Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST Pennagrein Pennagrein Á föstu dags kvöld ið síð asta lagði 150 tonna stál bát ur, Stein unn, af stað frá Akra nesi til Carls berg fjarð­ ar á norð aust ur strönd Græn lands með um 40 tonna farm af vist um og bún aði fyr ir danska jarð vís inda­ menn sem þar vinna við málm leit. Við brott för var á ætl að að ferð­ in tæki tvo og hálf an sól ar hring en Carls bergs fjörð ur er mjög norð­ ar lega, eða á sjö tug ustu og fyrstu breidd argráðu. „ Þetta er á líka norð ar lega og Jan Mayen þar sem ég stund aði síld veið ar áður fyrr,“ sagði Rafn Svans son skip stjóri og út gerð ar mað ur Stein unn ar. Rafn, sem búið hef ur á Akra­ nesi sl. átta ár, eign að ist bát inn fyr­ ir tveim ur árum og setti hann þá í slipp á Akra nesi en síð an hef ur bát­ ur inn leg ið verk efna laus í Akra nes­ höfn. „Ég ætl aði upp haf lega að fara með þenn an bát suð ur í Mið jarð­ ar haf en þar geri ég ann an svip að­ an bát út í þjón ustu verk efni vegna tún fisks verk efna. Svo minnk uðu kvót ar þarna og minna varð að gera þannig að ég hafði eng in verk efni fyr ir þenn an bát.“ Þessi gamli fiski bát ur er nú skráð ur sem flutn inga skip í skipa­ skrá og hef ur ekki veiði leyfi hér við land. „Bát ur inn er í fínu standi og ég hef hald ið hon um við hér í höfn inni síð ustu tvö ár. Þetta verk­ efni kom svo upp í hend urn ar á mér fyr ir stuttu síð an og það er reikn að með tveim ur ferð um nú í haust.“ Rafn seg ir best að sigla þarna norð ur eft ir á þess um árs tíma því þá sé nán ast orð ið ís laust. „Það er eng in höfn þarna en varn ing ur inn verð ur flutt ur frá borði með þyrlu í land,“ sagði Rafn og bjóst við að leið ang ur inn tæki um viku ef allt gengi að ósk um en góð veð ur spá er fyr ir sigl inga leið ina næstu daga. hb Nú er sumri tek­ ið að halla. Ekki blés nú vel í upp­ hafi sum ars, norð an­ átt ríkj andi í maí og júní með köldu vori og á ein um lands hlut an um var ösku byl ur með an á öðr um gekk á með snjó byl. Víða á Vest ur landi var fé sett ó venju seint á fjall og ekki hef ur rign ing in ver ið mik il und­ an farn ar vik ur. Þar sem úr komu­ mæl ing er á mín um bæ þá er auð­ velt að bera sam an úr komu magn á milli mán aða og úr komu magn ið sem féll til jarð ar í júní og júlí er með því minnsta í 42 ára sögu úr­ komu mæl inga á Brekku. En nátt­ úru öfl in eru ekki þau einu öfl sem við bænd ur glímum við þessa dag­ ana. Við ger um okk ur grein fyr ir því að við búum á Ís landi og þar er nátt úr an ó út reikn an leg en það sem við bænd ur höf um þurft að þola að horfa upp á og heyra und an­ farna daga er með ó lík ind um. Satt eða log ið, virð ist ekki skipta máli, fjöl miðl ar eru matað ir af röng um og vill andi frétt um um land bún að­ inn sem birt ast okk ur í æsifrétta stíl og helst margend ur tekn ar á öld um ljós vakans dag eft ir dag. Lands sam tök sauð fjár bænda (LS) hækk uðu við mið un ar verð skrá sína um 25%, og strax í kjöl far­ ið kom við tal við Gylfa Arn björns­ son, for seta ASÍ, þar sem hann hvatti neyt end ur til að snið ganga ís lenskt lamba kjöt og þar með inn­ lenda vöru og ís lenskt vinnu afl. Ég átti hrein lega ekki til orð að hlusta á þenn an frá leita mál flutn ing, vill mað ur inn virki lega að hér sé flutt ur inn ein göngu kín versk ur pakka mat­ ur sem sé bleytt ur upp í vatni og ét­ inn? Blogg heim ur inn fór á hlið ina við þenn an mál flutn ing, upp reis hver snill ing ur inn á fæt ur öðr um sem hafði bæði skoð un og lausn ir á því hvern ig losa mætti ís lensk an al menn ing und an sníkju dýr un um, þ.e. ís lensk um bænd um og þá að al­ lega sauð fjár bænd um. Fljót lega fóru menn svo að karpa um kjöt skort, að slát ur leyf is haf­ ar hefðu flutt of mik ið út af kjöti og að þeir hefðu hrein lega gleymt að hugsa um ís lenska mark að inn. Frétta blað ið var fram ar lega í því að flytja þær frétt ir og birtu hverja grein ina á fæt ur annarri, með­ al ann ars eft ir Þórólf Matth í as son, hag fræði pró fess or hjá HÍ. Sam tök versl un ar og þjón ustu hafa í kjöl far­ ið far ið mik inn og þrýst á inn flutn­ ing á lamba kjöti til lands ins. Und­ an farn ar vik ur hafa ver ið eins og lé­ leg ur kafli í leik riti þar sem mað ur skil ur hvorki upp né nið ur og lang­ ar helst til að gef ast upp og labba út. Mik ið hef ur mætt á tals mönn­ um okk ar bænda und an farn ar vik­ ur en þeir hafa á vallt ver ið mál efna­ leg ir í allri þess ari orra hríð og þeim ber að þakka. En svo til að beygja okk ur end­ an lega nið ur þá má segja að af urða­ stöðv arn ar hafi gef ið okk ur sauð­ fjár bænd um fing ur inn, því eins og mál in standa þeg ar þessi orð eru hrip uð nið ur þá er hækk un á raun­ verði lamba kjöts ríf lega 60 krón ur á kíló til bænda. ( sbr. vef Lands sam­ taka Sauð fjár bænda frá 19. á gúst sl). Er það á sætt an legt? Svar ið er ein­ falt: Nei. Við mið un ar verð skrá in er ekki búin til aft an á gluggaumslagi, af stjórn LS, af því bara. Held ur er um nokk urs kon ar „vænt ing ar vísi­ tölu bænda“ að ræða ef vitn að er í orð for manns LS. Þetta er það sem bænd ur telja sig þurfa að fá fyr ir inn lagt kíló af kjöti frá af urða stöðv­ un um. Hækk un bænda verðs hef ur ver ið svip uð al mennri verð lags þró­ un á und an förn um árum en bænd­ ur hafa þurft að taka á sig að fanga­ hækk an ir langt um fram það á sama tíma, um það er ekki hægt að deila. Við verð um að standa sam­ an bænd ur og sýna sam stöðu. Við meg um ekki þegja út á við og tuða heima við eld hús borð því lit­ ið verð ur á þögn ina sem sam þykki við þessu verði sem búið er að gefa út. Hver man ekki eft ir Ást ríki gall­ vaska og fé lög um hans í smá þorp­ inu Gaul verja bæ sem stóðu upp í hár inu á heilu heims veldi með hug prýði, karl mennsku og dassi af orku drykk að vopni? Nýt um okk ur tækni 21. ald ar­ inn ar og lát um af urða stöðv arn ar í okk ur heyra með ein um eða öðr­ um hætti. Þór hild ur Þor steins dótt ir Ég hef áður í stutt um pistli minnst á það að geta skal þess sem vel er gert. Ég ætla að halda því á fram, en um leið leyfa mér að koma með á bend ing ar um nokk­ ur at riði sem ég tel að hér þurfi að bæta um bet ur, svo vel fari. Á þessu sumri hef ur orð ið mik il breyt ing til batn að ar á um hirðu alls gróð ur lands sem bæj ar yf ir völd eiga að sjá um. Þar vil ég nefna gróð ur­ setn ingu trjáa við stofn braut ir að inn komu í bæ inn, snyrt ing og lag­ fær ing á landi við gróðr ar stöð bæj­ ar ins vest an við Garða lund og um­ hirða ann ars lands í eigu hans. Að öðr um ó löst uð um ætla ég að or sök þessa sé til koma Írisar Reyn is dótt­ ur nýráð ins garð yrkju stjóra til bæj­ ar ins og vil ég færa henni per sónu­ leg ar þakk ir fyr ir vel unn in verk. Við Ak ur nes ing ar eig um hér í bæ þrjár frá bær ar úti vist ar perl ur. Það eru Langisand ur, Garða lund­ ur og skóg rækt in við Klapp ar holt. Langisand ur er og verð ur von andi á fram einn vin sæl asti úti vist ar stað­ ur okk ar Ak ur nes inga, þó hann hafi mik ið breyst frá því ég sótti á sand­ inn sem krakki fyr ir rösk um 70 árum. Á þeim árum var sand ur inn allt að 60­70 cm hærri en hann er nú og náði að eins út að Leir dal. Á þess um árum var sand ur inn mjög dökk ur jafn vel svart ur og því fund­ um við krakk arn ir út að þeg ar að­ fall var seinnipart dags á sól rík­ um degi var hægt að leika sér í yl­ volg um sjón um langt fram á kvöld. Þessi breyt ing á sand in um hef ur að mínu mati orð ið eft ir að grjót garð­ ur inn að ut an verðu við aðal hafn­ ar garð inn var lengd ur þetta mik­ ið út í Kross vík ina. Það hef ur or­ sak ar þann mikla flutn ing á sandi frá Merkja klöpp út með Faxa braut al veg út að sem ents bryggju. En þetta eru nú að eins hug leið ing ar og minn ing ar brot óháð að al efni þessa pistils. Garða lund ur er önn ur úti vistar­ perla okk ar Ak ur nes inga. Margt hef ur þar ver ið vel gert, kom in leik­ tæki á gras völl inn og ný og forn ald­ ar lega fal leg bygg ing fyr ir þá sem vilja elda sér máls verð við op inn eld. Allt er þetta þakk ar vert þeim sem að því unnu. Einn er þó hæng­ ur á sem ekki má fram hjá sjá, en það er um hirða og út lit tjarn anna í inn­ an verð um lund in um. Fyr ir tveim ur árum átti að gera brag ar bót á botni tjarn anna, skipta um jarð veg svo ill gres is gróð ur eyði legði ekki á sýnd þeirra. En eitt hvað hef ur þar mis­ farist við verk ið, því nú líta tjarn irn­ ar ekki bet ur út en áður en það verk var unn ið. Á und an förn um sumr­ um, sem hafa ver ið mjög þurr, hafa tjarn irn ar nærri þorn að og ill gres­ ið orð ið meira á ber andi svo all ir fugl ar eru flogn ir á braut. Því er að mínu mati nauð syn legt að lag færa þetta, að koma vatns lögn frá vatns­ veitu hús inu á golf vell in um nið ur til tjarn anna. Í fyrra átti ég fund með bæj ar stjóra og að stoð ar manni hans um þetta mál og var því vel tek ið, en því mið ur ekk ert enn úr efnd um orð ið. Vega lengd in frá vatns veitu­ hús inu og nið ur í tjarn irn ar er ekki nema 200 m og 25 mm lögn opin í 2 til 3 klst myndi halda tjörn un­ um full um. Ann að er það og ekki minna um vert að eng in n bruna hani er ná­ lægt Garða lundi (yfir 400 m í næsta bruna hana) og ef eld ur yrði þar laus, þá gætu tjarn irn ar (full ar en ekki tóm ar) orð ið bjarg vætt ur þess að ekki yrði tjón vegna bruna, því slökkvi bíl ar eru með öfl ug ar dæl ur til að nýta stað bund ið vatn. Þriðja úti vistar perl an sem við Ak ur nes ing ar eig um er skóg rækt­ in við Klapp ar holt. Þar er að vaxa upp skóg ur, sem í fram tíð inni gæti orð ið jafn góð ur úti vist ar stað ur og Garða lund ur ef eft ir lit og um hirða verð ur eins og svona stað ir krefj ast til að ár ang ur ná ist. Þar hafa ver ið mark að ir gang stíg ar um skóg inn, sem að hluta til hafa ver ið mal ar­ born ir. Að mal ar bera alla gang stíg­ ana þyrfti að klára sem fyrst, því á vet urna og í vætu tíð eru þeir oft hálf full ir af vatni. Þarna eru mörg opin svæði, skóg ar rjóð ur með slétt­ um gras böl um og einnig hef ur þar ver ið graf ið fyr ir tjörn, sem því mið ur er ekk ert vatn kom ið í enn­ þá. Við þessa skóg rækt hag ar einnig svo vel til að auð velt ætti að vera að ná í vatn, því ör stutt frá, að norð­ an verðu við þjóð veg inn í bæ inn, renn ur Mið vogs læk ur inn til sjáv­ ar. Í lækn um er foss (Skötu foss) rétt inn an við reið göng in und ir þjóð­ veg inn og er hann um 3 til 4 metra hár og gef ur nægj an lega fall hæð til að fá renn andi vatn inn í skóg rækt­ ina bæði í tjörn ina og til vökv un ar við rækt un. Báð ar þess ar vatns veit­ ur þurfa ekki að kosta mik inn pen­ ing, það veit ég, en myndu breyta miklu um kosti og að drátt ar afl þess ara staða. Haf steinn Sig ur björns son. Hug leið ing sauð fjár bónda Þank ar um út ivist ar svæði Ak ur nes inga Birgða flutn ing ar frá Akra nesi til Græn lands Rafn hafði í nægu að snú ast fyr ir brott för, hér er hann á brú ar væng Stein unn ar. Stein unn við bryggju í Akra nes höfn. Kort sem sýn ir Carls berg fjörð norð an Scor es byssunds.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.