Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Qupperneq 27

Skessuhorn - 01.06.2011, Qupperneq 27
27MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Sjómannadagurinn „Við náð um að fara á sjó í 25 daga af 50 sem við mátt um vera á grá­ slepp unni, afl inn var samt þokka­ leg ur. Það voru stöðug ar bræl ur all­ an þenn an tíma og ver tíð in því mun erf ið ari en ver ið hef ur,“ sagði Frið­ rik Magn ús son skip stjóri og út­ gerð ar mað ur á Keili AK, þar sem hann var að koma net un um í land í Akra nes höfn eft ir grá sleppu ver­ tíð ina. Frið rik á ann an bát, Ver AK, sem tók við á grá sleppu veið un um þeg ar Keil ir hafði lok ið sínu. „Ég er alltaf á sama stað, sem eru raun ar orð in mín heima mið út af Mýr un um,“ sagði Frið rik þeg­ ar hann og Pét ur Lár us son, hans hægri hönd síð ustu árin, hífðu net­ in hvert af öðru upp á bryggju og þrifu bát inn eft ir grá sleppu ver tíð­ ina en á bryggj unni var kar með rauð maga sem átti eft ir að enda í pott um rauð magaunn enda. hb Gat far ið á sjó helm ing inn af ver tíð inni Frið rik, eða Fíi í Belgs holti eins og Skaga menn kalla hann, lít ur að eins upp úr lest­ inni. Pét ur Lár us son hef ur í mörg ár róið á Keili. Girni leg ur rauð magi í kari á bryggj unni úr síð asta grá sleppuróðri Keil is. Sjómannadagskaffi Slysavarnadeildin Líf Akranesi verður með kaffisölu í Jónsbúð laugardaginn 4. júní kl. 13.30 til 16.30. Glæsilegar veitingar. Verið velkomin og styrkið gott málefni. Merki sjómannadagsins verður til sölu í Jónsbúð Slysavarnadeildin Líf Akranesi Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn Yfir hafið og heimEimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.