Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2013, Page 22

Skessuhorn - 06.02.2013, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2013 Krist ín Björk Lár us dótt ir frá Akra­ nesi er ný kom in heim úr ferða­ lagi lífs síns en hún fór í haust til Zimbabwe í Afr íku sem sjálf boða­ liði. Hún bjó í borg inni Vict or ia Falls sem er best þekkt fyr ir Vict or­ ia foss ana frægu og lað ar þannig að sér hund ruð þús unda ferða manna á ári. „Þeg ar ég út skrif að ist frá Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands síð asta vor var ég á kveð in í að fara eitt hvað út og taka mér frí frá skóla í eitt ár. Í fyrstu var ég að skoða verk efn ið „Work and Tra vel" með vin konu minni og rakst þannig á þetta verk­ efni af til vilj un. Um leið og ég gerði það vissi ég að þetta væri það sem ég vildi gera," seg ir Krist ín Björk í sam tali við Skessu horn en þess má geta að hún dúxaði í fjöl brauta­ skól an um síð asta vor. Það var í gegn um heima síðu Nínu kots sem hún rakst á þessa sjálf boða vinnu í Zimbabwe. „Upp haf lega ætl aði ég til Mozambique en stjórn völd voru við það að banna alla sjálf boða liða í land inu og þannig var mér bent á Zimbabwe," seg ir hún um til vilj­ an irn ar sem leiddu hana að lok um í þetta stór kost lega æv in týri. Rétt náði flug vél inni Laug ar dag inn 29. októ ber 2012 flaug Krist ín Björk af stað til Afr­ íku. Hún milli lenti bæði í London og í Jó hann es ar borg í Suð ur Afr­ íku áður en hún komst á leið ar­ enda í Vict or ia Falls. „Ég lenti í smá stressi í London þar sem ég lenti á Gatwick flug velli en þurfti að koma mér sjálf á He at hrow til að ná tengiflug inu. Venju lega hefði þetta ekki átt að vera neitt vanda­ mál þar sem það voru sex tím ar á milli fluga og bara ein rúta sem ekur far þeg um á milli flug valla. Þenn an dag voru hins veg ar tvö slys á hrað braut inni og þurfti rút­ an því að fara lengri leið í gegn­ um London borg. Rútu ferð in, sem vana lega tek ur um einn og hálf an tíma, tók að þessu sinni fimm tíma og þeg ar ég kom á He at hrow var mér sagt að hlaupa að hlið inu því það væri ver ið að hleypa inn í vél­ ina. Ég var í sam bandi við mömmu og pabba all an tím ann í rút unni og þau voru orð in mjög stressuð líka. Pabbi hafði kom ist að því að ef ég myndi missa af flug inu myndi það kosta mig um sjö hund ruð þús und krón ur að bóka nýtt flug dag inn eft ir. Svo fór sem bet ur fer ekki og að öðru leyti gekk ferð in út mjög vel." Tek ið var á móti Krist ínu Björk á flug vell in um í Vict or ia Falls og hún keyrð á gisti heim il ið sem kæmi til með að verða heim ili henn ar næstu átta vik urn ar. Hún seg ir um gjörð­ ina í kring um þetta verk efni vera mjög flotta og að að staða sjálf­ boða liða hafi ver ið mjög góð. „Við vor um tvær sam an í her bergi, ég og stelpa frá Dan mörku sem síð­ an varð besta vin kona mín í ferð­ inni. Það var margt sem kom mér á ó vart strax fyrsta dag inn. Til dæm is mátt um við drekka vatn ið úr krön­ un um. Hins veg ar kom það fyr ir að vatn ið fór af hjá okk ur og á með an ég var þarna vor um við mest vatns­ laus í þrjá daga. Það fannst mér frek ar ó þægi legt því við svitn uð­ um auð vit að mjög mik ið í þess um hita," seg ir hún og hlær. Kenndi fjórða bekk Verk efn in sem hún sinnti voru mjög fjöl breytt. Á mánu dög­ um og föstu dög um sinnti hún svoköll uðu skóla verk efni í grunn­ skóla í ó byggð um fyr ir utan borg­ ina. „ Þarna sá mað ur Afr íku eins og mað ur hafði í mynd að sér áður en mað ur fór út, það er leir hús in með strá þök un um en krakk arn ir sem gengu í þenn an skóla bjuggu í þannig hús um. Ég tók að mér að kenna fjórða bekk, níu og tíu ára börn um sem fæst kunnu ensku. Ég þurfti því að nota hend urn ar og í mynd un ar aflið til þess að gera mig skilj an lega og sá fljót lega að það var þægi leg ast að kenna þeim stærð­ fræði, hún er alls stað ar eins. Þetta voru á bil inu 25 til 30 krakk ar og ég var oft ein með þau. Vanda mál­ ið var að það var ekki beint skóla­ skylda hjá þeim og sum mættu því bara í skól ann þeg ar þeim hent aði. Það sem ég tók samt best eft ir var hversu mik ið þau vildu læra. Þau vildu skilja og þeim fannst yf ir leitt gam an í skól an um. Stund um kom það fyr ir að skóla stof an okk ar var upp tek in og þá fór um við bara út og fund um skugga. Þau kipptu sér ekk ert upp við það, fannst það bara eðli legt, og sum um bekkj um var til að mynda alltaf kennt úti." Gíf ur leg ur hiti Fyr ir há degi á þriðju dög um vann Krist ín Björk í görð um í bæn um. Sam fé lag ið bygg ir sinn efna hag að miklu leyti á græn met is sölu og það er mjög al gengt að þarna séu garð ar í eigu sam taka til dæm is til styrkt­ ar HIV smit uð um. „ Þetta var mik il og erf ið vinna að vökva einn svona garð. Ekki voru til nema tvær slöng­ ur til þess að vökva og eig in lega bara ein því þeg ar báð ar voru not­ að ar var of lít ill kraft ur á þeim. Það þurfti að vökva vel á hverj um degi og ekk ert í lík ingu við það sem við þekkj um á Ís landi. Mér fannst við bók staf lega vera að drekkja gróðr­ in um en það var svo heitt þarna að helm ing ur inn gufaði upp," seg­ ir hún en hit inn fór mest upp í 42 gráð ur á þeim tíma er hún var úti. Að öðru leyti seg ist hún hafa sinnt hefð bundn um garð yrkju störf um, það er að setja nið ur nýja lauka, dreifa skít á beð in og tína pödd ur úr blómun um. „Ná lægt garð in um var fót bolta völl ur og þeg ar ég segi fót bolta völl ur þá meina ég sand ur og tvö mörk. Sjálf hef ég æft fót­ bolta frá því ég var krakki og hafði því mjög gam an af því að fara og spila við krakk ana. Það er ó trú lega mik ill fót bolta á hugi þarna." Vann á mun að ar leys ingja hæli Milli klukk an tvö og fimm á þriðju­ dög um, mið viku dög um og föstu­ dög um, og á laug ar dags morgn um, vann Krist ín Björk á mun að ar leys­ ingja hæli. „Í fyrstu var ég svo lít ið kvíð in fyr ir því að fara þang að en um leið og rút unni okk ar var lagt við hús ið sá ég að það var ó þarfi. Krakk arn ir komu hlaup andi á móti okk ur og einn stökk beint í fang ið á mér þrátt fyr ir að hafa aldrei séð mig áður. Börn in tóku mér mjög vel og voru búin að læra nafn ið mitt eft ir fá eina daga. Við vor um að al­ lega í því að leika við börn in, lita með þeim eða fór um í bolta leiki. Eins höfðu þau mjög gam an af því þeg ar við lyft um þeim upp eða tók­ um þau í kleinu eða eitt hvað þess hátt ar. Ef mað ur gerði það við einn mynd að ist röð fyr ir fram an mann og mað ur varð að gera það sama við alla," seg ir hún og bros ir við til­ hugs un ina. Ein ung is sex börn búa á mun að ar leys ingja hæl inu en alls eru um ní tíu mun að ar laus börn í hverf­ inu sem búa hjá ætt ingj um sín um en fara á mun að ar leys ingja hæl ið á dag inn. Krist ín Björk var sem áður sagði í átta vik ur úti í Zimbabwe en flest ir sjálf boða lið arn ir voru mun skem ur, eða tvær til fjór ar vik ur. „Á mun að­ ar leys ingja hæl inu vor um við mest að leika okk ur við yngstu börn in, það er á aldr in um tveggja til sex ára, en af því að ég var svo lengi þarna úti þá gafst mér tæki færi til þess að kynn ast eldri börn un um líka, sem eru á aldr in um sjö til þrett án ára. Ég kenndi þeim til að mynda ensku og stærð fræði og náði þannig að tengj ast þeim bet ur." Gleði barn anna á hrifa rík „Á laug ar dög um fór um við á mun­ að ar leys ingja hæl ið til þess að elda svo kall að sadza sem er að al mál­ tíð heima manna. Það er búið til úr mjöli og er kannski sam bæri­ leg ast hafra graut hérna á Ís landi, nema þau borða græn meti með því. Sadza er nán ast hreint kol vetni og því mik ill orku gjafi. Það er mjög erfitt að elda þetta en við not uð­ um þrjá stóra potta sem voru hafð ir yfir opn um eldi. Hit inn sem mynd­ að ist við þessa elda mennsku var gíf ur leg ur og það kom fyr ir að ég brenndi mig. Á laug ar dög um komu á bil inu átta tíu til ní tíu krakk ar úr hverf inu á mun að ar leys ingja hæl­ ið og fengu þessa fríu mál tíð," rifj­ ar Krist ín Björk upp. Að spurð hvað hafi kom ið henni mest á ó vart seg­ ir hún gleð ina sem börn in sýndu henni. „Það kunnu til dæm is all ir þarna að syngja og dansa. Þau voru bara með þess ar mjaðma hreyf ing ar í sér, allt nið ur í tveggja ára göm­ ul. Svo gátu þau glaðst yfir svo litl­ um hlut um. Ef við kom um með smá nammi handa þeim til dæm is eða ef þau fengu að leika sér með mynda vél arn ar okk ar eða hlusta á iPod­ana okk ar, þá var eins og þau hefðu aldrei skemmt sér jafn vel. Þau voru einnig ó trú lega hrif in af bíl um og þeg ar við kom um á rút­ unni okk ar köll uðu þau á bíl stjór­ ann og báðu hann að flauta. Þeg­ ar hann gerði það hlógu þau öll og klöpp uðu. Eitt skipt ið fengu þau að fara upp í rút una og keyra smá um bíla stæð ið og gleð in skein úr hverju and liti. Þau kenndu mér að kunna að meta þessa venju legu hluti sem við tök um yf ir leitt sem sjálf sögð­ um. Eitt það erf ið asta sem ég hef þurft að gera er að kveðja börn in á mun að ar leys ingja hæl inu," seg ir Krist ín Björk hrærð. Blöskr aði að bún að ur aldr aðra Á mið viku dags morgn um fór hún á dval ar heim ili fyr ir aldr aða en þar bjó aldr að fólk sem átti enga nána ætt ingja að til þess að hugsa um þau. „Ég get varla lýst því hvað þau bjuggu við slæm ar að stæð ur," seg­ ir Krist ín Björk al var leg í bragði. „Hús næð ið sem þau bjuggu í var áður not að fyr ir þræla ef það gef­ ur ein hverj ar vís bend ing ar um að­ bún að inn. Það er auð vit að ekki al­ gengt að ná svona háum aldri þarna og því al menni leg úr ræði fyr ir aldr­ aða af skorn um skammti. Sú elsta sem þarna var varð hund rað ára nokkrum dög um eft ir að ég fór heim. Þetta fólk tal ar auð vit að ekki ensku en við höfð um með okk­ ur túlk sem þýddi fyr ir okk ur það sem þau sögðu. Það var ó trú legt að heyra sög ur þessa fólks. Einn gam­ all mað ur hafði ver ið lög reglu mað­ ur í mörg ár en rík ið svipti hann elli líf eyr in um og þess vegna bjó hann þarna. Önn ur kona hafði misst alla fjöl skyld una sína úr sjúk­ dóm um. Það erf ið asta var að heyra hvað hvíti mað ur inn hafði far ið illa með þetta fólk," seg ir hún og við­ ur kenn ir að þetta hafi ver ið eitt af upp á halds stör f un um henn ar. Í göngut úra með ljón Á fimmtu dög um vann Krist ín Björk í görð um uppi í ó byggð un­ um við hefð bund in garð yrkju störf en þar var ekki hægt að vökva með slöng um líkt og niðri í borg inni. „Við þurft um því að pumpa vatn ið upp úr jörð inni og bera full vatns­ ker á höfð inu líkt og afrísku kon­ urn ar. Það var ó trú legt að sjá hvað kon urn ar eru sterk ar þarna úti. Þær voru kannski með tutt ugu lítra af vatni á höfð inu, barn ið sitt reif að um sig miðja og síð an héldu þær kannski á ein hverju öðru í hönd­ un um. Það er ekki hægt ann að en að bera virð ingu fyr ir þeim." Seinni part fimmtu dags tók Besta á kvörð un sem ég hef og mun taka Seg ir Krist ín Björk Lár us dótt ir Afr íku fari Krist ín Björk Lár us dótt ir er ný kom in heim frá Zimbabwe. Hér er hún á samt hluta af bekkn um sem hún kenndi í ó byggð un um tvisvar í viku. Á sum um stöð um þurfti að bera vatn á milli staða á höfð inu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.