Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Þær eru marg ar dans hljóm sveit irn ar sem starf að hafa á Akra nesi um tíð ina. Sú saga er í það minnsta tal in ná aft­ ur til EF kvin tetts ins sem spil aði fyr­ ir dansi á Skag an um um og eft ir miðja síð ustu öld, en þar var hljóm sveit ar­ stjóri Eð varð Frið jóns son sem af mörg um er tal inn frum kvöð ull í ball­ hljómsveit um á Akra nesi. Einn mað­ ur teng ist mörg um þess um hljóm­ sveit um, spil aði í þeim nokkrum á yfir tutt ugu ára tíma bili, teng ist öðr um og þekk ir til þeirra allra. Það er Jón Trausti Her vars son, sem ein hver hef­ ur lagt til að skrifi þessa sögu og vel væri svo hún varð veitt ist. Jón Trausti er ný lega hætt ur dag launa vinnu, það gerð ist um síð ustu mán aða mót. Kannski fer hann að setj ast við skrift­ ir, en sjálf ur seg ist hann hafa á kaf lega gam an af öllu grúski. En alla vega áður en sag an fer að flæða úr penna Jóns Trausta átti blaða mað ur Skessu­ horns spjall við hann heima á Vall­ ar braut inni, þar sem kom ið var inn á hljóm sveita fer il inn, á samt því sem for vitn ast var um það sem á dag ana hafði drif ið al veg frá því hann fædd ist og ólst upp vest ur í Súða vík. Tólf ára gam all flutt ist Jón Trausti með for­ eldr um sín um til Akra ness eft ir síld­ ar sum ar norð ur á Siglu firði. Ljúf ár fyr ir vest an „Ég er lang yngst ur minna systk ina, barna Her vars Þórð ar son ar og Guð­ mundu Ei ríks dótt ur. Við vor um átta sem komust á legg, en dreng ur sem fædd ist 1942 dó sex mán aða. Upp­ vaxt ar ár in fyr ir vest an eru ljúf í minn­ ing unni. Við krakk arn ir lék um okk ur all an dag inn, allt frá fjör unni og upp í fjall. Kom um heim seint á kvöld in og yf ir leitt var ekki far ið að svip ast um eft ir börn un um nema ef þau skil uðu sér ekki í mat inn,“ seg ir Jón Trausti. Hann seg ir að bernsku heim il ið hafi ver ið rif ið þeg ar hafn ar að stað an var bætt á sín um tíma. Húsa þyrp ing in þar minnk aði við þá fram kvæmd og síð an enn frek ar þeg ar snjó flóð ið féll á byggð ina í jan ú ar mán uði 1995. Að­ spurð ur seg ir Jón Trausti að það slys hafi haft mik il á hrif á sig eins og flesta lands menn. „Þótt mitt fólk væri allt far ið burtu þekkti ég vel til. Ég fór sjald an vest ur eft ir að við flutt um, þó oft ar í seinni tíð. Fór sein ast þeg ar ég varð sex tíu og sjö ára um dag inn. Þá var stopp að á Kambs nes háls in um þar sem er út sýn is stað ur og frá bært út sýni yfir fjörð inn og þorp ið. Við stopp uð­ um þar á reið an lega í klukku tíma og nut um út sýn is ins.“ Í síld á Siglu firði At vinnu á stand var ekki gott fyr­ ir vest an á sjötta ára tugn um og það var einmitt á þess um tíma sem marg­ ar fjöl skyld ur að vest an fluttu, þar á með al komu marg ar á Akra nes þar sem iðn að ar fyr ir tæki voru í upp bygg­ ingu og út gerð in sterk. „Við flutt um á Akra nes haust ið 1957 þeg ar ég var 12 ára. Fjöl skyld­ an tók sig upp um vor ið og fór í síld til Siglu fjarð ar. Ég hjálp aði mömmu við að salta. Þetta var nú ekki mik ið síld­ ar sum ar, ekki stíft salt að. Ég kynnt­ ist þó þessu öllu í kring um síld ina. Fór meira að segja á sjó með síld ar­ báti og sá hvern ig nót var kastað með nóta báti. Þetta sum ar á Siglu firði er mjög sterkt í minn ing unni. Um haust ið kom um við svo heim í Súða­ vík bara til að pakka sam an bú slóð inni og flytja. Ég fór í síð asta bekk barna­ skól ans og það var mjög þægi legt að byrja í skól an um. Stór hluti af bekkn­ um voru að komu krakk ar eins og ég. Hin ir í bekkn um og krakk arn ir í skól­ an um voru orðn ir van ir því að bætt ist í hópana á hverju hausti og tóku okk­ ur ný bú un um mjög vel. Tóku okk ur inn í sinn hóp um leið.“ Vinn an við skip in hent aði vel Jón Trausti seg ist strax hafa fall ið inn í hóp inn hjá leik systk in um á Skag­ an um. „Á þess um tíma var það líka þannig að all ir krakk ar fengu vinnu. Fyrstu tvö sumr in á Skag an um vor um við strák arn ir sem vor um á svip uðu reki í skreið ar vinnu og út skip un um á fiski, tog ara lönd un og í upp skip un­ ar vinnu. Þetta voru tarn ir, dag ur og dag ur, og oft unn ið í næt ur vinnu. Inn á milli voru svo dag ar sem við nýtt­ um til leikja. Þetta hent aði okk ur vel strák um á þess um aldri. Svo fór ég að vinna hjá HB í fastri dag launa vinnu sum ar ið 1960 en tvö næstu sum ur vann ég við gatna gerð hjá Akra nes­ kaup stað.“ Jón Trausti seg ist hafa sog ast inn í á huga mál in hjá strák um á Skag an um. Þar var fót bolt inn vin sælast ur. „Við strák arn ir á Súða vík höfð um spark­ að bolta og það gerði ég líka á Ísa firði á vor in þeg ar við fór um í sund nám­ ið þang að. Sum ar ið á Siglu firði var ég mik ið í fót bolta, en ég gekk samt ekki inn í lið in hérna á Skag an um. Þeg­ ar ég var í 4. flokki komst ég stund­ um í ÍA lið ið en eina fót bolta mynd­ in sem ég á er af Kára lið inu, m.a. með þrem ur lands liðs mönn um, Birni Lárus syni, Matth í asi Hall gríms syni og Guð jóni Guð munds syni. Ég get þó stát að af því. Þeg ar ég var kom inn upp í þriðja flokk og var á yngra ár inu þar, fékk ég lít ið að spila og eft ir það hætti ég, enda hafði ann að á huga mál þá grip ið mig.“ Klar inett feng ið að láni Jón Trausti var þokka leg asti náms­ mað ur. Í Gagn fræða skóla Akra ness var það þannig að nem end ur sem náðu yfir á kveðna ein kunn á vor prófi í 2. bekk færu í lands próf í 3. bekk. „Í lands prófs deild inni jókst náms efn ið til muna og það þurfti að leggja heil­ mik ið á sig til að ná próf inu og öðl­ ast braut ar gengi beint inn í mennta­ skóla, sem var al geng asta leið in eft­ ir lands próf ið. Ég var ekki al veg til­ bú inn í þetta hvort sem rekja má það til á kveð ins þroska leys is eða ein hvers ann ars. Þenn an lands prófs vet ur fékk ég á huga fyr ir tón list og fékk lán­ að klar inett sem mig lang aði til að spila á. Einn leik fé lagi minn og vin­ ur var Ket ill Bjarna son og við vor­ um ná grann ar við Suð ur göt una. Ket­ ill kunni að spila á harm on ikku og gít­ ar og ég fór með klar inett ið beint til Kalla vin ar míns og fékk hann til að leið beina mér. Það gekk vel, ég náði eig in lega strax lagi á hljóð fær ið. Við fór um að spila sam an í kjall ara her­ berg inu hjá Kalla á Suð ur götu 90 og það an er nafn ið kom ið á band inu sem við sett um sam an fyr ir tveim ur árum og feng um Magna Ás geirs son til að syngja með okk ur. Það heit ir South Lane Ba sem ent Band. Leið ir okk ar Kalla lágu því snemma sam an og ég tel mig hafa ver ið hepp inn að kynn ast hon um og fá strax tæki færi til að spila með öðr um. Seinna um vet ur inn spil­ uð um við í fyrsta skipti op in ber lega á samt tveim ur skóla bræðr um, þeim Þór halli Má heitn um og Gunn ari Ó lafs frá Grund, á skóla balli. „ Stuttu seinna var mér kippt inn í skóla hljóm­ sveitina og upp úr því vor um við ráðn­ ir sem hús band á Rell un um svoköll­ uðu í Rein um vor ið. Það varð til þess að við sem þá vor um enn í skól an um og fór um í fjórða bekk vet ur inn eft ir feng um ekki að spila í skóla hljóm sveit á böll um í skól an um. Sú regla gilti um þá sem voru farn ir að spila á op in ber­ um sam kom um úti í bæ í þá daga.“ Mark aðs setn ing tókst hjá Gunn ari Sig „Þeg ar við vor um farn ir að spila á Rell un um í Rein und ir Dúmbó nafn­ inu má segja að þessi langi hljóm­ sveita fer ill hafi byrj að. Gunn ar Sig­ urðs son var á tromm un um, Trausti Finns son á pí anó, Leif ur Magn ús son á kontra bassa og ég var þarna kom­ inn á ten or saxa fón. Ólöf Gunn ars­ dótt ir, Lóa, söng með okk ur. Fljót lega bætt ist Gísli S. Ein ars son gít ar leik ari í hóp inn. Svo vor um við hús band í Rein vet ur inn ´62 ­´63, þar sem með okk ur Gunn ari og Leifi voru Ó laf ur Theo dórs son söngv ari, Magni Stein­ gríms son á pí anó og Finn bogi Gunn­ laugs son á gít ar. Þeir vin ir mín ir Ó laf­ ur og Finn bogi eru nú báð ir látn ir. Við Gunn ar vild um gera al var lega til raun til að kom ast á sveita ball a mark að inn. Við breytt um hljóm sveit inni í sextett og þeir sem skip uðu hann þarna vor­ ið 1963 voru við Gunn ar Sig og Finn­ bogi, Trausti Finns sem spil aði nú á bassa, Sig urð ur Guð munds son á altofón og Gunn ar Ó lafs son á pí anó. Söngv ari var hann Sig ur steinn Há­ kon ar son, Steini, sem þarna steig sín fyrstu spor á hljóm sveit ar pall in um. Við héld um ball um vor ið á Hót el Akra nesi á laug ar degi og síð an í Borg­ ar nesi kvöld ið eft ir. Þetta gekk glimr­ andi vel á þess um böll um. Á ball ið í Borg ar nesi komu nán ast all ir hús­ verð ir í fé lags heim il um í hér að inu. Á þessu balli réð ist það að við spil uð um í öll um hús un um um sum ar ið. Það var Gunn ar Sig urs son sem sá um þau mál og þetta vor held ég að hann hafi sann að sig í mark aðs setn ing unni sem hann hef ur alltaf ver ið sleip ur í um tíð ina,“ seg ir Jón Trausti. Hljóm sveit­ in var lengst um skip uð Ás geiri Guð­ munds syni, Ragn ari Sig ur jóns syni, Reyni Gunn ars syni; Finn boga Gunn­ laugs syni, Trausta Finns syni, Sig ur­ steini Há kon ar syni, Brynj ari Sig urðs­ syni og Jóni Trausta, en hann er sá eini sem hef ur ver ið með frá upp hafi og all ar göt ur síð an. Dúmbó sextett og Steini varð lands þekkt hljóm sveit og sló með al ann ars í gegn með fjög­ urra laga plötu sem kom út 1967. Þar var m.a. smell ur inn Ang el ía sem var marg ar vik ur efst á vin sælda list an um. „Til að gera langa sögu stutta, þá er saga Dúmbó al kunn hér um slóð ir og víð ar og því ó þarfi að rifja hana upp hér,“ seg ir Jón Trausti. Úr mat vöru búð í húsa smíði Að loknu gagn fræða prófi fór Jón Trausti að vinna í mat vöru búð Slát­ ur fé lags Suð ur lands sem var við Vest­ ur göt una. Þar kynnt ist hann m.a. Eð­ varð Frið jóns syni tón list ar manni og þar vann einnig áð ur nefnd ur Ó laf ur Theo dórs son. Í mat vöru búð SS vann Jón Trausti í þrjú ár. Þann 21. á gúst 1965 kvænt ist Jón Trausti æsku ást­ inni sinni henni Júlíönu Bjarna dótt­ ur. ,,Hún er ynd is leg ur lífs föru naut­ ur, skemmti leg, ást rík og al gjör klett­ ur. Ég tel mig ein stak lega hepp inn að eiga hana fyr ir konu. Það er ekk ert sjálf gef ið í ver öld inni. Við eig um þrjú börn, sex barna börn og þrjú tengda­ börn og erum á kaf lega stolt af þeim öll um.“ En aft ur til baka, haust ið 1965 á kvað Jón Trausti að nema húsa smíði. „Ég komst á samn ing hjá mági mín­ um Leifi Ás gríms syni sem var verk­ stjóri hjá Akra nes kaup stað. Þar var nokk ur bygg inga starf semi, auk gatna­ gerð ar inn ar, en þá voru all ar göt ur steypt ar og mik il vinna í kring um það. Á náms ár um mín um var m.a. byggt bóka safns hús ið við Heið ar braut. Að loknu sveins prófi fór ég að vinna í Akri hjá þeim heið urs mönn um Stef­ áni Teits syni og Gísla Sig urðs syni. Þessi ár voru skemmti leg og á kaf lega anna söm. Síð asta lær lings ár ið byrj aði ég að byggja yfir fjöl skyld una og af því mað ur gerði nán ast allt sjálf ur í auka­ vinnu tók það sinn tíma. Svo vor um Þeg ar mað ur eld ist breyt ist gild is mat ið Jón Trausti Her vars son hef ur spil að í fjölda hljóm sveita á Skag an um og starf að við margt Jón Trausti heima á Vall ar braut inni. Fyrsta hljóm sveit in sem Jón Trausti spil aði í: Frá vinstri talið: Ket ill Bjarna son harm on ikka, Jón Trausti klar inett, Þór hall ur Már Sig munds son gít ar og Gunn ar Ó lafs son á tromm ur. Hljóm sveit Kalla Bjarna á átt unda ára tugn um: Brynj ar Sig urðs son, Reyn ir Theo­ dórs son, Sveinn Jó hanns son, Jón Trausti og Ket ill Bjarna son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.