Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Side 42

Skessuhorn - 01.06.2011, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ Á bökk um Hvít ár í Borg ar firði kúra nokk ur hús, hvert með sínu heiti, sem eitt sinn áttu það sam­ eig in legt að tiheyra garð yrkju býli. Öll voru þau byggð úr landi Brú­ ar reykja og val inn stað ur þarna vegna heita vatns ins sem nóg er af á svæð inu. Í dag eru gróð ur hús­ in not uð í ann að en enn er merk­ inu hald ið á lofti þótt á ann an hátt sé. Á Lauf skál um býr Sindri Arn­ fjörð á samt eig in konu sinni Ásu Er lings dótt ur. Í ríf lega tutt ugu ár hef ur hann rek ið eig in garða þjón­ ustu, plant að trjám, lagt stíga og skipu lagt garða en starfs tím inn í garða þjón ustu er orð inn rúm lega 30 ár. Það var ást in sem dró hann í Borg ar fjörð inn á sín um tíma árið 1986 og það an hef ur hann ekki far ið síð an. Nú hyll ir und ir breyt­ ing ar hjá Sindra sem unn ið hef ur fyr ir Vest lend inga í lang an tíma. Árið 2007 fékk hann stað fest ingu á grun sín um að hann væri með sjúk dóm sem hef ur orð ið þess vald andi að nú er svo kom ið að hann verð ur að hætta að vinna alla erf ið is vinnu. Sindri seg ir frá mót­ un lands og lífs í op in skáu og ein­ lægu við tali. Nafn ið blasti við all an tím an Sindri Arn fjörð Sig ur garð ars­ son er al inn upp á höf uð borg ar­ svæð inu með ræt ur úr móð ur­ legg í Dali en föð ur legg úr Arn­ ar firði. Fað ir inn vildi við halda tengsl um við sína sveit og skírði því börn in Arn fjörð vegna upp­ runans. Ein hvern veg inn varð það svo að yngsti son ur inn, Sindri, hóf snemma að vinna við mót un garða þótt löng un in hafi stað ið til að læra vegg hleðsl ur þá komst hann fljótt að því að lík ams bygg ing in hent aði ekki til þeirra verka, en Sindri er lang ur og grann vax inn. Í Borg ar­ fjörð inn kom hann árið 1986 og hóf störf hjá Kára Að al steins syni á Lauf skál um við lóða gerð og hellu­ lögn. Árið 1990 á kveð ur Kári að hætta þeirri starf semi og Sindri tek ur við. Það eru því 21 ár í vor síð an hann hóf rekst ur fyr ir tæk­ is síns sem var reynd ar nafn laust um tíma. Það var mág kona hans sem benti á að föð ur nafn ið hent­ aði afar vel í fyr ir tæk is nafn í svona starf semi, Sig ur­Garð ar hef ur fyr­ ir tæk ið heit ið síð an. Mátti ekki vera að því að fara í nám Sindri hef ur þjón að öllu Vest ur­ landi bæði í hönn un garða og að leggja hell ur og steina, sem kannski hef ur ver ið hans að als merki. Víða þar sem hellu lagn ir ber á góma kem ur nafn Sindra upp á sama tíma. En margt hef ur breyst á þeim tutt­ ugu árum sem lið in eru síð an fyr­ ir tæk ið Sig ur­Garð ar hóf starf semi sína. „Ég ætl aði alltaf að fara að læra garð yrkju eða eitt hvað tengt henni,“ seg ir Sindri þeg ar talið berst að starfstitl in um hans. „Það hefði hins veg ar þýtt að ég hefði orð ið að fara úr hér að inu og þá ekki get að sinnt verk efn um og við skipta­ vin um á með an þannig að með leyfi Kára, sem ég byrj aði að vinna hjá, fékk ég starfs tit il inn garð yrkju­ mað ur og hef hald ið hon um síð an. Þetta er í raun eins og starfs tit ill inn bóndi. Það seg ir ekki margt en samt allt. Eina próf ið sem ég er með eru vinnu véla rétt indi. Það hef ur reynd­ ar oft kom ið sér vel,“ seg ir Sindri og bros ir. Í upp hafi skyldi end inn skoða Sindri legg ur á herslu á að fólk sjái heild ar mynd ina fyr ir sér áður en ráð ist er í að planta eða vinna garð. „Það er margt sem huga þarf að þeg ar land er mót að. Smekk ur fólks er mis jafn. Sum ir vilja há tré, aðr ir lægri og jafn vel runna. En gera þarf ráð fyr ir í öll um til fell um að plant an vex, hækk ar og breikk ar. Það er sem dæmi allt of al gengt að fólk planti trjám, nærri hús um eða raf lín­ um sem verða, ef allt geng ur eft ir, of há vax in fyr ir um hverfi sitt. Það þarf að velja stað sem hent ar stærð­ inni. Spyrja þarf hvað viltu að tréð ger i fyr ir þig, hverju við plönt um og hvar. Tal að er um að gera þurfi ráð fyr ir að full vax ið greni tré þurfi um sex metra rými og aspir fjóra metra. Ann ars þarf að fella tré og all ir verða leið ir. Reynd ar eru Ís lend ing­ ar oft að fella vit laus tré, ef svo má að orði kom ast. Birki og reyni tré eru sem dæmi mik ið mun skamm­ líf ari en lerki og greni. Í mínu um­ hverfi eru fimmt án stór tré sem þarf að fella því þau trufla raf lín urn ar. Rarik hafði þá stefnu að færa raf lín­ ur í jörð fyr ir tré og ég vildi gjarn an að það gilti enn. Hér gild ir sem oft áður, í upp hafi skyldi end inn skoða. Hvern ig mun svæð ið líta út eft ir tíu eða tutt ugu ár? Kannski er það þess vegna sem fólk vill fá stór tré strax. En oft er það ekk ert betra. Tréð er lengi að mynda rót, fá góða festu þannig að minna tré er oft orð­ ið stærra en hið stóra þeg ar upp er stað ið. En marg ir mega ekki vera að því að bíða og skilja svo ekk ert í því af hverju ekk ert ger ist.“ Erfitt að koma á papp ír Þeg ar talið berst að garða skipu­ lagi seg ir Sindri að þar hafi margt breyst. „Fólk bað mig oft um að skipu leggja fyr ir sig garða sem í sjálfu sér var ekk ert mál og víða hef ég unn ið og mót að garða eft ir eig­ in hönn un. En verra var að koma hug mynd un um á papp ír. Ég sá út­ kom una fyr ir mér eft ir að hafa tek­ ið stað inn út ef svo má að orði kom­ ast og gat riss að á blað en munn leg út skýr ing varð að duga. En í dag er fólk meira far ið að láta teikna fyr­ ir sig lóð ir. Þar ligg ur mik il breyt­ ing.“ Áður en eitr að er Með breyttu tíð ar fari, lengri sumr um og hærri hita, hef ur bæði flóra og fána breyst. Nýj ar gerð­ ir skor dýra eru mætt ar sem ekk ert virð ast ætla að hopa og gróð ur sem mann fólk lang ar ekki að hafa mik ið af, hef ur dreifst. Einnig er stað reynd að beit ar mynst ur bú fjár er ann að en var og halda því ekki ó æski leg um plönt um leng ur í skefj um. Sindri seg ist ekki hafa gef ið sig út fyr ir að eitra í nærri tíu ár þótt hann eigi sér nokk ur gælu verk efni á því sviði. „Ég hef ver ið að eitra fyr ir njóla á stað þar sem hann var alls ráð andi áður og hafði kæft ann an gróð ur. Það hef ur gef ið góða raun. Hins veg ar á mað ur að hugsa áður en massíf­ um eit ur efn um er beitt. Við erum sem dæmi að eyði leggja mat ar kistu fugl anna með því að eitra of mik ið. Ég get al veg skil ið eig and ann sem kem ur að runn an um sín um sköll­ ótt um eft ir árás maðka eða ann arra kvik inda að hann vilji bara taka eit­ ur brús ann og ráð ast á kvik ind in en þetta er ekki al veg svona ein falt þótt suma ó væru sé ekki hægt að kom ast fyr ir öðru vísi en að nota eit ur. Líf­ keðj an get ur öll beð ið tjón af og það er líf alls stað ar. Það er því spurn ing um að reyna að vera meira vak andi, grípa fyrr inn í og nota um hverf­ is vænni að ferð ir. Græn sápu blanda ger ir heil mik ið gagn og eins sauð mamma mín alltaf rabbb ara blöð í vatni. Lét þau kólna í vatn inu, tók þau síð an úr og not aði seyð ið til að bægja ó værunni frá. Mörg af þess­ um kvik ind um loka sig reynd ar af yfir dag inn þannig að oft get ur ver­ ið ár ang urs rík ara að úða á þau að kvöldi eða nóttu.“ Land ið að láni Sindri ber mikla virð ingu fyr ir nátt úr unni og land inu sem við fáum að láni, eins og hann orð ar það. „Ég vil biðja fólk að hugsa vel um um hverfi sitt og nátt úr una. Það er nefni lega spurn ing hvort við séum bara ekki nógu dug leg að nota þær plönt ur sjálf sem við vilj um eyða. All ar plönt ur gera gagn og mik ið af okk ar versta ill gresi hef ur mik inn lækn ing ar mátt. Við erum bara ekki nógu góð í að not færa okk ur það sem nátt úr an býð ur upp á. Kannski eru það holl ustu plönt urn ar sem við úðum eitr inu á. Njóla blöð eru ágæt í sal at og margt má nota úr hvönn­ inni sem dreif ir sér um holt og móa. Eins vil ég benda fólki á að ganga vel um og koma því sem við erum hætt að nota á þann stað sem það á að vera, t.d. í end ur vinnslu. Ekki setja ruslið bara á bak við hús eða láta það liggja á víða vangi. Marg ir mættu hugsa sinn gang þarna. Enn er því mið ur þannig á nokkrum stöð um að fram hlið in er bara fín.“ Líf ið er eins og hellu lögn, það er lagð ur einn steinn í einu Rætt við Sindra Arn fjörð garð yrkju mann á Lauf skál um Sindri Arn fjörð býr á Lauf skál um, rek ur fyr ir tæk ið Sig ur­ Garða en er einnig margt ann að til lista langt. Hér er hann inni í bíl sem hann er að inn rétta. Sindri hef ur um æv ina lagt að minnsta kosti fjóra hekt ara af hell um. Hér er hann að bæta ögn við. Það er svo margt hægt að gera í dag þeg ar kem ur að mót un lands og lóða. Hér er stétt sem garða þjón ust­ an Sig ur­Garð ar lagði. Síð an var möl sett í kring og þöku lagt með lyng þök um þannig að allt virð ist eins og nátt úr an sjálf hafi skap að þetta, sem sagt glæsi leg út koma.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.