Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 03.04.2012, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL Bær inn Glit stað ir í Norð ur ár dal er þeim meg in í daln um sem þjóð­ veg ur inn er ekki. Stend ur nokk­ uð hátt í lands lag inu á svæði sem heima menn kalla Strönd ina, sem ligg ur á milli bæj anna Glit staða og Skarðs hamra en þar ligg ur veg ur­ inn nið ur við Norð urá. Lit ið heim að bæn um er snyrti mennska í fyr ir­ rúmi. Það hef ur ekk ert breyst þótt ný kyn slóð hafi tek ið þar við bús­ for ræði. Öll um bygg ing um ætíð ver ið vel við hald ið og því var auð­ veld ara að taka við en ella. Jörð in hent ar vel til bú skap ar, hvort sem búið er með kind ur eða kýr, en er nokk uð erf ið. Þar búa nú í nýrra í búð ar hús inu hjón in Eið ur Óla son frá Klett stíu og Guð rún Sig ur jóns­ dótt ir frá Glit stöð um, með fjór um börn um sín um. Þau segj ast hafa tek ið við góðu búi frá for eldr um Guð rún ar, þeim Sig ur jóni Valdi­ mars syni og Auði Ei ríks dótt ur og í raun gert kleift að taka við. Fram­ hald hef ur ver ið að góðri yrk ingu jarð ar og bygg inga og nú stend­ ur til að stækka fjós ið. Eið ur og Guð rún buðu í bæ inn á dög un um, ræddu fram tíð bú skap ar á Ís landi, sveita líf ið og ýmis önn ur mál. All ir gátu í raun tek ið við Yng ri hjón in á Glit stöð um eru bæði upp al in í sveit inni. Hann er frá Klett stíu en hún frá Glit stöð­ um. Þau kunna vel við það frjáls­ ræði sem fylg ir því að búa í sveit, hafa gam an af bú skap og eru glögg á nátt úr una, ekki síst hús bónd inn. Það var svo árið 2000 að þau á kváðu að leigja jörð, hús og bú stofn af for­ eldr um Guð rún ar, svona til að prófa fyrst hvort þau hefðu á huga á þessu lífs starfi. Á kvörð un var tek in og ári síð ar keyptu þau bú stofn og vél ar og síð an af gang inn, jörð og bygg­ ing ar, fyr ir tveim ur árum. „Það er svo að í raun hefði hvert systk ina minna sem var get að hugs að sér að búa," seg ir Guð rún. „Þau hafa öll jafn gam an af því að vera í sveit og vinna bú störf, ekki síst syst ir mín, en ég á tvö systk ini. Það var eig in­ lega spurn ing um hvort þeirra næði sér í svona bónda karl," bæt ir Eið­ ur bros andi við, „lík lega hef ur þetta leg ið þar." Þeg ar Guð rún og Eið­ ur hófu bú skap voru 150 ær í fjár­ hús un um og því hef ur ver ið hald ið þannig en Sig ur jón frá far andi bóndi hef ur mik ið séð um að hirða um féð að sögn Guð rún ar. „Við erum búin að stækka kúa hóp inn tölu vert síð­ an við tók um við. Í dag eru um 70­ 80 grip ir í fjós inu. Við byrj uð um á því að kaupa kvóta og kýr á sín um tíma og gát um það vegna þess að við þurft um ekki að kaupa jörð ina með öllu í upp hafi. Það er ó met­ an legt að hafa feng ið að stöðu til að koma und ir sig fót un um á þenn­ an hátt, fylla fjós ið fyrst. Öðru vísi hefð um við ekk ert geta búið hér." Eið ur tek ur und ir orð Guð rún ar og seg ir að það hljóti að vera ó ger­ legt fyr ir ungt fólk að hefja bú skap í dag, þurfi það að gera allt í senn, kaupa jörð og auka við bú stofn inn í leið inni. „All ar vél ar til land bún að­ ar eru sem dæmi mjög dýr ar enda höf um við að eins far ið í það und an­ far ið að eiga vél ar með öðr um." Raf virkinn og rekstr ar­ fræð ing ur inn Áður en á kveð ið var að setj ast að á Glit stöð um hafði Eið ur lært raf­ véla virkj un, með hlé um, eins og hann orð ar það. „Ég var að vinna við fag ið í ein hver tíu til fimmt án ár. Var reynd ar bú inn að stofna eig­ ið fyr ir tæki, lík lega einu og hálfu ári áður en við hóf um bú skap hér, sem ég seldi síð an. Nú er aft ur kom inn mark að ur fyr ir svona við­ gerð ir, en ég er samt hætt ur," seg ir Eið ur og bros ir. Hann við ur kenn­ ir þó að hann hafi svo lít ið gam an af raf virkj un og að gera við ým is legt, kannski mest það sem skipt ir litlu máli. Þó er vit að að þessi kunn átta hef ur kom ið sér á gæt lega í upp­ bygg ingu bús ins. Guð rún fór í Há skól ann á Bif röst og lærði rekstr ar fræði, eins og það nám hét þá. Hún ætl aði að taka öllu ró lega, tveggja ára nám á fjór um árum, enda börn kom in til sög unn­ ar. Brjósklos og nýr fjöl skyldu með­ lim ur ollu því hins veg ar að nám­ ið var tek ið á fimm árum og út­ skrift árið 2003. „ Þetta nám hef ur nýst mér vel á marg an hátt," seg ir Guð rún, „bæði hér heima og eins í at vinnu skyni. Ég sé um bók hald­ ið fyr ir okk ur og fleiri svo ein hver dæmi séu nefnd." Reynt að létta und ir bú störf in Ungu hjón in á Glit stöð um voru sam mála um það í upp hafi að vinna sér til hægð ar. Eng in á stæða væri til að verða slit upp gef in á miðj um aldri vegna of mik ils lík am legs erf­ ið is. Það hlyti að vera hægt að búa sér í hag inn. Fljót lega var því far­ ið að huga að ein hverju sem létta mætti störf in. Á ár un um 2005­6 var sett upp heil fóð ur kerfi í fjós ið. Eið ur smíð aði fest ing ar og braut ir fyr ir kerf ið og raf magns hlut inn var að sjálf sögðu í hönd um bónd ans, sem teikn að hef ur ým is legt en veit ekki hvort hann not ar það ein hvern tím ann. „Það var svo gam an fyrsta morg un inn sem við fór um í fjós­ ið," segja þau þeg ar tím inn er rifj­ að ur upp. „Við ýtt um bara á takka, kerf ið fór í gang, gaf öll um kún um og við gát um far ið að mjólka. Eng­ inn tími sem eyða þurfti í gjaf ir eða neitt. Al veg dá sam legt." Guð rún og Eið ur byggðu sér nýtt í búð ar hús á jörð inni. Byrj uðu á því að byggja sér snot urt hús úr timbri. Við bygg ing una unnu þau bæði en með aukn um fé lags mála­ störf um Guð rún ar hef ur Eið ur að mestu kom ið að við bygg ing unni sem nauð syn legt var að fara í með stækk andi fjöl skyldu. Einnig hafa þau sett upp bruna við vör un ar kerfi í fjós inu, fyrsta sinn ar gerð ar á Ís­ landi og jafn framt haf ið inn flutn ing á slík um kerf um. „Við erum tveir á land inu í þessu," seg ir Eið ur þeg­ ar nán ar er spurt um þetta hlið ar­ starf. „Kerf ið hef ur virk að afar vel hér á bæ, aldrei sleg ið feilpúst svo vinn an felst von andi eink um í því að selja og setja upp á samt smá veg­ is af við haldi. Það eru síur í kerf­ inu sem skipta þarf um einu sinni á ári og svo þarf að skoða raf geyma á ein hverra ára fresti. Sveita jobb er ekki bara að mjólka kýr, eins og manni finnst að sumt fólk haldi. En í tengsl um við þenn an inn flutn ing höf um við séð að á lagn ing er víða gríð ar leg. Það er ver ið að fara illa með okk ur neyt end ur á ýms um svið um." Þau hjón hafa líka próf að að láta féð bera fyrr að vor inu en hafa fall ið frá því að nýju. Betra sé að ein hver gróð ur nál sé kom in þeg­ ar sauð burð ur fer í full an gang. Það létt ir á hýs ing unni. Einnig hafa þau að eins ver ið í korn rækt en eru eig­ in lega hætt því þar sem full langt er í alla verk taka sem geta unn ið korn­ ið fyr ir þau. Ým is legt er því próf að til að safna reynslu í sarp inn. Frek ari upp bygg ing Þau eru sam mála um það að hús­ in á Glit stöð um hafi ver ið og séu í mjög góðu standi og öllu alltaf vel við hald ið. Elsti hluti hús anna er frá ár inu 1929, það eru fjár hús sem enn eru í notk un. Fjós ið er síð an frá ár inu 1985 og var vel byggt svo á stand ið á því er gott. Þar á nú að fara að byggja við. „Við kaup um ein­ ing ar frá Loftorku í Borg ar nesi svo eig in lega má segja að við séum búin að byggja efri hæð ina," og Guð rún held ur á fram. „Lík lega fáum við menn eft ir páska til að byrja á neðri hæð inni, þ.e. haug hús inu en stækk­ að verð ur um helm ing. Við erum að lengja fjós ið og fá betri að stöðu fyr ir geldneytin,"segir Guð rún um þessa nýj ustu fram kvæmd á Glit­ stöð um. „Hvor hæð fyr ir sig er um 130 fer metr ar. Það get ur vel ver­ ið að mjólk ur kúm fjölgi eitt hvað í kjöl far ið, við sjá um bara til hvern ig fram vind an verð ur. En við verð um að vera búin að loka hús inu áður en kýrn ar verða sett ar út í vor svo það verð ur handa gang ur í öskj unni." Þeg ar þau eru spurð um fram­ tíð bú skap ar seg ir Eið ur stækk un­ ina vera nauð syn lega. „Ein hvern veg inn verð ur mað ur að tóra. Það þýð ir ekk ert að sitja með hend ur í skauti, þá ger ist ekk ert. Nú bíð um við bara eft ir að losna við Kratana úr rík is stjórn inni. Það hef ur alltaf ver ið ó vissa í land bún aði þeg ar þeir eru við völd." Fé lags störf og auka vinna Guð rún hef ur ver ið virk í fé lags­ mál um en einnig nýtt mennt un sína frá Há skól an um á Bif röst til að afla auka tekna fyr ir búið. „Ég fór að vinna á Hvann eyri við bænda bók­ hald og rekstr ar leið bein ing ar þeg­ ar Mar ía Lín dal fór í árs leyfi. Hún á kvað síð an að hætta end an lega svo ég fékk starf ið. Hef reynd ar aldrei ver ið í fullu starfi í þessu, enda varla hægt. En svo var þetta bara of mik­ ið og ég hætti hjá Bún að ar sam tök­ un um en hef hald ið nokkrum að­ il um sem ég vinn bók hald fyr ir. " Eið ur bæt ir við að hún hafi einnig ver ið flutt út með al ann ars til Vest­ fjarða til að vinna þar. Guð rún sam­ sinn ir að nú hafi henni ver ið boð ið frá End ur mennt un ar deild LBHÍ að halda nám skeið í DK­Bú bót. „Nú er allt í einu kom in eft ir spurn eft­ ir að læra á þetta for rit svo ég er þeg ar búin að vera með nám skeið á Hvann eyri og í Ön und ar firði. Fleiri nám skeið eru í far vatn inu eins og á Eg ils stöð um. En þetta verð ur allt unn ið eft ir því hvaða tíma ég hef." Guð rún hef ur einnig set ið í stjórn um ým issa fyr ir tækja, sem öll eru í eigu bænda. Þar á með al eru Mjólk ur sam sal an, Auð humla, Kaup fé lag Borg firð inga, Fóð ur­ bland an og Hollt og gott. Flest ar þess ar stjórn un ar stöð ur eru laun­ „Sveita vinna er ekki bara að mjólka“ Segja bænd urn ir á Glit stöð um í Norð ur ár dal Bænd urn ir á Glit stöð um í Norð ur ár dal, Eið ur Óla son og Guð rún Sig ur jóns dótt ir. Eldri og yngri hjón in á Glit stöð um, Guð rún og Eið ur með Auði og Sig ur jóni og bæj ar hús in í bak sýn. Bær inn Glit stað ir í Norð ur ár dal stend ur hátt í lands lag inu á svæði sem heima menn kalla Strönd ina. Sig ur jón Valdi mars son, fað ir Guð rún ar hirð ir að mestu um féð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.