Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Síða 2

Skessuhorn - 06.06.2012, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Al veg "eitruð" fjölskylda LBD ­ Þjálf ar ar fíkni efna leit­ ar hunda af suð vest ur horn inu koma reglu lega sam an til að þjálfa hundana við ó lík ar að­ stæð ur. Það er gert til að byggja upp dýr mæta reynslu fyr­ ir hundana og þjálf ar ana, enda hóp ur sem oft er kall að ur sam­ an til fíkni efna leit ar við ó lík­ ar að stæð ur. Það var fjör hjá hópn um við leik og störf upp við Ál s tjörn í Ein kunn um í lið­ inni viku. Svo skemmti lega vill til að þarna voru sam an kom­ in hunda bræð urn ir Nökkvi, Wink ill, Ces ar og hunda systir­ in þeirra hún Claressa. þá/ljósm.tþ. Þjón ustu heim­ sókn ir á veg um Lands bank ans LAND IÐ: Eins og Skessu­ horn hef ur fjall að um á kváðu for svars menn Lands bank­ ans að hag ræða í rekstri sín um um mán aða mót in, með al ann­ ars með lok un úti búa á lands­ byggð un um. Hins veg ar hef­ ur ver ið á kveð ið að halda úti þjón ustu heim sókn um á þeim stöð um þar sem breyt ing hef ur orð ið og af greiðslu stöð um ver­ ið lok að. Mið ast þess ar heim­ sókn ir eink um við eldri borg­ ara og aðra sem ekki eiga heim­ an gengt. Í Grund ar firði verð­ ur til að mynda þjón ustu heim­ sókn alla mið viku daga milli kl. 13.30 og 14.40 á Dval ar heim­ il inu Fella skjóli og í Reyk hóla­ hreppi á skrif stofu Reyk hóla­ hrepps mið viku daga kl. 13­16 og á Dval ar heim il inu Barma­ hlíð frá kl. 11.30­12. -ákj Búið að opna Kalda dal Búið er að opna fyr ir um ferð um Kalda dal frá Uxa hryggja­ vegi að Húsa felli og er það mán uði fyrr en í venju legu ár­ ferði. Næstu daga verð ur unn­ ið að hefl un og lag fær ing um á veg in um en hann engu að síð ur op inn fyr ir allri um ferð. -þá Nú þeg ar sum ar ið hef ur haf ið inn reið sína og gróð ur inn er kom inn á fullt, er skor dýra líf ið líka kom ið í blóma. Því er ekki ráð nema í tíma sé tek ið að verja hús og hús býli gagn vart roða maur og öðr um skor dýr um með því að úða gegn þeim. Best er að leita ráða hjá garð yrkju­ mönn um og öðr um þeim sem hafa þessa þjón ustu með hönd um. Spáð er aust lægri átt og frem ur svölu veðri á fimmtu dag, eink um aust an lands, síð an mild ara veðri. Dá lít il rign ing með köfl um sunn an og aust an til en úr­ komu lít ið um helg ina. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: Tekst að af greiða sjáv ar út vegs­ frum vörp in á sum ar þingi? Skipt ar skoð­ an ir eru um það. Já, það tekst sögðu 35,9%, nei frest ast til næsta þings sögðu 28,9%, nei frest ast fram yfir kosn ing ar sögðu 23,8%. Þeir sem ekki höfðu skoð­ un á mál inu voru 12,1%. Í þess ari viku er spurt Hvað finnst þér um að gerð ir LÍÚ? Anna Þor valds dótt ir, tón skáld frá Borg­ ar nesi, er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni en hún hef ur hlot ið Tón list­ ar verð laun Norð ur landa ráðs árið 2012 fyr ir tón verk ið sitt Dreymi. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Þráir þú dýpri svefn? Heilsurúm í sérflokki C&J stillanlegt 2 x 80 x 200cm Með Tempur heilsudýnu TILBOÐ Kr. 599.900,- Fullt verð 749.875,- 20% afsláttur *3,5% lántökugjald. 12 mánaða vaxtalaus k jör D Ý N U R O G K O D D A R Stillanlegu heilsurúmin frá C&J: n Inndraganlegur botn. n Lyftigeta er yfir 2 x450 kg per botn. n Mótor þarfnast ekki viðhalds. n Tvíhert stálgrind undir botni. n 2 nuddmótorar með tímarofa. n Þráðlaus fjarstýring með klukku, vekjara og vasaljósi. n LED lýsing undir rúmi - góð næturlýsing. n Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur. n Botn er sérstaklega hannaður fyrir Tempur heilsudýnur. Tilboð á heilsurúmum Klukk an 7.30 sl. fimmtu dags­ morg un var Stöð in, ný veit inga­ og bens ín stöð Skelj ungs opn uð í Borg­ ar nesi. Fram kvæmd ir við Stöð­ ina hafa stað ið yfir síð an í októ­ ber á síð asta ári en það var bygg­ inga verk tak inn Ístak sem var yf ir­ verk taki við fram kvæmd irn ar. Veit­ inga sal an verð ur und ir nafni Stöðv­ ar inn ar (www.stodin.is) sem er ný­ leg veit inga keðja við vald ar bens ín­ stöðv ar Orkunn ar og Skelj ungs og býð ur m.a. upp á kaffi, pan ini, ham­ borg ara, pizz ur og fleira. Í Borg ar­ nes stöð inni er elds neyti selt und ir merkj um Orkunn ar. Á lóð Stöðv ar­ inn ar er einnig að staða til að taka á móti lang ferða bíl um og öðr um stærri öku tækj um enda er Borg ar­ nes fyrsta stopp margra sem leið eiga vest ur og norð ur frá Reykja­ vík. Opn un ar tími Stöðv ar inn ar er frá klukk an 7.30­23.30. Stöðv ar­ stjóri er Jón Bek. hlh Sam kvæmt nýrri skýrslu Al þýðu­ sam bands Ís lands, Sam taka At vinnu­ lífs ins og Rík is skatt stjóra þá telst um 12% vinn andi fólks í fyr ir tækj­ um með und ir millj arð í veltu á Vest­ ur landi vinna svart. Skýrsl­ an bygg ir á könn­ un sem full trú­ ar að il anna þriggja gerðu í sér stöku á taki gegn svartri at vinnu­ starf semi í vet­ ur. Könn un in fór fram dag ana 18. októ ber til 27. mars. Síð asta sum ar gerðu sömu að il ar á líka könn­ un og gefa því nið ur stöð ur nú at hygl­ is verð an sam an burð við fyrra átak gegn svartri vinnu. Í heild ina voru 689 fyr ir tæki heim­ sótt á land inu öllu, þar af 32 á Vest ur­ landi. Í á tak inu síð asta sum ar, sem var um fangs meira, voru 1.665 fyr ir tæki sótt heim, þar af 78 á Vest ur landi. Könn un in fór þannig fram að sér­ stök teymi heim­ sóttu val in fyr ir tæki. Í heim­ s ó k n i n n i var starf­ semi fyr­ ir tækj anna könn uð og a t v i n n u ­ rek end u r jafnt sem launa­ fólk frætt eft ir að stæð um um regl ur og lag a­ ra mma er snúa að launa mál um. Teym­ in könn uðu loks sér stak lega hvern ig við kom andi fyr ir tæki upp fylltu m.a. skyld ur um tekju skrán ingu, skil um á virð is auka skatti og launa­ og starfs­ sam band við starfs fólk. Nið ur stöð ur heim sókn anna sýna að af þeim 81 starfs manni sem vinna við fyr ir tæk in 32 á Vest ur landi voru tíu starfs menn sem töld ust vinna svart, þ.e. borg uðu ekki skatta og skyld ur af vinnu sinni. Hlut fall ið er 12,3%. Þetta er þó ívið lægra hlut­ fall en var síð asta sum ar. Af þeim 238 starfs mönn um fyr ir tækj anna 78 sem þá voru heim sótt á Vest ur landi voru 36 sem unnu svart, eða 15,1%. Lækk­ un in nem ur því 2,8% milli kann ana. Fram kem ur einnig í skýrsl unni að mest er stund uð svört at vinnu starf­ semi hjá fyr ir tækj um með gisti­ og veit inga starf semi. Næst á eft ir kem ur smá sölu geir inn. Vest ur land er nokkru yfir lands með al tali sem mælist 7,6% í þetta skipti. Í á tak inu síð asta sum ar mæld ist það 11,9%. hlh Í síð asta Skessu horni var frétt um nið ur stöðu Hér aðs dóms Vest­ ur lands í máli Borg ar byggð ar gegn Arion banka, þar sem bank inn var sýkn að ur af kröfu sveit ar fé lags ins. Í fram haldi af frétt inni þyk ir rétt að fram komi að Páll Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar seg­ ir að sveit ar stjórn hafi á kveð ið að höfða mál á hend ur bank an um vor­ ið 2011, eft ir að nið ur staða beggja að ila máls ins var að láta dóm stóla kveða úr um á grein ing. Á grein ing­ ur inn var varð andi það hvort lán sem Borg ar byggð tók árið 2006 hjá Spari sjóði Mýra sýslu hafi falið í sér ó heim ila geng is trygg ingu. Þeg ar mál ið var höfð að stóð það í rúm um 360 millj ón um. Eft ir að svo kall að ur Mót or max dóm ur féll í júní 2011 hafi náðst sam komu­ lag milli sveit ar fé lags ins og bank­ ans að geng is trygg ing in hefði ver­ ið ó heim il og við það lækk aði höf­ uð stóll láns ins nið ur í 211 millj­ ón ir. Páll seg ir byggð ar ráð Borg­ ar byggð ar samt hafa á kveð ið að draga mál ið ekki til baka og vildi láta á það reyna hvort upp haf leg­ ir vext ir yrðu reikn að ir á lán ið í stað seðla banka vaxta. Nið ur staða Hér aðs dóms Vest ur lands var að svo skildi ekki vera og sé sú nið­ ur staða á skjön við dóm sem féll fyrr á þessu ári. Það rök styðji hér­ aðs dóm ur m.a. með því að Borg­ ar byggð sé op in ber að ili, en í nið­ ur stöðu dóms ins seg ir „Loks verð­ ur lit ið til þess að stefn andi er op­ in ber að ili og að ekki þyk ir sá að­ stöðu mun ur að ila fyr ir hendi hér að efni séu til þess að stefndi beri einn á hætt una af ó lög mæti þess að binda lána samn ing inn við gengi er lendra gjald miðla." Páll seg ir að byggð ar ráð Borg ar byggð ar hef ur ekki tek ið á kvörð un um það hvort það á frýi nið ur stöðu Hér aðs dóms Vest ur lands í máli þessu til Hæsta­ rétt ar. þá Stöð in í Borg ar nesi opn uð Íris Líf Stef áns dótt ir var með fyrstu við skipta vin um Stöðv ar inn ar sl. fimmtu dags­ morg un. Á mynd inni er einnig Mar ía Est er Guð jóns dótt ir starfs mað ur Stöðv ar inn ar.Svip mynd úr nýju versl un inni. Borg ar byggð ekki tek ið á kvörð un um á frýj un Nokk uð um svarta at vinnu á Vest ur landi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.