Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Grun ur um ó lyfj an í drykk LBD: Kona kærði mann fyr­ ir að hafa sett ein hverja ó lyfj an út í drykk hjá sér á skemmti stað í Borg ar firði í vik unni sem leið. Kon an komst heim til sín ó á­ reitt með að stoð vin konu sinn ar en var í mjög ann ar legu á standi. Mál ið er í rann sókn lög reglu. Þá lagði lög regla hald á meinta of skynj un ar sveppi og neyslu tól kanna bis efna við hús leit. Hús­ ráð andi neit aði að hafa ver ið að neyta fíkni efna eða að bjóða eit­ ur lyf til sölu eins og hann var sak að ur um. -þá Bíl velta og eigna spjöll SNÆ FELLS NES: Bíll valt á Snæ fells nes vegi rétt aust an Torfa vatns í Stað ar sveit síð asta föstu dag. Bif reið in end aði ofan í skurði og sluppu öku mað ur og far þegi án telj andi meiðsla. Um helg ina var aft ur rúða brot in í bif reið við Braut ar holt í Ó lafs­ vík. Þeir sem hafa upp lýs ing ar um hver eða hverj ir þarna voru að verki eru beðn ir um að hafa sam band við lög regl una á Snæ­ fells nesi. Þrett án öku menn voru kærð ir fyr ir of hrað an akst­ ur í vik unni við um ferð ar eft ir­ lit lög regl unn ar á Snæ fells nesi. Lög regl an fór einnig í eft ir lit í ná grenni Grunn skóla Snæ fells­ bæj ar í vik unni, þar sem aug um var beint að ör ygg is bún aði í bíl­ um og notk un hjálma við hjól­ reið ar. Höfð voru af skipti af tveim ur krökk um sem hjól uðu án hjálma og verð ur rætt við for ráða menn þeirra, að sögn lög reglu. Að eft ir lit inu loknu fór lög reglu mað ur í heim sókn í leik skól ann Kríla kot í Ó lafs vík þar sem hann fræddi börn in um um ferð ina. -þá Óli tók ekki á skor un um um fram boð AKRA NES: Ó laf ur Ad olfs­ son lyf sali á Akra nesi gaf það út í síð ustu viku að sl. mánu dag myndi hann svara þeim fjöl­ mörgu sem til hans hafa leit að og skor að á hann að gefa kost á sér í stjórn mál. Líkt og bú­ ast mátti við stóð hann við það. „Nei, fer ekki fram. Fékk ekki frí hjá Óla lyf sala í fjög ur ár,“ hljóm aði svar ið stutt en laggott sl. mánu dag. Sjálf stæð is menn í Norð vest ur kjör dæmi leita því á fram að væn leg um fram bjóð­ end um til að prýða lista fyr ir kom andi al þing is kosn ing ar. -mm Rann saka flú or í gróðri og búfé LAND IÐ: Norð urál á Grund­ ar tanga og Land bún að ar há skóli Ís lands hafa gert með sér samn­ ing um rann sókn ir á flú or í ís­ lensku búfé og gróðri. Meg in­ mark mið verk efn is ins er að skoða flú or stöðu sauð fjár og hrossa á Ís landi að teknu til­ liti til ál iðn að ar og eld virkni. Grét ar H. Harð ar son lekt or kem ur að þessu verk efni fyr­ ir hönd LbhÍ. Samn ing ur inn er til þriggja ára og hljóð ar upp á 30 millj ón ir króna. Þetta kem­ ur fram í frétta bréfi LbhÍ frá 14. sept em ber sl. -mm Heilsu vika framund an BORG AR FJ: Vik una 8.­ 14. októ ber nk. munu Ung­ menna sam band Borg ar fjarð­ ar og Borg ar byggð standa fyr ir heilsu viku í Borg ar firði. Vik an er hald in til að vekja at hygli á öllu því fjöl breytta í þrótta­, tóm stunda­ og heilsu tengda starfi sem fram fer í sveit ar fé lag inu. Í boði verða ýms ir opn ir tím ar, fyr­ ir lestr ar og til boð en fyrst og fremst er vik an hugs uð til að hvetja íbúa á öll um aldri til að huga að heilsu og hreyf ingu. Þeir sem hafa á huga á að vera með í dag skránni þessa viku er bent á að hafa sam band við umsb@umsb.is eða asthildur@ borgarbyggd.is. Vinnu stað ir eru sér stak lega hvatt ir til að hafa sam band og panta létta hreyf ingu fyr ir starfs fólk ið í há deg inu eða kaffi tím an um. Nán ari dag skrá verð ur kynnt síð ar. -frétta tilk. Stækka leik skóla vegna fjölg un ar DAL IR: Á næstu vik um verð­ ur út boð á fram kvæmd um við stækk un leik skól ans í Búð ar­ dal. Stækka á leik skól ann um 50­55 fer metra. Sveinn Páls­ son, sveita stjóri Dala byggð ar, seg ir þessa fram kvæmd vera við brögð við fjölg un barna á leik skóla aldri í byggð ar lag­ inu. „Verk ið mun fara í út­ boð á næstu vik um, út boðs­ gögn eru næst um því til bú­ in. Það var tek in á kvörð­ un um að stækka leik skól ann til að anna eft ir spurn. Það er búið að fjölga börn um í þess­ um ár göng um og þó erum við ekki að taka inn yngri en 18 mán aða göm ul börn,“ seg ir Sveinn. Aðr ar fram kvæmd ir sem Dala byggð fór í á þessu ári eru langt komn ar að sögn Sveins og fer senn að ljúka. -sko Stökk pall ur á vegi fer í taug arn ar á at vinnu bíl stjór um Stökk pall ur inn hef ur um árarað ir ver ið á veg in um gegnt slökkvi stöð inni og Hönnu búð í Reyk holti. Ef mynd in prent ast vel má sjá djúp ar rák ir í mal bik ið eft ir bíla sem tek ist hafa á loft og lent þar með höggi. Til rit stjórn ar leit aði bíl stjóri sem um ára bil hef ur haft at vinnu af akstri hóp ferða bíla um land­ ið. Vildi hann koma á fram færi til Vega gerð ar inn ar og þeirra sem um pyngju fjár muna til vega­ bóta halda, skila boð um um að stökk pall ur einn á Borg ar fjarð­ ar braut við Reyk holt sé var huga­ verð ur. „ Þannig er að stökk bretti þetta er um tal að með al at vinnu­ bíl stjóra sem leið eiga um Borg ar­ fjörð. Eink um þeirra sem sjald an aka um þess ar slóð ir og eiga því til að gleyma að hægja hrað ann nægj­ an lega mik ið nið ur við þess ar að­ stæð ur. Jafn vel þótt merki sýni að há marks hrað inn sé 50 km/klst í gegn um þétt býl is stað inn Reyk holt þá er það allt of mik ill hraði fyr­ ir stærstu rút ur sem iðu lega reka fram stuð ar ana nið ur með til heyr­ andi höggi og ó þæg ind um fyr ir far þega. Ég vil því fyr ir hönd at­ vinnu bíl stjóra skora á Vega gerð ina að lag færa þetta hið bráð asta, það ætti ekki að vera stór að gerð,“ seg­ ir rútu bíls stjór inn sem ekki vildi láta nafns síns get ið. mm Í Hrað frysti hús Hell issands í Rifi er kom in nýr laus fryst ir, sem fryst­ ir ein stök flök í stað þess að frysta í pönn ur eða slíkt. Frystir inn var keypt ur frá verk smiðju Mar els í Singapúr og kom ið fyr ir í nýrri við­ bygg ingu við eldra hús næði. Eins og fram kom í frétt Skessu horns í vor var á ætl að ur kostn að ur við ný­ bygg ing una og tæk in um 100 millj­ ón ir króna. „ Þetta opn ar í raun fleiri mögu leika í fram leiðsl unni hjá okk ur og opn ar hugs an lega auk þess nýja sölu glugga fyr ir okk ur,“ seg ir Gunn ar Ó laf ur Sig mars son, fram leiðslu stjóri Hrað frysti húss ins í sam tali við Skessu horn. sko Starfs menn Hrað frysti húss ins eru hér að raða flök um á færi band til fryst ing ar. Nýr fryst ir í Hrað frysti hús Hell issands Gáfu 3G sendi í sjúkra bíl inn í Ó lafs vík Heil brigð is stofn un Vest­ ur lands í Ó lafs vík var færð góð gjöf á dög un um. Það var Lions klúbb ur Ó lafs vík ur sem færði stofn un inni 3G sendi fyr ir Lifepak hjarta stuð tæki og verð ur bún að ur inn stað­ sett ur í sjúkra bíl HVE í Ó lafs­ vík. Með þessu tæki er hægt að senda allt að 12 hjarta­ línu rit í einu beint á sjúkra­ hús. Það get ur skipt sköp um að upp lýs ing arn ar hafi borist sjúkra hús inu þeg ar kom ið er með sjúk linga. Á mynd inni eru Gúst af Geir Eg ils son og Snæv ar Örn Snæv ars son frá Lions klúbbn um og Þór ar inn Stein gríms son, Guð björn Ás­ geirs son og Þór Magn ús son sjúkra flutn inga menn. þa

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.