Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2012, Síða 20

Skessuhorn - 07.11.2012, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Á þessu ári fagn ar Kirkjukór Borg­ ar ness 70 ára af mæli sínu. Kór inn var stofn að ur í mars 1942 í kjöl far þess að Borg ar nes sókn varð til við skipt ingu eldri Borg ar sókn ar árið 1940. Starf kórs ins hef ur sett rík an svip á bæj ar­ og menn ing ar líf Borg­ nes inga og nær sveit unga öll starfs ár hans, og kór fé lag ar hafa ætíð stað­ ið sína vakt á kirkju leg um at höfn­ um. Þórólf ur Sveins son á Ferju­ bakka, fé lagi í Kirkjukór Borg ar­ ness, hef ur unn ið sam an tekt um sögu kórs ins í til efni af mæl is ins. Hér á eft ir fara nokkr ar stikl ur úr sam an tekt Þór ólfs, sem sann ar lega varpa ljósi á hversu mik ið menn­ ing ar­ og fé lags líf fylg ir starfi kóra líkt og Kirkjukórs Borg ar ness, en kór ar finn ast hvar vetna í sókn um lands ins. Leggi fram söng krafta við at hafn ir Borg ar nes sókn varð til með form­ legri skipt ingu eldri Borg ar sókn­ ar sem sam þykkt var í hinni eldri Borg ar sókn árið 1938, en form lega á kveð in af yf ir völd um árið 1940. Fyrsti safn að ar fund ur inn í Borg­ ar nes sókn var hald inn 14. mars 1940. Kirkjukór Borg ar ness er síð­ an form lega stofn að ur 24. mars 1942. Kirkja í Borg ar nesi er svo vígð 1959. Um kirkju leg ar at hafn ir í Borg ar nes sókn til árs ins 1959 fór eins og seg ir í bréfi Sig ur geirs Sig­ urðs son ar bisk ups 11. mars 1940, þar sem sókna skipt ing in er form­ lega til kynnt: ,,1) Að Borg ar nes­ sókn hafi af not af Borg ar kirkju til kirkju legra at hafna, svo sem ferm­ ing ar barna, jarð ar fara, skírn ar og hjóna vígslu þar til kirkja verð ur reist í Borg ar nesi, enda leggi Borg­ ar nes sókn fram söng krafta eins og þörf kref ur við þess ar at hafn ir.“ Í lið 2) og 3) er síð an fjall að um af­ not af kirkju garði og fjár hags mál­ efni. Þess ir söng kraft ar mynd uðu að sjálf sögðu kirkjukór og á fyrsta sókn ar nefnd ar fund in um, 15. mars 1940, var ,,for manni falið að tala við söng stjóra og söng fólk við víkj­ andi kaup greiðslu,“ eins og seg ir í fund ar gerð. Fyrsta stjórn kórs ins var skip uð þeim Guð rúnu Dan í els­ dótt ur for manni, Frið riki Þor valds­ syni rit ara og Ing unni Ein ars dótt ur gjald kera. Fyrsti org anisti var Unn­ ur Gísla dótt ir og söng stjóri var Hall dór Sig urðs son. Öfl ugt söng líf var í Borg ar nesi á þess um árum, Barna kór Borg ar­ ness var lands þekkt ur, og starf andi var karla kór und ir stjórn Hall dórs, og að því er heim ild ir greina gengu nokkr ir karla kórs menn til liðs við kirkjukór inn. Um sögn hin fyrsta góð Fyrsta starfs ár sitt naut Kirkjukór Borg ar ness leið sagn ar Sig urð ar Birk is söng mála stjóra Þjóð kirkj­ unn ar. Til er frá sögn Kjart ans Sig­ ur jóns son ar að stoð ar manns Sig urð­ ar Birk is í Kirkju rit inu árið 1943 af leið sögn Sig urð ar sem ferð að­ ist víða um land ið til að leið beina kirkjukór um. ,, Næsti við komu­ stað ur okk ar var Borg ar nes. Þar hafði tek ist sam starf milli Karla­ kórs Borg ar ness og kirkjukórs ins, báð um til ó met an legs gagns, og mætti það verða öðr um til fyr ir­ mynd ar. Kirkjukór inn í Borg ar nesi tók nú að æfa af kappi und ir hljóm­ leika, og voru þeir haldn ir þann 15. nóv. 1942 í sam komu hús inu í Borg­ ar nesi fyr ir hús fylli og hin um bestu und ir tekt um. Það er mjög freist­ andi að geta þess, að kvöld ið eft­ ir hljóm leik ana, bauð séra Björn Magn ús son öll um kórn um á samt söng mála stjóra, sókn ar nefnd o.fl. heim til sín á Borg. Átti fólk þetta þarna hina á nægju leg asta kvöld­ stund. Það er sann ar lega til mik ill ar upp örv un ar fyr ir hvaða kór sem er að finna, að prest ur inn fylgist svona vel með starfi hans og meti það að verð leik um. Kirkjukór inn í Borg­ ar nesi hef ir á gæt um kröft um á að skipa og Borg nes ing ar þurfa sann­ ar lega engu að kvíða í þeim efn um, er þeir hafa reist hina fyr ir hug uðu kirkju sína í Borg ar nesi.“ Þetta er lík lega fyrsta op in bera um sögn in sem Kirkjukór Borg ar ness fékk og hef ur get að vel við unað. Vígsla Borg ar nes kirkju minn is stæð Starfs að stæð ur kór fé laga og org­ anista voru erf ið ar með an ekki var kirkja í Borg ar nesi. Þá var mess að í Barna skól an um eða Sam komu hús­ inu, æf ing ar voru þar sem hús næði fékkst. Út far ir og flest ar kirkju leg­ ar at hafn ir fóru hins veg ar fram á Borg. Allt varð þetta miklu létt ara þeg ar kirkja var vígð í Borg ar nesi árið 1959, og mik ill mun ur hef­ ur það líka ver ið þeg ar pípu org el ið kom árið 1967. ,,Áður var í Borg­ ar nes kirkju hefð bund ið fót stig ið org el, gott hljóð færi,“ seg ir Odd­ ný Þor kels dótt ir, org anisti um tíma og kór fé lagi til margra ára. Síð­ an kem ur flyg ill inn 1976 og í kjöl­ far þess verð ur Borg ar nes kirkja það vin sæla tón leika hús sem hún hef ur ver ið all ar göt ur síð an. Raun ar var hljóm burð ur í kirkj unni ekki tal inn góð ur fyrr en eft ir þær breyt ing­ ar sem lok ið var við árið 1993, en þá varð hann líka mjög góð ur. Þá breytti það allri starfs að stöðu kórs og sókn ar mjög til hins betra þeg ar Borg ar nes kirkja eign að ist Safn að ar­ heim il ið (Fé lags bæ) síðla árs 2003, og æfir kór inn oft ast þar, enda að­ staða ágæt. Áður hafði kirkj an átt hús næði að Bröttu götu 6 í nokk ur ár, en það nýtt ist kórn um ekki. Rekstr ar for send ur kórs ins Alla tíð frá stofn un kórs ins hef ur org anisti ver ið starfs mað ur sókn­ ar inn ar. Með an sér staks söng stjóra naut við, hef ur hann lík lega ver ið al­ far ið á veg um kórs ins. Ekki er al veg ljóst hvern ig fjár hags sam bandi kórs og sókn ar var hátt að í upp hafi og nokk uð fram eft ir starfs tíma kórs­ ins. Kór inn virð ist hafa þurft að sjá fyr ir sér hús næði og hljóð færi til æf­ inga, en sókn in síð an end ur greitt þann kostn að að mestu eða öllu. Að minnsta kosti um tíma virð ist kór­ inn hafa greitt á kveðna upp hæð til org anista fyrir hverja þá at höfn sem kirkjukór inn fékk greitt fyr ir. Ekki er vit að til að söng stjór ar væru laun­ að ir, og að því best er vit að hafa kór­ fé lag ar alltaf ver ið ó laun að ir. Alltaf, eða lengst af hef ur ver ið tek ið gjald fyr ir söng við út far ir, frem ur lágt að vísu. Þetta gjald hef ur lík lega alltaf, og að minnsta kosti eft ir 1986 far­ ið til kórs ins. Í fylgi skjöl um með árs reikn ing um kórs ins árið 1986 er hand skrif að ur miði þar sem seg ir: ,, Greiðsla til sókn ar nefnd ar kr. 500 fell ur nið ur. Kirkjukór inn fær alla greiðslu fyr ir jarð ar far ir.“ Þetta er í sam ræmi við bók un á fundi sókn­ ar nefnd ar 24. októ ber 1984: ,,Sam­ þykkt var að gjald fyr ir jarð ar far ir renni til kirkjukórs ins.“ Kór inn hef­ ur einnig not ið stuðn ings fjölda að ila sem styrkt hafa starf hans og ferða­ lög þeg ar þau hafa ver ið á dag skrá. Marg vís leg söngverk efni Söng ur sem hluti af kirkju legri þjón­ ustu hef ur frá upp hafi ver ið veiga­ mesta verk efni Kirkjukórs Borg ar­ ness. Þannig hef ur kór inn sung ið við flest ar út far ir frá Borg ar kirkju og síð an Borg ar nes kirkju síð ustu sjö tíu ár, kór Borg ar kirkju söng þó oft við út far ir fólks úr þeirri sókn. Á fyrri árum söng Kirkjukór Borg ar ness oft við út far ir frá öðr um kirkj um. Hann hef ur sung ið við ferm ing ar, skírn­ ir og nær all ar mess ur í Borg ar nes­ kirkju og á Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi, jafnt á há tíð um sem við al menn ar mess ur. Þá hef ur kór inn sung ið í út varps­ og sjón varps mess­ um. Þess er áður get ið að kór fé lag ar hafi alltaf ver ið ó laun að ir. Þeir hafa hins veg ar not ið á nægj unn ar af fé­ lags skapn um og söngn um, og þeirri lífs fyll ingu sem hann veit ir, kór fé lag­ ar hafa þannig tek ið þátt í gleð inni þeg ar það átti við, og reynt að miðla hugg un á stund um sorg ar. Kór inn hef ur með þessu reynt að leggja sitt af mörk um sem virk ur þátt tak andi í sam fé lag inu, og að vera til stað ar þeg ar þörf er á. Einnig hef ur kór­ inn sung ið utan hins kirkju lega hlut­ verks. Ferða lög og tón leika hald hafa vissu lega ver ið gott krydd í til ver­ una. Þannig hef ur kór inn far ið í tvær ut an lands ferð ir og fjöl marg ar styttri ferð ir inn an lands, og hald ið tón­ leika, einn sér eða með öðr um. Tón eyra org anista réði Fram boð á góðu söng fólki virð ist hafa ver ið nægt, en vissu lega kom það fyr ir að gott söng fólk gat ekki tek ið þátt í starfi kórs ins vegna vinnu eða heim il is á stæðna. Org­ anist ar voru lagn ir að ná í það fólk sem þeir töldu henta, og al mennt virð ist mönn un kórs ins ekki hafa ver ið neitt vanda mál fyrstu fimm tíu árin í starfi hans. Það er fyrst árið 1991 sem þess er get ið í frétta til­ kynn ingu, sem kór inn birti í Borg­ firð ingi og greindi frá því að fimm­ tug asta starfs ár kórs ins væri að hefj­ ast og nýir fé lag ar boðn ir vel komn­ ir, að gott væri að fá fleiri til liðs við kór inn. ,,Brýn ust nauð syn er okk ur þó að fá fleiri karl radd ir, bassa og ten óra.“ Kröf ur til söng fólks hafa aldrei ver ið skráð ar, þar réði tón­ eyra org anista. Í upp hafi hef ur lík­ lega ver ið fimmt án til tutt ugu með­ lim ir í kórn um, en síð an lengst af ver ið á milli tutt ugu og þrjá­ tíu. Hall dór söng stjóri seg ir í lok starfs skýrslu sinn ar dags. 19. júní 1947 ,,Kór fé lag ar eru nú 15 tals­ ins.“ Í dag eru kór fé lag ar hins veg ar 30. Láta mun nærri að sá kór fé lagi sem kem ur á all ar æf ing ar og alltaf þeg ar kór inn syng ur, mæti um átta­ tíu til hund rað sinn um á ári. Stef an ía Þor bjarn ar dótt ir og Jón Þ. Björns son voru lengst org anist ar við Borg ar nes kirkju, org anisti frá 2004 er Stein unn Árna dótt ir. hlh Bút ar úr sam an tekt Þór ólfs Sveins son ar um 70 ára sögu Kirkjukórs Borg ar ness. Heild ar­ verk ið er til sölu hjá Katrínu Magn ús dótt ir kór fé laga í Borg ar nesi gegn vægu verði. Borg ar nes kirkja á að ventu. Ljósm. mm. Nokk ur brot úr 70 ára sögu Kirkjukórs Borg ar ness Kirkjukór Borg ar ness í dag á æf ingu í Fé lags bæ á samt Stein unni Árna dótt ur org anista. Ljósm. hlh. Kór inn árið 1949. Mynd in er tek in við vígslu Barna skóla Borg ar ness 1949. Ljósm. Árni Böðv ars son. Kór inn á fimm tíu ára af mæli sínu 1992 í Borg ar nes kirkju.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.