt því ekki borða kol vetni, þá færðu það sem ég kalla fæðu tengda blokker­ ingu sem leið ir til van heilsu. Oft lok ast orku braut ir út af vit lausu matar æði. Mann skepn an er nefni­ lega það sem hún hugs ar, hvað hún borð ar og hvern ig ut an að kom andi á hrif mót ar hana. Ég er sál og ég er það sem ég hef tek ið með mér í þenn an heim, án þess að vita hvað það er. Kem hing að, eins og flest ir, með á kveð ið verk efni í huga til að vinna með í þess ari jarð vist en fæst­ ir muna hvað það er. Ef verk efn ið mis tekst þá vill sál in koma aft ur til að ljúka ætl un ar verk inu. Að mínu mati eru sum ir þeirra sem grípa til þess ráðs að taka eig ið líf stund um að því vegna þess að þá hef ur bor­ ið svo langt af leið, frá upp runa legu mark miði sínu. Þeir á kveða því að klára mál ið strax til að hafa mögu­ leika til að byrja sem fyrst að nýju. Sál in er sí fellt að þroska sig, hún er í skóla og byrj ar í fyrsta bekk. Ef illa geng ur er stund um gott að taka bekk inn bara aft ur.“ Í upp hafi máls Marg ir taka vink il beygj ur á æv­ inni, byrja á ein hverju en enda á allt öðr um stað. Eins og kom ið hef ur fram ætl aði Snorri fyrst og fremst að vera bóndi og hesta mað ur en svo fékk hann heim sókn sem skipti máli. „Kona mín átti syst ur sem bjó í Sví þjóð. Sem oft áður kom hún í heim sókn hér árið 1998. Hún var plöntu líf eðl is fræð ing ur að mennt en hafði á huga á ýmsu fleiru. Rétt fyr ir kom una hing að hafði hún ver­ ið á nám skeiði þar sem kennd var virkni prjóna og pendúla. Hún fræddi okk ur m.a. á því að með pendúl væri hægt að prófa ým is legt með al ann ars hversu mikla næmni fólk hefði. Pendúll inn þarf að finna fyr ir mann eskj unni í allt að sjö til átta metra fjar lægð til að hann virki. Sá sem er próf að ur á þenn an hátt er lát inn bakka þar til hann hætt­ ir að hafa á hrif á pendúl inn og fjar­ lægð in mæld. Þetta virk ar eins og spá kvist irn ir sem kirkj an lét brenna fólk fyr ir fyrr á öld um. Sig rún not­ aði stoppu nál fyr ir pendúl, sem al­ veg get ur virk að eins og fann með­ al ann ars vatn fyr ir okk ur hérna. Fimm árum síð ar kom hún aft ur og ég fór að spyrja hana hvaða norna­ gang ur þetta væri í henni, þar sem hún var enn að stúd era sama efn ið. Hún varð eitt hvað pirruð á mér og sagð ist ætla að prófa mig og komst að því að ég var með ell efu metra næmni. Þá datt mér í hug að prófa þetta sjálf ur, kom mér upp stoppu­ nál og spurði hvort ég væri með hjálp ara með mér því að tveim­ ur dög um fyrr hafði mér allt í einu fund ist að svo væri. Svar ið var já! Síð an hef ur ekki ver ið aft ur snú ið.“ Er ekki gal inn „Á þess um tíma var ég að fara að gefa út söngdiskinn minn og var svo lít ið í vand ræð um með laga val­ ið. Var þó bú inn að finna fjöru tíu lög en hafði beð ið skóla stjóra tón­ list ar skól ans að hjálpa mér að velja 20 úr þeim hópi. Ég hef stund um ver ið frek ar ó á kveð inn, svona fyr­ ir sjálf an mig, svo þetta var alls ekk­ ert ó eðli legt. En þá var eins og hvísl að að mér að prófa pendúl­ inn minn sem ég og gerði. Spurði um öll lög in og eft ir stóðu tutt ugu, eins og ekk ert væri. Ég hafði sam­ band við skóla stjór ann og sagð ist ekki þurfa að stoð ina. Sama var þeg­ ar ég fór að leita að með leik ur um til að spila með mér, það gekk al veg ó trú lega vel upp. Ég spurði bara og fékk svör, allt gekk upp og disk ur­ inn kom út. Um ári síð ar fór ég til Þór halls mið ils, kannski að al lega til að fá að vita hvort ég væri orð­ inn vit laus. Þór hall ur sagði merki­ Það sem vant aði upp á er kom ið Rætt við Snorra Hjálm ars son á Syðstu Foss um sem hjálp ar fólki með öðru vísi að ferð um Snorri Hjálm ars son á Syðstu Foss um hef ur hjálp að gíf ur lega mörgu fólki sem átt hef ur erfitt á ein hvern hátt. Aðal hjálp ar­ tæk ið eru pendúll. Snorri sem ung ur mað ur, rétt áður en hann kom að Hvann eyri. Á Hvann eyri var gott að vera, mik il gleði og skemmti leg heit. Þar var með al ann ars hægt að læra eitt og ann að um hrossa rækt. Í geng um tíð ina hafa þeir fé lag arnir Gunn ar Örn Guð munds son, t.v. og Snorri, t.h. brall að ým is legt. Hér voru þeir að skemmta í reið höll inni og höfðu krækt sér í að stoð ar mann, Ár mann Bjarna son frá Kjal var ar stöð um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.