Skessuhorn - 03.04.2012, Side 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL
Nem end ur Mennta skóla Borg
ar fjarð ar frum sýndu leik rit ið Stút
unga sögu 23. mars sl. og fór und
ir rit uð á sýn ingu sl. fimmtu dag.
Leik rit ið var samið fyr ir Hug leik
árið 1993 og hef ur not ið tals veðra
vin sælda hjá á huga leik hús um víða
um land. Einn höf und anna er Hjör
dís Hjart ar dótt ir sem nú er fé lags
mála stjóri Borg ar byggð ar, en aðr ir
höf und ar eru Ár mann Guð munds
son, Þor geir Tryggva son og Sæv ar
Sig ur geirs son. Leik stjóri er Stef
án Bene dikt Vil helms son, sem hér
fæst við sitt fyrsta stóra leik stjórn
ar verk efni.
Stút unga saga er mjög ólík því
verki sem sýnt var hjá leik fé lagi
NMB í fyrra, en það var frum
samið verk í anda Pink Floyd og hét
„Manns ins myrka hlið." Í ár varð
Stút unga saga fyr ir val inu og hent ar
það að ýmsu leyti vel. Marg ar per
són ur eru í verk inu sem er bæði lit
ríkt og fjör legt. Þetta er mein glett in
þjóð fé lags á deila á Ís lend inga í lok
Sturl unga ald ar, þeg ar feðra veld ið
var sterkt og karl ar réðu flestu sem
gert var, líka hjóna bönd um systra
sinna og dætra. Menn fara mik inn,
drepa mann og ann an og brenna
bæi. Af og til er svo skropp ið til
Nor egs þar sem kon ungi eru flutt
ar drótt kveðn ar dráp ur. Hann sit
ur hins veg ar ró leg ur í stól sín um,
etur höfð ingj un um Ís lands sam an
og bíð ur eft ir að lands menn klúðri
mál un um sjálf ir sem varð einmitt
raun in á hinni róst ur sömu 13. öld.
Þeg ar allt er kom ið í ó efni bíð ur
svo mild föð ur hönd kon ungs eft ir
að taka við landi og þjóð.
Verk ið er létt ur farsi og í saln um
var tals vert hleg ið að góð um texta
þar sem fátt úr sögu þjóð ar inn
ar fékk að hvíla í friði. Leik ar arn
ir voru í stór skemmti leg um gerv
um sem und ir strik uðu hlut verk in
vel. Þeir voru per són um sín um trú
ir út sýn ing una og skemmti legt var
að sjá af og til teng ingu við nú tím
ann sem kall aði fram góð ar hlát urs
gusur úr á horf enda saln um. Skipt
var um sögu svið með snjöll um
hætti (sviðs mynd in tals vert ein fald
ari í upp bygg ingu en í sýn ingu leik
fé lags ins árið áður). Flest ir bjuggu
yfir góð um fram burði þótt fyr
ir kæmi að kveða hefði mátt ei lít ið
skýr ar að. Heild in vann frá bær lega
vel sam an og tón list in setti flott an
svip á sýn ing una.
Það er gam an að fylgj ast með
leik hefð inni mynd ast í MB. Skól
inn býr yfir mikl um mannauði í
nem end um sín um. Þarna er bæði
að finna kraft og list ræn an metn að.
Það er verð mæt reynsla fyr ir líf ið
að taka þátt í jafn viða mik illi upp
færslu og hér um ræð ir, ekki bara
í leik hlut verki held ur líka við að
farða, skipu leggja, afla fjár og gera
allt mögu legt ann að. Og þótt við
fyrstu sýn megi virð ast að hóp ur
inn hafi val ið leik rit í létt ari kant in
um þetta árið er ljóst að Stút unga
saga er ekki bara gam an leik ur held
ur þörf á minn ing. Hún fjall ar um
hversu litlu spill ing, deil ur og ó sætti
skila mann in um í bar áttu hans fyr ir
betra lífi. Og teng ing in við nú tím
ann dylst eng um; þetta sama kvöld
áttu þing menn Ís lend inga í deil
um langt fram á nótt. Kannski bíð
ur ein hver valda að ili eft ir að koma
þjóð inni til hjálp ar núna eins og á
öld Sturl unga?
Á Fés bók ar síðu Stút unga sögu er
sagt að auka sýn ing ar á verk inu verði
eft ir páska. Á stæða er til að hvetja
fólk til að fylgj ast með hvenær þær
fara fram.
Guð rún Jóns dótt ir.
Ým iss hlát ursefni gáfust á fjöl
mennri sagna vöku um Gunn ar
Bjarna son hrossa rækt ar ráðu naut
sem hald inn var í Hvann eyri sl.
fimmtu dags kvöld. Ás garð ur, þar
sem vak an fór fram var þétt skip að
ur og and rúms loft ið létt og glað
vært, í takt við þann sem sagna
vak an var hald in til minn ing ar um.
Fram komu þjóð þekkt ir sagna
þul ir, sam ferð ar fólk og spaug
ar ar sem marg ir þekktu Gunn
ar af eig in raun. Þetta voru son
ur Gunn ars, séra Hall dór í Holti,
Guðni Á gústs son, Sig urð ur Sæ
mund son í SyðraLang holti, Ein
ar Gísla son á Skörðu gili, Bjarni
Guð munds son og Valdi Roy, auk
þess sem flutt ur var leik þátt ur
um Gunn ar Bjarna son eft ir Sig
ur borgu á Báreks stöð um. Karla
kór arn ir Söng bræð ur og Hásir
háls ar sungu og einnig var sýn ing
með svip mynd um úr lífi Gunn ars
á Hvann eyri, þar sem hann starf
aði um ára bil, og víð ar.
En það var ekki bara grín og
gam an á sagna vök unni. Í máli
þeirra sem töl uðu kom glögg lega
fram því lík ur frum herji Gunn
ar Bjarna son var í hrossa rækt og
ýms um fram fara mál um í land inu.
Aldrei var nein logn molla í kring
um hann. Bylt ing ar kennd ar til
lög ur Gunn ars þeg ar hann var að
vinna að því að gera ís lenska hest
inn að frá bær um reið hesti, sýn
ing ar grip og út flutn ings vöru, ollu
tals verð um deil um þeg ar þær voru
sett ar fram á sín um tíma.
Að gangs eyr ir að sagna vök unni
rann í sjóð til að reisa minn is varða
á vori kom anda til heið urs hin
um mikla meist ara. Það er Bjarni
Þór Bjarna son lista mað ur á Akra
nesi sem byrj að ur er á gerð minn
is varð ans og er hóp ur Borg firð
inga og fé lag ar í Holl vina fé lagi
LbhÍ sem standa að verk efn inu.
Þá má geta þess að í und ir bún ingi
er stofn un al þjóð legs rann sókna
sjóðs ís lenska hests ins og verð ur
sjóð ur inn í nafni Gunn ars. Stefnt
er að söfn un 100200 millj óna í
sjóð inn.
þá/ Ljósm. áþ.
Fólk skemmti sér vel á Gunn arsvöku
Stút unga öld og sjálf stæði Ís lend inga
Bjarki Þór Grön feldt, Sig ur dór Ísak Hálf dán ar son, Rún ar Gísla son, Eva Mar grét Ei ríks dótt ir og Ís fold Rán Grét ars dótt ir í hlut
verk um sín um.
Ís fold Rán Grét ars dótt ir, Anna Mar grét Sveins dótt ir, Sig ur dór Ísak Hálf dán ar son,
Mar ía Erla Erlu dótt ir og Styrm ir Ingi Stef áns son.
Rán Grét ars dótt ir, Frið rik Árni Tryggva son, Íris Ragn ars dótt ir Ped er sen og Bjarni
Bach mann.