Skessuhorn - 06.02.2013, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013
Fleiri gistu á hót
el um í des em ber
LAND IÐ: Á sam an lögðu svæði
Vest ur lands og Vest fjarða fjölg
aði gistin ótt um á hót el um í des
em ber mán uði um 9% milli ára
en þar var fjöldi gistin átta í des
em ber síð ast liðn um tæp lega níu
hund ruð. Þetta kem ur fram í
til kynn ingu frá Hag stofu Ís
lands. Mest fjölg aði gistin ótt
um á Norð ur landi eða um 58%
milli ára og minnsta aukn ing in
var á Suð ur landi eða 5% aukn
ing sam an bor ið við fyrra ár.
Gistinæt ur á hót el um í des em
ber á Ís landi öllu voru 88.700
sam an bor ið við 69.300 í des
em ber 2011 sem gera um 23%
aukn ingu milli ára. Gistinæt ur
er lendra gesta voru um 78% af
heild ar fjölda gistin átta í des em
ber en gistin ótt um þeirra fjölg
aði um 30% sam an bor ið við des
em ber 2011. Á sama tíma voru
gistinæt ur Ís lend inga 21% fleiri
en árið áður. Gistinæt ur á hót
el um allt árið 2012 voru 1.786
þús und sam an bor ið við 1.486
þús und árið 2011. Gistin ótt um
er lendra gesta hef ur fjölg að um
22% á með an gistin ótt um Ís
lend inga hef ur fjölg að um 14%.
-ákj
Stað an hjá
bridds spil ur um
BORG AR FJ: Síð ast lið ið mánu
dags kvöld var spil að ann að kvöld
af sex í sveita keppni Bridds fé
lags Borg ar fjarð ar. Tíu sveit ir
etja kappi og eru spil að ar þrjár
um ferð ir á kvöldi og not ast við
Patton kerfi. Á mánu dag inn var
það for mað ur inn, Jón á Kópa
reykj um, og hirð hans; Bald
ur í Múla koti og hjón in Dav
íð og Sig ríð ur í Mið garði, sem
skor aði mest eða 56 stig, af 72
mögu leg um. Næst mest skor aði
sveit Tungna mann anna Jóa á
Stein um, Krist jáns í Bakka koti,
Þór halls á Lauga landi og Brynj
ólfs í Hlöðu túni. Þriðju urðu
Magn ús B og Eyjólf ur Krist
inn Hvann eyr ing ar, Magn ús
Heið arr Skaga mað ur og Kolla á
Norð ur Reykj um með 50 stig.
Heild ar stað an er þá þannig að
sveit for manns ins leið ir með
95 stig, sveit Sig urð ar í Hraun
holt um hef ur 94 og sveit Gísla í
Mýr dal 80.
-ij
Vöru skipti
hag stæð um
75 millj arða
LAND IÐ: Árið 2012 voru flutt
ar út vör ur fyr ir 631,6 millj arða
króna en inn fyr ir 556,1 millj
arð. Af gang ur var því á vöru
skipt un um við út lönd sem nam
75,5 millj örð um króna en á
sama tíma árið áður voru vöru
skipt in hag stæð um 99,4 millj
arða á sama gengi. Þetta kem
ur fram á vef Hag stofu Ís lands.
Iðn að ar vör ur voru 52,4% alls
út flutn ings og var verð mæti
þeirra 3,7% minna en árið áður.
Sjáv ar af urð ir voru 42,5% út
flutn ings og þeirra verð mæti
var 4,3% meira en 2011. Mest
aukn ing varð í út flutn ingi sjáv
ar af urða og þá helst í fersk um
fiski. Inn flutn ing ur var 20,8
millj örð um eða 3,9% meiri
en 2011 og varð mest aukn ing
á inn flutn ingi flutn ings tækja.
Sam drátt ur var á verð mæti inn
flutn ings hrá og rekstr ar vara.
-sko
Mál þing um
húsa minj ar
HVANN EYRI: Fimmtu dag inn
21. mars nk. verð ur efnt til mál
þings um húsa minj ar á Hvann eyri
und ir heit inu „ Gamli stað ur inn".
Katrín Jak obs dótt ir mennta og
menn ing ar mála ráð herra mun
setja mál þing ið. Fram sögu hafa
Krist ín Huld Sig urð ar dótt ir for
stöðu mað ur Minja stofn un ar Ís
lands, Guð mund ur Lúth er Haf
steins son og Guð laug Erna Jóns
dótt ir arki tekt ar, Bjarni Guð
munds son, for stöðu mað ur Land
bún að ar safns Ís lands og Auð ur
Sveins dótt ir, lands lags arki tekt/
dós ent, auk Á gústs Sig urðs sonar
rekt ors LbhÍ. At hygli er vak in á
því að ekki er inn heimt þátt töku
gjald en gef inn kost ur á að kaupa
há deg is verð á staðn um gegn
vægu gjaldi.
-þá
Í þrótta hreyf ing in
rædd á fundi
BORG AR NES: Mánu dags
kvöld ið 11. febr ú ar klukk an 20:00
er op inn fund ur á veg um UMFÍ
og ÍSÍ í Hjálma kletti, menn ing
ar húsi Borg ar fjarð ar. Á fund in
um mun Dr. Við ar Hall dórs son
með al ann ars ræða um hvort að
í þrótta hreyf ing in sé að stand
ast á skor an ir nú tíma sam fé lags
eða ein göngu að þjálfa til ár ang
urs. Við ar mun styðj ast við nið ur
stöð ur úr Á nægju vog inni, könn
un sem UMFÍ og ÍSÍ stóðu fyr ir
og fram kvæmd var af Rann sókn
og grein ingu á stöðu í þrótta starfs,
á nægju iðk enda, stöðu á feng is og
tó baks notk un ar og fleira með al
sam bands að ila í 8.10. bekk.
-sko
Afla töl ur fyr ir
Vest ur land
26. jan. 1. feb.
Töl ur (í kíló um)
frá Fiski stofu:
Akra nes 4 bát ar.
Heild ar lönd un: 41.128 kg.
Mest ur afli: Akra berg SI:
13.233 kg í fjór um lönd un um.
Arn ar stapi 7 bát ar.
Heild ar lönd un: 130.268 kg.
Mest ur afli: Bárð ur SH: 26.708
kg í fjór um lönd un um.
Grund ar fjörð ur 9 bát ar.
Heild ar lönd un: 192.37 3 kg.
Mest ur afli: Hring ur SH:
60.694 kg. í einni lönd un.
Ó lafs vík 17 bát ar.
Heild ar lönd un: 191.156 kg.
Mest ur afli: Krist inn II SH:
25.473 kg í þrem ur lönd un um.
Rif 18 bát ar.
Heild ar lönd un: 336.451 kg.
Mest ur afli: Tjald ur SH: 65.202
kg í tveim ur lönd un um.
Stykk is hólm ur 11 bát ar.
Heild ar lönd un: 28.650 kg.
Mest ur afli: Bílds ey SH: 8.160
kg í einni lönd un.
Topp fimm land an ir á tíma
bil inu:
1. Hring ur SH GRU:
60.694 kg. 29. jan.
2. Örv ar SH RIF:
58.136 kg. 30. jan.
3. Tjald ur SH RIF:
56,491 kg. 26. jan.
4. Helgi SH GRU:
45.530 kg. 28. jan.
5. Sax ham ar SH RIF:
28.797 kg. 26. jan.
sko
Um mið nætti sl. laug ar dags kvöld
sner ist vind átt á veg in um við Hafn
ar fjall úr suð aust an átt í norð vest an
átt, ef marka má vind átt ar og vind
hraða mæl inn á Hafn ar mel un um. Á
nokk urra mín útna kafla þeg ar vind
átt in var að breyt ast gerði ofs arok á
svæð inu, fór í 40 metra á sek úndu í
stað vindi en upp í 77 m/sek í hvið
um. Veð ur at hug un ar stöðv ar í ná
grenn inu, svo sem við Akra fjall og
Kjal ar nes sýndu á sama tíma mjög
skap legt veð ur en hins veg ar má sjá
að á Vatna leið á Snæ fells nesi kom
klukku tíma síð ar all sterk ur sveip
ur sem einnig varði stutt. Að sögn
lög reglu er ekki vit að um ó höpp í
um ferð inni af þess um völd um við
Hafn ar fjall, en sam kvæmt um ferð
ar taln ingu var á ann an tug bíla á
ferð inni þess ar mín út ur sem vind
hrað inn var mest ur.
Göldrótt veð ur
Dæmi er um að sam bæri leg til
vik áður á Hafn ar mel um. Á fyrstu
árum vind mæl is Vega gerð ar inn ar
á þess um stað héldu menn stund
um að bil un hefði kom ið upp í bún
aði þeg ar sam bæri leg ur vind hraði
mæld ist. Theo dór Þórð ar son yf
ir lög reglu þjónn, sem lengi hef ur
starf að í lög regl unni í Borg ar nesi,
minn ist til fella á þess um slóð um
þar sem vind átt breytt ist skyndi lega
og sam hliða gert ofs arok með ó út
reikn an leg um svipti vind um. „Það
er eins og veð ur á þess um stað geti
nán ast orð ið göldrótt, þeg ar hvirf
l ar eða hnút ar verða á veg in um.
Eitt sinn fyr ir mörg um árum kom
um við til að stoð ar fólki sem misst
hafði Blaz er jeppa út fyr ir veg og
hann snú ist heil an hring í loft inu.
Fólk inu var kom ið fyr ir í Höfn þar
til veðr ið gekk nið ur. Eft ir að hafa
kom ið fólk inu í húsa skjól og kom
um aft ur á stað inn virt ist sem bíll
inn hefði skrúfast aft ur upp í loft
ið og lent þannig að hann sneri í
aðra átt. Við slík ar að stæð ur er alls
ekki stætt á þess um stað og mann
skaða veð ur. Þá þekkj um við dæmi
um fjölda ó happa við slík ar að
stæð ur á Hafn ar mel un um. Oft hafa
menn því ekki trú að vind mæl in um,
en hann lýg ur senni lega sjaldn ast,"
sagði Theó dór.
Ekki rætt við heima fólk
um vegstæð ið
Vegna um ræðu um hið um deilda
vegstæði á Hafn ar mel un um rifj ar
Theó dór upp sam tal sem hann átti
eitt sinn við Pét ur Sí vert sen Torfa
son sem þá var bóndi í Höfn. Við
á kvörð un vegstæð is ins á Hafn ar
mel um hafi ráða menn ekki haft
sam ráð við heima fólk sem hefði
aldrei mælt með þess ari stað setn
ingu, hefði fólk ið ver ið spurt. Benti
Pét ur á að menn ættu að líta til þess
hvar hross in héldu sig í höm í slæm
um veðr um. Það væri ann að hvort
upp við ræt ur fjalls ins eða með
fram strönd inni. Theó dór tek ur
und ir með Pétri og seg ir að vissu
lega væri skyn sam legt að gera hið
minnsta vetr ar veg sem lægi með
fram fjalls rót um því þar væri oft
ast autt. Hvið urn ar fara ekki nið
ur með fjall inu held ur fjær því og
skelli einmitt nið ur þar sem veg ur
inn ligg ur nú. Best væri þó að gera
nýj an fram tíð ar veg á öðr um stað
við fjall ið. mm
Á huga hóp ur um ferða frelsi á Ís landi
stóð fyr ir mót mæla gjörn ingi á Arn
ar hóli og við tjörn ina í Reykja vík sl.
fimmtu dag. Hóp ur inn mót mæl ir því að
drög að nátt úru vernd ar lög um verði
sam þykkt ó breytt þar sem það myndi
draga veru lega úr mögu leik um fólks
til að ferð ast um land ið. All ar nán ari
upp lýs ing ar og und ir skrifta síða til
að mót mæla frum varp inu má finna á
www.ferdafrelsi.is
mm
Starfs stöð Ís lands pósts í Grund
ar firði flutti nú um mán aða mót in
inn í versl un Sam kaupa. Með fylgj
andi mynd tók Sverr ir Karls son
af þeim Haf dísi Fjólu Bjarna dótt
ur og Gunn ari Ragn ars syni, starfs
mönn um Sam kaupa, í gær er þau
lærðu réttu hand tök in við póst af
greiðsl una. Póst ur inn hafði áður
ver ið flutt ur í gamla Lands banka
hús ið en þang að mun Vín búð in
verða flutt á næstu miss er um.
ákj
Ofs arok í augna blik við Hafn ar fjall
vek ur upp spurn ing ar um færslu veg ar ins
Ef mynd in prent ast vel má sjá að um mið nætt ið sl. sunnu dags kvöld gerði ofsa veð
ur um mjög skamma hríð á Hafn ar mel um, allt upp í 77 m/sek í hvið um.
Póst ur inn flyt ur í Sam kaup
í Grund ar firði
Slógu upp tjald búð um til að
minna á ferða frelsi