Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2012, Síða 23

Skessuhorn - 22.02.2012, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR Til launagreiðenda á starfssvæði Stéttarfélags Vesturlands Félagið vill vekja athygli á því að samkvæmt lögum 55/1980 ber launagreiðendum, sem hafa í sinni þjónustu launamenn sem starfa eftir þeim kjarasamningum sem Stéttarfélag Vesturlands á aðild að og gilda um þau störf er viðkomandi samningar fjalla um, að skila iðgjöldum til félagsins. Þar segir í 1. og 6. gr.: 1. gr. Laun og önnur starfskjör, sem aðildarsamtök vinnumarkaðarins semja um, skulu vera lágmarkskjör, óháð kyni, þjóðerni eða ráðningartíma fyrir alla launamenn í viðkomandi starfsgrein á svæði því er samningurinn tekur til. Samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar ákveða skulu ógildir. 6. gr. Öllum atvinnurekendum er skylt að greiða í sjúkrasjóði og orlofssjóði viðkomandi stéttarfélaga iðgjöld þau, sem aðildarsamtök vinnumarkaðarins semja um hverju sinni, og samkvæmt þeim reglum, sem kjarasamningar greina. Atvinnurekanda er skylt að halda eftir af launum starfsmanns iðgjaldi hans til viðkomandi stéttarfélags samkvæmt þeim reglum, sem kjarasamningar greina. Þeir launagreiðendur sem ekki hafa staðið skil á iðgjöldum vegna ársins 2011 eru hvattir til að gera það hið fyrsta. Eindagi vegna iðgjalda fyrir desember 2011 var 31. janúar sl. Stéttarfélag Vesturlands Stykk is hólms bær var með al þeirra þrjá tíu sem fengu styrk úr Fram kvæmda sjóði ferða manna­ staða, sem út hlut að var úr í fyrsta sinn fyr ir stuttu. Tvær millj ón ir króna komu í hlut Hólmara til end­ ur bóta í Súg and is ey. Fram kvæmda­ sjóð ur ferða manna staða var stofn­ að ur á síð asta ári. Sjóð ur inn hef­ ur það að mark miði að stuðla að upp bygg ingu, við haldi og vernd un ferða manna staða í op in berri eigu. Enn frem ur er stefna sjóðs ins að stuðla að nátt úru vernd, auknu ör­ yggi ferða manna og að fjölga heim­ sókn ar stöð um þeirra. Næsta út­ hlut un úr sjóðn um fer fram í haust. Brýnt að end ur bæta Gyða Steins dótt ir, bæj ar stjóri í Stykk is hólmi, seg ir orð ið brýnt að gera end ur bæt ur í Súg and is ey og styrk ur inn verði not að ur til hönn­ un ar­ og skipu lags vinnu, skilta gerð­ ar og lag fær ing ar á sár um í jarð vegi. „Við þurf um að end ur bæta göngu­ stíga og eins er svæð ið við vit ann uppi á eyj unni far ið að láta mjög á sjá. Tröpp urn ar, sem lagð ar voru af sjálf boða lið um á sín um tíma með til styrk bæj ar ins, eru líka orðn ar lé­ leg ar og þær á samt hand riði þarf að end ur nýja.“ Gyða seg ir nán ast alla ferða menn sem komi til Stykk is­ hólms fara upp í Súg and is ey enda gott út sýni það an bæði yfir bæ inn og Breiða fjarð ar eyj ar. Súg and is­ ey var ekki mik ill ferða manna stað­ ur áður fyrr enda ekki land föst eins og nú. Eft ir að eyj an varð land föst við gerð ferju hafn ar í Stykk is hólmi hef ur um ferð þang að marg fald­ ast enda mik ið fugla líf þar og eyj­ an mik il nátt úruperla. Þar er viti úr stáli, sem upp haf lega stóð í Gróttu á Sel tjarn ar nesi og var sett ur upp þar árið 1897. Hann var flutt ur í Súg and is ey árið 1942. Um hverf­ is hann er gróð ur nán ast horf inn enda fara flest ir ferða menn að vit­ an um og fót spor þeirra hafa traðk­ að nið ur gróð ur inn. Til boða hönn uða leit að á næstu dög um „Nú stend ur yfir vinna að deiliskipu lagi fyr ir hafn ar svæð ið og Súg and is ey er inn an þess þannig að lík lega verð ur þetta allt gert í sam­ hengi. Ég er að skoða þetta núna og reikna með að leita til boða í hönn un á næstu dög um en lík lega er hægt að vinna þetta um leið og deiliskipu lag ið. Við þurf um að hafa hrað ar hend ur ef við ætl um að gera eitt hvað í vor og sum ar. Sjálf­ boða liða hóp ar eins og Ver ald ar­ vin ir eru líka farn ir að spyrj ast fyr­ ir um verk efni en eitt hvað af þessu gæti hent að þeim í sum ar.“ Gyða seg ist í raun ekki vita hve marg­ ir ferða menn komi í Súg and is ey en þeir skipti þús und um enda Stykk is­ hólm ur vax andi ferða manna stað ur. Lag fær ing gróð ur­ skemmda tókst ekki Reynt var að lag færa gróð ur­ skemmd ir í eyj unni fyr ir tveim ur árum og gang stíg inn líka en það heppn að ist ekki. Þök ur sem lagð­ ar voru festu ekki ræt ur og vatn skol aði efni úr gang stíg um í burtu. „Við reikn um með að setja pen­ inga í þessi verk efni á móti styrkn­ um og setja um leið í gang á ætl­ un til næstu ára því varla tekst að klára þetta á þessu ári. Við þurf um að drífa í þessu til að geta gert eitt­ hvað í sum ar,“ sagði Gyða Steins­ dótt ir bæj ar stjóri í Stykk is hólmi. hb Vin sæld ir Súg and is eyj ar kalla á end ur bæt ur Gróð ur er illa far inn í Súg and is ey eins og sést á þess ari mynd sem tek in var við vit ann. Gyða Steins dótt ir, bæj ar stjóri í Stykk- is hólm. Súg and is ey séð frá Stykk is hólmi að vetri til. Nafn: Gunn ar Svan laugs son. Starfs heiti/fyr ir tæki: Skóla­ stjóri Grunn skól ans í Stykk is­ hólmi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Gift ur Láru Guð munds dótt ur í þrótta­ kenn ara og eig um við fjög ur upp kom in börn; þrjár stúlk ur og einn pilt. Öll börn in stunda fram halds nám. Stelp urn ar hér heima og strák ur inn er lend­ is, yngsta stelp an lýk ur námi við FSN nú í vor. Á huga mál: Að al lega all ar teg­ und ir í þrótta sem og tón list. Hef starf að mik ið hjá Snæ­ felli og nú síð ustu árin sem for­ mað ur körfuknatt leiks deild ar meist ara flokka, stund aði sjálf ur í þrótt ir hér á árum áður mér til heilsu bót ar og um leið á nægju. Gutla á hin ýmsu hljóð færi og þá fyrst og fremst til að hafa gam an af sjálf ur og hugs an lega ör fá ir fjöl skyldu með lim ir. Hef ver ið að syngja í kór hér í bæn­ um í nokk ur ár. Er mik ill Lions mað ur, en það er flott ur hóp ur á huga fólks sem vill bæta mann líf ið og hef ur okk ur tek ist það mjög vel. Vinnu dag ur inn: Ég byrja í lík­ ams rækt þrjá daga vik unn ar kl. 6 og er síð an til bú inn í vinn una um kl. 7. Renni yfir fé lags mál in til kl. 7:30 og á þeim tíma und­ ir bý ég hugs an lega fundi nú eða við burði sem eru í mín um fé­ lags störf um. Skóla starf ið hefst síð an kl. 7:30 á hefð bund in hátt, und ir bún ing ur dags ins, for föll skoð uð hjá nem end um sem og starfs fólki, skipu lag ið gert klárt í sam ráði við rit ara og skóla liða sem mæta kl. 7:30. Klukk an 8:00 eru all ir starfs­ menn mætt ir, ör stutt tala ég til fólks ins um helstu mark­ mið dags ins og bjall an hring ir kl. 8:05, nem end ur og starfs fólk hitt ast og all ir voða kát ir! Morg un hress ing kl. 9:30. All­ ir starfs menn koma í hafra­ graut inn til Hrefnu en hún býr til besta graut í heimi, alla vega finnst okk ur Nonna Mæju það. Slatti af kanil sykri og góð­ ur slurk ur af blárri mjólk. Verst þótti okk ur strák un um þeg ar Hrefna hætti með rús ín urn ar, þær þóttu of dýr ar í inn kaup um! Nem enda heim sókn ir og við­ töl til há deg is á samt því að vera að sinna gest um okk ar sem eru að vinna með okk ur í ytra mati skól ans. Já, öfl ug ir skóla menn sem við erum að læra hell ing af að hafa í okk ar húsi þessa dag­ ana. Við borð um mat inn með yngri nem end um kl. 12:30. Já, mat ur­ inn klikk ar ekki og hann fer vel í maga eins og fyrri dag inn hjá hon um Summa kokki. Á fram unn ið að skóla störf­ um eft ir mat inn, nem enda­ heim sókn ir og einnig kom ég við hjá tveim ur bekkj ar deild­ um. Tveir kenn ar ar höfðu beð ið um smá spjall þar sem við vor­ um að skipt ast á skoð un um um nem enda fjar vist, sem reynd­ ar ger ist ekki oft! Á fram fund að með mats mönn um, starfs mönn­ um, for eldra full trú um og nem­ end um. Góð ur dag ur. Það sem stend ur upp úr eru skemmti leg við töl; gef andi og um leið krefj­ andi, hress ir nem end ur með skoð un á hlut un um og allt hitt. Í raun eru þess ir dag ar ekki hefð bundn ir en öðru vísi skemmti leg ir dag ar. Eft ir skóla vinn una er ég með fund hjá Snæ felli en við erum að und ir búa kvenna lið ið okk­ ar fyr ir sinn fyrsta úr slita leik í bik ar keppni KKÍ nk. laug ar­ dag en þá leika þær gegn sterku liði Njarð vík ur. Já, stelp urn ar í fyrsta skipti á fjöl um Laug ar­ dals hall ar inn ar en ekki það síð­ asta! Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Ég byrj aði að starfa við þenn an skóla haust ið 1984 og þá sem yf ir kenn ari, var síð an ráð inn skóla stjóri í júní 1995 og hér er ég enn. Er þetta fram tíð ar starf? Ætli það taki því nokk uð að fara að skipta um starf enda ekki marg­ ir sem sækj ast eft ir slík um ell­ ismell um til vinnu! Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Það trú ir því varla nokk­ ur sála og mér er svos em nokk sama, en ég hef hlakk að til hvers ein asta dags í minni vinnu frá upp hafi og er í raun enda laust að læra, af sam starfs fólki mínu, nem end um sem og ýms um öðr­ um. Það eru for rétt indi að fá að starfa með svona skemmti legu fólki eins og hér vinn ur, nem­ end um sem starfs fólki og eng­ inn tími til að láta sér leið ast. Það er bara eins skemmti legt á hverj um vinnu stað eins og þú legg ur upp með sjálf ur. Dag ur í lífi... Skóla stjóra

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.