Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Side 1

Skessuhorn - 01.06.2011, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 22. tbl. 14. árg. 1. júní 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Stúdentagjafir Útskriftargjafir Smiðjuvellir 32, Akranes Sími 431 5090 www.apvest.is JOHN FRIEDA vörur í miklu úrvali Með Skessu horni í dag fylg ir 24 síðna sér blað til eink að Sjó manna­ d e g i n ­ um næst­ k o m a n d i sunnu dag. Þar má finna við­ töl við sjó­ menn víða af Vest ur­ landi, ít ar­ lega frá sögn um síð ustu þurra búð­ ina á Hell­ issandi, rifj að upp þeg ar SVFÍ bjarg aði ell efu mönn um úr Þor­ móð ur skeri fyr ir Mýr um árið 1933 auk bryggju spjalls héð an og það an. Skessu horn ósk ar sjó mönn um og fjöl skyld um þeirra til ham ingju með dag inn. Sjá bls. 17-40. Sjó manna dags blað fylg ir Skessu horni Það var líf og fjör hjá krökk um sem tóku þátt í Norð ur áls leik un um í Akra­ nes höll inni síð asta laug ar dag. Mik ið sung ið og far ið í leiki. Fleiri mynd ir og frá sögn er að finna á bls. 46. Ljósm. Þor kell Þor kels son. Hlaða og fjár hús á bæn um Lax­ holti í Borg ar byggð brunnu sl. mánu dags kvöld. Hlað an brann með öllu og gjör eyði lagð ist allt sem í henni var en hún var nýtt sem véla­ skemma. Á föst fjár hús eru auk þess mik ið brunn in og að lík ind um ónýt, en hús in stóðu þó eft ir að eld ur inn hafði ver ið slökkt ur. Í fjár hús un um var eitt hvað af fé þeg ar eld ur inn kom upp og tókst heim il is fólki að hleypa nokkru af því út. Sauð burð­ ur var langt kom inn á bæn um, átta kind ur ó born ar. Ljóst er að minnsta kosti tíu hrút ar drápust, eitt hvað af lömb um einnig og hæn ur. Eld ur inn kom upp í hlöðu bygg ing unni þar sem með al ann ars voru drátt ar vél og þrjú fjór hjól, að sögn Krist jáns Finns son ar bónda. Eld ur inn kom upp um klukk an 20 um kvöld ið og var allt til tækt lið Slökkvi liðs Borg­ ar byggð ar kall að á stað inn. Um 30 slökkvi liðs menn börð ust við eld­ inn þeg ar mest var. Far ið var með bruna slöng ur í Gufuá, sem renn­ ur skammt vest an við bæ inn, og var því nóg af vatni til slökkvi starfs. Mið að við að stæð ur gekk slökkvi­ starf mjög vel. Um klukk an 22 var búið að slökkva eld inn að mestu og var þá byrj að að flytja heyrúll ur frá hlöð unni en eld ur kraum aði í þeim. Til marks um hit ann í brun an um sviðn uðu plast hlíf ar af ruslagámi sem stóð sjö metr um frá hlöðu­ horn inu í Lax holti. Að sögn lög reglu ligg ur ekki fyr­ ir hvað olli brun an um, en lík ur eru tald ar á að eld ur inn hafi kom­ ið upp í tækj um sem geymd voru í hlöð unni. Ljóst er að tjón í þess um bruna er mjög mik ið, fjár hags legt og til finn inga legt. mm Hlaða og fjár hús eldi að bráð í Lax holti

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.