Skessuhorn - 08.02.2012, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Enn er fólk
sent á
hrepp inn
Hér á öld um áður voru nið ur setn ing ar kall að ir þeir sem gátu ekki séð
fyr ir sér sjálf ir af ein hverj um á stæð um. Var þeim þá kom ið fyr ir á heim il um
gegn greiðslu, jafn vel að und an gengnu út boði, og fengu þá hið ó nota lega
við ur nefni hreppsómag ar. Afar mis jafnt var hversu vel var að þessu fólki
búið, en þó kem ur fram í reglu gerð um nið ur setn inga frá 19. öld að fara
eigi vel með þá. Ég fór ný lega að velta þessu fyr ir mér eft ir að ég átti spjall
við á gæt an mann sem sagði far ir sín ar ekki slétt ar. Við kom andi var ekki að
bera raun ir sín ar á torg, held ur þvert á móti þurfti ég að veiða upp úr hon
um upp lýs ing ar um kjör hans og að stæð ur.
Nú mælist at vinnu leysi hér á landi ríf lega sjö pró sent. Á þrett ánda þús
und ein stak ling ar eru án at vinnu og hafa marg ir hverj ir ver ið í þeim spor
um svo árum skipt ir. Regl ur um kjör at vinnu lausra eru alls ekki galla lausar.
Með al ann ars eru þær þannig að þeg ar ein stak ling ur hef ur ver ið án vinnu
í fjög ur ár miss ir hann bóta rétt sinn hjá rík inu. Segja má að fyr ir þá ein
stak linga sé þar með fok ið í flest skjól, en þó ekki al veg. Síð asta ör ygg is net
ið, eða öllu held ur hálm strá ið, eru sveit ar fé lög sem greiða svo kall aða fram
færslu styrki til fólks í þess ari stöðu. Við kom andi ein stak ling ar geta því sagt
sig á hrepp inn, alls ekki ó svip að og tíðk að ist hér á öld um áður, en voru þá
kall að ir hreppsómag ar. Hér er rétt að rifja það upp að út reikn ing ar vel
ferð ar ráðu neyt is ins á síð asta ári sýndu að laun fyr ir ein stak ling í eig in hús
næði þurfa að vera hið minnsta 291.932 krón ur á mán uði til að búa við
„lág marks fram færslu.“ Raun ar veit ég ekki hvers vegna far ið var að reikna
þetta út í ljósi þess að ekk ert virð ist vera gert með nið ur stöð urn ar.
Ein stak ling ur sá sem að fram an grein ir er karl mað ur, hátt í sex tug ur að
aldri, frá skil inn og börn in löngu flog in úr hreiðr inu. Flutti hann í meintu
góð æri um miðj an síð asta ára tug á möl ina eft ir að hafa með tak mörk uð
um á góða selt eign sína í öðru byggð ar lagi. Keypti sér þá íbúð í þétt býl
inu, átti fyr ir út borg un, en þurfti að taka hluta í búð ar verðs ins að láni. All ir
vita hvern ig þró un lána hef ur ver ið síð an. Þau hafa hækk að sam hliða óða
verð bólgu síð ustu ára á sama tíma og í búða verð hef ur fall ið í verði um á að
giska þriðj ung. Nú á við kom andi ein stak ling ur lít ið sem ekk ert eig ið fé í
í búð inni, sit ur uppi með illselj an lega eign og fá rán lega greiðslu byrði mið að
við tekj ur. Þar sem við kom andi hafði frem ur sér hæfða starfs reynslu áður en
hann flutti í þétt býl ið hef ur hon um geng ið illa að fá fasta vinnu. Fékk fyrstu
tvö árin stopula vinnu um tíma en síð ustu fjög ur árin enga.
Fram færslu styrk ir eru sam kvæmt þeim upp lýs ing um sem ég hef afl að
mjög svip að ir að krónu tölu milli sveit ar fé laga. Eru þetta plús/mín us 129
þús und krón ur á mán uði fyr ir ein stak ling sem býr við þær að stæð ur fé lags
lega sem að fram an er lýst. Þessi ein stak ling ur þarf að greiða af hús næð is
láni sínu, auk kynd ing ar, frá rennsl is gjalda og trygg inga af í búð inni um 105
þús und krón ur á mán uði. Að því gefnu að hann leyfi sér ekk ert ann að en
að standa í skil um með hús kof ann sinn; kaupi eng in föt, ekk ert elds neyti á
bíl inn, eng ar á skrift ir að blöð um eða sjón varps stöðv um; ekk ert þá hef ur
hann ná kvæm lega 22 þús und krón ur til að kaupa fyr ir mat á mán uði. Hann
tjáði mér að fyr ir kæmi að hann þyrfti að velja að sleppa mál tíð um; það væri
hrein lega eng ir pen ing ar til að borða sex tíu mál tíð ir á mán uði.
Ör uggt er að hund ruð eða jafn vel ein hver þús undir ein stak linga eru í
svip uð um og jafn vel verri spor um en þessi til tekni mað ur; bæði ein stak
ling ar sem fjöl skyldu fólk. Fólk sem finnst það nið ur lægt og þrúg að af vald
leysi yfir að stæð um sem það átti enga sök á að fram kalla. Mis mun un í þjóð
fé lag inu má ekki halda á fram að aukast. Af þeim sök um for dæmi ég t.d.
á kveðna starfs menn fjár mála kerf is ins sem nú virð ast óð ara vera að end ur
heimta fyrra sjálfs traust sitt eft ir hrun. Um það vitn ar launa þró un, launa
kröf ur banka stjóra rík is bank ans og ekki síst seðla banka stjór ans sem und an
far ið hef ur haft ná kvæm lega tíföld laun þess ein stak lings sem ég gat um hér
að fram an. Það verð ur að end ur meta ýms ar for send ur og hætta að senda
fólk á hrepp inn. Það þarf að jafna bil ið í þjóð fé lag inu og í guð anna bæn
um hætt um að kenna þessa rík is stjórn við nor ræna vel ferð með an á stand
ið er svona.
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
Fjór um starfs mönn um
Vest ur mjólk ur ehf. í Borg
ar nesi var sagt upp störf
um nú um mán aða mót in
og eru á upp sagn ar fresti
til febr ú ar loka. Fyr ir tæk
ið hóf starf semi sína árið
2010 og er vinnslu stöð fyr
ir tæk is ins á Vallar ási 79
í Borg ar nesi. Vest ur mjólk
hef ur fram leitt drykkj ar
mjólk, jógúrt og sýrð an
rjóma und ir vöru merk inu
Baula beint úr sveit inni
og hóf inn reið sína á ís
lensk an mat væla mark að á
síð asta ári. For svars menn
Vest ur mjólk ur vörðust
nán ari fregna af stöðu fyr
ir tæk is ins þeg ar eft ir því
var leit að.
hlh
Mik il ó á nægja rík ir með al hesta
manna í Borg ar nesi nú um stund
ir. Á stæð an er sú að Borg ar byggð
breytti regl um um fast eigna skatt á
hest hús í þétt býli úr 0,36% í 1,5%
nú um ára mót in. Nem ur hækk un
in 416%. Eng in breyt ing er hins
veg ar á fast eigna skatti á hest hús um
í dreif býli í sveit ar fé lag inu. „ Þetta
er al veg djöf ul legt,“ sagði Guð
mund ur Ara son hesta mað ur
og hest húss eig andi í Borg
ar nesi í sam tali við Skessu
horn. „ Þetta er frá mín um
bæj ar dyr um séð brot á þegn
um sveit ar fé lags ins svo ég
tali nú ekki um þeg ar hækk
un in geng ur bara yfir okk
ur sem erum með hesta til
tóm stunda í þétt býli.“ Guð
mund ur á helm ings hlut í
hest húsi sem er lið lega 100
m2 og nem ur hækk un fast
eigna skatts á hans hlut um 100.000
kr. á milli ára. Sjálf ur borg ar hann
um 60.000 kr. minna af 164m2 húsi
sínu í Borg ar nesi. Sömu sögu hafði
Páll Lind Eg ils son hesta mað ur að
segja en hann var með þeim fyrstu
sem byggðu sér hest hús í Borg ar
nesi fyr ir hart nær 40 árum. „Mað
ur á bara ekki orð,“ sagði Páll og
greindi jafn framt frá því að svona
væri stað an hjá öll um sem hann
hafði rætt við í hesta húsa hverf inu
að Vind ási. „Ég borga núna meira
af hest hús inu mínu sem ég nota til
frí stunda, en af í búð inni minni í
Borg ar nesi,“ sagði Páll.
Ekki er ein ung is kurr í hesta
mönn um í Borg ar byggð. Í Reykja
vík hækk aði fast eigna skatt ur á hest
hús á svip uð um nót um og í Borg
ar byggð eða úr 0,2225% í 1,65%.
Mót mæli hafa þeg ar kom ið fram og
hef ur stjórn Lands sam bands hesta
manna fé laga með al ann ars á lyktað
um mál ið. Hef ur stjórn in sent
form legt mót mæla er indi til iðn
að ar ráð herra af þess um sök um. Þá
lýsti Helgi Hjörv ar, for mað ur efna
hags og skatta nefnd ar Al þing is,
því yfir um helg ina að hækk un in sé
ó sann gjörn fyr ir hesta menn og ætl
ar að beita sér fyr ir breyt ing um á
lög um um fast eigna gjöld.
Að sögn Stef áns Loga Har alds
son ar, for manns hesta manna fé lags
ins Skugga í Borg ar nesi hef ur hann
fyr ir hönd fé lags manna kom ið
sjón ar mið um á fram færi við stjórn
end ur sveit ar fé lags ins. „Í gangi er
und ir skrifta söfn un hjá hest húsa eig
end um í Borg ar nesi þar sem þess
um ráð stöf un um er mót mælt og er
þar skor að á sveit ar stjórn að end ur
skoða á kvörð un sína. Von umst við
til að fá fund með sveit ar stjórn ar
full trú um um mál ið svo skoð an ir
okk ar kom ist skýrt til skila. Ber um
við þá von í brjósti að skatta mál
in verði lög uð snar lega enda fólk
ein ung is með hesta í tóm stunda
skyni,“ sagði Stef án Logi for mað
ur Skugga.
Svo virð ist sem Borg ar byggð sé
eina sveit ar fé lag ið á Vest ur landi
sem ráð ist hef ur í hækk an
ir fast eigna skatts á hest hús í
þétt býli nú um ára mót in. Páll
S. Brynjars son sveit ar stjóri í
Borg ar byggð seg ir að hækk
an ir koma til vegna úr skurð
ar yf ir fast eigna mats nefnd
ar rík is ins sem úr skurð aði að
hest hús í Ár borg skyldi sett
í flokk C. Þar að auki hef
ur lög mað ur Sam bands ís
lenskra sveit ar fé laga beint
þeim til mæl um til sveit ar fé
lag anna að færa hest hús í flokk C
í út reikn ingi fast eigna skatts. Tekju
auki Borg ar byggð ar vegna þess ara
hækk ana er um 2 millj ón ir.
Í flest um öðr um sveit ar fé lög um
á Vest ur landi greiða hest húsa eig
end ur tals vert lægri fast eigna skatta.
Sem dæmi greiða hesta menn í
Dala byggð 0,5% af fast eigna mati,
hesta menn á Akra nesi 0,3611%
og loks greiða hesta menn í Stykk
is hólmi 0,43%. Grund firsk ir hest
húsa eig end ur greiða þó hæst allra
eða 1,65% en það hafa þeir gert um
nokk urt skeið. Að stöðu mun ur inn á
Vest ur landi er því um tals verð ur.
hlh
Bæj ar ráð Grund ar fjarð ar mót
mælti harð lega á fundi sín um
þriðju dag inn 31. jan ú ar ó við un andi
póstút burði í Grund ar firði. Bor
ið hefði á því und an far ið að póst
ur væri ekki bor inn út og fyr ir því
sagð ur skort ur á bréf ber um. Í á lykt
un bæj ar ráðs seg ir að Ís lands póst
ur geti ekki bor ið fyr ir sig að fólk
fá ist ekki til starfa, því í Grund ar
firði eins og ann ars stað ar á land
inu séu ein stak ling ar í at vinnu leit.
„Ef bréf ber ar fást ekki til starfa er
það vís bend ing um að launa kjör
séu ekki við un andi. Ís lands póst ur
get ur ekki hag rætt í rekstri sín um
með því að bjóða laun sem eru ekki
sam keppn is fær og dreg ið með þeim
hætti úr tíðni póst dreif ing ar. Bæj
ar ráð krefst þess að Ís lands póst ur
sinni póst dreif ingu í Grund ar firði í
sam ræmi við lög og reglu gerð um
póst þjón ustu,“ seg ir einnig í á lykt
un bæj ar ráðs.
Því er við þetta að bæta að síð
ast lið inn föstu dag kom ein stak ling
ur til starfa við póstút burð í Grund
ar firði. Starfs mað ur Ís lands pósts
í Reykja vík tjáði blaða manni í lið
inni viku að við kom andi hefði átt
að koma til starfa und ir lok vik unn
ar og var því ekki eðli leg ur póstút
burð ur í vik unni sem leið en í þess
ari viku ætti póstút burð ur í Grund
ar firði að ganga eðli lega fyr ir sig.
þá
Hest húsa eig end ur í Borg ar nesi
fá 416% hækk un fast eigna gjalda
Grund firð ing ar mót mæla
ó nóg um póst burði
Upp sagn ir hjá Vest ur mjólk