Skessuhorn - 24.08.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST
Grunn skól arn ir taka flest ir til
starfa í þess ari viku með til heyr
andi trítli yngstu barn anna um göt
ur í þétt býli. Þá reyn ir venju frem ur
á öku menn að gæta sín því börn in
eru ekki þau sterk ustu í um ferð inni.
Þau yngstu jafn an ó reynd og oft
ann ars hug ar. Ung við ið get ur tek
ið skyndi leg ar og ó vænt ar á kvarð
an ir og því er mjög mik il vægt að
öku menn og for ráða menn hafi var
ann á og und ir búi sig og börn in vel
fyr ir það sem framund an er. Sig
rún Þor steins dótt ir for varna full trúi
VÍS hef ur tek ið eft ir far andi punkta
sam an þar sem öku mönn um og for
ráða mönn um barna er leið beint:
mm
Öku menn þurfa að:
Skerpa at hygl ina þeg ar ekið •
er nærri skóla.
Virða há marks hraða og •
draga jafn framt úr hraða við
skóla.
Stoppa fyr ir gang andi veg•
far end um.
For ráða menn ættu að
fara yfir eft ir far andi þætti
með börn um sín um:
Rifja upp regl una að líta til •
beggja hliða og hlusta áður
en far ið er yfir götu.
Hver er ör ugg asta leið in í •
skól ann? Muna að það er
ekki endi lega sú stysta.
Brýna fyr ir börn un um að •
nota gang braut ir.
Ef barn ið er byrj andi í skól•
an um að ganga með því í
skól ann fyrst um sinn.
Út skýra að þótt barn ið sjái •
bíl inn þá sé ekki víst að bíl
stjór inn sjái það.
Nota hjálm ef má fara á •
hjóli, línu skaut um, hlaupa
hjóli eða hjóla bretti í skól
ann og geyma hjálm inn á
ör ugg um stað.
Forð ast að ganga þvert yfir •
bíla stæði held ur nota gang
stétt ar með fram þeim.
Ef barni er ekið í skól ann •
skal gæta þess að það fari
alltaf út úr bíln um gang
stétt ar meg in.
Í bíl á barn að nota við eig•
andi ör ygg is bún að um fram
bíl belti þar til það hef ur náð
36 kg þyngd og ör ugg ast er
að það sitji í aft ur sæti þar
sem það er best var ið fram
að 12 ára aldri.
Nota end ur skins merki þeg ar •
skyggja tek ur þar sem barn
ið sést fimm sinn um fyrr en
ella ef það er með end ur
skins merki.
Regl ur sem gilda ef ferð•
ast er með skól ar útu, þ.e.
að standa ekki of nærri rút
unni, fara í röð, ekki troð
ast og spenna alltaf bíl belt
in í rút unni.
Ung við ið á leið út í um ferð ina í skóla byrj un
Það var mik ið um að vera á Bóka
safni Akra ness 11. á gúst síð ast lið inn
en þá fór fram upp skeru há tíð Sum
ar lest urs ins Húll um hæ há tíð in.
Far ið var í rat leik með skemmti
leg um þraut um og föndri. Í lok rat
leiks ins voru all ir eins og „bý fl ug
ur“ eins og sjá má á með fylgj andi
mynd. Gerð ur J. Jó hanns dótt ir,
hér aðs skjala vörð ur, sá um skipu lag
rat leiks ins.
Í ár skráðu sig 166 börn í sum
ar lest ur inn, þar af voru 125 virk,
komu reglu lega í bóka safn ið, lásu
bæk ur, fylltu út les blað ið sitt og
settu „bý flugu“ í flugna net ið fyr
ir hverja lesna bók. Skipt ing milli
kynja var 90 stúlk ur og 35 dreng ir.
Flest börn in koma úr Brekku bæj ar
skóla og Grunda skóla, en nokkr ir
eru nem end ur í Heið ar skóla. Í ár
lásu börn in 1.528 bæk ur eða sam
tals 101.218 bls. „ Þetta er mjög
góð ur ár ang ur en verk efn ið stóð frá
1. júní til 29. júlí,“ seg ir Hall dóra
Jóns dótt ir bæj ar bóka vörð ur.
Dreg in voru út þátt töku verð
laun, sem komu frá styrkt ar að il
um sum ar lest urs ins í ár, Versl un
inni Nínu og Gall erí Ozo ne. „En
að al vinn ing ur inn er að auka lestr
ar færni sína og það hafa öll börn
in gert. Lestr ar færni er mis mun
andi hjá svona breið um ald urs hópi.
Þau yngstu eru að ná tök um á lestr
in um en þau eldri lesa þykk ar bæk
ur, oft með flókn um og spenn andi
sögu þræði,“ seg ir Hall dóra.
Þau sem lásu mest eru:
Helga Dís Brynj ólfs dótt ir, 10 ára
nem andi í Grunda skóla. Las 46
bæk ur sem töldu 4799 bls.
Ylfa Claxton, 10 ára í Grunda skóla
las 30 bæk ur sem töldu 3.974 bls.
Jón Ingvi Ein ars son, 11 ára nem
andi í Grunda skóla, las 23 bæk ur
sem töldu 3.433 bls.
Val fríð ur Guð mey Har alds dótt ir,
11 ára í Grunda skóla, las 14 bæk ur
sem töldu 3.251 bls.
Katrín Mar ía Ósk ars dótt ir, 10 ára
Grunda skóla, las 16 bæk ur, sem
töldu 2.922 bls.
Aþ ena Ósk Ei ríks dótt ir, 9 ára
Grunda skóla, las 15 bæk ur sem
töldu 2.772 bls.
Fönn Halls dótt ir, 12 ára Brekku
bæj ar skóla, las 21 bók sem töldu
2769 bls.
Dav íð Örn Harð ar son 10 ára
Brekku bæj ar skóla, las 11 bæk ur
sem töldu 2.587 bls.
Haf þór Örn Arn ar son, 6 ára (verð
ur 7 ára 30. á gúst), í Grunda skóla,
las 30 bæk ur sem töldu 2.449 bls.
Ró berta Lilja Ís ólfs dótt ir, 10 ára
Grunda skóla, las 27 bæk ur sem
töldu 2.448 bls.
Þess má geta að 30 börn lásu 1000
bls. eða meira. Sum ar lest ur inn er
alltaf jafn vin sæll, ár eft ir ár, en þetta
var í sjötta sinn sem Bóka safn Akra
ness stóð fyr ir Sum ar lestri, seg ir
Hall dóra.
mm
Hann var fal leg ur fyrsti skóla
dag ur inn á Akra nesi í gær, þeg ar
nem end ur grunn skól anna mættu í
skól ana, marg ir þeir yngstu í fylgd
for eldra. Ekki var ann að að sjá en
skóla ár ið legð ist vel í nem end ur,
for eldra og starfs lið Grunda skóla,
þeg ar blaða mað ur Skessu horns
kíkti í heim sókn þang að. Börn
in voru mörg bros andi á göng um
skól ans þeg ar þau hittu fé laga sína
á ný og ark að var inn í skóla stof ur
til að nálg ast stund ar skrár fyr ir vet
ur inn.
þá
Það var létt yfir starfs liði Grunda skóla og þess ar fjór ar sögð ust taka á móti skóla
ár inu með bjart sýni og á nægju: Ragn heið ur Þórð ar dótt ir stuðn ings full trúi, Gunn
hild ur Björns dótt ir og Ásta Eg ils dótt ir kenn ar ar í 1. bekk og Val gerð ur Jóns dótt ir
tón mennta kenn ari.
Fyrsti morg un inn
í skól an um
Þær voru mætt ar með börn um sín um í skól ann Krist ín Ósk Hall dórs dótt ir með
Ár mann Inga og Karenu Rut Finn boga börn og Karen Lind Ó lafs dótt ir með Al mar
Kára Ás geirs son.
Frænkurn ar Sól ey Hjálms dótt ir og Dag ný Mæja Helga dótt ir voru glað ar í bragði
með stunda töfl urn ar.
Lok Sum ar lest urs ins
„Einu sinni var...“
Hóp ur inn sem kom á Húll um hæ há tíð ina.
Bý fl ug ur voru þem að eins og sjá má