Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Eins og þetta haust geng ur í garð, eink um á norð an verðu land inu, gæti ver ið ráð legt fyr ir fólk sem keyr ir á ó negld um dekkj um að setja þau fljót lega und ir bíl inn, enda þeg ar far ið að bera á hálku og snjó þekju á fjall veg um. Spáð er norð an átt um á land inu næstu dag ana og frem ur svölu veðri eink um norð an- og aust an til. Spár gera ráð fyr ir mik illi úr komu víða um land á fimmtu dag og þá verði hita stig enn um tíu gráð urn- ar á sunn an verðu land inu, en úr því fer það lækk andi. Hætt er við slyddu og snjó komu til fjalla og snjó að gæti víða á lág lendi og inn til lands ins á norð an- og aust an- verðu land inu. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Tek urðu slát- ur og/eða kaup irðu kjöt í kist- una í haust?“ Flest ir sýna þá bú- mennsku. „Já ör ugg lega“ sögðu 48,4% og „já senni lega“ 10%. „Nei ör ugg lega ekki“ sögðu 34,4% en 7,2% vissu það ekki. Í þess ari viku er spurt: Hversu mik il end ur nýj un þing­ liðs finnst þér æski leg? Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir dag- skrár gerð ar mað ur á Stöð 2 er Vest- lend ing ur vik unn ar. Skýr ing una má finna í við tali á mið opnu. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Vil hjálm ur ráð­ inn for stjóri HB Granda RVK: Vil hjálm ur Vil hjálms­ son hef ur tek ið við starfi for­ stjóra HB Granda hf., en eins og kunn ugt er var frá­ far andi for stjóri, Egg ert Guð munds son, ráð inn for­ stjóri N1 í sum ar. Vil hjálm­ ur, sem er fædd ur 14. des em­ ber 1953, hef ur und an far in átta ár stýrt upp sjáv ar deild fé lags ins en var þar áður fram kvæmda stjóri Tanga hf. á Vopna firði. Vil hjálm ur hef ur mikla reynslu úr sjáv­ ar út vegi til sjós og lands. -mm Reyk spó landi í svefni LBD: Öku mað ur, sem trú­ lega hef ur sofn að und ir stýri, ók aft an á bif reið í beygju á gatna mót un um að Grund­ ar tanga í vik unni sem leið. Öku mað ur inn vakn aði ekki strax og ýtti því fremri bíln­ um nokk ur hund ruð metra reyk spó landi á und an sér áður en að hann vakn aði og náði að stöðva. Öku mað ur fremri bíls ins reyndi eins og hann gat að halda sín um bíl á veg in um, en það var erfitt vegna þess að loft púð inn hafði blás ið út fyr ir fram an hann og aft ari bíll inn réði því ferð inni. Öku menn og far þegi sem var í fremri bíln­ um sluppu með minni hátt­ ar meiðsli en báð ir bíl arn­ ir voru ó öku hæf ir og voru flutt ir á brott með krana bíl. -þá Guð bjart ur og Ó lína gefa kost á sér SAM FYLK ING í NV: „Við sækj umst bæði eft ir á fram­ hald andi for ystu sæti fyr ir Sam fylk ing una í Norð vest­ ur kjör dæmi,“ seg ir Ó lína Þor varð ar dótt ir al þing is­ mað ur sem gef ur kost á sér í 1.­2. sæti list ans. Guð bjart­ ur Hann es son odd viti list­ ans og vel ferð ar ráð herra gaf það út fyrr í vik unni að hann sækt ist eft ir 1. sæti list ans. Á kjör dæm is þingi Sam fylk ing­ ar inn ar í NV kjör dæmi, sem hald ið var á Blöndu ósi sl. laug ar dag, var sam þykkt að við val á fram boðs lista í kjör­ dæm inu fyr ir al þing is kosn­ ing arn ar næsta vor verði við­ haft flokksval þar sem flokks­ fé lag ar ein ir hafi kosn inga­ rétt. Val ið verði bind andi í fjög ur efstu sæti list ans og við upp still ingu verði beitt fléttu lista. -mm Bæj ar ráð Akra nes hef ur leit að eft­ ir því við sveit ar stjórn Hval fjarð­ ar sveit ar og stjórn Faxa flóa hafna að þess ir þrír að il ar beiti sér fyr ir stofn un þró un ar­ og ný sköp un ar­ fé lags. Fé lag ið yrði sam starfs vett­ vang ur til að laða að fjár fest ing ar­ að ila og vinna að stærri at vinnu­ verk efn um á Grund ar tanga og á Akra nesi auk þess að styðja við og efla starf andi fyr ir tæki á svæð inu. Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit­ ar tók fyr ir á fundi sín um í gær, þriðju dag inn 25. sept em ber, er­ indi frá bæj ar ráði Akra ness, en í því seg ir að á und an förn um mán uð um hafi far ið fram um ræð ur á vett vangi bæj ar stjórn ar Akra nes kaup stað ar og ný sköp un ar­ og at vinnu mála­ nefnd ar kaup stað ar ins um nauð syn sam stam stafs vett vangs í at vinnu­ upp bygg ingu. Um ræð an sé eink­ um í ljósi þess að Hval fjarð ar sveit, Akra nes og Grund ar tanga svæð ið eru eitt at vinnu svæði og sem slíkt í sam keppni við aðra staði á land inu um fólk og verð mæt fyr ir tæki. Að mati for svars manna Akra nes kaup­ stað ar þurfi sveit ar fé lög in Akra nes og Hval fjarð ar sveit að snúa bök­ um sam an til að styrkja svæð ið enn frek ar sem val kost þeg ar kem ur að bú setu og fyr ir tækja rekstri. Um ræddu þró un ar­ og ný sköp­ un ar fé lagi yrði einnig ætl að að efla byggða þró un á svæð inu með því að sam eina krafta ein stak linga og fyr­ ir tækja og sækja fram á því sviði með til tæk um úr ræð um og leið­ um. Lagt er upp með að bæði sveit­ ar fé lög in yrðu hlut haf ar í fé lag inu en all ir ein stak ling ar, fyr ir tæki og stofn an ir sem starfa eða vilja starfa á Akra nesi og í Hval fjarð ar sveit gætu gerst að il ar að þró un ar fé lag­ inu. Já kvæð af staða sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar er tal inn lyk ill­ inn að stofn un um rædds þró un ar­ og ný sköp un ar fé lags og í fram hald­ inu yrði leit að eft ir form legri þátt­ töku Faxa flóa hafna í fé lag inu. þá Inn an rík is ráð herra hef ur lagt fyr ir Al þingi tvö ný frum vörp um breytta skip an í stjórn sam göngu mála á Ís­ landi. Frum varp ið var lagt fram á síð asta lög gjaf ar þingi en náði ekki fram að ganga. Helstu breyt ing ar sem frum vörp in bera með sér er að Þriðju dag inn 11. sept em ber síð ast­ lið inn barst Nátt úru stofu Vest ur­ lands mátt far inn fálki sem fannst í Helga fells sveit. Um var að ræða ung an karl fugl í sæmi leg um hold­ um og ekki grút ar blaut an, eins og seg ir í frétt frá Nátt úru stofn un. Við fyrstu skoð un sáust blæð ing ar í koki og auga auk þess sem blóð blett ir voru á fiðr inu. Fálk inn var sett ur í búr og gef ið að éta og drekka. Hann hresstist held ur og virt ist vera að styrkj ast, en sunnu dag inn 16. sept­ em ber var hann dauð ur í búr inu. Hræ ið af fugl in um var sent til nán­ ari skoð un ar á Nátt úru fræði stofn un Ís lands. Þar var fálk inn gegn um lýst­ ur og komu þá í ljós níu högl sem dreifð voru um skrokk inn, þar af eitt í höfð inu. Ljóst er því að skot ið hef­ ur ver ið á hann með hagla byssu og drógu á verk arn ir hann til dauða. „Fálka stofn inn er frem ur lít ill, að­ eins 300­400 pör, og er al gengast­ ur í Þing eyj ar sýsl um. Fálk ar eru strang frið að ir allt árið skv. lög um um vernd, frið un og veið ar á villt­ um fugl um og villt um spen dýr um. Engu að síð ur fann Nátt úru fræði­ stofn un högl í um fjórð ungi þeirra fálka sem henni bár ust á ár un um 2005­2009, eins og fram kom í frétt á heima síðu stofn un ar inn ar.“ mm Hvalfjarðarsveit, Akranes ogGrund ar tanga svæð ið eru eitt at vinnu svæði og sem slíkt í sam keppni við aðra staði á land inu um fólk og verð mæt fyr ir tæki. Ljósm. Ó laf ur Hauks son. Sveit ar fé lög in og Faxa fló ar hafn ir snúi bök um sam an í at vinnu upp bygg ingu Frum varp um nýja skip an sam göngu mála breyt ing verð ur á stofna naum gjörð sam göngu mála. Til grund vall ar breyt ing unni ligg ur stjórn sýslu út­ tekt Rík is end ur skoð un ar frá júní 2008 og skýrsla nefnd ar um fram­ tíð ar skip an sam göngu mála frá júní 2009. Þar var lagt til að sett ar verði á fót tvær stofn an ir í mála flokkn­ um, eina stjórn sýslu stofn un og eina fram kvæmda stofn un á samt rík is fyr­ ir tæki á sviði rekstr ar­ og við halds. Mark mið breyt ing anna er að stuðla að meiri sam hæf ingu í sam­ göngu mál um, t.d. um að bæta verk­ lag við und ir bún ing sam göngu á ætl­ un ar og efla stefnu mót un ar hlut verk ráðu neyt is ins. Í frum varpi ráð herr­ ans er gert ráð fyr ir að tvær stofn­ an ir muni hafa sam göngu mál á sinni könnu en í dag eru þær fjór ar tals ins. Ekki verð ur stofn að sér stakt rík is fyr ir tæki eins og lagt var til við stefnu mót un frum varps ins. Ann­ ars veg ar mun Vega gerð in halda á fram starf semi en hún mun eft ir breyt ing arn ar nefn ast Vega gerð in, fram kvæmda stofn un sam göngu­ mála. Nú ver andi fram kvæmda­ og rekstr ar verk efni stofn un ar inn­ ar verða þar hýst á fram en að auki munu á líka verk efni Sigl inga stofn­ un ar fær ast til Vega gerð ar inn ar. Hins veg ar verð ur til ný stofn un við sam ein ingu Sigl inga stofn un ar, Um ferð ar stofu og Flug mála stjórn­ ar. Hún mun nefn ast Far sýsl an, stjórn sýslu stofn un sam göngu mála. Að auki munu öll stjórn sýslu verk­ efni Vega gerð ar inn ar fær ast yfir í Far sýsl una. hlh Vega gerð við Bif röst í Borg ar firði. Sam kvæmt frum varp inu verð ur stofn un um sem tengj ast sam göngu mál um fækk að í tvær, Far sýsl una og Vega gerð ina. Ljósm. mm. Fálki af Snæ fells nesi í búri, þó ekki sá sami og um ræð ir í frétt inni. Fálki skot inn í Helga fells sveit

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.