Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 26.09.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2012 Við Þórð ar götu í Borg ar nesi búa mæðg ur sem sinna list sköp un af mikl um krafti, móð ir in mál ar með an dóttir in býr til svo nefnd ar klippi mynd ir. Þetta eru þær Björk Jó hanns dótt ir kenn ari í grunn­ skól an um og Jó hanna Stef áns dótt­ ir sem vinn ur í Geira bak aríi. Blaða­ mað ur Skessu horns brá sér í heim­ sókn til þess ara glað lyndu mæðgna á sunnu dag inn var og frædd ist um list sköp un þeirra, á hersl ur í list inni og al menn við horf þeirra til sköp­ un ar. Vel tek ið á Ham ingju dög um Það er heim il is fað ir inn Stef án Gísla­ son sem svar ar þeg ar blaða mað­ ur knýr dyra þenn an lit ríka haust­ lega sunnu dag í Borg ar nesi. Stef án býð ur góð an dag inn og vís ar blaða­ manni á efri hæð inn í eld hús þar sem Björk og Jó hanna bíða. Rjúk­ andi kaffi er dreg ið fram og við það kæt ist blaða mað ur. Eft ir stutta við­ kynn ingu og nokkr ar góð ar sög ur berst talið að list inni og að sýn ingu þeirra mæðgna á Ham ingju dög um á Hólma vík í sum ar, sýn ingu sem var vel tek ið. Hún nefnd ist því við­ eig andi nafni, Mæðg ur og mynd­ ir. „Fólk var al veg him in lif andi við að sjá sýn ing una og komu marg ir til að skoða, þó var þetta ekki nema rúm lega helgi. Þetta var fjöl breytt­ ur hóp ur fólks, mik ið til heima fólk úr nær sveit um, sem var á nægju legt að vita til. Mörg um gest um var sér­ stak lega star sýnt á verk Jó hönnu sem eru frek ar ó hefð bund in,“ seg­ ir Björk. „Ekki eru nefni lega marg­ ir sem eru að búa til klippi verk, en þar að auki leika gyðj ur stórt hlut­ verk í verk um Jó hönnu. Gyðj um fylg ir þokki og að drátt ar afl,“ bæt­ ir Björk við. Jó hanna kink ar kolli yfir þess um orð um móð ur sinn­ ar og seg ir það hafa ver ið á nægju­ lega reynslu að sýna á Hólma vík, en það var henn ar fyrsta list sýn ing. Þá gerði Jó hanna verk með gyðj um úr nor rænni goða fræði en að auki voru sum verk in minni til þekktra heims verka. Skemmst er frá því að segja að all ar klippi mynd ir sem til sýn is voru seld ust upp og því má segja að þær hafi fall ið í frjó an jarð­ veg hjá Stranda mönn um. Feg urð gyðj anna fær að njóta sín Nú ger ist blaða mað ur á huga sam­ ur um klippi verk in um ræddu og spyr því nán ari spurn inga um út lit þeirra og hönn un. „ Viltu ekki bara sjá hvern ig þau verða til,“ svar­ ar Jó hanna um hæl og fyrr en var ir er blaða mað ur í her bergi Jó hönnu. Verk in eru að uppi stöðu úr klipp­ ur úr tísku tíma rit inu Vogue. Ljós­ mynd ir skipa rík an sess í tíma rit inu sem gef ið er út í vand aðri þykkri papp írs örk. Myndefni er eink ar vand að í rit inu og mik ið lagt í út­ lit og fram setn ingu. Þar er að finna allskyns liti, svo ekki sé minnst á all ar þær fyr ir sæt ur sem sitja fyr­ ir á mynd um í margs kon ar gerv­ um. Vogue hent ar ein fald lega vel til úr vinnslu af þessu tagi við ur­ kenn ir Jó hanna fyr ir blaða manni. Hver klippi mynd henn ar út heimt­ ir tals verð an und ir bún ing og seg­ ist hún vinna mjög kerf is bund ið að gerð hverr ar mynd ar. „Fyrst á kveð ég hvað ég ætla að taka fyr ir. Svo fer heil mik ill tími í upp lýs inga öfl­ un. Þá fletti ég í Vogue um leið og ég teikna upp grunn að mynd. Síð­ an finn ég úr klipp ur við hæfi og lími þær hægt og bít andi inn,“ seg­ ir Jó hanna. Þeg ar mynd ir henn­ ar eru skoð að ar nán ar sést að hvert ein asta smá at riði er út pælt og er t.d. í mynd un um að finna úr klipp­ ur af öll um stærð um og gerð um, sum ar ansi smá ar. „Gest ir á sýn­ ing unni á Hólma vík voru marg ir hverj ir al veg d ol falln ir yfir smá at­ rið un um í mynd un um,“ seg ir Björk við blaða mann sem er sama sinn­ is og Stranda menn. Lega, klipp­ ing og gerð hvers mynd brots skipt­ ir ein fald lega miklu máli um hvern­ ig heild ar mynd in tekst til. Og út­ kom an er væg ast sagt á huga verð og má með sanni segja að á sinn hátt nái Jó hanna að skapa gyðj um sín­ um skemmti leg an sess í at hygl is­ verðu um hverfi. „Mig lang ar með þessu að skapa heim fyr ir fólk með mynd un um þar sem feg urð gyðj­ anna fær að njóta sín á nýj an hátt. Hver mynd get ur tek ið svo lít inn tíma í vinnslu, mað ur skipt ir oft um skoð un um hvað pass ar og hvað ekki,“ seg ir Jó hanna sem grein ir frá því að lengst hafi hún unn ið að einu verki í um tvo mán uði. „Allt hefst þetta að lok um,“ bæt ir hún við. Leyf ir pensl in um að ráða för Frá her bergi Jó hönnu ligg ur leið in að vinnu stofu Bjark ar og má með nokk urri vissu segja að heim il ið sé öðr um þræði hálf gert lista set ur, enda er í réttu hlut falli við sköp­ un ar hneigð ir heim il is fólks fjöl­ skrúð ug lista verk á víð og dreif um heim il ið. Björk mál ar akrýl mynd­ ir á striga auk þess sem hún ger­ ir vatns­ og tússlita mynd ir. Mynd­ irn ar eru lit rík ar mjög og fjöl­ breytt ar og er form þeirra í senn ó hefð bund ið og stund um nokk uð ögrandi. Björk seg ir þær mæðg ur vinna mjög ó líkt. „Jó hanna vinn­ ur sy stemat ískt að sín um mynd um með an ég sest nið ur og leyfi flæð­ inu bara að taka völd in. Pens ill inn eða penn inn fær að ráða og loks er mynd in til bú in,“ seg ir Björk sem seg ist vera ansi ein beitt þeg ar list­ flæð ið tek ur völd in. „Á með an ég vinn er ég al veg í öðr um heimi. Ég er al ger lega fók useruð og það er oft erfitt að ná sam bandi við mig þeg ar ég er í þess um ham,“ seg ir Björk bros andi. Blaða mað ur lít ur til Jó hönnu sem kink ar kolli, frá­ sögn móð ur sinn ar til stað fest ing­ ar. Björk seg ir að all ir hafi til að bera ein hvers kon ar sköp un ar gáfu sem sé mik il vægt að rækta. Sum ir teikna mynd ir, aðr ir yrkja ljóð og enn aðr ir finna sköp un sinni far­ veg í leik rænni tján ingu. „Oft er það allra meina bót að hverfa að list sköp un. Þá fæst góð út rás fyr­ ir til finn ing ar og hugs an ir. Þetta leið ir til þess að oft ar en ekki nær fólk að núll stilla sína lund,“ seg ir Björk sem hvet ur fólk til að huga að því að rækta hjá sér sköp un ar­ gáf una. Sýn ing í Safna hús inu í des em ber Borg firð ing ar og ekki síst Vest­ lend ing ar fá tæki færi til að skoða verk þeirra mæðgna á næst unni. Sýn ing Bjark ar og Jó hönnu mun nefni lega finna sér stað í Safna­ húsi Borg ar fjarð ar í des em ber. Að spurð ar segj ast þær hlakka til að setja upp sýn ingu í Borg ar nesi og eru nú þeg ar byrj að ar að und­ ir búa hana. Sýn ing in verð ur aug­ lýst sér stak lega þeg ar nær dreg ur og má full víst telja að um á huga­ verð an við burð verði að ræða. hlh Handverk og list á Vesturlandi Mæðg ur og mynd ir þeirra Spjall að við lista kon urn ar Björk Jó hanns dótt ur og Jó hönnu Stef áns dótt ur í Borg ar nesi Jó hanna Stef áns dótt ir og Björk Jó hanns dótt ir. Frá vinnu að s töðu Jó hönnu , mynd in sýn i r vel hvern ig hún v inn ur klippi v erk in. Mósaíkmynd eft ir Björk. Verk in Hjarta kóng ur inn og Hugs um með hjart anu eft ir Björk. Frigg eft ir Jó hönnu. Ör laga norn irn ar Urð ur, Verð andi og Skuld. Freyja eft ir Jó hönnu. Bala bræð ur eft ir Björk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.