Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL Í loft köst um yfir Geirsá LBD: Er lend ur ferða mað ur, sem var einn á ferð í Borg ar firð in­ um í vik unni, virð ist hafa gleymt sér við það að virða fyr ir sér fal­ legt um hverf ið. Bíll hans hafn aði á vegriði við Geirsá og við það tókst bif reið in á loft og lenti ekki fyrr en eft ir um 25 metra flug hand an ár inn ar. Að sögn lög­ reglu slapp öku mað ur inn nán ast ó meidd ur en var til ör ygg is flutt­ ur með sjúkra bíl á heilsu gæslu­ stöð ina í Borg ar nesi til skoð un ar. Bíla leigu bíll inn reynd ist ó öku fær og var hann flutt ur á brott með krana bíl. -þá Leið rétt ing ar Í síð asta tölu blaði slædd ust inn tvær vill ur sem þarfn ast leið rétt­ ing ar. Í fyrsta lagi var sagt að nýr for stjóri hefði tek ið við móð ur­ fé lagi Norð ur áls; Cent ury Alu­ mini um. Hið rétta er að nefnd ur mað ur, Andrew Capl an, tók sæti í stjórn. For stjóri fyr ir tæk is ins síð an í nóv em ber sl. er hins veg ar Mike Bless. Loks var í annarri frétt sagt frá frum varpi inn an rík is ráð herra þar sem lagt er til að fækka sýslu­ manns emb ætt um á land inu í átta úr 24 jafn framt því að breyt ing verði gerð á lög reglu emb ætt um í land inu. Hið rétta er að frum­ varp ráð herra hef ur ein ung is ver­ ið kynnt en ekki enn þá ver ið lagt fram á Al þingi. Þetta leið rétt ist hér með. -mm Nýr for mað ur LS LAND IÐ: Lands sam tök sauð­ fjár bænda (LS) héldu að al fund sinn í Bænda höll inni í Reykja vík í lok síð ustu viku. Fjöldi mála var á dag skrá fund ar ins, sem m.a. lutu að bú vöru samn ing um, land nýt­ ingu, rann sókn um í sauð fjár rækt og kjara mál um. Sindri Sig ur geirs­ son í Bakka koti í Staf holtstung um, for mað ur LS, lét af for mennsku í sam tök un um. Tveir gáfu kost á sér í starf ið en þeir eru Þór ar inn Ingi Pét urs son bóndi á Grýtu bakka og Ein ar Ó feig ur Björns son bóndi í Lóni í Keldu hverfi. Þór ar inn Ingi reynd ist hlut skarp ari í kosn ingu og tek ur því við af Sindra. -mm Nú þeg ar páska frí ið er framund an verð ur fólk mik ið á ferð inni, bæði í byggð og ó byggð um. Vert er að minna á að hafa fyr ir hyggj una að leið ar ljósi. Bæði hvað varð ar bún að all an og fylgj­ ast vel með veð ur spám og að skipu­ leggja ferð ir með til liti til þeirra. Spáð er suð vest læg um átt um næstu daga. Skýj að og rign ing eða súld verð­ ur með köfl um um land ið vest an vert, en frem ur bjart og úr komu lít ið fyr ir aust an. Hiti yf ir leitt 2 til 8 stig. Í síð ustu viku var spyrt: „Mun sátt nást um fisk veiði frum varp ið?" Yf ir gnæf andi hluti svar enda eru ekki trú að ur á það. „Nei ör ugg lega ekki" sögðu 50,3% og „nei senni lega ekki" 22,6%. „Já, ör ugg­ lega" sögðu 9,7% og „já lík lega" 11,2%. Það voru því ein ung is um 21% sem töldu lík legt að sátt ná ist um frum varp­ ið. Þeir sem ekki höfðu skoð un á mál­ inu voru 5,9% af þeim 945 sem svör­ uðu spurn ing unni. Í þess ari viku er spurt: Hvað ger ir þú um pásk ana? Jak ob S Sig urðs son tamn inga mað­ ur og knapi er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Hann varð í öðru sæti í Meist ara deild VÍS um liðna helgi. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Pöntunarsími 512 6800 • www.dorma.is • OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18, Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16 Holtagörðum FRÁBÆR KAUP • STÆRÐ 120X200 Fermingar- tilboð kr. 78.900,- Sterkur botn Gegnheilar viðarlappir 100% bómullaráklæði Svæðaskipt pokagormakerfi Frábærar kantstyrkingar 12 mán. vaxt alaus greiðsludreifi ng á fermingarrúm um* Komdu núna! Glæsileg fermingartilboð á 120 og 140 cm Nature‘s Rest. Hlífðardýna fylgir Full verslun af glæsilegum fermingartilboðum! * 0% vextir en viðskiptavinur greiðir 3,5% lántökugjald. Fyr ir tæk in Rarik ohf. og Lands­ net hf. sendu ný lega sam eig in­ legt er indi til Grund ar fjarð ar bæj­ ar og Snæ fells bæj ar, þar sem ósk að var eft ir breyt ingu á að al skipu lagi bæj ar fé lag anna þar sem gert yrði ráð fyr ir lagn ingu á jarð strengj um og ljós leið ara milli bæj anna. Upp­ runi er ind is ins á ræt ur að rekja til 10. jan ú ar sl. þeg ar vonsku veð­ ur gekk yfir land ið og bil un varð í 66 kV flutn ings línu frá Vega mót­ um til Ó lafs vík ur. Sök um þessa fór raf magn af Ó lafs vík, Hell issandi og Rifi og var raf magns laust í allt að 16 klukku stund ir á svæð inu. Að­ eins ein flutn ings lína hef ur leg ið til Ó lafs vík ur ann ars veg ar og Grund­ ar fjarð ar hins veg ar, eins og sést á með fylgj andi mynd. Komi bil un upp í annarri hvorri lín unni verð­ ur Grund ar fjörð ur eða Ó lafs vík án raf magns því eng in hring teng ing er til stað ar. Bjarni Helga son, fyrr ver andi garð yrkju bóndi á Lauga landi í Borg ar firði, lést á Land spít al an­ um 28. mars sl. 83 ára að aldri. Bjarni var um ára bil í for ystu sveit í fé lags mál um bænda og Borg firð­ inga. Bjarni var fædd ur í Reykja vík 23. júní 1928. For eldr ar hans voru Sig rún Sig urð ar dótt ir hús móð­ ir og Helgi Bjarna son leigu bíl­ stjóri. Hann nam við Garð yrkju­ skóla rík is ins og var við starfs nám við garð yrkju stöðv ar í Dan mörku og Sví þjóð. Síð ar kynnti hann sér svepp a rækt við til rauna stöð Land­ bún að ar há skól ans í Kaup manna­ höfn og víð ar. Bjarni hóf á ung­ lings aldri störf við garð yrkju stöð­ ina Lauga land hf. sem fað ir hans og föð ur bróð ir stofn uðu í Borg­ ar firði. Hann varð garð yrkju stjóri og síð an fram kvæmda stjóri og að­ al eig andi fyr ir tæk is ins. Hann var frum kvöð ull að svepp a rækt á Ís­ landi. Bjarni var alla tíð virk ur í fé­ lags mál um, var for mað ur Ung­ menna fé lags Staf holtstungna og sat í stjórn Ung menna sam bands Borg ar fjarð ar. Hann var for mað­ ur Garð yrkju bænda fé lags Borg­ ar fjarð ar og Sam bands garð yrkju­ bænda. Var full trúi garð yrkju­ bænda á að al fund um Stétt ar sam­ bands bænda og sat í stjórn Stétt­ ar sam bands ins og Fram leiðslu ráðs land bún að ar ins. Bjarni átti sæti í hrepps nefnd Staf holtstungna­ hrepps og síð ar sveit ar stjórn Borg­ ar byggð ar. Hann gegndi trún að ar­ störf um fyr ir Sjálf stæð is flokk inn, átti sæti í nátt úru vernd ar nefnd og stjórn Spari sjóðs Mýra sýslu. Hann var lengi í sókn ar nefnd Staf holts­ kirkju og tók mik inn þátt í störf­ um Lions klúbbs Borg ar ness. Eft­ ir lif andi eig in kona Bjarna er Lea Krist ín Þór halls dótt ir sem fædd er á Ísa firði. Þau eiga fjög ur upp­ kom in börn. mm And lát: Bjarni Helga son á Lauga landi Rarik og Lands net und ir búa hring teng ingu á Snæ fells nesi Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar tel ur þetta afar mik­ il vægt verk efni. „Við send um þess­ um fyr ir tækj um bréf eft ir raf magns­ leys ið í jan ú ar og hvött um þau til að koma á hring teng ingu um svæð­ ið. Við viss um að búið var að skoða mögu leik ana á því að hring tengja." Í sam bandi við tímara mma verk efn­ is ins seg ir Krist inn: „Ég tel þetta vera fram ar lega í for gangs röð un þeirra en auð vit að ger ist þetta ekki strax, þetta gæti tek ið eitt eða tvö ár. En við hjá Snæ fells bæ ætl um að gera allt sem við get um til að liðka fyr ir þessu. Þetta er auð vit að mik ið hags muna mál fyr ir íbúa hér á Snæ­ fells nesi." Jarð streng ur á að liggja með vegi Sam kvæmt verk lýs ingu hafa Lands­ net og Rarik á kveð ið að vinna sam an að verk efn inu. Einnig seg ir að styrkja þurfi raf orku flutn ings kerf ið á Snæ­ fells nesi, sem nú sé geisla tengt. Lands­ net hef ur því haf ið und ir bún ing að lagn ingu 66 kV jarð­ strengs milli bæj anna sem muni auka af­ hend ingar ör yggi. Með strengn um verð ur lagð ur ljós leið ari sem er hluti af stýri kerfi orku flutn ings kerf is­ ins. Jafn framt verð ur 19 kV há spennu lína Rariks á milli Ó lafs vík­ ur og Grund ar fjarð­ ar end ur nýj uð. Nú­ ver andi lína er göm­ ul og þörf á end ur nýj­ un vegna tíðra bil ana. Í heild ina verð ur lengd jarð strengs leið ar inn­ ar um 25 km. Um það bil 14 km inn an Snæ­ fells bæj ar og um 12 km inn an Grund ar­ fjarð ar. Frá Ó lafs vík yrðu strengirn ir lagð ir með fram göml um slóð um þar til kom ið væri að þjóð vegi vest an við Fróð ár rif. Það an myndu strengirn­ ir liggja að mestu leyti sunn an veg­ ar. Jarð strengslagn ir ber á vallt að til­ kynna til Skipu lags stofn un ar þar sem á kveð ið er hvort að lagn ing in þurfi að fara í um hverf is mat. Búið er að ræða við eig end ur lands þar sem ætl að er að streng ur inn fari yfir. sko Nýja lín an verð ur lögð að mestu leyti með veg in um, en auk 66 kV strengs ins fer einnig 19 kV streng­ ur og ljós leið ari í sama skurð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.