Skessuhorn


Skessuhorn - 03.04.2012, Side 31

Skessuhorn - 03.04.2012, Side 31
31ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Eins og greint var frá í síð asta tölu blaði fór Ís lands meist ara mót ið í ólympísk um lyft ing um fram ný ver­ ið í Borg ar nesi. Tvær ung ar kon ur úr Borg ar firði tóku þátt á mót inu, þær Haf dís Björg Krist jáns dótt ir og Sylvía Ósk Rodriques. Urðu þær Ís lands­ meist ar ar hvor í sín um flokki. Haf dís í 53 kg flokki og Sylvía í 75 kg flokki. Þær Haf dís og Sylvía eru á samt Þor­ valdi Krist bergs syni og Guð mundi Skúla Hall dórs syni í endurvakinni stjórn lyft inga deild ar Umf. Skalla­ gríms. „ Skömmu eft ir að deild in var endurvakin á kváð um við að senda ein hvern á mót ið. Við Sylvía ætl uð­ um ekki að taka þátt en Lalli Palli, Lár us Páll Páls son for mað ur Lyft­ inga sam bands Ís lands, fékk okk ur til að taka þátt og hann skráði sig einnig í lyft inga deild Skalla gríms. Við höfð­ um fjóra daga til að æfa okk ur,“ sögðu þær stöll ur í sam tali við blaða mann. Ólympísk ar lyft ing ar eru vax andi grein um land allt og taka þær Haf­ dís og Sylvía þátt í út breiðslu í þrótta­ grein ar inn ar. „Grein in er bú inn að vaxa mik ið að und an förnu. Ólympísk­ ar lyft ing ar snú ast í raun mik ið um gömlu frjáls í þrótta æf ing arn ar og það ættu all ir að finna sig í þessu. Nú eru marg ir bún ir að biðja um nám skeið í Borg ar nesi og erum við að safna fólki á lista. Við þurf um svona 10 til 15 mann eskj ur til að koma þessu í gang og ég reikna með að það byrji eft ir páska,“ seg ir Haf dís. sko Snæ fells kon ur töp uðu naum lega fjórðu viður eign inni gegn Njarð­ vík í und an úr slit um IE­deild ar­ inn ar og þar með ein víg inu 1:3. Snæ fells kon ur eru því komn ar í sum ar frí eft ir frá bært tíma bil, það besta sem kon urn ar úr Hólm in um hafa átt nokkru sinni en auk þess að kom ast svona langt í deild inni léku þær til úr slita í bik ar keppn­ inni en þar töp uðu þær einnig fyr­ ir Njarð vík. Lið in mætt ust í þriðja leik í ein­ víg inu í IE­deild inni í Hólm in­ um sl. laug ar dag. Njarð vík hafði yf ir hönd ina fyr ir leik inn 2:1 og því úr slita leik ur fyr ir Snæ fell að knýja fram odda leik í Njarð vík. Mik il stemn ing var í stúkunni og Snæ fells kon ur vel hvatt ar. Leik­ ur inn var sveiflu kennd ur en Snæ­ fell leiddi meiri hlut ann af leikn­ um, komust með al ann ars í 21:10 í upp hafi ann ars leik hluta og voru yfir í hálf leik 40:35. Jafnt var í upp hafi fjórða fjórð ungs 68:68 og mik il bar átta á lokakafl an um en hörku spen andi leik lauk með eins stigs sigri gest anna, 79:78. Njarð­ vík mæt ir því Hauk um í úr slita ein­ víg inu, en þær hafn firsku slógu Ís­ lands meist ara Kefla vík ur út í und­ an úr slit un um. Hild ur Björg Kjart ans dótt ir átti stór leik fyr ir Snæ fell á samt Jor­ d an en þær skor uðu 22 stig hvor, en Jor d an Murp hree tók að auki 13 frá köst. Ki eraah Mar low skor­ aði 16 stig, Alda Leif Jóns dótt ir 9, Berg lind Gunn ars dótt ir 5 og Hild­ ur Sig urð ar dótt ir 4. þá Fyrsti leik ur ein víg is Þórs og Snæ fells í átta liða úr slit um IE­deild ar karla fór fram í Þor­ láks höfn, sl. föstu­ dags kvöld og lauk með sigri Þórs 82:77. Ann ar leik ur inn í ein víg inu fór síð an fram í gærkveldi og var ekki lok ið þeg ar Skessu horn fór í prent un. Snæ fell byrj aði mun bet ur í leikn um á föstu dag inn, var með ell efu stiga for skot eft ir fyrsta leik hluta og hafði átta stiga for skot í hálf leik. Í seinni hálf leikn um voru heima menn grimmari og náðu að knýja fram góð an sig ur. Jón Ó laf­ ur Jóns son var at kvæða mest ur hjá Snæ felli í leikn um, skor aði 22. Pálmi Freyr Sig ur geirs son kom næst ur með 17 stig. Hafi Snæ fell sigr aði í leikn um í gær kvöldi verð ur odda leik ur í Þor­ láks höfn á fimmtu dag, að kvöldi skír dags. Njarð vík og Tinda stóll eru úr leik í átta liða úr slit un um, töp uðu tví veg is fyr ir Grinda vík og KR. þá Vest lenski knap inn og tamn inga­ mað ur inn Jak ob Svav ar Sig urðs son varð í öðru sæti í Meist ara deild VÍS í hesta í þrótt um, en síð asta keppn in í móta röð inni fór fram í Ölf us höll­ inni sl. föstu dags kvöld. Fyr ir mótið var Jak ob efst ur og jafn „ spútnik“ knap an um Artem isiu Bert us. Jak obi Svav ari gekk ekki vel í fimm gang in­ um sem var loka grein in. Hann fékk ekki stig úr þeirri keppni en Artem isi Bert us varð í fjórða sæti og dugði það henni til sig urs og end aði Jak ob því í öðru sæti. Sig ur björn Bárð ar son, sem var í fjórða sæti fyr ir loka um ferð ina, náði að lyfta sér upp í þriðja sæt ið. Þetta er besti ár ang ur Jak obs Svav­ ars í Meist ara deild inni til þessa en hann hef ur tví veg is orð ið í þriðja sæti. Það sem skipti sköp um hjá hon­ um í fimm gang in um á föstu dags­ kvöld ið var að Alur frá Lund um, sem oft hef ur reynst Jak obi vel í þess ari grein, hef ur ekki fund ið sig í Ölf us­ höll inni í vet ur, en þar hafa mót in í Meist ara höll inni far ið fram utan eitt sem fram fór á Ár mót um. Jak ob tók því þann kost að fara á öðr um hesti í fimm gang inn, en hann reynd ist ekki vel. Í liða keppn inni end aði Jak ob Svar ar í efsta sæti með Top Reit er / Ár móta lið inu, þannig að hann get ur mjög vel við unað að lok inni Meist­ ara deild inni þetta árið. Í sam tal ið við Skessu horn sagði Jak ob Svav ar að spurð ur hver væri lyk ill inn á bak við gott gengi í Meist­ ara deild inni. „Það eru góð ir og vel þjálfað ir hest ar. Ég er með góða hesta og þetta er búið að ganga vel. Veðr­ átt an hef ur þó ekki leik ið við okk ur í tamn ing un um í vet ur. Fyrst mikl ir snjó ar og síð an um hleyp inga tíð. Það hef ur því ver ið erf ið ara að temja ut­ an húss en öllu jafn an,“ seg ir Svav­ ar og seg ist gjarn an hefði vilj að hafa betri inni að stöðu núna í vet ur. þá Jak ob í öðru sæti í meist ara deild inni Það finna sig all ir í ólympísk um lyft ing um Sylvía Ósk Rodriques og Haf dís Björg Krist jáns dótt ir Ís lands meist ar ar í ólympísk­ um lyft ing um. Ljósm. Sig ríð ur Leifs dótt ir. Hild ur Sig urð ar dótt ir í sókn inni. Ljósm. þe. Snæ fells kon ur falln ar úr úr slita keppn inni Snæ fell ing ar í átta liða úr slit um

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.