Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2013, Side 17

Skessuhorn - 06.02.2013, Side 17
17MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013 MÓTTÖKUSTÖÐVAR Akranesi Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881 Opið Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00 Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00 Laugard. Kl. 10.00 – 14.00 Borgarnesi Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882 Opið Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00 Við breytum gráu í grænt Íþróttahúsið í Borgarnesi Dominosdeild karla Sunnudaginn 10. febrúar kl. 19.15 Skallagrímur – Tindastóll Allir á pallana! S K E S S U H O R N 2 01 3 Oft hef ur ver ið tal að um að það sem van nýtta auð lind á Ís landi að nýta bet ur út flutn ings vör ur eink­ um úr sjáv ar út veg in um og stór­ iðj unni með vinnslu auka af urða. Þetta er hins veg ar að breyt ast og nýt ing ým issa auka af urða ver ið að aukast veru lega á síð ustu árum. Jón Árni Sig urðs son á Reyk hól um er einn þeirra sem hef ur lát ið verða af því að nýta þenn an mögu leika til at vinnu sköp un ar. Hann starf aði við Þör unga verk smiðj una á Reyk­ hól um frá upp hafi, al veg frá því byrj að var að slá upp fyr ir sökkl­ um verk smiðju húss ins um miðj an átt unda ára tug síð ustu ald ar. Jón Árni fór fyr ir um tíu árum að nýta þar ann til að fram leiða úr hon um þara töfl ur, sem þykja mjög holl ar sem fæðu bót ar efni. Þá hef ur hann einnig fram leitt gælu dýranammi fyr ir bæði hunda og ketti. Fyr ir hálfu öðru ári hætti Jón Árni störf­ um í Þör unga verk smiðj unni og snéri sér að rekstri eig in fyr ir tæk is, Gull steini. Við skipa fé lagi hans er Guðni Guðna son bú sett ur í Jap an og á hann mark aðs fyr ir tæk ið „Ís­ land hver er þín forn ald ar frægð?" Þessi tvö fé lög standa að baki fé­ lag inu Fimm hyrn ingi sem stofn­ að var um bygg ingu þurrk stöðv­ ar fyr ir hrá efni, um 120 fer metra húss sem ný lega reis á Reyk hól um. Á form að var að taka þurrk stöð ina í notk un síð asta haust, en drátt­ ur hef ur orð ið á því, eink um sök­ um þess að ekki hef ur enn tek ist að koma á þeim við skipta sam bönd um er lend is sem von ast hafði ver ið til. Um helm ing ur véla til þurrk un ar­ inn ar eru komn ar í hús ið, en hægt hef ur ver ið á fram kvæmd um í bili og á kveð ið að setja þá fjár muni sem úr er að spila í mark aðs mál­ in. Þetta kom fram í spjalli við Jón Árna þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns var á ferð inni á Reyk hól um ný ver ið. Alla tíð búið á Reyk hól um Eins árs kom Jón Árni með móð­ ur sinni í Skerð ings staði í Reyk­ hóla sveit og hef ur alla tíð átt heima á þessu svæði við Breiða­ fjörð inn. „Ég var svo hepp inn að þurfa ekki oft að fara að heim­ an á ung lings ár um til að sækja vinnu. Það var á kvörð un um upp­ bygg ingu Þör unga verk smiðj unn­ ar að þakka, en þar starf aði ég al­ veg frá upp hafi, bæði við slátt og ann að. Fékk reynd ar frí nokk­ ur sum ur til að stunda grá sleppu­ veið ar. Það var fyr ir til vilj un að ég byrj aði fram leiðslu á þara töfl un­ um. Ég byrj aði ekki á þeirri fram­ leiðslu, held ur Bjarni P. Magn ús­ son sem kom hing að sem sveit ar­ stjóri 1990. Þeg ar Bjarni fór héð an lét hann mig fá vél ina, sem ég not­ aði til að byrja með við fram leiðsl­ una, en hef síð an keypt tvær vél ar frá Kína. Það an höf um við keypt fram leiðslu vél arn ar, núna í þurrk­ stöð ina. Árið 2000 keypti ég gamla kaup fé lag ið, þar sem úti bú kaup­ fé lags ins í Króks fjarð ar nesi var til húsa. Ég setti þar upp stöð til að taka við og verka grá sleppu hrogn. Hluta hús næð is ins nýtti ég svo fyr­ ir þara töfl urn ar," seg ir Jón Árni. Harð fisks mylsna í gælu dýranammi Einn af fyrr um fram kvæmda stjór­ um Þör unga verk smiðj unn ar er Hall dór Hall dórs son sem síð ar varð einn af eig end um harð fisks verk­ un ar inn ar Gull fisks í Hafn ar firði. „Við Hall dór þekkt umst vel og hon um blöskr aði svo að geta ekki nýtt mylsn una sem féll til við harð­ fisksvinnsl una. Það var kveikj an að hug mynd inni um gælu dýranam mið sem ég fór svo að fram leiða fyr ir Gull fisk. Þetta er bæði hunda­ og katt anammi og fram leitt inn í miklu stærri vöru línu sem þeir hjá Gull­ fiski eru með. Mik il sala er í gælu­ dýranamm inu, m.a. til Dan merk ur, Þýska lands og Jap ans. Það var m.a. að fara tals vert magn frá mér ný­ lega sem átti að fara til Asíu." Þung ur róð ur í mark aðs mál un um Jón Árni seg ir að róð ur inn hafi ver­ ið þung ur í mark aðs mál un um að und an förnu, trú lega spili þar inn í krepp an í Evr ópu. Nú hafi ver­ ið á kveð ið að hægja á upp bygg­ ingu þurrk stöðv ar inn ar, verja þeim pen ing um sem til ráð stöf un ar eru í mark aðs mál in. „ Þetta hef ur geng ið hæg ar en við von uð umst til og oll ið okk ur svolitl um von brigð um. Þeg ar við höf um hald ið að við skipta sam­ bönd væru kom in á hafa þau brugð­ ist. Með an stað an er svona er ekk­ ert vit að sækj ast eft ir láns fé. Okk­ ar plön eru að auka fram leiðsl una í þara töfl un um og þess vegna var ráð ist í bygg ingu þurrk stöðv ar inn­ ar. Við höf um ver ið að nýta hrossa­ þar ann, en ætl um að fram leiða úr fleiri þara teg und um og jurt um þeg ar þurrk stöð in verð ur kom in í gang, svo sem belt is þar an um, mar­ in kjarna, hvönn og birki." Lang hlaup Jón Árni seg ist aldrei hafa þeg­ ið styrki til upp bygg ing ar á sínu fyr ir tæki, sem hef ur heima síð una gullsteinn.is. Þar er vak in at hygli á því sem trú lega er á fæstra vit orði að Breiða fjörð ur inn er stærsta frið­ lýsta svæði á Ís landi. „Við höf um reynd ar alltaf ætl að að þróa frek ar heima síð una en ekki kom ist í það. Ég sótti á sín um tíma um styrk til Ný sköp un ar mið stöðv ar Ís lands en fékk synj un, sjálf sagt vegna þess að um sókn ir voru svo marg ar. Síð­ an hef ég reynd ar síð asta árið hug­ leitt að leita eft ir styrk, en þá hef­ ur einmitt opn ast fyr ir hugs an­ leg við skipta sam bönd sem síð an hafa brugð ist. En þetta er eins og marg ir þekkja lang hlaup að fást við mark aðs mál in og koma nýrri vöru á fram færi," sagði Jón Árni að end­ ingu. þá Nátt úru af urð verð ur til við stærsta frið lýsta svæði lands ins Gull steinn á Reyk hól um fram leið ir bæði fæðu bót ar efni og gælu dýranammi Glös af þara töfl un um og gælu dýranamm inu á vél inni þar sem vöru merki er sett á fram leiðsl una. Jón Árni Sig urðs son fyr ir utan þurr stöð ina sem nýr is in er á Reyk hól um. Að staða fyr ir fram leiðslu og pökk un á þara töfl un um og gælu dýranamm inu er í gamla kaup fé lag inu sem Jón Árni keypti um alda mót in.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.