Skessuhorn - 08.02.2012, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR
Fjór ar sveit ir
stefna á ferð
VEST UR LAND: Fé lag ar í fjór
um björg un ar sveit um á Vest ur
landi stefna á sam eig in leg vetr ar
ferð sveit anna dag ana 2.4. mars
nk. Þetta eru björg un ar sveit irn ar
Brák í Borg ar nesi, Heið ar og Ok
í Borg ar firði auk El liða á sunn
an verðu Snæ fells nesi. Fyr ir hug
að ferða pl an er frá Reyk holti, um
Kalda dal í skál ann Jaka yfir Lang
jök ull og nið ur í Skálpa nes og í
Gísla skála sem er í Svart ár botn
um við Kjal veg. Stefnt er að því
að hafa sam eig in leg an kvöld mat á
föstu degi og laug ar degi. Fé lags
mönn um er heim ilt að koma á
eig in tækj um en sett ar kröf ur um
að jepp ar séu vel bún ir og að lág
marki á 38“dekkj um. Nán ari upp
lýs ing ar gefa full trú ar sveit anna.
-mm
Er lendri ferða-
konu bjarg að
HVAL FJ: Fé lag ar í Björg un ar fé
lagi Akra ness voru kall að ir út að
far arnótt sl. mánu dags til að stoð ar
er lendri ferða konu sem lent hafði
í ó göng um upp við foss inn Glym
í Hval firði. Kon an, sem er á fer
tugs aldri, bað um að stoð í gegn
um Neyð ar lín una um mið nætt ið
eft ir að tjald henn ar og bún að ur
hafði fok ið út í veð ur og vind.Tíu
björg un ar sveit ar menn frá Akra
nesi héldu inn í Hval fjörð til að
stoð ar. Kon an hafði gef ið nokk
uð góða lýs ingu á því hvar hún
var stödd og tók því ekki lang an
tíma að finna hana. Kom hóp ur
inn til byggða um klukk an 3:30
um nótt ina.
-mm
Leið rétt ing
Ragn ar Ol geirs son í Borg ar nesi,
sem var í við tali í síð asta tölu
blaði, vill koma á fram færi að
hann hafi lát ið í té rang ar upp lýs
ing ar um hvata mann að stofn un
Borg ar nes deild ar Komm ún ista
flokks Ís lands í við tal inu. Hvata
mað ur inn hét réttu nafni Gunn ar
Bene dikts son ekki Gunn ar Bald
vins son eins og kom fram í við tal
inu. Það leið rétt ist hér með.
-hlh
Með al við burða næstu daga má
nefna tón leika Skóla hljóm sveit ar
Akra ness í Tón bergi ann að kvöld,
fimmtu dags kvöld. Sveit in flyt
ur m.a. nýj ar út setn ing ar Ein ars
Jóns son ar á þekkt um lög um úr
smiðju Skaga manna t.d. Dúmbó
og Steina, Tí brár og Theó dórs Ein
ars son ar. Að göngu mið ar við inn
gang inn.
Spáð er að suð og vest læg ar átt ir
verði ríkj andi næstu dag ana. Rign
ing með köfl um og frost laust, en
sval ari kafl ar þess á milli með élj
um. Úr komu lít ið á aust an verðu
land inu.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: Ertu á nægð/ur með
ár ang ur hand boltalands liðs ins?,
en það hafn aði í 10. sæti á ný liðnu
Evr ópu móti. Mik ill meiri hluti svar
enda er á nægð ur með ár ang ur inn,
já mjög sögðu 25,9% og já frek ar
40,1%. Hlut laus ir voru 14,2%. Nei
frek ar slak ur sögðu 12,7% og nei
mjög slak ur 6,9%.
Í þess ari viku er spurt:
Hvaða ein kunn gef ur þú stjórn
end um líf eyr is sjóð anna?
Leik skóla börn in eru Vest lend ing ar
vik unn ar að þessu sinni. Þau voru
virk ir þátt tak end ur í degi leik skól
ans sl. mánu dag.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is • OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18, Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16
2.950,-
Shape
by Nature bedding
Shape
by Nature bedding
MJÚKUR
•
Comfort heilsukoddi
Shape Comfort
kr. 4.900,-
ÞÉTTUR
•
Classic heilsukoddi
Shape Classic
kr. 5.900,-
ÖLDU
LAG
•
Ergonomic heilsukoddi
Shape Original
kr. 8.900,-
Shape heilsukoddarnir gefa þann stuðning og þægindi sem tryggja þér góða næturhvíld.
Shape heilsukoddarnir eru gerðir úr byltingarkenndu Visco-Elastic þrýstijöfnunarefni.
Shape heilsukoddarnir tryggja að höfuð þitt er í náttúrulegri svefnstöðu og léttir því á öxlum.
Byltingakennda Shape Visco-Elastic þrýstijöfnunarefnið tryggir góða öndun í heilsukoddanum.
AloeVera áklæði fyrir einstaka mýkt og öndun.
Í lok síð asta árs lét mennta og
menn inga mála ráðu neyt ið gera út
tekt á starfi Mennta skóla Borg ar
fjarð ar (MB) með það að mark miði
að leggja mat á starf semi skól ans út
frá þeim lög um, regl um og náms
skrá sem skól inn vinn ur eft ir. Mat ið
er gert á grund velli fram halds skóla
laga en all ir skól ar á fram halds
skóla stigi eru tekn ir út að minnsta
kosti einu sinni á fimm ára fresti.
Þetta er í fyrsta skipti sem MB fer í
gegn um ytra mat.
Ó hætt er að segja að MB komi
mjög vel út úr mat inu sam kvæmt
út tekt ar að il um en mat skýrsla
þeirra kom út í lok jan ú ar. Þar seg
ir með al ann ars að starf semi skól
ans sé í góðu horfi, nem end um líði
Í snjó þyngsl um á Snæ fells nesi í
vet ur hef ur Út nes veg ur við Purk
hóla ít rek að lok ast. Í bæj ar ráði og
bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar var fyr ir
skömmu tek ið fyr ir bréf frá Fram
fara fé lagi Snæ fells bæj ar, Hell
issands og Rifs deild, varð andi
gerð vetr ar veg ar og snjó mokst ur á
Út nes vegi. Krist inn Jón as son bæj
ar stjóri upp lýsti að sér fræð ing ar frá
Vega gerð inni væru bún ir að koma
og skoða hug mynd ir um vetr ar
veg við Purk hóla. Einnig hafi ver
ið kom ið á fram færi beiðni um end
ur skoð un á regl um um snjó mokst
ur fyr ir Jök ul, en sam kvæmt nú
gild andi regl um um mokst ur á Út
nes vegi skipt ist hann að jöfnu milli
Vega gerð ar inn ar og sveit ar fé lags
ins.
Krist inn Jón as son bæj ar stjóri
sagði í sam tali við Skessu horn að
í gegn um Purk hóla sé veg ur inn
nið ur graf inn á 80 metra kafla og
þarna sé eini skafl inn á Út nes vegi
á vetr um eins og þess um. „Mönn
um bregð ur við núna þeg ar kem
ur snjór eft ir marga snjó létta vet
ur. Mik ill fjöldi ferða manna kemur
á svæð ið yfir vetr ar tím ann. Það er
ljóst að ef ferða menn irn ir eiga að
kom ast um svæð ið þarf að moka
veg ina. Við erum líka að gera út frá
Arn ar stapa að vetr in um þannig að
það er mjög baga legt ef Út nes veg
ur inn lok ast,“ seg ir Krist inn. Fyr
ir þá sem ekki eru stað kunn ug
ir á Snæ fells nesi, þá eru Purk hól ar
í hraun inu þar sem Vatns hell ir er,
skammt frá Mal ar rifi, Hell issands
meg in við Mal ar rif.
þá
Vetr ar veg ur verði gerð ur við Purk hóla
MB kem ur vel út úr ytra mati stjórn valda
vel í skól an um, þeim er sýnt traust
og færð á byrgð á námi sínu. Góð ur
starfsandi og já kvæð ur skóla brag
ur ein kenni skól ann. Þá er stjórn
skól ans sterk, starfs lið vel mann að
og mennt að. Með al styrk leika MB
sé að smæð skól ans fel ur í sér mikla
nánd, náms mats að ferð ir skól ans og
að boð ið sé upp á þriggja ára nám til
stúd ents prófs án þess að kennslu
tími sé veru lega skert ur.
Fá ein at riði voru þó tal in upp í
skýrsl unni sem viss veik leiki skól
ans er gera mætti brag ar bót á.
Töldu út tekt ar að il ar sem dæmi að
smæð skól ans væri til tek inn veik
leiki er fæli helst í sér tak mark an
ir á náms fram boði. Virkt bóka safn
eða upp lýs inga veita þyrfti að vera í
skól an um sem ætti að vera á mið
læg um stað í skóla hús næð inu auk
in held ur sem skól inn og sér staða
hans mætti vera bet ur kynnt. Seg
ir í skýrsl unni um þetta at riði að
upp töku svæði MB væri skil greint
of þröngt og töldu út tekt ar að il ar
að styrkja mætti skól ann með því
að kynna hann víð ar og þar með
fjölga nem end um eft ir því sem að
staða leyfði.
Að sögn Kol finnu Jó hann es dótt
ur skóla meist ara MB þá er skýrsl
an góð ur vitn is burð ur um það
upp bygg ing ar starfi sem fram hef
ur far ið síð an skól inn var sett ur á
legg árið 2007. Sér staða skól ans
sem lýt ur að fyr ir komu lagi náms
mats, betri nýt ingu á skóla ár inu
til kennslu og styttri náms tíma til
stúd ents prófs fær á kveðna við ur
kenn ingu í út tekt inni. Að mati Kol
finnu eru mik il væg ustu nið ur stöð
urn ar þær að nem end um líð ur vel,
fé lags starf er fjöl breytt, skól inn er
vel mann að ur í alla staði og fag legt
starf fær góða ein kunn. Kolfinna
seg ir til lög ur út tekt ar að ila um að
út vega þurfi heima vist ar að stöðu,
auka náms fram boð og bæta bóka
safns kost í miklu sam ræmi við
henn ar hug mynd ir. Nú þeg ar sé
haf in vinna við að und ir búa auk ið
náms fram boð fyr ir næsta skóla ár.
hlh
Hús næði Mennta skóla Borg ar fjarð ar að Borg ar braut 54 í Borg ar nesi. Ljósm. www.menntaborg.is