Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Tvær kær ur um mis notk un á börn um LBD: Tvær kær ur vegna meints kyn ferð is brots gegn börn um yngri en 15 ára voru lagð ar fram hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um í lið­ inni viku. Um að skil in og ó skyld mál er að ræða. Mál­ in voru send til rann sókn ar­ deild ar lög regl unn ar á Akra­ nesi til frek ari með ferð ar. -þá Sam hæfa við brögð ef ó höpp verða G R U N D A R T A N G I : Glögg ir í bú ar í Hval fjarð ar­ sveit tóku eft ir því sl. fimmtu­ dags morg un að slökkvi­ bíl ar frá Akra nesi brun uðu upp á Grund ar tanga. Við eft ir grennsl an blaða manns upp lýsti Þrá inn Ó lafs son slökkvi liðs stjóri hjá Slökkvi­ liði Akra ness og Hval fjarð­ ar sveit ar að ver ið væri að sam hæfa við brögð milli við­ bragð steym is starfs manna Norð ur áls ann ars veg ar og slökkvi liðs manna hins veg­ ar ef elds voði verð ur í ál­ ver inu. Æf ing ar sem þess ar séu nauð syn leg ar til að við­ brögð verði fum laus og rétt ef ó höpp eiga sér stað. -mm Stol inn bíll frá 2010 fannst LBD: Stol inn Range Rover jeppi fannst í bíl skúr húss í Borg ar nesi í vik unni sem leið. Hús ið var ný lega boð­ ið upp og er nú í eigu Í búða­ lána sjóðs. Bíln um var stolið af bíla sölu í Reykja vík árið 2010. Hon um hef ur nú ver ið kom ið til eig anda síns og er mál ið í rann sókn. -þá Vöru karf an lækk ar mest í Krón unni LAND IÐ: „Vöru karfa ASÍ hef ur ým ist hækk að eða lækk­ að hjá mat vöru versl un um milli verð mæl inga verð lags­ eft ir lits ins í júní og nýj ustu mæl ing ar inn ar nú í sept em­ ber,“ seg ir í til kynn ingu frá ASÍ. Á þessu þriggja mán­ aða tíma bili hækk aði vöru­ karf an mest hjá 10­11 búð­ un um, eða um 2%, hjá Víði um 1,9%, Nettó um 0,8%, Sam kaup um­Strax um 0,4% og Nóa túni um 0,1%. Verð vöru körf unn ar hef ur lækk­ að tölu vert á milli mæl inga hjá Krón unni, eða um 5,5%, Hag kaup um um 3,7%, Sam­ kaup um­Úr vali um 2,6% og Bón us um 1,5%. Vöru flokk­ ur inn mjólk ur vör ur, ost ar og egg hef ur hækk að hjá öll um að il um, um allt að 8,2%, en að með al tali um 1,2% í öll­ um versl un um. Mest lækk­ uðu vöru flokk arn ir græn­ meti og á vext ir um 9,5%, hrein læt is­ og snyrti vör ur um 6,2% og kjöt vör ur um 5,6%. -mm Stofna kven fé lag SÁÁ LAND IÐ: Fimmtu dag inn 27. sept em ber verð ur hald­ inn í Von, húsi SÁÁ við Efsta­ leiti 7 í Reykja vík, und ir bún­ ings fund ur að stofn un Kven­ fé lags SÁÁ. Mark mið fé lags­ ins eru að vera vel unn ari SÁÁ og stuðla að og styðja við starf að jafn rétt is mál um inn­ an SÁÁ, stofna til um ræðu um kon ur, fíkn og of beldi og huga að sér stök um með ferð­ ar úr ræð um fyr ir kon ur. Fé lag­ ið vill að kom ið sé á sam starfi við stofn an ir, sam tök og aðra fag að ila sem fást við of beldi og úr vinnslu á falla. Fé lag ið vill beita sér fyr ir frek ari úr­ vinnslu gagna SÁÁ og kanna leið ir til að afla meiri upp lýs­ inga í gegn um við töl in á Vogi, kon um til góða, og stuðla að rann sókn um á þessu sviði. Enn frem ur að afla þekk ing ar, halda fyr ir lestra, ráð stefn ur og nám skeið, eitt eða í sam starfi við önn ur fé lög, og efla um­ ræð ur um fíkni t engd mál efni sem snerta kon ur sér stak lega. Fé lag ið er opið öll um kon um sem að hyll ast mark mið fé lags­ ins. All ar á huga sam ar kon ur eru hvatt ar til að koma á fund­ inn. Sjá nán ar á www.saa.is -mm Sveinn úr nefnd um al menn ings­ sam göng ur AKRA NES: Á fundi bæj­ ar ráðs Akra ness á dög un­ um var tek ið fyr ir bréf Sveins Krist ins son ar þar sem hann óskaði eft ir lausn frá nefnda­ setu sem ann ar full trúi Akra­ nes kaup stað ar í nefnd á veg­ um SSV um al menn ings sam­ göng ur. Bæj ar ráð sam þykkti til nefn ingu Reyn is Þórs Ey­ vinds son ar í nefnd ina í stað Sveins. Sveinn Krist ins son sagði í sam tali við Skessu horn að hon um hafi þótt úr sögn úr fyrr greindri nefnd eðli­ leg í fram haldi af því að hann dró sig út úr stjórn SSV á að­ al fund in um ný ver ið. Sveinn seg ist vera að draga úr af skipt­ um sín um af mál um utan bæj­ ar mál efna á Akra nesi, þar sem hann er m.a. for seti bæj ar­ stjórn ar. Eink um eft ir að hann tók sæti í stjórn Faxa flóa hafna sem full trúi Akra nes kaup­ stað ar síð asta vor. Að spurð­ ur þvertók Sveinn fyr ir þann meinta orðróm að hann væri hugs an lega að hætta í póli tík, alla vega stæði vilji hans til að ljúka þessu kjör tíma bili í bæj­ ar stjórn. -þá At vinnu leysi minnk ar lít il lega LAND IÐ: Sam kvæmt vinnu­ mark aðs rann sókn Hag stofu Ís lands voru í á gúst síð ast liðn­ um 178.300 manns á vinnu­ mark aði. Af þeim voru 168.000 starf andi og 10.300 án vinnu og í at vinnu leit. Sam kvæmt rann sókn inni var at vinnu þátt­ taka 79,4%, hlut fall starf andi var 74,8% og at vinnu leysi mæld ist 5,8%. At vinnu leysi í á gúst 2012 var 0,4% lægra en í á gúst 2011. -sko Á mið viku dag inn í lið inni viku var mik ið um að vera rétt fyr ir utan tjald stæð ið á Hell issandi. Þá fóru þar fram kvik mynda upp tök ur fyr­ ir þátta röð um manns hvörf á Ís­ landi. Fram leið andi þátt anna er Björn Brynj úlf ur Björns son fyr ir Stöð 2 og um sjón ar mað ur þeirra er Helga Arn ar dótt ir frétta mað ur. Verða þætt irn ir sýnd ir eft ir ára­ mót. Til efni komu þeirra á Hell­ issand var að svið setja at burð sem átti sér stað 25. á gúst 1974 þeg ar eldri mað ur, Bjarni M. Sig urðs son hvarf spor laust. Það at vik og víð­ tæk leit að hon um var rifj að upp í síð asta Skessu horni þeg ar rætt var við Krist ínu Þórð ar dótt ur afa barn Bjarna. Leit in að Bjarna var ein sú um fangs mesta á þess um tíma en hans var leit að sam fleytt í sjö daga frá morgni til kvölds. Í sam tali við blaða mann sagði Helga Arn ar dótt ir frétta mað­ ur um verk efni Stöðv ar 2: „ Þetta eru al veg hreint ó trú leg ar við tök­ ur sem við höf um feng ið frá í bú­ um á Snæ fells nesi, jafnt í Ó lafs­ vík, Hell issandi, Rifi sem í Grund­ ar firði, vegna vinnslu þessa þátt­ ar. Ég er öll um inni lega þakk lát fyr ir hjálp ina og greini lega má sjá að hvarf Bjarna hafði mik il á hrif á sam fé lag ið á vest an verðu Snæ­ fells nesi árið 1974 og eng inn virð­ ist hafa gleymt því enn þann dag í dag.“ Um það bil 20 sjálf boða lið­ ar frá Rifi, Hell issandi. Ó lafs vík og Grund ar firði að stoð uðu við svið­ setn ing una í síð ustu viku. Klædd­ ust þeir m.a. göml um björg un ar­ sveit ar bún ing um frá 8. ára tugn­ um. mm/þa Slökkvi lið Ó laf vík ur gerði víð­ reisn á dög un um. Fóru slökkvi liðs­ menn og skoð uðu nýju björg un ar­ mið stöð ina á Sel fossi en hún var vígð í júní síð ast liðn um. Mið stöð­ in hýs ir m.a. Bruna varn ir Ár nes­ sýslu, Björg un ar fé lag Ár borg ar og Heilsu stofn un Suð ur lands. Í sömu ferð skoð uðu þeir einnig að stöðu slökkvi liðs höf uð borg ar svæð is ins í Björg un ar mið stöð inni í Skóg ar­ hlíð, en hún er að al stöð Slökkvi liðs höf uð borg ar svæð is ins þar sem 112 er einnig til húsa. þa Fram kvæmd ir við lagn ingu nýrr­ ar neyslu vatns lagn ar frá Rauðs­ gili að Reyk holti í Borg ar firði eru nú hafn ar fyr ir Orku veitu Reykja­ vík ur. Það er fyr ir tæk ið RBG véla­ leiga og verk tak ar ehf. í Reykja vík sem átti lægsta boð í verk ið. Lögn in sem um ræð ir verð ur 4,4 kíló metra löng og teng ist frá Reyk holti vatns­ lögn að Klepp járns reykj um sem lögð var fyr ir nokkrum árum. Auk lagn ar inn ar verð ur byggð dælu­ og stjórn stöð í grennd við vatns­ töku stað inn. Sam kvæmt yf ir lýs ingu Orku veitu Reykja vík ur frá í sum ar á verk inu að verða lok ið um næstu ára mót. mm Byrj að er að sjóða sam an lagn ir í nýju neyslu vatns lögn ina. Fjær eru bæ irn ir Stein­ dórs stað ir og Rauðs gil, það an sem vatn ið mun í fram tíð inni streyma að Reyk holti. Byrj að að leggja vatns lögn að Reyk holti Unn ið við tök ur á þætt in um um hvarf Bjarna M. Sig urðs son ar. Ljósm. þa. Tök ur á Hell issandi við þátta röð um ó upp lýst manns hvörf Slökkvi liðs menn í kynn is ferð á Suð ur landi ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.