Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2012, Page 20

Skessuhorn - 22.02.2012, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR „Við höf um aldrei náð að skrá og skoða öll slys sem verða á sjó mönn­ um hér við land og sem dæmi má nefna að að eins 27% þeirra at vika sem til kynnt eru til Sjúkra trygg­ inga Ís lands á síð asta ári komu inn á borð hjá okk ur,“ sagði Jón Ar il í us Ing ólfs son for stöðu mað ur Rann­ sókn ar nefnd ar sjó slysa (RNS) þeg ar Skessu horn ræddi við hann á skrif­ stofu nefnd ar inn ar í Stykk is hólmi. Starfs menn nefnd ar inn ar eru tveir og báð ir með að set ur í flug stöð­ inni í Stykk is hólmi. Jón seg ir að til­ kynna beri öll slys sem verði á sjó­ mönn um til nefnd ar inn ar. „Menn eru dug leg ir að til kynna til Sjúkra­ trygg inga, það hef ur breyst frá fyrri tíð og rétt ar staða sjó manna er orð­ in betri hvað það varð ar. Hins veg­ ar vilj um við fá all ar þess ar til kynn­ ing ar líka til að skoða hvað veld ur og hvern ig megi nýta reynsl una til fyr ir byggj andi að gerða.“ Ekki all ir viss ir um hvað beri að til kynna Jón seg ir þá skýr ingu helsta á því hve fáar til kynn ing ar ber ist að menn séu ekki viss ir um hvað beri að til­ kynna. „Við út bjugg um því bæk­ ling á ís lensku, ensku, rúss nesku og pólsku þar sem til greint er hvað beri að til kynna. Oft finnst mönn um að ein hver smá at vik skipti ekki máli. Við fáum spurn ing ar eins og hvort eigi að til kynna það ef ein hver dett­ ur á rass inn um borð í bátn um? Við höf um sagt að ef á stæða sé til að til­ kynna svona at vik til Sjúkra trygg­ inga þá eigi að til kynna það líka til okk ar. Það að ein hver datt á rass inn þarf ekki að verða til þess að hann finni fyr ir ein hverju strax en stund­ um komi af leið ing arn ar fram síð­ ar og þá er gott að vita hvers vegna hann datt á rass inn um borð í bátn­ um.“ Jón seg ir mis jafnt hvern ig til­ kynn ing ar ber ist til RNS. Hann seg ir lög regl una víða um land vera hjálp sama og til kynna til þeirra ýmis ó höpp um borð í bát um og skip um. „Oft eru þetta bara lít­ Eyr ar rós ina 2012, við ur kenn­ ingu fyr ir af burða menn ing ar­ verk efni á lands byggð inni, hlaut Safna safn ið á Sval barðs strönd í Eyja firði og veittu að stand end ur þess við ur kenn ing unni mót töku sl. laug ar dag við at höfn á Bessa­ stöð um. Dor rit Moussai eff for­ seta frú, vernd ari Eyr ar rós ar inn­ ar, af henti verð laun in. Verð laun in sem Safna safn ið hlýt ur á samt Eyr­ ar rós í hnappa gat ið er fjár styrk ur að upp hæð 1,5 millj ón, verð launa­ grip ur eft ir Stein unni Þór ar ins­ dótt ur auk flug miða frá Flug fé­ lagi Ís lands. Önn ur til nefnd verk­ efni í ár voru Sjó ræn ingja hús ið á Vatn eyri við Pat reks fjörð og tón­ list ar há tíð in Við Djúp ið á Ísa firði og hljóta þau 250 þús und króna verð laun auk flug miða. Hand hafi Eyr ar rós ar inn ar, Safna safn ið ­ Al þýðu lista safn Ís­ lands, stend ur við þjóð veg eitt rétt utan við Ak ur eyri, í gamla Þing­ hús inu á Sval barðs strönd. Safn­ ið var opnað árið 1995 og vinn ur merki legt frum kvöðla starf í þágu ís lenskr ar al þýðu list ar. Safn ið hef­ ur fyr ir löngu sann að mik il vægi sitt og sér stöðu í safnaflóru lands­ ins og sýn ing ar þess byggja á ný­ stár legri hugs un þar sem al þýðu­ list og nú tíma list mynda fag ur­ fræði legt sam spil. „Í söl um Safna­ safns ins sýna hlið við hlið frum­ leg ir og ögrandi nú tíma lista menn, sjálf lærð ir al þýðu lista menn, ein­ far ar og börn. Sam spil heim il­ is, garðs, safns og sýn ing ar sala er ein stakt og sí fellt er brydd að upp á nýj ung um. Safna safn ið vinn­ ur öt ul lega með í bú um sveit ar fé­ lags ins og hef ur frá upp hafi haft frum kvæði að sam starfi við leik­ skóla­ og grunn skóla börn,“ seg ir í um sögn dóm nefnd ar. Verð laun­ in Eyr ar rós in eru ágæt hvatn ing til for svars manna safna á lands­ byggð inni til að standa sig vel. Á stæða er til að hvetja íbúa Vest­ ur lands til að heim sækja Safna­ safn ið á leið sinni um Norð ur­ land. Safn ið stend ur þétt upp við þjóð veg inn ofan við byggð ina á Sval barðs strönd. mm Safna safn ið á Sval barðs­ strönd hlaut Eyr ar rós ina Mik il vægt að til kynnt sé um öll ó höpp á sjó -seg ir Jón Ar il í us Ing ólfs son, for stöðu mað ur Rann sókn ar nefnd ar sjó slysa il slys sem við skrá um og eyð um ekki mik illi vinnu í. Við erum að byggja upp tölu leg ar upp lýs ing ar til að geta met ið þró un ina frá ári til árs. Nú er ver ið að byggja upp fyr ir okk ur vef sem teng ist sjúkra­ trygg in um þannig að við fáum upp­ lýs ing arn ar beint það an.“ RNS hef­ ur að mark miði að leita svara við þrem ur grund vall ar spurn ing um: Hvað gerð ist, af hverju gerð ist það og hvað er hægt að gera til að koma í veg fyr ir að svip að at vik ger ist aft­ ur? Í starf inu er ekki ver ið að leita söku dólga en þar er kannski mis­ skiln ing ur inn einmitt fólg inn, sem skap ar hugs an lega ein hvern ótta við að til kynna um ó höpp á sjó. Ít ar leg rann sókn á stærri slys um Þeg ar stærri mál koma upp eins og þeg ar skip far ast, menn slasast al var lega eða jafn vel lát ast, þá fer ít ar leg rann sókn af stað hjá RNS. „Við reyn um að af greiða mál frek­ ar hratt og reyn um yf ir leitt að klára þau á þrem ur mán uð um en auð vit­ að geng ur það ekki alltaf. Við ger­ um tals vert af því að krefj ast end­ ur bóta um borð í bát um og skip­ um í kjöl far ó happa. Frá ár inu 2000 þeg ar ný lög komu um þessi mál erum við bún ir að gera til lög­ ur um ör ygg is úr bæt ur í 84 til fell­ um. Oft ger um við fleiri en eina til­ lögu í hverju til viki. Auk þess höf­ um við ver ið með sér stak ar á bend­ ing ar um það sem bet ur megi fara. Þess um til lög um okk ar hef ur fækk­ að með ár un um þannig að það er margt að skána.“ Mik il vægt að vita hvers vegna bát ar eru dregn ir í land Eft ir að vél bát ur inn Svan borg SH 404 fórst með þrem ur mönn­ um 7. des em ber árið 2001og hafði rek ið vél ar vana upp í kletta á ut­ an verðu Snæ fells nesi, hef ur Rann­ sókn ar nefnd sjó slysa ver ið með sér stakt átak í að skrá þá báta sem dregn ir eru vél ar vana í land. Þetta er gert til að kanna hvað kom ið hafi upp á. „Það eru marg ir sem verða hissa á því þeg ar við för um að grennsl ast fyr ir um hvers vegna bát ur var dreg inn í land. Þeir segja kannski við okk ur að þetta hafi ekki ver ið neitt mál því það hafi ver­ ið gott veð ur og nóg af bát um ná­ lægt til að hjálpa. Það er ekki mál­ ið. Við vilj um geta dreg ið lær dóm af þessu og til þess þurf um við að vita hvers vegna bát ur inn varð vél­ ar vana. Á síð asta ári skoð uð um við fjöru tíu og eitt til vik og fimm tíu og eitt árið áður. Sem dæmi má nefna að Svan borg SH 404 var á veið um í slæmu veðri skammt frá landi en við komumst aldrei að því hvers vegna bát ur inn varð vél ar vana. Þetta var ný leg ur bát ur með ný lega vél og þess vegna átti þetta varla að geta gerst. Þeg ar svo bless un ar lega vill til að hægt er að draga vél ar vana báta í land þá vilj um við vita hvað gerð ist. Við vilj um vita hvort ein­ hver hosa eða reim hafi far ið, sem hefði ver ið hægt að hafa með til vara, eða hvort ein hver al var legri bil un hafi kom ið upp. Ef þeir hefðu ver ið ein ir og sér í vondu veðri hefði get að far ið verr.“ Jón seg ir sjald gæft að út gerð ir til kynni rann sókn ar nefnd inni þeg­ ar bát ar séu dregn ir í land en þeir hjá RNS fái upp lýs ing ar eft ir ýms­ um leið um. „Vak stöð sigl inga til­ kynn ir okk ur um þessi til vik, svo fáum við þetta hjá björg un ar sveit­ un um og úr fjöl miðl um, ekki síst Skessu horni. Það var oft ekki mik ið sem var bil að, en hefði þó ver ið nóg til þess að illa hefði get að far ið.“ All ar upp lýs ing ar á vefn um Jón seg ir eitt af öðru detta inn á borð hjá þeim hjá RNS og í raun­ inni séu mál in of mörg því all ir vilji sem fæst slys. „Þetta voru 154 mál á síð asta ári, auð vit að mis jafn­ lega um fangs mik il. Það er brýnt að við fáum að vita um öll ó höpp sem verða á sjó til að hægt sé að nýta reynsl una til fyr ir byggj andi að­ gerða. Til gang ur inn með RNS er að koma í veg fyr ir slys um borð í skip um og auka ör yggi til sjós. Það er ekki til gang ur RNS að skipta sök eða á byrgð. Til dæm is er ekki heim ilt að nota gögn eða skýrsl ur nefnd ar inn ar sem sönn un ar gögn í op in ber um mál um. All ar upp lýs­ ing ar um ein stök mál og starf okk ar er hægt að sjá á vefn um okk ar www. rns.is og um þann vef er tals verð um ferð,“ seg ir Jón Ar il í us Ing ólfs­ son að end ingu. hb Það er þekkt að sjó menn leggja sig í hættu við að sinna starfi sínu. Smá báta sjó menn eru jafn vel enn þá ber skjald aðri gagn- vart nátt úru öfl un um og leggja sig oft í hættu við veið arn ar. Í svo kall aðri línuí viln un, þar sem eru króka afla marks bát ar sem gerð ir eru út með land beittri línu, felst að bát arn ir þurfa inn an 24 klukku stunda að koma í höfn það an sem þeir reru. Þá njóta þeir svo kall aðr ar línuí viln un ar. Það skil yrði sem get ið var um og felst í því að bát ar þurfa að leggja að landi það an sem þeir reru, þýð ir að sjó menn og skip stjórn end ur virð ast vera að taka ó við un andi á hættu t.d. þeg ar veð ur skyndi lega versn ar. Í stað þess að sækja í var í næstu höfn freist ast menn til að sigla til heima hafn ar jafn vel þó veð ur að stæð ur mæli gegn því. Frétt um slíkt til felli olli mik illi um ræðu í sept em ber 2007 en litlu mátti muna að bát ur inn Úlla SH fær ist úti af Rifi. Skip verj um á björg- un ar bátn um Björgu tókst á ell eftu stundu aðkoma í veg fyrir að illa færi. Ljósm. af. Jón Ar il í us Ing ólfs son á skrif stofu sinni í Stykk is hólmi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.