Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Page 22

Skessuhorn - 01.06.2011, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Sjómannadagurinn Guð mund ur Kol beinn Björns­ son eða Kolli, eins og hann er alltaf kall að ur, er vél stjóri á flóa bátn­ um Baldri. Hann læt ur sér ekki allt fyr ir brjósti brenna og hef ur sótt fram þrátt fyr ir mót læti. Kolli hef­ ur barist við MS sjúk dóm inn í 27 ár og þrátt fyr ir það keypti hann verk­ taka fyr ir tæki og rak það um ára bil, síð an gerð ist hann vél stjóri á far­ þega bátn um Særúnu en vél stjóra­ nám ið hans frá 1979 gaf hon um ekki nema 500 hest afla rétt indi sem var ekki nóg. Hann gerði sér þá lít­ ið fyr ir og fór í Vél skóla Ís lands aft ur, orð inn 43 ára gam all. Það an lauk hann prófi með full rétt indi og gerð ist vél stjóri á Baldri. Þing ey ing ur en ætt að ur af Vest ur landi Kolli er Þing ey ing ur, fædd­ ur árið 1959 og al inn upp á Laug­ um í Reykja dal. Föð ur ætt hans er þó af Vest ur landi því Björn Guð­ munds son fað ir hans er frá Ark ar­ læk inn an við Akra nes og þang að seg ist hann sækja vinnu véla árátt­ una. „ Pabbi er bróð ir Guð jóns á Ark ar læk sem stofn aði og á vinnu­ véla fyr ir tæk ið Skófl una á Akra nesi. Leið pabba lá norð ur til að vinna á gröfu frá Véla sjóði um 1950. Ég var svo sjálf ur far inn að vinna á jarð ýtu með hon um fjórt án ára gam all. Þá vor um við að ryðja veg að Kröflu­ virkj un. Ég stund aði skóla á Laug­ um, fór einn vet ur í Vél skól ann en síð an fór ég í Mý vatns sveit ina og lærði vél virkj un í Kís il iðj unni og út skrif að ist með sveins próf í vél­ virkj un árið 1982.“ Tal aði við Ein ar á Ein ars stöð um Fljót lega eft ir það flutti Kolli til Stykk is hólms en það an er kon an hans, Guð laug Á gústs dótt ir, en þau eiga þrjú upp kom in börn, tvo syni og eina dótt ur. „Við eig um svo tvö barna börn, strák arn ir eru ekki eins dug leg ir við þetta og stelp an,“ seg ir Kolli og sinn ir um leið dótt ur dótt ur sinni, sem hann er að passa með an mamm an er í út skrift ar ferð hjúkr­ un ar fræði nema frá Há skóla Ís lands. Árið 1984 veikt ist hann og greind­ ist með MS sjúk dóm inn. „Ég fór til Ein ars á Ein ars stöð um í Reykja dal, þess fræga lækna mið ils, eft ir að ég veikt ist og þeg ar ég hafði ver ið hjá hon um í drjúg an tíma sagði hann: „Þú verð ur aldrei góð ur Kolli minn, en þú verð ur betri en þetta.“ Þá átti ég t.d. erfitt með að borða með hnífa pör um og all ar hreyf ing­ ar stirð ar en ég var far inn að vinna eft ir þrjár vik ur. Ég hef aldrei jafn­ að mig að fullu. Sjón in er skert og vinstri hönd in er mjög dof in. Eig­ in lega verð ég að hugsa um allt sem vinstri hönd in ger ir. Þetta lag ast ekki en ég byrj aði í vet ur á nýju lyfi Þeir voru að dæla olíu á bát inn í Akra nes höfn, ski verjarn ir á Unu SU, á dög un um. Ekki voru þó langt að komn ir Aust firð ing ar þar á ferð, þótt ein kenn is staf ir báts ins beri þess merki, held ur þrír Suð­ ur nesja menn enda bát ur inn kom­ inn í eigu Stakka vík ur í Grinda vík sem ger ir út um 30 smá báta af öll­ um gerð um. Stakka vík hef ur gert út marga báta til grá sleppu veiða frá Akra­ nesi á þess ari ver tíð og á höfn in á Unu var einmitt búin með 50 daga út hald á öðr um báti út gerð­ ar inn ar en var að byrja ann að út­ hald á Unu. Kefl vík ing ur inn Sig­ ur vin Ægir Sig ur vins son, há seti á Unu, sagði þá hafa fisk að þokka­ lega en veð ur far ið hefði þó sett strik í reikn ing inn. Hann sagði þá vera með net in vest ur á Mýr­ um og þar hefði ver ið þétt set ið af net um. Una er með stærri grá­ sleppu bát um og rétt inn an þeirra stærð ar marka sem leyfð eru. hb Á höfn in á Unu ger ir klárt Sig ur vin Ægir Sig ur vins son skip verji á Unu SU. Guð mund ur Kol beinn Björns son vél stjóri í Stykk is hólmi Kláraði Vél skól ann á fimm tugs aldri þrátt fyr ir al var leg an sjúk dóm sem hæg ir á þessu en bæt ir svo sem ekk ert.“ Lít ið hafði breyst í Vél skól an um Það hlýt ur að hafa ver ið erfitt fyr ir Kol bein að fara í gegn um stíft vél stjóra nám með þenn an sjúk dóm. „Já, það sem háði mér mest var hve sjón in var út halds lít il til lest­ urs. Ég komst í gegn um þetta allt og þetta var ó trú lega skemmti leg ur tími. Strák arn ir sem voru með mér í nám inu voru frá bær ir og alltaf til­ bún ir að hjálpa mér. Mér gekk illa á fyrstu önn inni og var al var lega að hugsa um að hætta. Svo fannst mér það hálf fúlt að vera bú inn að eyða þess um tíma í nám ið og klára þetta ekki svo ég lét slag standa og hélt á fram. Það var eig in lega erf ið­ ast þarna í byrj un að þurfa að læra að læra upp á nýtt. Ég kunni ekki tækn ina við lær dóm inn. Það var eig in lega erf ið ast að læra að skipu­ leggja sig. Svo er það líka að þeg ar mað ur er kom inn þetta langt í Vél­ skól an um þá er þetta tals vert erfitt nám. Þess ir ungu strák ar sem voru með mér í nám inu eru svo fljót­ ir að hugsa að mað ur var rétt bú­ inn að segja góð an dag inn við þá þeg ar þeir sögðu góða nótt. Þetta er þung ur skóli og það sem vakti at hygli mína þeg ar ég kom aft ur í skól ann var hve lít ið hafði breyst frá því ég var þarna árið 1979. Þarna voru sömu vél arn ar í verk­ lega nám inu og flest ir kenn ar arn ir þeir sömu. Þeir höfðu byrj að þarna 1969­1970 og þess ir menn gerðu mikl ar kröf ur. Þeg ar upp er stað­ ið var þetta þó mjög skemmti leg­ ur tími.“ Fannst líf ið vera að fjara út og eitt hvað þyrfti að gera Þeg ar Kol beinn var sem verst ur af MS sjúk dómn um og lá á sjúkra­ hús inu fannst hon um líf ið vera að fjara út. „Mér fannst ég eiga margt ó gert og eiga eft ir að gera eitt hvað. Ég átti að vísu konu, börn og hálf­ byggt hús með fullt af skuld um. Svo árið eft ir að ég kom út af sjúkra hús­ inu þá sá ég aug lýs ingu um að verk­ taka fyr ir tæk ið Rækt un ar sam band Snæ fell inga og Hnapp dæla væri til sölu. Þessi hugs un um að gera eitt­ hvað vakti yfir mér. Ég var ný bú­ inn að fá borg að ar hund rað þús und krón ur í or lof og ég gerði þeim til­ boð. Borg aði þenn an hund rað þús­ und kall út og skrif aði svo upp á fimm og hálfr ar millj ón ar króna víx­ il með veði í fyr ir tæk inu. Þetta voru mikl ir pen ing ar og veð ið var í jarð ýt­ um og húsi að Nes vegi 3 hér í Stykk­ is hólmi. Þetta var al gjört flipp og eng in verk efni tryggð. Þetta var árið 1988 og ég var í þessu til árs ins 2000 þeg ar ég seldi þetta en það var nóg að gera öll þessi ár. Á þess um tíma bætti ég við gröf um og vöru bíl um og starfs menn urðu flest ir átta tals ins.“ Byrj aði á sjó á Særúnu Þeg ar Kolli hætti verk taka starf­ sem inni réði hann sig sem vél stjóra á far þega skip ið Særúnu sem Sæ­ ferð ir gera út. „Ég byrj aði á því að fara út til Nor egs að ná í skip ið og við vor um 15 daga á leið inni heim í vit lausu veðri. Særún er tví bytna og því svo lít ið ó venju leg að sjá og þeg ar við kom um til Hjaltlands í vit lausu veðri, kall aði hafn ar vörð ur inn þar til okk ar: „Hvurs lag skip er þetta eig in­ lega?“ Hon um þótti það furðu legt að sjá og ekki síst að sjá það koma í svona veðri. Hon um leist ekk ert á þetta.“ Kolli vann svo við breyt ing ar á skip inu í slippn um í Stykk is hólmi. „Það var sett ný og hærri brú á skip­ ið, sett í það eld hús og fleira. Þetta skip var bara rúta í Nor egi og sigldi að al lega með norska elli líf eyr is­ þega til Sví þjóð ar til að kaupa ó dýr­ an toll, bjór og brenni vín. Ég hafði aldrei ver ið á sjó áður, þeg ar þarna var kom ið, bara svona róð ur og róð­ ur en ég kunni þessu strax vel og komst yfir sjó veik ina. Fljót lega eft ir að ég kom á Særúnu voru ein hverj­ ir farn ir að röfla yfir því að ég væri ekki með full rétt indi á þetta stóra vél þannig að það var ekk ert ann­ að að gera en að drífa sig í Vél skól­ ann og klára hann. Það var líka lít ið að gera á Særúnu á vet urna og þetta var bara á gætt. Ég fékk þarna tæki­ færi til að brjóta að eins upp líf ið og byrja upp á nýtt.“ Gam an á Baldri Árið 2005 er Kolli svo orð inn vél­ stjóri á þeim Baldri sem var á und an þeim sem nú er. „Síð asta mán uð inn sem ég var á eldri Baldri var með ég þrjá Finna á bak inu sem voru á læra á allt í skip inu.“ Hann seg ist kunna vel við sig í vél stjórn inni á Baldri. Hann vinni aðra hverja viku og sé hina vik una í fríi. Þannig sé það allt árið en seg ir þó ó vissu um fram­ tíð ina ef svo fari að rík ið hætti að styrkja út gerð flóa báts ins, eins og stað ið hafi til lengi. „Það er á kveð­ in rútína um borð en það kem ur þó fyr ir að ég fari upp á dekk að að­ stoða. Ann ars er mað ur oft ast fyr­ ir þar. Þess ir strák ar sem vinna á dekk inu eru með á kveðna rútínu og kunna að velja bíl ana inn í réttri röð til að þeir rúmist sem best í skip inu. Bíl ar hafa breyst svo mik ið síð an þetta skip var smíð að. Það þarf að vanda vel hvern ig þeim er rað að um borð. Mað ur hætt ir sér ekki of mik­ ið í að skipta sér af á dekk inu. Það er gam an af þessu starfi á Baldri og skemmti legt að vera um borð fyr­ ir utan hvað mað ur hitt ir mik ið af skemmti legu fólki og göml um vin um.“ Hann seg ist verða þarna á fram svo lengi sem skip ið verði gert út, ó viss an sé hins veg ar svo mik il vegna þess að alltaf vofi yfir að rík is styrk ur verði tek inn af fyr­ ir þess ar sigl ing ar. „ Svona er þetta búið að vera all an tím ann síð an Sæ­ ferð ir tóku við skip inu árið 2001 og bara fram lengt um 1­3 ár, það hlýt­ ur að vera erfitt fyr ir rekst ur inn að gera nokkr ar á ætl an ir út af því.“ Um dæm is stjóri Slysa varna fé lags ins Eft ir að Kolli kom í Stykk is hólm fór hann að starfa í Slysa varna fé­ lag inu og varð um dæm is stjóri þess á Snæ fells nesi og í stjórn björg un­ ar sveit ar inn ar Ber serkja. „ Fyrstu af skipti mín af því var þeg ar Haf­ örn inn fórst árið 1985. Svil kona mín fórst með þeim báti. Ég fór út með björg un ar sveit inni að leita og sá ekki nokkurn mann um borð sem ég treysti til að stjórna slöngu­ báti. Svo ég á kvað að taka að mér þá stjórn sjálf ur sem gekk vel enda geng ur þetta best þeg ar mað ur hef­ ur of ur trú á sjálf um sér. Eft ir þetta gekk ég í björg un ar sveit ina og hef starf að þar síð an,“ seg ir Guð mund­ ur Kol beinn Björns son vél stjóri, sem auk þess, sem að fram an grein­ ir, hef ur starf að í lög regl unni, sinnt sjúkra bíla akstri, ver ið dælu mað ur í slökkvi lið inu, for mað ur Leik fé lags­ ins Grímn is og sung ið í kirkjukórn­ um í Stykk is hólmi. Hann hef ur ekki set ið að gerð ar laus hann Kolli. hb Guð mund ur Kol beinn Björns son. Kolli byrj aði vél stjóra fer il inn á Særúnu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.