Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar Útihurðir – Sólpallar BÍLATORG BÍLATORG EHF. Bílaleiga - Car rental Brákarbraut 5, 310 Borgarnesi Sími: 437 - 1300 Sama stað og Bílabær Sími: 437 - 1300. Sama stað og Bílabær VANTAR BÍLA OG TÆKI Á SKRÁ Borgarnesi - Sími: 437-1200 geisli@geisli.com - www.geisli.is Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði. Smur og hjólbarðaþjónusta. Tindar, hnífar og hjólbarðar fyrir heyvinnuvélar. 435-1252 • 893-0688 velabaer@vesturland.is ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Alhliða rafverktaki LYFTULEIGA ÞUNGAFLUTNINGAR DRÁTTARBÍLL BÍLAFLUTNINGAR Sími 435 0000 • www.gamar.is • vesturland@gamar.is LAUSNIN Höfðaseli 15 Akranesi. Móttökustöð fyrir endurvinnsluefni og sorp. Opið virka daga kl. 8–16. Ekki leyn ir sér að nú ver andi stjórn völd í land inu hafa ver ið í bylt ing ar hug allt þetta kjör tíma bil og raun ar síð an minni hluta stjórn­ in komst á legg, illu heilli. Þau komust til valda í kjöl far ó eirða, náðu þing meiri hluta þeg ar þjóð in var enn í losti eft ir banka hrun, og hafa frá upp hafi ver ið stað ráð in í því að láta kné fylgja kviði. Sér stak­ lega er þeim upp sig að við allt sem er lík legt er til að geta ver ið kjöl­ festa í land inu. Stjórn ar skrá lands­ ins er auð vit að grunn ur stjórn skip­ un ar inn ar og því hef ur hún ver ið sam fellt í skot lín unni. Svo áríð­ andi er at lag an að stjórn ar skránni í huga vald haf anna, að þeir hik­ uðu ekki við að hafa úr skurð æðsta dóm stóls lands ins, Hæsta rétt ar, að engu í því einka stríði sínu. Þannig má á fram telja. Sjáv ar út veg ur inn er und ir staða efna hags lífs ins og al ger lega ó met an leg ur nú á erf­ ið um tím um. Hon um skulu hins veg ar eng in grið gef in, ef nú ver­ andi stjórn völd fá að ráða. Þau eru nefni lega með kredd ur þar eins og ann ars stað ar, og hafa ein sett sér að lög leiða þær á með an þau hafa völd in. Sam felld ar vinstriöfg ar Alls stað ar sjást af leið ing ar þess að vinstri menn náðu völd um. Skatt ar eru hækk að ir jafnt og þétt. Stjórn­ völd um næg ir auð vit að ekki að hækka þá skatta sem fyr ir voru, þau finna stöðugt upp á nýj um skött­ um og virð ast á því sviði einu fá nýj ar hug mynd ir á degi hverj um. Þau virð ast líta á hinn al menna borg ara sem hverja aðra eign sína, sem bæði megi skatt leggja í hæstu hæð ir og skipu leggja nið ur í smá­ at riði. Þeg ar fólk ber sig illa und­ an stór hækk uðu elds neyt is verði er því sagt að byrja bara að hjóla. Næst ætla ráð herr arn ir að skatt­ leggja sæta brauð og góð gæti, því þeim finnst fólk of feitt. Vinstri­ menn í borg ar stjórn Reykja vík ur eru bún ir að banna að grunn skóla­ nem end ur fái Nýja testa ment­ ið gef ins. Í huga ráð herra kirkju­ mála er krist in kirkja bara eitt hvert „lífs skoð un ar fé lag,“ svona eins og femínista fé lag ið. Grund vall ar bar átta stend ur fyr ir dyr um Þessi dæmi mætti telja lengi. En þau eru eng in til vilj un. Nú ver andi ráða menn gera þetta ekki út í loft­ ið. Við völd er ein fald lega for stokk­ uð vinstri st jórn sem reyn ir af öll­ um mætti að inn leiða kredd ur sín­ ar. Hún mun ekki láta und an fyr ir neinu öðru en öfl ug um Sjálf stæð­ is flokki sem berst ó hrædd ur, eft ir að hafa hrist af sér þá fjötra sem um ræðu stjór arn ir og á lits gjaf arn ir hafa reynt að leggja á hann á síð­ ustu árum. Sjálf stæð is menn verða að mæta vinstri mönn um á hug­ mynda fræði leg um grunni af mik­ illi festu. Und ir rót tækri vinstri st­ jórn þarf að sýna mjög ein dregna stjórn ar and stöðu, jafnt og þétt, og tala máli hins borg ara lega frels is af fullri ein urð. Þar hafa sjálf stæð is­ menn ekk ert að skamm ast sín fyr­ ir og þurfa hvorki að breiða yfir nafn né núm er. Þeir hvorki þurfa né mega veigra sér við þeim á tök­ um sem ó hjá kvæmi leg eru. En brátt reyn ir á Nú ver andi rík is stjórn hef ur forð­ ast kjós end ur eins lengi og mögu­ legt er, en nú líð ur að kosn ing um. Þá verða borg ara leg öfl í land inu, und ir for ystu öfl ugs Sjálf stæð is­ flokks, að standa klár á hlut verki sínu og skyldu. Þá verð ur tek ist á um það, í hvaða grund vallar­ átt Ís landi skal stefnt. Þar verða sjálf stæð is menn að leiða bar átt­ una gegn vinstri mennsk unni og einnig gegn því hugs anatómi sem fylg ir yf ir vof andi fram boði fót­ festu lausra loft menna, sem ætla sér auð vit að að feta í fót spor Jóns Gnarr. Þeg ar sú bar átta hefst fyr ir al vöru verð ur tek ist á um grund­ vall ar lífs sýn. Berg þór Óla son Pennagrein Bylt ing ar hug ur og borg ara leg gildi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.