Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2011, Page 55

Skessuhorn - 01.06.2011, Page 55
55MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ S m á a u g l ý s i n g a r a t b u r ð a d a g a t a l f r é t t i r www. skessuhorn.is SKESSUHORN 255X190 www.sjova.is Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á svæðinu: Þátttökugjald er 1.250 kr. SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ LAUGARDAGINN 4. JÚNÍ GANGA EÐA SKOKK – ÞÚ RÆÐUR HRAÐANUM HREYFING ALLT LÍFIÐ Kjós: Hlaupið frá Kaffi Kjós v/Meðalfellsvatn kl. 14:00. Vegalengdir í boði: 1 km, 3 km og 7 km. Forskráning í Kaffi Kjós. Akranes: Hlaupið frá Íþróttamið- stöðinni Jaðarsbökkum kl. 10:30 og endað í skógræktinni. Vegalengdir í boði: 2 km, 3 km, 4 km og 5 km. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum. Ávaxtaveisla í boði að loknu hlaupi. Nánari upplýsingar á www.ia.is. Hvalfjarðarsveit: Hlaupið frá Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar Innrimel 3 kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km og 5 km. Forskráning á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar Innrimel 3. Borgarnes: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Forskráning á Hyrnutorgi. Hvanneyri: Hlaupið frá Sverrisvelli á Hvanneyri kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 4,5 km. Forskráning hjá Ástríði Guðmundsdóttur, Túngötu 8. Reykholt: Hlaupið frá Fosshóteli, Reykholti kl. 10:00. Vegalengdir í boði: 2 km. Forskráning 31. maí í móttöku Fosshótels, Reykholti. Súpa og brauð í boði fyrir þátttakendur að loknu hlaupi. Stykkishólmur: Hlaupið frá Íþrótta- miðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km, 5 km og 7 km. Forskráning í Bónus í Stykkishólmi og Íþróttamiðstöðinni á hlaupadag. Frítt í sund að loknu hlaupi. Grundarfjörður: Hlaupið frá Íþróttahúsi Grundarfjarðar kl. 11:00. Ratleikur um bæinn eða skokk. Skráning hjá Kristínu Höllu. Ólafsvík: Hlaupið frá Sjómannagarðinum kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km. Forskráning í Sundlauginni Ólafsvík. Frítt í sund að loknu hlaupi. Lýsuhóll: Hlaupið frá Lýsuhólsskóla kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 5 km. Forskráning á Hraunsmúla í Staðarsveit. Frítt í sund að loknu hlaupi. Búðardalur: Hlaupið frá Leifsbúð kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 4 km. Frítt í sund á Laugum fyrir þá sem koma í kvennahlaupsbol. Forskráning í Samkaup Strax, Búðardal 3. júní milli kl. 16 og 18. Tilboð á súpu fyrir þátttak- endur að hlaupi loknu. Reykhólar: Hlaupið frá Grettislaug á Reykhólum kl. 10:00. Vegalengdir í boði: 2 km, 5 km og 7 km. Frítt í sund að loknu hlaupi. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 1 -0 9 3 9 S k a g a m e n n eru með fullt hús stiga að lokn­ um þrem­ ur um ferð­ um í 1. deild karla. Lið ið virð ist ógn ar­ sterkt og ljóst er að ekk ert ann­ að kem ur til greina en að kom ast upp í Pepsi deild ina. Um helg­ ina unnu þeir góð an sig ur á úti­ velli gegn Sel foss en marg ir hafa spáð Sunn lend ing um góðu gengi í sum ar enda féllu þeir úr Pepsi deild inni síð asta sum ar og vilja ólm ir kom ast aft ur upp. Skaga­ menn unnu því sig ur sem gæti reynst þeim mik il væg ur í topp­ bar átt unni þeg ar líða tek ur á mót en þó eru 19 leik ir enn eft­ ir og eng in á stæða fyr ir menn að fara fram úr sjálf um sér. Skaga­ menn þurfa á fram að spila af sama krafti ef þeir ætla að vera í bar átt unni. Á laug ar dag inn síð ast lið inn mætti ÍA liði Sel foss á úti velli eins og fyrr seg ir, og sigr uðu 2­1. Þeir blésu strax til sókn ar og Hjört ur Hjart ar son átti skot sem var var ið í horn. Þrátt fyr ir að hafa ver ið betri að il inn í fyrri hálf leik létu fá færi á sér kræla og Sel fyss ing ar áttu í raun hættu­ leg asta fær ið þeg ar Skaga menn björg uðu á línu eft ir skalla Ibra­ hima Ndi aye. Í seinni hálf leik byrj uðu Skaga­ menn aft ur af krafti og náðu að skora mark á upp haf smín út un­ um. Sel fyss ing ar voru ekki með á hreinu hver ætti að eiga við skot Dean Mart in sem rataði því alla leið í net ið, stað an orð in 0­1 fyr­ ir gest ina á 47. mín útu. Stuttu seinna var mark dæmt af Hirti vegna rang stöðu og Skaga menn virt ust ætla að bæta í ef eitt hvað var. Þá tóku Sel fyss ing ar við sér og spýttu í lóf ana. Fyr ir liði þeirra, Auð unn Helga son skor­ aði fyrsta mark sitt fyr ir fé lag­ ið þeg ar hann skaut föstu skoti á rammann í kjöl far horn spyrnu og mik ill ar pressu Sel fyss inga, á 57. mín útu. Sex mín út um síð­ ar, á 63. mín útu kom sig ur mark leiks ins. Hjört ur Hjart ar son var á ferð inni í teign um þeg ar brot­ ið var á hon um. Dóm ari leiks­ ins, Pét ur Guð munds son, benti á víta punkt inn og Arn ar Már Guð­ jóns son stillti sér upp við bolt­ ann. Hon um brást ekki boga list­ in og skor aði fyrsta mark sitt í sum ar. 1­2 sig ur því stað reynd á erf ið um úti velli. Næsti leik ur ÍA verð ur Vest ur­ lands slag ur gegn Vík ingi Ó lafs­ vík og fer leik ur inn fram á Akra­ nesi fimmtu dag inn 2.júní, kl. 20. rmh Á þriðju­ dag inn í s í ð u s t u viku mætti Skalla grím­ ur liði Bjarn­ ar ins á heima­ velli en ekki tókst að greina frá leikn um í tæka tíð fyr­ ir prent un blaðs ins. Leikn um lauk með hörku jafn tefli, 3­3, en Borg­ nes ing arn ir jöfn uðu með marki úr víta spyrnu á 92. mín útu. Al bert Sölvi Ósk ars son skor aði fyrsta mark Skalla gríms og Dawid Mikolaj Da­ browski bætti við tveim ur. Borg nes ing arn ir fengu ekki langt frí því þeir mættu Afr íku á föstu­ dag inn síð ast lið inn á Leikn is velli þar sem Afr íku menn leika heima­ leiki sína. Boð ið var upp á marka­ súpu af bestu gerð því leik ur­ inn end aði 4­5 fyr ir gest ina sem þurftu að hafa tölu vert fyr ir stig­ un um þrem ur. Eft ir hálf tíma leik voru heima menn komn ir í 3­0 og Bjarki Jó hann es son lag aði stöð una í 3­1 áður en flaut að var til hálf­ leiks. Í seinni hálf leik náðu þeir að minnka mun inn í 3­2 en Afr­ íka skor aði ann að mark og virt ist vera að tryggja sér sig ur inn, stað an orð in 4­2. Þá fóru Borg nes ing arn­ ir að taka sénsa og settu all an kraft í sókn ina. Það skil aði sér í þrem­ ur mörk um og 4­5 sig ur þeirra því stað reynd í ansi skraut leg um leik. Eins og fyrr seg ir skor aði Bjarki Jó hann es son auk þess sem Al bert Sölvi Ósk ars son og Vikt or Jak obs­ son settu sitt hvort mark ið. Björg­ vin Andri Garð ars son átti góð an leik og skor aði tvö mörk. rmh Skalla grím ur með jafn tefli og sig ur Það var frek ar nap urt í veðri þeg­ ar Grund ar fjörð ur spil aði sinn fyrsta heima leik á Grund ar fjarð ar velli síð asta sunnu dag. Björn inn, sem er und ir lið frá Fjölni, var and stæð ing­ ur inn að þessu sinni. Grund firð ing­ ar byrj uðu und an vindi og það voru ekki liðn ar nema ell efu mín út ur af leikn um þeg ar Pre drag Milosa­ vljevic átti auka spyrnu sem mark­ vörð ur Bjarn ar ins átti í mestu vand­ ræð um með. Mark vörð ur inn missti bolt ann í stöng ina sem rúll aði síð an eft ir marklín unni þar sem að Ragn­ ar Smári Guð munds son kom að víf­ andi og þrum aði bolt an um í net­ ið og kom heima mönn um í 1­0 og þannig var stað an í leik hléi. Í síð ari hálf leik voru leik menn Bjarn ar ins með vind inn í bak ið og við það efld ust þeir. Sterk vörn heima manna átti þó ráð við öll­ um þeirra sókn ar að gerð um. Eft­ ir eina snagg ara lega skynd i sókn á 73. mín útu átti Ari Bent Ómars­ son góða rispu upp hægri væng inn og kom bolt an um fyr ir þar sem að Ó laf ur Hlyn ur Ill uga son lagði bolt­ ann fyr ir sig og setti hann yf ir veg að fram hjá mark mann in um og stað an orð in 2­0 heima mönn um í vil. Við þetta var sem all ur vind ur væri úr Bjarn ar mönn um og það voru því Grund firð ing ar sem tóku stig in þrjú sem voru í boði að þessu sinni og þeir eru nú komn ir með sex stig í riðl in um eft ir tvo leiki. Það eru einu stigi meira en þeir fengu allt síð asta sum ar. Næsti leik ur Grund ar fjarð ar er gegn Ís birn in um á gervi gras inu við Kór inn í Kópa vogi á morg un, fimmtu dag, kl. 14. tfk Sig ur í fyrsta heima leik Grund firð inga Byrj un ar lið Grund firð inga. Frá vinstri í efri röð: Aron Bald urs son, Ragn ar Smári Guð munds son, Kári Við ars son, Ó laf ur Hlyn ur Ill uga son, Stein ar Már Ragn ars son og Ingólf ur Örn Krist jáns son. Frá vinstri í neðri röð: Pre drag Milosa vljevic, Ari Bent Ómars son, Tryggvi Haf steins son, Ant on Jónas Ill uga son og Ingi Björn Inga son. ÍA með þrjá sigra í þrem ur leikj um

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.