Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Qupperneq 27

Skessuhorn - 03.04.2012, Qupperneq 27
27ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL PGV FRAMTÍÐARFORM EHF PLASTGLUGGAVERKSMIÐJA SÍMI 510 9700 - www.pgv.is - pgv@pgv.is Íslensk framleiðsla 28mm K-gler Slagveðursprófað Gluggar Hurðir Að kvöldi að fanga dags páska, laug ar dag inn 7. apr íl klukk an 23:30 verð ur páska vaka í Reyk holts kirkju i Borg ar firði. Um páska vök una seg­ ir í til kynn ingu: „Páska vak an er ein elsta há tíð krist inna manna. Safn ast er sam an til guðs þjón ust unn ar eft ir sól ar lag, en þá hefst nýr dag ur sam­ kvæmt tíma tali Gyð inga. Fyrr um var vak að fram að ár roða páskamorg­ uns og af því dreg ur guðs þjón ust an nafn. Kveikt ur er eld ur ­ páska eld­ ur inn ­ fyr ir utan myrkvaða kirkj­ una og af eld in um er kveikt á páska­ kert inu, sem er tákn Jesú Krists. Prest ar og söfn uð ur bera síð an ljós­ ið á páska kert inu inn í kirkj una og tendra af því á kert um sem söfn uð­ ur inn ber svo kirkj an bað ast í ljósi. Þá rifj ar söfn uð ur inn upp fyr ir heit Guðs til okk ar mann anna, minn­ ist elsku hans og end ur nýj ar að því loknu skírn ar sátt mál ann. Á fyrri öld um voru þeir skírð ir á páska vök­ unni sem tóku trú á Krist. Páska vak an er sig ur há tíð og upp­ risu há tíð Krists, sig ur há tíð lífs ins yfir dauð an um, hins góða yfir hinu illa. Hún er sig ur há tíð ljóss ins yfir myrkr inu. Boð skap ur henn ar er kjarni krist inn ar trú ar ­ fagn að ar er­ ind ið. Að fara nótt páska er helg asta nótt in í kirkju ár inu. Páska vaka er í raun tákn ræn end­ ur upp lif un á upp risu Krists. Jó hann­ es guð spjalla mað ur nefn ir Jesú Krist „ljós heims ins“. Af þeirri hefð spratt sá sið ur að tendra nýj an eld á vök­ unni og kveikja á páska kert inu sem tákn um nær veru Jesú Krists, hins upp risna Drott ins, sem lýs ir myrkri ver öld. Orð og at hafn ir páska vök­ unn ar eru full af tákn um, sum auð­ skil in, önn ur krefj ast nokk urr ar þekk ing ar og í hug un ar.“ Kaffi Vín yll, veit inga hús ið í Fossa túni í Borg ar firði, mun verða opið all ar helg ar í apr íl og maí. Opn un ar tím inn verð ur frá kl. 11 ­ 17 laug ar daga og sunnu daga. Sér­ stakt há deg istil boð verð ur kynnt til sög unn ar. Það sam anstend ur af tröllatapasi og súpu dags ins en einnig verð ur á boðstólnum heima­ bak að ar kök ur, brauð meti, kaffi og önn ur drykkj ar föng. Tröllatapas bygg ir á hug mynd sem þró uð hef­ ur ver ið í Fossa túni og er blanda af rúg brauðs snitt um og smá rétt­ um; alls yfir 20 teg und ir. Uppi stað­ an er ís lenskt hrá efni úr hér aði og heima gert í Fossa túni. Boð ið verð­ ur upp á 3­4 gerð ir í hverju há degi með súpu dags ins á afar hag stæðu verði: 1400 kr. Það er ætl un in að víkka þessa hug mynd út þeg ar al menn sum­ ar opn un hefst frá og með Hvíta­ sunnu, 24 maí n.k. Bjóða þá einnig upp á tröllatapas á kvöld in með rétti dags ins á virk um dög um og svo helg ar steik inni. Voropn un í Fossa túni er til þess gerð að lengja og auka að gengi ferða­ og heima fólks að því sem í boði er á Vest ur landi. Á Kaffi Vín yl er að finna 3000 vinyl plöt ur úr safni eig anda og gefst gest um tæki færi á að skoða og velja eitt hvað skemmti­ legt og hlusta á í göml um eð al græj­ um; „al vöru sándi.“ Einnig er til­ val ið að rölta í trölla göngu og fara í trölla leiki eða bara að njóta út ýs in­ is ins yfir Trölla fossa og til Skessu­ horns frá veit inga hús inu. Þá verð­ ur boð ið upp á sýn ingu á Accoust­ ic Iceland/Hljóm fagra Ís land í há­ deg inu. -frétta til kynn ing Smal inn, frétta bréf Fé lags sauð­ fjár bænda í Borg ar fjarð ar hér aði, er kom inn út. Blað ið er fjöl breytt efn­ is, m. a. grein ar um rækt un repju og nýt ingu henn ar, af kvæma rann sókn­ ir í Borg ar firði, um beit sauð fjár og rækt að land vor og haust. Einnig er grein um vinnu hag ræð ingu í sauð fjár rækt. Við töl eru í blað­ inu við þau Bald vin Björns son og Helgu Rúnu Þor leifs dótt ur bænd­ ur í Skor holti í Mela sveit og Krist­ ínu Krist jáns dótt ir bónda í Bakka­ koti Staf holtstung um. Yf ir lit eru í blað inu um af urða­ hæstu búin í Borg ar firði og kjöt­ mat. Anja og Hlyn ur á Dýra stöð um eru efst á blaði í báð um til fell um. Jón Eyj ólfs son á Kópa reykj um er með næstaf urða hæsta búið og með fjórða besta kjöt mat ið. Guð björg og Sig urð ur Odd ur á Odds stöð um eru í fjórða sæti yfir af urða hæsta búið og með fimmta besta kjöt mat ið. Guð rún og Sig ur björn á Leiru læk eru með þriðja af urða hæsta búið og Agn ar Þór og Birna sem þá bjuggu í Stað ar hús um, en nú á Staf holts­ veggj um, eru í fimmta sæti list ans. Smal inn kom inn út Helgi Berg þórs son í Eystra­Súlu­ nesi eru með næst besta kjöt mat­ ið og Guð mund ur og Edda í Gilja­ hlíð eru með þriðja besta kjöt mat­ ið sam kvæmt skránni, sem reynd ar er bráða birgða upp gjör frá 7. mars. Þetta og margt fleira í vönd uð um Smala sem nú er á leið inni í pósti til bænda á starfs svæði fé lags ins. þá Páska vaka í Reyk holti Tröllatapas í Fossa túni

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.