Skessuhorn - 21.12.2010, Síða 84
84 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Í Þurra nesi búa hjón in Ó laf ur
Skag fjörð Gunn ars son og Ing unn
Jóna Jóns dótt ir. Hann er inn fædd
ur Dala mað ur aft ur í ætt ir en hún
er frá Seyð is firði og af sunn an verðu
Snæ fells nesi og alin upp á Akra
nesi. Und an far in ár hafa þau ver ið
að byggja upp ferða þjón ustu á jörð
sinni, Þurra nesi í Saur bæ, Dala
sýslu. Starf sem in, sem hófst með
út leigu að gömlu í búð ar húsi, fyr ir
ríf lega tíu árum hef ur und ið upp á
sig og nú eru kom in þrjú sum ar hús
að auki. Ým is legt hef ur ver ið til vilj
un um háð í þeirra lífi, byrj aði strax
með fyrstu kynn um.
Stað ar fell var
ör laga stað ur
„Það má eig in lega segja að Stað
ar fell hafi á ýms an hátt kom ið við
okk ar sögu, þótt við eig um eng ar
ræt ur að rekja þang að,“ seg ir Ing
unn Jóna í upp hafi spjalls. „Allt
byrj aði þetta á því að for eld ar mín
ir kynnt ust þar. Móð ir mín er frá
Seyð is firði en fað ir minn frá Gaul
í Stað ar sveit. Það var því nokk uð
merki legt að þau skyldu kynn ast á
Stað ar felli. Eft ir að ég hafði lok
ið gagn fræða skóla á kvað ég einnig
að fara á Stað ar fell, bara til að hvíla
mig að eins áður en ég færi í frekara
nám. Þar hitti ég Ólaf fyrst. Lét
síð an plata mig til að vinna á Laug
um, sum ar ið á eft ir og einnig næsta
vet ur, þá voru ör lög mín ráð in. Ég
fór því aldrei í skól ann en í upp hafi
hafði ég stefnt á nám í hár greiðslu.“
Ó laf ur ætl aði einnig í frekara nám,
þótt hann hefði ekki al veg gert upp
við sig hvað það skyldi helst vera.
Svo hátt aði til að afi hans og amma
bjuggu á Þurra nesi en voru orð
in full orð in svo móð ir hans tók við
bú inu árið 1966. „Ég setti því all
ar hugs an ir um frekara nám á hill
una í bili og á kvað að vera heima til
að hjálpa mömmu. For eldr ar mín ir
bjuggu ekki sam an svo mér fannst
það standa mér næst að leggja henni
lið. Ef það hefði ekki kom ið til, þá
veit ég ekki hvort ég hefði ver ið svo
hepp in að hitta Ing unni.“ Á þess um
tíma var það ekki sjálf gef ið að ungt
fólk færi í frekara nám þótt þau
Ó laf ur og Ing unn hafi bæði ætl að
sér það. Þau segja einnig að kannski
hafi þeirra kyn slóð skort þá hvatn
ingu til náms sem síð ar varð. „Við
hvött um öll okk ar börn til að fá
sér við bót ar mennt un og það hef
ur geng ið eft ir,“ segja þau. Börn
in urðu fjög ur, tvær dæt ur og tveir
syn ir en ann ar son ur þeirra hjóna
lést í slysi þeg ar hann var tutt ugu
og þriggja ára gam all.
Bland að bú með
mik illi vinnu
Ungu hjón in taka síð an við búi í
Þurra nesi. Á þeim tíma var þar, sem
víða ann ars stað ar, bland að bú með
kúm og kind um. Fljót lega eft ir að
þau taka við fer tan kvæð ing mjólk
ur bænda af stað. Ó laf ur seg ir að þá
hafi tvennt yf ir leitt ver ið í stöð unni.
„Ann að hvort stækk uðu menn kúa
bú in sín og fengu sér mjólk ur t ank
með öllu til heyr andi eða hættu með
kýrn ar. Það varð ofan á hjá okk ur.
Við stækk uð um fjár bú ið og keypt
um eyði jörð ina Hvamms dal sem er
hér fyr ir inn an og á land alla leið
suð ur í Sæl ings dal. Við nytj uð um
jörð ina tölu vert fyrstu árin, bæði
fjár hús in á með an við vor um að
stækka og lag færa hús in hjá okk ur
og eins til hey skap ar. Ég fór á milli
tvo vetr ar parta á með an við hýst
um fé þarna, á op inni drátt ar vél til
að sinna fénu. Þetta gekk svo sem
en var kannski ekki mest spenn andi
að staða sem hægt er að hugsa sér.“
Mik ið basl að búa á
þess um árum
Á þess um tíma var al mennt erfitt
að stunda bú skap á land inu öllu.
Sér stak lega fundu þeir sem voru
að byrja mik ið fyr ir því. Þetta voru
kalár með köld vor og harða vet ur
svo nokk uð erfitt var að fóta sig í
til ver unni, af komu lega séð. „Við
höf um samt aldrei lát ið það stoppa
okk ur,“ seg ir Ing unn „og alltaf
fram kvæmt mik ið, ver ið í ein hverju
ati. Við fór um í að rækta upp jörð
ina, byggja fjár hús, hlöðu og véla
geymslu á samt nýju í búð ar húsi.
Á þeim tíma var hægt að taka út í
kaup fé lag inu og auð vit að breytti
það miklu. Hins veg ar höf um við
einnig unn ið mik ið frá heim il inu,
alla tíð. Eft ir á að hyggja sér mað ur
að í raun vor um við í fjötr um. Við
vor um aldrei laus við skuld irn ar,
al veg sama hversu mik ið var unn
ið eða lagt inn af af urð um. Marg
ir bænd ur upp lifðu svip aða hluti á
þess um tíma. Á móti kem ur að öll
þessi upp bygg ing sem varð til sveita
hefði lík lega ekki orð ið nema af því
að kaup fé lög in voru til og gerðu
bænd um kleyft að fram kvæma.“
Til vilj un réði eins og
stund um áður
Í Þurra nesi eru tvö í búð ar hús.
Hið eldra er byggt árið 1939, þar
fædd ist Ó laf ur á sín um tíma. Þar
bjuggu afi hans og amma og síð
ar hann með móð ur sinni. Hús ið
var lag fært tölu vert en þeg ar móð ir
hans lést árið 1989 var ekk ert frek
ar gert og hús ið stóð autt í nokk ur
ár. „Son ur okk ar elsti var með leð
ur verk stæði á loft inu þar um tíma
en ann ars var ekk ert ver ið að nota
hús ið í raun,“ segja þau. Á þess um
tíma var ferða þjón usta til sveita ögn
far in að láta á sér kræla en hjón in
í Þurra nesi höfðu alls ekk ert hugs
að sér að fara út í þann rekst ur. Í
Saur bæn um voru hjón in á Efri
Brunná frum kvöðl ar í þeim efn
um. Síð ar á kveða þau að bregða búi
en ekk ert hafði geng ið að fá við
un andi verð fyr ir jörð ina. „Á sama
tíma er ver ið að hefja fram kvæmd ir
við brúna yfir Gils fjörð, árið 1997.
Vega gerð ina vant aði hús næði fyr ir
sína menn og höfðu auð vit að sam
band að Brunná þar sem rek in var
ferða þjón usta. Hins veg ar stóð það
á end um að þeg ar á að ganga frá
samn ingi, fá Brunn ár hjón til boð í
jörð ina og á kveða að selja en benda
Vega gerð inni á að hér standi autt
hús.“ Þau Ing unn og Ó laf ur brosa
að þess ari minn ingu þar sem þetta
vor var gíf ur lega mik ið að gera hjá
þeim á öðr um víg stöðv um. „ Þetta
var í upp hafi sauð burð ar og síð
an var ver ið að und ir búa ferm ingu
hér og allt á fullu eins og stund um
er þeg ar mik ið stend ur til. En við
á kváð um að láta slag standa. Feng
um að stoð við að end ur bæta gamla
hús ið og feng um í stað inn átján
mán aða samn ing við Vega gerð ina.
Þannig hófst þetta æv in týri eig in
lega hér, með skemmti legri til vilj
un eins og svo margt hjá okk ur.“
Eiga allt skuld laust
Gamla hús ið var tek ið enn frek ar
í gegn eft ir að leigu samn ing ur við
Vega gerð ina rann út. Þá var sjálf
sagt að nýta það til út leigu úr því
búið var að gera því til góða. „Það
var síð an árið 2008 að við vígð
um fyrsta sum ar hús ið. Aukn ing
in á milli ára var orð in þannig að
við höfð um ekki leng ur nóg gisti
pláss svo við réð umst í þessa fram
kvæmd. Hægt var far ið af stað, lít
ið sem ekk ert aug lýst en tölu vert
var að gera. Í dag eru hús in orð in
þrjú, síð asta hús ið kom í vor árið
2010“ seg ir Ing unn. „Hús in eru öll
jafn stór, 47 fer metr ar með tveim ur
svefn her bergj um og svefn lofti sem
hent ar á gæt lega fyr ir börn og svo er
auð vit að stór pall ur og heit ur pott
ur, hann er næst um jafn nauð syn
leg ur og þak yfir höf uð ið í þess um
bransa. Þessi stærð af hús um virð ist
einnig vera hag kvæm. Stór hús eru
dýr ari í út leigu og gefa ekki endi
lega mik ið fleiri mögu leika.“ Ó laf
ur bæt ir við að þau hafi kannski
einnig far ið sér hæg ar því ekki
hafi stað ið til að stofna til neinna
skulda. „Þeg ar við vor um að byggja
í búð ar hús ið okk ar hér fyr ir 1974
var óða verð bólga. Við greidd um
og greidd um af lán um og unn um
eins og skepn ur frá bú inu. Ég var
í fóð ur keyrslu, hjá kaup fé lag inu og
Fóður iðj unni á samt því að starfa
í hér aðs lög regl unni sem ég geri
reynd ar enn og Ing unn vann einnig
í burtu en vinn ur í dag hjá spari
sjóðn um í Króks fjarð ar nesi. Okk
ur fannst þetta ó þol andi staða og
á kváð um þá að við skyld um aldrei
fram kvæma fram ar án þess að eiga
fyr ir því, láta efn in ráða. Þá reglu
höf um við hald ið, enda eig um við
allt skuld laust. Við lát um starf sem
ina sem sagt vinna fyrst fyr ir sér
áður en við tök um næsta skref. Í
dag er brjál að að gera, að sumr inu,
veturn ir hafa ver ið ó sköp dauf ir en
þó er tíma bil ið að lengj ast í báð ar
átt ir. Fólk kem ur fyrr að vor inu og
er leng ur fram á haust ið.“ Þau Ing
unn og Ó laf ur eru sam mála um að
þetta hefði aldrei geng ið nema af
því að börn in og tengda börn in hafi
ver ið gíf ur lega dug leg við að hjálpa
þeim. „Stein grím ur tengda son ur
okk ar smíð aði sem dæmi alla pall
ana og son ur inn hef ur ver ið drjúg
ur í að leggja raf magn ið.“
Enn gripu for lög in
í taumana
Öll sum ar hús in í Þurra nesi eru
smíð uð í Borg ar firði. Það er Ragn
ar Sig urðs son á Kirkju bóli sem hef
ur haft veg og vanda af því. Hús
in voru teikn uð með til liti til þess
lands lags sem þau standa í og falla
skemmti lega að því. Svæð ið var
skipu lagt og gert er ráð fyr ir sex
hús um, svo enn er rými fyr ir þrjú
til við bót ar, ef vilji og þörf verð
ur fyr ir það. Ing unn seg ir að enn
og aft ur hafi utan að kom andi at
vik orð ið hval reki fyr ir þau. „Við
erum kom in í sam starf við þýska
ferða skrif stofu sem hef ur ver ið að
senda hing að gesti. Það bar að með
þeim hætti að ferj an Bald ur var lán
uð til Vest manna eyja. Á með an var
eng in sigl ing yfir Breiða fjörð. Þá
hringdi að ili frá þýskri ferða skrif
stofu í mig í spari sjóð inn til að
spyrja hvort hægt væri að fá gist
ingu hjá okk ur fyr ir fólk sem væri á
leið inni frá Brjáns læk í Stykk is hólm
því ferða mönn un um fannst of langt
að fara þetta í ein um bita. Það var
auð velt að koma því við og þannig
hófst sam starf ið sem hef ur geng ið
afar vel og gest um fjölg að jafnt og
þétt.“
Þótt ferða þjón ust an í Þurra nesi
sé ekki eldri en raun ber vitni hafa
orð ið tölu verð ar breyt ing ar á þeim
við skipta vin um sem þang að sækja.
Fram hef ur kom ið að þau eru í
sam starfi við þýska ferða skrif stofu,
einnig hef ur sú breyt ing orð ið að
meira er um að hóp ar taki sig sam
an og panti gist ingu, en áður var.
„Þeir við skipa vin ir vilja þá gjarn an
elda og borða sam an og þeim kröf
um hyggj umst við reyna að mæta
með næstu fram kvæmd um en til
stend ur að byggja eld un ar hús með
borð stofu þar sem stærri hóp ur
fólks, kannski úr fleiri en einu húsi,
geti not ið sam veru. Ferða fólki af
göt unni hef ur hins veg ar ekki fjölg
að mik ið en fólki sem vill kom ast í
sum ar hús og pant ar fyr ir fram, því
hef ur fjölg að og þar eru Ís lend ing
ar með tald ir. Síð asta sum ar byrj aði
reynd ar ekki vel. Við fund um al veg
fyr ir ræð unni hans Ó lafs Ragn ars.
Tölu vert var um af pant an ir á eft
ir. Það var reynd ar svo ein kenni
legt að strax eft ir heims meist ara
keppn ina í fót bolta, fyllt ist allt svo
að þeg ar upp var stað ið kom sum
ar ið vel út.“
Góð rúm og heit ir
pott ar, skipta máli
Ó laf ur og Ing unn segja að þau
hafi nokkra fasta við skipta vini á
hverju sumri sem skipti máli. Sem
dæmi hafa þau ver ið í sam starfi við
starfs greina fé lag ið Afl á Aust ur landi
sem hafi eitt hús á leigu í tíu vik ur
Síg andi lukka hef ur dug að best
Kíkt í heim sókn til Ing unn ar og Ó lafs í Þurra nesi
Hjón in í Þurra nesi, Ing unn Jóna Jóns dótt ir og Ó laf ur Skag fjörð Gunn ars son.
Gamla hús ið í Þurra nesi sem fyr ir til vilj un var leigt út og varð upp haf ið að því sem
nú er stað reynd.
Véla geymsl an og úti hús in hefðu ekki ver ið byggð við gamla hús ið ef ein hvern
hefði grun að hvað fram tíð in bar í skauti sínu.
Sum ar hús in eru 47 fer metr ar að stærð sem virð ist henta vel til út leigu. Stór pall ur
og heit ur pott ur er nauð syn legt að hafa við hvert hús.