Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Kristján S. Bjarnason, blaðamaður kristjan@skessuhorn.is Rögnvaldur Már Helgason, blaðamaður rmh@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Af A og B Ný lega heyrði ég at hygl is verða sögu um tvo menn og á kvað að deila henni með les end um. Þess ir menn eru báð ir á miðj um aldri, vinna hlið við hlið í tölvu deild í stóru fyr ir tæki. Dæmi gerð ir milli stétt ar menn. Báð ir eiga þeir fjöl skyld ur; kon ur og börn. Ann ar mað ur inn, köll um hann A, gerði allt sem sam fé lag þess tíma þeg­ ar hann var ung ur flokk aði sem „ normal“ hegð un vænt an legs milli stétt ar manns. Hann gekk mennta veg inn, fór í há skóla og tók til þess náms lán fyr ir tæp lega tutt­ ugu árum. Eft ir nám stofn aði hann til fjöl skyldu, keypti sér þriggja her bergja íbúð og tók til þess hús næð is lán og banka lán að auki enda var hann skuld ug ur eft ir há­ skóla nám ið þar sem náms lán in dugðu ekki þá frek ar en í dag til fram færslu. Mað­ ur B fór hins veg ar allt aðra leið, var dá lít ið kæru laus ari, mennt aði sig ekki. Hann stofn aði korn ung ur til fjöl skyldu, var í stop ulli lág launa vinnu fram an af. Hús bónd­ inn hafði þó tölvu dellu og fór að grúska í að sjálf mennta sig á því sviði í dauða tím­ an um. Hjón in bjuggu í leigu hús næði og áttu erfitt með að láta enda ná sam an og þurftu stund um að reiða sig á að stoð frá fé lags mála yf ir völd um. Fyr ir um tíu árum var um fram eft ir spurn eft ir fólki sem kunni á tölv ur og fékk B því vinnu við á huga­ mál ið sitt, við hlið kerf is fræð ings ins sem við köll uð um A hér að fram an. Mað ur B hafði því þokka leg ar tekj ur um hríð og náði í kjöl far ið að sann færa banka kerf ið og Í búða lána sjóð árið 2006 um að lána sér fyr ir stóru ein býl is húsi. Það sem hann fékk ekki úr Í búða lána sjóði brú aði hann með mynt körfu láni úr spari sjóðn um þannig að stóra, fína ein býl is hús ið var full veð sett frá degi eitt. Í árs lok 2008 fóru bank arn ir á haus inn, krón an hrundi, verð bólg an æddi af stað og lán in sem hvíldu á í búð ar húsi B urðu tvö falt hærri en verð mæti húss ins sem féll í mark aðsvirði. B stein hætti því strax í nóv em ber 2008 að borga af lán un um. Hann sá að það hefði enga þýð ingu frem ur en að pissa í skó inn. Hann á kvað þess í stað inn að taka út í pen ing um laun in sín og geyma þau á ör ugg um stað, það sem ekki þurfti til mat ar kaupa. Hann fór að leggja fyr ir og hef ur að spurð ur aldrei haft það betra fjár hags lega en eft ir að kerf ið dæmdi hann ó gjald fær an sök um skulda. En snú um okk ur aft ur að manni A sem haust ið 2008 skuld aði ein ung is um 60% af mark aðsvirði sinn ar í búð ar. Hann hafði Nota Bene gert allt ná kvæm lega eins og kerf ið reikn aði með að hann gerði, ein ung is tek ið lán í ís lensk um krón um og alla tíð borg að af í búð inni fyr ir gjald daga. En viti menn! Lán in hans voru að sjálf­ sögðu vísi tölu tryggð og tóku að gildna all svaka lega í óða verð bólgu síð ustu ára. Sam hliða verð bólg unni hækk aði höf uð stóll lán anna jafnt og þétt og mark aðs verð í búð ar inn ar lækk aði að sama skapi veru lega, rétt eins og verð húss ins sem A „átti.“ Nú í dag skuld ar því mað ur A nokkurn veg inn allt sem hann fengi fyr ir í búð ina gæti hann selt hana. Mað ur B er hins veg ar í þeirri stöðu að eiga dá góð an pen­ ing á ör ugg um stað þar sem hann hef ur ekki borg að krónu af nein um lán um síð­ ustu þrjú árin ­ og hon um er rétt sama. Að vísu hirti Í búða lána sjóð ur ein býl is hús­ ið af hon um á upp boði í fyrra og leig ir hon um á mjög við ráð an legu verði í dag, eða að eins lægri upp hæð en mað ur A greið ir af lán um sín um til bank ans, Í búða­ lána sjóðs og LÍN. Mun ur inn á A og B í dag er því sá að A, sem gerði allt „rétt,“ sá sem mennt aði sig, stofn aði fjöl skyldu eft ir kerf is fræði nám, býr enn í þriggja her­ bergja í búð inni og vinn ur nú við hlið sjálf mennt aða manns ins, á ekk ert í í búð inni sinni. Hann er ein ung is vörslu að ili henn ar fyr ir hönd Í búða lána sjóðs á fyrsta veð­ rétti. Mað ur B á hins veg ar pen ing und ir kodd an um og bíð ur fær is þeg ar tæki fær­ ið gefst til að nota hann til að greiða út borg un í nýrri íbúð. Börn in eru flest vax in úr grasi og flutt að heim an svo hann gæti hæg lega keypt í búð ina af A! Ýms an lær dóm má draga af þess ari sögu sem illu heilli er sönn. Fyrst og fremst kannski þann að við búum við kerfi sem er fjand sam legt því fólki sem ger ir það sem af því er ætl ast; þetta heið ar lega og rétt sýna fólk. Í öðru lagi er eitt ör uggt: Mað ur A er í raun að borga það sem fjár mála kerf ið tap aði á ó var færn um lán veit­ ing um til B. Sú skuld gufar nefni lega ekki upp, ef ein hver skyldi halda það, það eru bara aðr ir sem verða að borga. Mað ur B hef ur hins veg ar feng ið mun betri með­ ferð kerf is ins en A sem á fram streð ast við að borga af borg an ir, vexti og verð bæt ur af lán um sín um og sér ekki til sól ar fjár hags lega. Á síð ustu árum er nefni lega búið að hjálpa þeim mest sem verst stóðu og á tæp asta vað tæptu og í raun er milli stétt­ ar fólk ið þar fyr ir ofan, jað ar skatta fólk ið, það sem borg ar brús ann. Ég er viss um að næst ætti að vera kom ið að því að gera eitt hvað fyr ir þenn an þjóð fé lags hóp. Magn ús Magn ús son Leiðari Slát ur leyf is haf ar hafa nú gef­ ið út verð skrár vegna slát ur tíð ar í haust, en slátr un hófst í síð ustu viku. At hygli vek ur í sam an burði á al geng asta flokki dilka kjöts, DR­ 3, að krónu tal an sem fyr ir hann er greidd er sú sama í fjór um stór­ um slát ur stöðv um, hjá Norð lenska, KS, SAH og SS, eða 461­462 krón­ ur á kíló, þeg ar kem ur fram á seinni hluta slát ur tím ans eft ir mán aða­ mót in sept em ber­ októ ber. Slát­ ur stöðv arn ar borga álag fram að þeim tíma, hæst í byrj un slát ur­ tíð ar. Verð skrá ber því keim af fá­ keppni á mark aði með al slát ur leyf­ is hafa í land inu. Sig ur geir Sindri Sig ur geirs son for mað ur Lands sam­ taka sauð fjár bænda seg ir að líkt og áður muni sára litlu á af urða verði til bænda milli ein stakra slát ur leyf is­ hafa, eink um er líði á slát ur tíð ina. Í verð sam an burði í vik um 35­ 45 í slát ur tíð inni, sem gerð ur er á heima síðu Lands sam bands sauð­ fjár bænda, kem ur fram að KS og SKVH greiða að með al tali 484 krón ur fyr ir hvert kíló af dilka kjöti til bænda, SAH af urð ir koma næst með 482 kr, þá SS og Norð lenska með 479 og Fjalla lamb er lægst með 465 krón ur. Mik ið virð ist því vanta upp á að slát ur leyf is haf ar hafi orð ið við kröfu Lands sam bands sauð fjár bænda um 25% hækk un á inn leggi til bænda, en sú hækk un hefði þýtt að með­ al verð ið yrði 573 krón ur á kíló til bænda. Sig ur geir Sindri seg ir stöðu bænda erf iða í af urða mál un um, þar sem sam keppn is lög banni þeim að semja um verð við slát ur leyf is­ hafa. Fyrr greint af urða verð þýð­ ir að til bænda hækk ar það frá síð­ asta ári um rúm 15% hjá þeim sem best borga nið ur í rúm lega 10% hjá Fjalla lambi sem borg ar minnst, en Slát ur fé lag Vopn firð inga á eft ir að birta sína verð skrá. þá Rétt fyr ir mið nætti sl. þriðju­ dags kvöld lenti bíll út af veg in­ um við Hvít ár brúna hjá Kljá fossi í Borg ar firði og hafn aði á hvolfi í ánni. Öku manni, sem var einn í bíln um, tókst að kom ast úr bíln um af sjálfs dáð um. Hann slapp án telj­ andi meiðsla en var engu að síð ur færð ur til skoð un ar á Heilsu gæslu­ stöð ina í Borg ar nesi. Lög regla tel­ ur að öku mað ur hafi ver ið á hægri ferð þrátt fyr ir að hafa misst stjórn á bíln um með fyrr greind um af leið­ ing um. Það varð hon um til happs að lít ið vatn var við bakk ann þar sem bíll inn hafn aði, en hann skemmd­ ist tals vert. Á bú end ur skammt frá Kljá foss brú, þar sem ó happ ið varð, telja að stæð ur þar mjög vara sam­ ar og að á stæða sé til að hafa lengri vegrið út frá brúnni. þá Brú in yfir Kljá foss. Eins og sést nær vegrið við brúna ekki langt út frá henni. Bíll inn fór út af við enda vegriðs ins næst á mynd inni og hafn aði í ánni. Ljósm. mm. Siða nefnd Lyfja fræð inga fé lags Ís lands hef ur úr skurð að að þrír fé­ lags menn sem tengd ust broti Lyfja og heilsu gagn vart Ap ó teki Vest­ ur lands, hafi í því máli brot ið með hátt semi sinni fjór ar grein ar siða­ reglna fé lags ins. Nefnd in mun veita lyfja fræð ing un um þrem ur, Ey steini Ara syni, Gylfa Garð ars syni og Jóni Þórð ar syni á minn ingu. Á þeim tíma sem brot in voru fram in var Ey steinn lyfja stjóri Lyfja og heilsu, Gylfi lyf sali fyr ir tæk is ins á Akra nesi og Jón gæða stjóri Lyfja og heilsu. Sam keppn is eft ir lit ið úr skurð aði á sín um tíma að Lyf og heilsa hefði brot ið gegn 11. gr. sam keppn islaga með að gerð um sín um gegn Ap ó­ teki Vest ur lands, hafi þar mis not­ að mark aðs ráð andi stöðu sína. Úr­ skurð ur inn var kærð ur til á frýj un­ ar nefnd ar sam keppn is mála sem stað festi úr skurð Sam keppn is eft ir­ lits ins þann 11. júní 2010. Með fram ferði sínu í mál inu tel­ ur Siða nefnd LFÍ að of an greind­ ir fé lags menn hafi brot ið þá meg­ in reglu Al þjóða sam taka lyfja fræð­ inga að vinna af heið ar leika og trú­ mennsku í sam skipt um sín um við aðr ar heil brigð is stétt ir, þar á með­ al lyfja fræð inga, að taka ekki þátt í neinni hegð un eða at höfn sem lík­ leg er til að grafa und an eða kasta rýrð á það traust sem stétt lyfja­ fræð inga nýt ur. Grein ar siða regln anna sem lyfja­ fræð ing arn ir þrír brutu, sam­ kvæmtúr skurði siða nefnd ar inn ar, voru núm er fimm, sex, sjö og tólf. Brot gegn tólftu grein siða reglna er orð rétt úr úr skurð in um: „Með að komu sinni að að gerð um Lyfja og heilsu til að hindra að Ap ó tek Vest ur lands gæti í fyrsta lagi haf ið starf semi á Akra nesi og í öðru lagi að ap ó tek ið gæti starf að í lög mætu sam keppn isum hverfi á Akra nesi, er ljóst að all ir um rædd ir lyfja fræð ing­ ar hafa unn ið gegn sam vinnu inn an stétt ar sinn ar í stað þess að rækta hana.“ Úr skurð ur inn í heild sinni er birt ur í ný út komnu blaði Lyfja­ fræð inga fé lags Ís lands. þá Fólks bíll í Hvítá við Kljá foss Á vít ar þrjá fé lags menn fyr ir brot gegn Ap ó teki Vest ur lands Verð skrár slát ur leyf is hafa komn ar fram Sig ur geir Sindri seg ir sára litlu muna á verði til bænda milli af urða stöðva.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.