Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Síða 8

Skessuhorn - 06.06.2012, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Mann f jölda spá 2012­2060 Hag stofa Ís lands hef ur upp­ fært mann fjölda spá frá 2010 fyr ir ára bil ið 2012­2061. Í mið spá mann fjölda spár inn ar er gert ráð fyr ir að mann fjöld­ inn í lok spá tíma bils ins verði 436 þús und. Sam kvæmt lág­ spánni yrði mann fjöld inn 393 þús und, en 498 þús und sam­ kvæmt há spánni. -þá Dag ur hinna villtu blóma VEST UR LAND: Á þjóð há­ tíð ar dag inn, sunnu dag inn 17. júní, verð ur að þessu sinni hald­ ið upp á dag hinna villtu blóma. Þetta er í ní unda skipti sem dag­ ur inn er hald inn há tíð leg ur hér á landi. Verða plöntu göngu ferð­ ir á a.m.k. 13 stöð um um land­ ið, þar af á fimm stöð um á Vest­ ur landi, þ.e. Fitj um í Skorra­ dal, Hvann eyri, Ein kunn um við Borg ar nes, Búð um í Snæ fells­ bæ og á Skarðs strönd í Döl um. „Eng inn lands hluti stend ur sig eins vel og Vest ur land ið á þessu ári," seg ir Hörð ur Krist ins son á Arn ar hóli í Eyja fjarð ar sveit, fé­ lagi í Flór u vin um sem hvet ur fólk til að taka þátt í dag skránni. Nán ar má lesa um tíma setn ingu við burða og dag skrá á degi villtra blóma á at burða daga tali Skessu­ horn, „Á döf inni." -mm Sjúkra hús ið á Akra nesi 60 ára AKRA NES: Mánu dag inn 4. júní síð ast lið inn voru 60 ár frá því að Sjúkra hús Akra ness tók til starfa. Fyrsta starfs dag­ inn inn rit uð ust þrír sjúk ling­ ar sam kvæmt inn skrift ar bók en alls voru 24 rúm á sjúkra hús­ inu. Fyrsti yf ir lækn ir var Hauk­ ur Krist jáns son frá Hreða vatni og yf ir hjúkr un ar kona Jón ína Bjarna dótt ir. Fyrsti ráðs mað ur var Bjarni Th. Guð munds son. Í frétt á heima síðu Heil brigð is­ stofn un ar Vest ur lands seg ir að á þess um tíma mót um hafi Starfs­ manna fé lag Sem ents verk smiðj­ unn ar á kveð ið að færa lyf lækn­ inga deild sjúkra húss ins að gjöf hjarta vökt un ar bún að, það er þráð laust hjarta línu rits kerfi og líf marka mæla. And virði gjaf ar­ inn ar er um 6,5 millj ón ir króna. Bún að ur inn verð ur form lega af hent ur inn an skamms. Í til­ efni af mæl is ins var starfs mönn­ um boð ið til máls verð ar og af­ mælisterta fram reidd. -þá Dýrt að flýta sér um of LBD ­Tutt ugu og fimm öku­ menn voru tekn ir fyr ir of hrað­ an akst ur í um dæmi lög regl unn­ ar í Borg ar firði og Döl um í lið­ inni viku, flest ir á hring veg in um í gegn um um dæm ið. Nokkr ir þeirra mæld ust á um og yfir 120 km hraða og þá er sekt in orð in 50 þús und krón ur auk punkta í öku fer ils skrá. Þrír öku menn voru tekn ir fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í vik unni. Einn þeirra reynd ist einnig vera með nokkra neyslu skammta af kanna­ bis efn um í fór um sín um sem lagt var hald á. Að eins eitt um ferð ar ó happ varð í um dæm inu í lið inni viku. Mað ur á miðj um aldri á norð ur leið yfir Borg ar fjarð ar brú missti fólks­ bif reið sína yfir á öfug an veg ar­ helm ing og utan í grjót hleðsl­ una sem þar er. Mað ur inn slapp án telj andi meiðsla en bíll inn skemmd ist mik ið og var flutt ur á brott með krana bíl. Öku mað ur­ inn taldi víst að hann hefði sofn­ að við stýr ið. -þá Brim rót grand aði útist urt unni AKRA NES: Á góð viðr is dög um eins og að und an förnu hafa börn venju leg ast ver ið kom in und ir sturt una við Langa sand á Akra­ nesi og far in að busla í vatn inu frá henni. Svo er ekki þetta vor­ ið og á stæð an sú að ó venju mik ið brim rót í vet ur gróf und an grjót­ vörn við Landa sand, ekki síst á því svæði sem sturt an er fyr ir miðj um sand in um. Hafrót ið gróf und an steypt um fleti sem sturt an stóð á með þeim af leið ing um að hann brotn aði í nokkra hluta. Á fundi fram kvæmda ráðs Akra nes­ kaup stað ar á dög un um var kynnt kostn að ar mat garð yrkju stjóra og rekstr ar stjóra gatna á nauð syn­ legi við gerð og lag fær ing um á að stöðu við sturtu á Langa sandi. Á ætl að ur kostnað ur við end ur­ bæt urn ar er kr. 650.000. Sam­ kvæmt upp lýs ing um frá bæj ar­ skrif stofu er þeg ar kom in í gang vinna við að hefja end ur bæt ur á sturtu að stöð unni við Langa sand. Von ir standi til að sturt an verði kom in upp áður en langt um líð­ ur, þannig að trú lega geta ung­ ir gest ir á Norð ur áls móti um miðj an júní mán uð not ið þess að sturta sig við Langa sand. -þá Fimmtu dag inn 31.maí í síð ustu viku var síð asti opn un ar dag ur úti­ bús Lands bank ans í Grund ar­ firði. Af því til efni kom Björn Stein ar Pálma son, bæj ar­ stjóri Grund ar fjarð ar, fær andi hendi og færði starfs mönn­ um bank ans blóm og þakk aði þeim fyr ir frá bæra þjón ustu og vel unn in störf í gegn um tíð ina. Það voru því blendn ar til finn ing ar hjá starfs mönn­ um þeg ar að þær skelltu í lás þenn an fimmtu dag í síð asta sinn. Björn Stein ar sagði í sam tali við Skessu horn að lok un úti bús ins í Grund ar firði beri vott um hug ar­ far bank ans gagn vart við skipta vin­ um sín um á lands byggð inni. Í grein sem hann skrif aði um mál ið seg ir að helstu rök in sem gef in hafi fyr ir lok un inni séu að nú eigi að efla úti­ bú in á lands byggð inni. „Til dæm is í greiðslu mati ein stak linga, sem áður þurftu að bíða í tvær til þrjár vik ur eft ir því að starfs mað­ ur í Reykja vík sinnti því. Nú mun það taka 10­15 mín út ur að sögn. Þetta er stór kost leg fram för og vand séð að þessu hefði ver ið náð nema með lok un úti bús ins," seg ir Björn Stein ar. „Lok un Lands bank­ ans í Grund ar firði mun ekki skipta sköp um fyr ir sam fé lag­ ið en þetta er enn ein á rás in á grunn þjón ustu þess," seg ir Björn Stein ar að lok um. tfk/ákj Inn an rík is ráðu neyt ið gaf sl. föstu dag út aug lýs ingu um fram boð til kjörs for seta Ís lands sem fara á fram 30. júní nk. Þar kem ur fram að fram boð sex fram bjóð enda eru dæmd gild en Ást þór Magn ús son Wium verð ur ekki í kjöri. Í til kynn ingu inn an rík is ráðu­ neyt is ins seg ir: „Fyr ir lok fram­ boðs frests 25. maí 2012 barst einnig fram boð Ást þórs Magn ús­ son ar Wium, sem bú sett ur er er­ lend is en með dval ar stað að Voga­ seli 1 í Reykja vík. Fram boð inu fylgdi sam þykki fram bjóð anda og með mæli sam tals 1.886 kosn ing ar­ bærra manna sam kvæmt vott orð­ um yf ir kjör stjórna. Yf ir kjör stjórn Norð vest ur kjör dæm is upp lýsti Ást­ þór Magn ús son Wium og inn an­ rík is ráðu neyt ið 25. maí 2012 að all ar for send ur væru brostn ar fyr­ ir út gáfu vott orðs gildra með mæla úr Vest firð inga fjórð ungi sem kjör­ stjórn in hafði gef ið út til hans 22. maí 2012. Yf ir kjör stjórn Norð aust­ ur kjör dæm is, Reykja vík ur kjör dæm­ is suð ur og Reykja vík ur kjör dæm is norð ur gáfu út vott orð með fyr ir­ vara um gildi und ir skrifta með mæl­ enda með fram boði hans. Yf ir kjör­ stjórn ir Suð ur kjör dæm is og Suð­ vest ur kjör dæm is vott uðu með mæl­ enda lista Ást þórs án at huga semda. Inn an rík is ráðu neyt ið tel ur að þar sem ekki ligg ur fyr ir lög boð ið vott­ orð yf ir kjör stjórn ar Norð vest ur­ kjör dæm is séu ekki upp fyllt á kvæði 4. gr. laga um fram boð og kjör for­ seta Ís lands, nr. 36/1945, og því verð ur fram boð Ást þórs Magn ús­ son ar Wium ekki met ið gilt. Jafn­ framt tel ur inn an rík is ráðu neyt ið að gera verði þá kröfu að vott orð sem fram bjóð andi legg ur fram á grund­ velli 4. gr. laga um fram boð og kjör for seta Ís lands skuli gef in án fyr ir­ vara um gildi þeirra. Í kjöri til for seta verða því: Andr ea Jó hanna Ó lafs dótt ir, Skild inga nesi 4 í Reykja vík Ari Trausti Guð munds son, Fanna fold 132 í Reykja vík Hann es Bjarna son, Bjarna stöð um í Akra hreppi Her dís Þor geirs dótt ir, Há valla götu 9 í Reykja vík Ó laf ur Ragn ar Gríms son, Bessa stöð um, Sveit ar fé lag inu Álfta nesi Þóra Arn órs dótt ir, Hjalla braut 66 í Hafn ar firði. mm For seta fram bjóð and inn Þóra Arn órs dótt ir hélt op inn fund á Land náms setr inu í Borg ar nesi á þriðju dags kvöld ið í lið inni viku og á Akra nesi á fimmtu dags­ kvöld ið. Um 90 gest ir mættu á fund inn í Borg ar nesi til að hlýða á mál Þóru, sem sam kvæmt ný­ leg um skoð ana könn un um hef­ ur upp und ir sama fylgi og nú­ ver andi for seti og mót fram bjóð­ andi. Fund ur inn fór þannig fram að Þóra hélt fram sögu þar sem hún ræddi m.a. um sýn sína á emb ætt ið og hvert hlut verk for­ set ans eigi að vera í þjóð mála um­ ræð unni. Lagði hún á herslu á að for set inn ætti ekki að taka þátt í hinni dag legu póli tísku um ræðu en ætti, ef um deild mál kæmu upp, að beita sér fyr ir sem mestu sam ráði um máls með ferð líkt og hefð væri fyr ir hjá fyrri for set um lýð veld is ins. Að fram sögu lok inni gafst gest um færi á að spyrja Þóru spurn inga og spunn ust líf leg ar um ræð ur m.a. um synj un ar vald for seta, hlut verk hans og fram komu á er lendri grundu, fálka orð ur og að komu for set ans að al mennri um ræðu í land inu. Þeg ar Þóra til kynnti fram­ boð sitt til for seta sagð ist hún vil koma með nýja tón í um­ ræð una á Ís landi. Að spurð, að fundi lokn um, hvern ig gengi að slá hinn nýja tón sagði Þóra að það gengi vel. Henni hafi ver ið tek ið vel hvar sem hún kæmi og væri greini legt að knýj andi þörf væri fyr ir annarri nálg un á við­ fangs efni for seta emb ætt is ins og lands mál anna. Við horf gesta á fund in um í Borg ar nesi hafi sýnt fram á þetta. Þóra er líkt og aðr ir fram bjóð end ur á far alds fæti um land ið nú um stund ir. hlh For seta fram bjóð and inn Þóra Arn órs dótt ir ræð ir við gesti í Borg ar nesi að fundi lokn um. For seta fram bjóð end ur á far alds fæti Fram boð Ást þórs Magn ús son ar dæmt ó gilt Lands bank inn í Grund ar firði kvadd ur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.