Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2012, Síða 20

Skessuhorn - 08.02.2012, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR Þeir eru ekki marg ir bæ irn­ ir í Hörðu dal í Döl um sem enn­ þá eru í ábúð. Þar hef ur þó orð­ ið ný lið un í bænda stétt inni og það sem meira er, ung ir bænd ur í daln­ um hafa beitt úr ræð um til að láta dæm ið ganga upp. Þau úr ræði hafa kannski ekki ver ið reynd áður á Ís­ landi, að minnsta kosti er ekki vit að til að þeim hafi ver ið beitt í seinni tíð. Þetta eru bænd urn ir í Geirs hlíð og Hlíð sem fyr ir tæp um tveim­ ur árum stofn uðu fé lags bú um bú­ rekst ur inn. Op in bera kerf ið hér á landi virt ist vera ó við bú ið því að bænd ur tækju upp á slík um sam­ rekstri milli bæja. Áður hafði ein­ ung is við geng ist að rek ið væri fé­ lags bú á einni bú jörð, þar sem t.d. feðg ar eða systk ini stóðu sam­ eig in lega að bú rekstri. Bænd urn­ ir í Geirs hlíð og Hlíð segja að það hefði bara ver ið skatt ur inn sem fór ekk ert að fetta fing ur út í þetta fyr­ ir komu lag, eða ver ið með eitt hvert vesen, enda fengi hann alltaf sitt. Fyrsta árið hefði geng ið erf ið ar að koma bók hald inu sam an af þess um sök um. En hver var á stæð an fyr ir því að þeir brugðu á þetta ráð? Jú, ein fald­ lega sú, að báð ir byrj uðu þeir bú­ skap á frem ur ó hag stæð um tíma og lentu síð an með sín lána mál í banka­ hrun inu marg um rædda haust ið 2008 þeg ar öll lán stór hækk uðu, án þess að nokk uð bætt ist við í tekju­ hlið ina. Það þurfti því að finna ein­ hver ráð út úr þess um vanda. Ætl uðu báð ir að verða bænd ur Fjöl skyldu tengsl eru á milli bæj­ anna í Hlíð og Geirs hlíð. Svav ar Jó hanns son bóndi í Hlíð og Pálína Krist ín hús freyja í Geirs hlíð eru systk ini og ólust upp í Hlíð. Föð­ ur ætt Guð mund ar Freys Geirs­ son ar bónda í Geirs hlíð er það an. Hann var í sveit í Geirs hlíð hjá afa sín um og ömmu, Guð mundi Gísla­ syni og Guð nýju Jón as dótt ur, frá barns aldri og tók síð an við bú skap af þeim. Svav ar seg ir að strax sem barn hafi hann ver ið á kveð inn í því að verða bóndi. „Ég hef alla tíð ver­ ið með hug ann við bú skap inn og var meira að segja svo á kveð inn að strax eft ir grunn skól ann vildi ég fara í bænda skól ann. Hringdi meira að segja á Hvann eyri og spurð ist fyr­ ir um það. Ég þurfti að fara í fram­ halds skóla á Akra nes til að ná mér í á kveð inn fjölda ein inga til að kom­ ast á Hvann eyri og það an lauk ég svo bú fræði námi vor ið 2004.“ Guð mund ur Freyr seg ist al veg muna eft ir því þeg ar hann á kvað að verða bóndi í Geirs hlíð. „Ég var ekki orð inn tíu ára þeg ar afi og Krist ján á Fremri­Björg um voru að ræða stöð una í land bún að in um og bú setu mál in í sveit inni. Krist ján var vöru bíl stjóri og kíkti oft í kaffi til að spjalla. Mér leist ekk ert á bar lóm­ inn í körlun um, krakk inn skynj­ aði þetta nátt úr lega eng an veg inn, enda ekk ert skemmti legra en hund­ arn ir, kind urn ar og að vera á drátt­ ar vél inni. Karl arn ir fóru að telja upp bæ ina í sveit inni sem vænt an­ lega færu í eyði á næstu tíu árum, þar á með al var Geirs hlíð í þeirri upp taln ingu. Ég sagði ekk ert en hugs aði með mér að það yrði ekki ef ég fengi ein hverju um ráð ið.“ Þá var öld in önn ur Þeir bænd ur eru enn ung ir að árum. Guð mund ur Freyr held ur eldri, fædd ur 1976, og Svav ar fimm árum yngri. Þótt ekki sé langt lið­ ið frá því þeir voru að al ast upp í Hörðu daln um segja þeir að nú sé öld in önn ur, og reynd ar mik ið til í því, þar sem nú er lið inn góð ur ára­ tug ur af nýrri öld. Þá var mik ið af ungu fólki í sveit inni, mik ill leik­ ur og mik ið gam an. Í þrótta starf­ ið var öfl ugt, með al ann ars inn­ an ung menna fé lags ins Æsk unn­ ar í Hörðu dal. „Þá höfð um við meira að segja í ell efu manna fót­ boltalið, en nú eru vand ræði að ná í sjö manna lið af mun stærra svæði. Þá var hér að skeppni hérna í Döl­ un um og yfir í Reyk hóla í fót bolt­ an um og mörg lið sem tóku þátt. Við systk in in vor um mik ið í í þrótt­ un um, bæði fót bolt an um og frjáls­ um í þrótt um,“ seg ir Svav ar en fað­ ir hans Jó hann Pálma son gerð ist svo fyr ir nokkrum árum fröm uð ur í Glímu fé lagi Dala manna. Glímu­ fólk úr Döl un um hef ur stað ið sig vel á mót um og þar ver ið í fremstu röð syst ur Svav ars og Pálínu Krist­ ín ar, Svava Hrönn og Sól veig Rós. Hrogna törn og verk taka í hey skap Svav ar sótti sér kvon fang vest ur á Hell issand, en Guð mund ur Freyr seg ir að þau Pálína Krist ín hafi þekkst frá því þau voru smá krakk ar. Guð mund ur kláraði tvo vet ur í fjöl­ braut í Garða bæ, til að ná sér í ein­ ing ar, áður en hann fór í bú fræði­ nám á Hvann eyri sem hann lauk vor ið 1997. Þau byrj uðu bú skap í Búð ar dal sum ar ið 1999 en keyptu síð an jörð ina Geirs hlíð og byrj­ uðu þar bú skap snemma árs 2000. Ekki var bú stofn inn stór þeg ar þau byrj uðu, eða um 250 fjár en fór svo stækk andi næstu árin. Að auki voru skil yrði til bú skap ar að versna á þess um tíma, með sí fellt lækk­ andi af urða verði. Það þurfti því að vinna með bú skapn um. Um tíma var hann að vinna hjá fyr ir tæk inu Djúpa kletti frá Grund ar firði við upp skip un úr tog ur um á Akra nesi, en það hætti þeg ar HB sam ein að ist Granda. Á þeim tíma fór hann að vinna í hrogna törn inni á Skag an­ um, á loðnu ver tíð inni, eins og fleiri bænd ur úr Döl un um þar á með al Svav ar í Hlíð. „Kon urn ar sjá um búið á með­ an og upp grip in í þess ari törn duga okk ur til á burð ar kaupa, sem er ekki svo lít ill hluti í bú rekstr in um,“ seg­ ir Guð mund ur. Hann stofn aði svo á samt Guð brandi Þor kels syni á Skörð um fyr ir tæk ið GHSK ehf, sem tók að sér í verk töku hey skap fyr ir bænd ur og aðra sem öfl uðu heyja. „Það var stofn að 2006 og er enn starf andi. Fram á sum ar ið 2008 gekk þetta glimr andi vel og út lit var fyr ir á gæt an hagn að fyr ir það ár, en svo kom hrun ið,“ seg ir Guð mund­ ur. Hann seg ir Guð brand hafa séð um rekst ur fyr ir tæk is ins frá 2009, en Guð mund ur á enn hlut í því og Hlíð ar bú in nýta það an tæki. Leist vel á rekstr ar á ætl un ina Svav ar og kona hans Rakel Magnea tóku við bú skapn um í Hlíð 2007, en þar hafa lengst um ver­ ið 20­25 mjólk andi kýr í fjósi og á þriðja hund rað fjár. „Ég byrj aði ekki al veg á besta tíma, þurfti að slá lán sem hækk uðu síð an gríð ar lega við hrun ið árið eft ir. Við bænd urn­ ir á þess um tveim ur bæj um eins og fleiri stóð um því frammi fyr ir stóru reikn ings dæmi, að stæð ur til bú­ skap ar höfðu snar versn að. Það var mik ið spáð í fram hald ið og nið ur­ stað an var sú að við feng um Mar­ íu Lín dal í Neðri­Hunda dal til að gera rekstr ar á ætl un fyr ir vænt an­ legt fé lags bú. Út kom an var sú að það yrði hag kvæmt fyr ir okk ur að fara þessa leið og það var á kveð ið að stökkva á það,“ seg ir Svav ar. Mest ur sparn að ur inn í vél un um Sam rekst ur bú anna í Hlíð og Geirs hlíð hófst 1. apr íl 2009 og er því langt lið ið á ann að árið í rekstri fé lags bús ins. Frá sam ein ing unni Kerf ið virt ist ó við bú ið sam starfi bænd anna Í Hörðu dal í Döl um er fé lags bú um bú rekst ur á tveim ur bæj um Bænd urn ir Guð mund ur Freyr og Svav ar í ný end ur bætt um fjár hús un um í Geirs hlíð. Hús mæð urn ar Rakel Magnea og Pálína Krist ín voru ný komn ar úr kaup stað ar ferð. Kýrn ar í fjós inu í Hlíð. Séð heim að Geirs hlíð. Hlíð er með al fremstu bæja í Hörðu dal.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.