Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2012, Qupperneq 19

Skessuhorn - 06.06.2012, Qupperneq 19
19MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ Við sjó manna messu í Akra nes­ kirkju á sjó manna dag inn voru tveir aldr að ir sjó menn heiðrað ir fyr ir lang an og far sæl an fer il á sjón um. Báð ir stund uðu þeir sjó mennsku í fjöl mörg ár á bát um frá Akra­ nesi. Böðv ar Guð munds son fædd­ ist og ólst upp á Akra nesi og hef­ ur búið þar alla tíð. Hann byrj aði sjó mennsku þeg ar hann var á sext­ ánda ári vor ið 1949 á Far sæl AK á 60 tonna báti. Lengst af var hann á bát um sömu út gerð ar sem gerði út Sig urð, Ólaf Sig urðs son og Árna Sig urð. Böðv ar hætti sjó mennsku upp úr 1980 og vann síð ustu ár starfsæv inn ar í Sem ents verk smiðj­ unni. Krist geir Krist ins son fædd ist á Kálfár völl um í Stað ar sveit 1926. Hann ólst upp í Stað ar sveit inni og bjó í 32 ár á Akra nesi, en hef ur síð­ ustu árin ver ið bú sett ur í Reykja vík. Krist geir byrj aði sjó mennsku 17 ára gam all á bátn um Birni Jóns syni sem gerð ur var út frá Reykja vík. Þann tíma sem hann bjó á Akra nesi var hann lengst af á skip um Har­ ald ar Böðv ars son ar, en all mörg ár eru frá því hann hætti sjó mennsku vegna ald urs. þá Að messu lok inni var geng ið að Akra torgi og blóm sveig ur lagð ur að minn is merki sjó manna. Ljósm. gg. Aldr að ir sjó menn heiðrað ir á Akra nesi Krist geir Krist ins son, fyr ir miðri mynd, og Böðv ar Guð munds son á samt eig in kon­ um sín um og full trú um í sjó manna dags ráði á Akra nesi. Ljósm. Ómar Trausta son. TF­Líf mætti í Grund ar fjörð á laug ar deg in um og tók þátt í björg unaræf ingu. Ljósm. tfk. Sjóstang veiði fé lag Snæ fells ness Sjó snæ hélt að venju dorg keppni föstu dag inn fyr ir sjó manna dag. Mjög góð þátt taka var enda veð ur með ein dæm um gott. Veið in var góð að al lega veidd ist Koli en einnig Ufsi, Mar hnút ur og Flundra. Farið var með megn ið af fisk un um í fiska safn ið og verða þeir til sýn is þar fyr ir gesti. Að keppni lok inni fengu all ir þátt töku pen ing og veitt verð laun fyr ir stærstu fisk ana. Í lok in bauð svo Sjó manna dags ráð upp á grill að ar pyls ur og svala. Ljósm. þa. Einnig var keppt í koddaslag í Stykk is hólmi. Ljósm. þe. Bald ur Ragn ars son vél stjóri og Krist inn Ó. Jóns son skip stjóri voru heiðrað ir fyr ir störf sín í Stykk is hólmi. Hér eru þeir á samt eig in kon­ um sín um, Guð rúnu Mörtu Ár sæls dótt ur og Þór hildi Magn ús dótt ur. Ljósm. þe. Menn sýndu ýms ar kúnst ir á sjó­ manna deg in um í Rifi. Ljósm. þa. Í ár eru tutt ugu ár síð an Kross nes SH 308 fórst á Hala­ mið um. Af því til efni var stutt minn ing ar at höfn eft ir sjó manna mess una í Grund ar firði á sjó manna dag inn. Jón Snorra son fyrr ver andi sjó mað ur, sem var á Kross­ nes inu, og Sæv ar Gísla son, son ur Gísla Árna son ar sem fórst með Kross nes inu, lögðu fal leg an krans upp að minn is merki sjó manna við Kirkj una. Svo tók karla kór­ inn Kári lag ið fyr ir við stadda. Fal leg stund á fal leg um degi. Ljósm. tfk. Keppt í reip togi í Rifi. Ljósm. þa. Að far arnótt ann ars í hvíta sunnu fóru björg un ar sveit irn ar í Borg­ ar firði, Björg un ar sveit in Brák í Borg ar nesi, Björg un ar sveit in Ok í Reyk holti, Björg un ar sveit in Heið ar frá Varma landi og Björg­ un ar sveit in Elliði í Stað ar sveit, í sína ár legu mið næt ur ferð upp á Snæ fells jök ul á Snæ fells nesi. Alls voru 44 skráð ir í ferð ina en að sögn Tryggva Val Sæ munds­ son ar, sem sá um skipu lagn ingu ferð ar inn ar fyr ir hönd Björg un­ ar sveit ar inn ar Ok, var á kveð ið að hafa dag inn stærri í snið um en á árum áður og byrj aði hóp ur inn á því að fara sam an út að borða á veit inga staðn um Gil inu í Ó lafs­ vík. „Því næst fór um við í Rif þar sem við skoð uð um nýja björg un­ ar sveita hús ið hjá Björg un ar sveit­ inni Lífs björgu. Þar var tek ið vel á móti okk ur og var okk ur með­ al ann ars boð ið í sigl ingu yfir til Ó lafs vík ur. Heima menn slóg ust meira að segja nokkr ir í för með okk ur og komu með okk ur í mið­ næt ur ferð ina upp á jök ul," seg ir Tryggvi en alls voru þetta um 70 manns sem fóru á jökul inn þetta kvöld. „Ferð in tókst vel í alla staði og við þökk um kær lega fyr ir frá­ bær ar við tök ur fyr ir vest an. Þá skemmdi veðr ið ekki held ur fyr­ ir," seg ir Tryggvi að lok um. ákj Vel heppn uð mið næt ur ferð björg un ar sveita

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.