Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012
Miðvikudaginn 3. október kl. 19.30
í Menntaskólanum í Borgarnesi
Dagskrá:
Kl. 19.30 Rótarýklúbbur Borgarness býður fólk velkomið - Magnús
Þorgrímsson forseti Rótarýklúbbs Borgarness
Kl. 19.35 Setning málþingsins - Guðbjartur Hannesson
velferðarráðherra
Kl. 19.45 Sýn Landlæknisembættisins - Jón Baldursson staðgengill
landlæknis
Kl. 19.55 Þjónusta utan spítala - Sveinbjörn Berentsson bráðatæknir
Kl. 20.05 Upplifun og reynsla líffæraþega
- Diljá Ólafsdóttir Félag nýrnasjúklinga
- Jóhann Bragason Samtök lungnasjúklinga
- Ásta Vigfúsdóttir Félag lifrarsjúkra
- Kjartan Birgisson Hjartheill, landssamtök hjartasjúklinga.
Kl. 20.50 Hjartabilun - Inga S. Þráinsdóttir hjartalæknir
Kl. 21.05 Pallborðsumræður - Frummælendur og Siv Friðleifsdóttir
alþingismaður
Kl. 21.45 Málþingsslit
Fundarstjóri verður Magnús Þorgrímsson
forseti Rótarýklúbbs Borgarness
Málþing um Líffæragjafir
Tökum afstöðu
Kjartansgata Borgarnesi
Einbýlishús á frábærum útsýnisstað í Borgarnesi.
Húsið er samtals 179,2 fm. Húsið skiptist í
forstofu, hol, eldhús, stofu og borðstofu, gang,
baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og
geymslur. Í kjallara undir húsinu eru ágætar
geymslur sem gefa möguleika á ýmiss konar
nýtingu. Bílskúrinn er í dag nýttur sem íbúð.
Áhugavert hús á frábærum stað í Borgarnesi.
Gler og gluggar hafa að miklu leyti verið
endurnýjaðir. Nýlegur sólpallur út af stofu. Til
greina koma skipti á minni eign í Borgarnesi eða Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Ásett verð 29,7 millj.
Böðvarsgata Borgarnesi
Einbýlishús á tveimur hæðum við Böðvarsgötu.
Húsið er samtals 257,6 fm. Efri hæðin skiptist
í; forstofu, gestabaðherbergi, forstofuherbergi,
stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, gang
og tvö svefnherbergi. Út úr borðstofunni er
gengið út á mjög stórar svalir þar sem útsýnið
er stórglæsilegt. Á neðri hæðinni eru tvö
herbergi, baðherbergi, eldhús og þvottahús og
geymslur. Möguleiki á séríbúð á neðri hæðinni.
Bílskúrinn er stór eða 60 fm. Garðurinn gróinn
og fallegur. Einstakt útsýni. Frábær staðsetning.
Ásett verð 39 millj.
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Mánudaginn 8. okt. kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 9. okt. kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
Breytt útlit
Þátt ur inn Breytt út lit hef ur nú göngu sína að nýju
eft ir sum ar hlé. Á gætt væri að þeir sem vilja gefa sig
fram sem mód el láti um sjón ar menn þátt ar ins vita.
Önnu Siggu í síma 899-7448 eða Steffu í síma 864-
4520. Það eru spenn andi tím ar framund an, þær stöll-
ur eru t.d. að fara á sýn ingu til London um miðj an
næsta mán uð og má því bú ast við fersk um straum um
framund an í förð un og hár snyrt ingu.
Gest ur að þessu sinni heit ir Krist ín Jóns dótt ir, 21
árs frá Hafn ar firði. Hún er nem andi í bú fræði deild
Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri.
„Ég snyrti og lit aði fyrst auga brún ir. Not aði farða
frá Maybelline Dream - sat in liquid og smá púð ur
yfir. Á aug un not aði ég þrenns kon-
ar liti; fjólu blátt, hvítsanser að og
svart. Svart an mask ara sem leng-
ir augna hár in, bleik an kinna lit og
app el sínugul an gloss á var irn ar,“
seg ir Anna Sigga.
„Ég byrj aði af að klippa af hár-
inu, tók svo lít ið mik ið af sídd inni og gerði þung-
an topp, sem er að koma sterkt inn núna. Svo setti
ég tvo liti í hár ið. Dekkra alls stað ar und ir og ljós ari
uppi á koll in um og lét lit ina falla vel sam an. Ég not-
aði mjög kalda lita tóna. Að end ingu blés ég létt yfir
og slétt aði,“ seg ir Steffa.
Anna Sigga og
Stefa hafa um sjón
með Breyttu út liti.
Geð veiki í Eg ils sögu vel tek ið
Ótt ar Guð munds son á samt forn kapp an um Þor f inni karls efni.
Sögu loft ið í Land náms setr inu í
Borg ar nesi var þétt set ið sl. föstu-
dags kvöld þeg ar uppi stand ið Geð-
veiki í Eg ils sögu? í flutn ingi geð-
lækn is ins og rit höf und ar ins góð-
kunna Ótt ars Guð munds son ar var
frum sýnt. Ótt ar bygg ir uppi stand-
ið á vanga velt um sín um um sál-
sýki og geðslag per sóna Ís lend inga-
sagna sem hann hef ur gert ræki lega
skil í bók sinni Hetj ur og hug ar víl
sem kom út í fyrra. Á hersla Ótt ars í
sýn ing unni er á Eg ils sögu enda fer
sýn ing in fram á heima slóð um forn-
kappans og stór skálds ins frá Borg.
Ótt ar rek ur sögu Eg ils og for feðra
hans í gróf um drátt um og grein ir
um leið lyk il per són ur henn ar með
verk fær um lækna vís ind anna. Of-
vernd un, sið blinda, bæld ar kyn-
hneigð ir, með virkni, per sónu leik-
ara rösk un og þung lyndi kem ur
við sögu. Þrátt fyr ir dramat íska at-
burða rás nær Ótt ar að bregða kó-
mísku ljósi á sögu Eg ils og það
sam fé lag manna sem fram kem ur
í sög unni, sýn ing ar gest um til mik-
ill ar á nægju. Þá þræð ir Ótt ar inn í
flutn ing sinn frá sagn ir og grein ing-
ar á öðr um per són um Ís lend inga-
sagna svo sem Gunn ari á Hlíð ar-
enda, Hall gerði lang brók, Hös-
k uldi Dala-Kolls syni og Þor geiri
Há vars syni.
Flutn ing ur Ótt ars var skýr og vel
fram sett ur og skemmtu gest ir sér
vel á frum sýn ing ar kvöld inu í Borg-
ar nesi. Sýn ing Ótt ars er kær kom in
við bót við alla þá flóru verka sem
eru inn blásn ar af forn sög un um og
er skemmti legt að sjá hvað hægt er
að draga fram úr þeim með gler-
aug um hinna ýmsu fræða og ó líku
vís inda. Uppi stand ið hent ar eink ar
vel til svið setn ing ar á Sögu loft inu
í Land náms setr inu og er til vitn-
is um að sú bað stofu stemn ing sem
þar svíf ur yfir vötn um á fullt er indi
nú til dags eins og hún gerði forð-
um. Heilt yfir má segja að sýn ing in
sé fróð leg og skemmti legt stefnu-
mót mið alda bók mennta og lækna-
vís inda. Allt á huga fólk um forn-
sög urn ar og skap gerð ar ein kenni
mann anna ætti ekki láta sýn ing una
fram hjá sér fara en hún verð ur sýnd
í Land náms setr inu fram í miðj an
októ ber. hlh