Skessuhorn - 20.02.2013, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013
Að ýms um nýj ung um er unn ið á
sunn an verðu Snæ fells nesi, svæð
inu sem ligg ur frá Helln um í vestri
að Hít ará í austri, á grunni byggða
þró un ar verk efn is ins „Sveita veg ur
inn." Mark mið þess er að hreyfa við
fólki á svæð inu og fá íbúa, sem og
aðra á huga sama, til að koma fram
með hug mynd ir um upp bygg ingu.
Að sögn Mar grét ar Bjark ar Björns
dótt ur, skipu leggj enda Sveita veg
ar ins, þá er það til raun til að efla
byggð í dreif býli. „Verk efn ið mið
ar að því að virkja í bú ana, efla sam
fé lags and ann og halda auð lind um
og tæki fær um svæð is ins hátt á lofti.
Auk þess vilj um við finna og miðla
þekk ingu sem þeg ar er til stað
ar á þessu svæði og jafn framt veita
fram fara verk efn um, sem kunna að
koma fram, stuðn ing," seg ir Mar
grét. Helsta upp lýs inga veita Sveita
veg ar ins er heima síða sem feng ið
hef ur nafn ið Sveita sím inn, að sjálf
sögðu til heið urs hin um fræga miðli
sveit anna á árum áður.
Heim il is iðn að ar eld hús
Strax hef ur Sveita verk efn ið leitt af
sér at hygl is verða frjó anga. Í nóv
em ber síð ast lið num var til dæm
is stað fest starfs leyfi fyr ir eld hús ið
í fé lags heim il inu Breiða bliki, sem
svo kall að heim il is iðn að ar eld hús.
Það var form lega til kynnt á Mat
arMál þingi sem þar var hald ið á
sama tíma til að vekja at hygli fólks
á mögu leik um sem fel ast í heima
vinnslu mat væla og sölu beint frá
býli. „Eld hús ið hef ur feng ið starfs
leyfi og nú get ur fólk feng ið að
gang að því til að þróa og fram
leiða vör ur sem unn ar eru úr hrá
efni af svæð inu, þannig að ekki
þarf að leggja út í stofn kostn að til
að geta haf ið fram leiðslu á sölu
vöru. Einnig hef ur ver ið stofn að ur
kjarna hóp ur „mat gæð inga" á svæð
inu sem kem ur sam an og vinn ur að
hug mynda og vöru þró un varð andi
heima vinnslu og sölu. Þá verða
hald in ýmis nám skeið til að styrkja
þekk ingu fólks enn frek ar á þessu
sviði og efla vöru þró un á svæð inu.
Við bind um von ir við að sam starf
mat gæð inga og til urð heim il is iðn
að ar eld húss ins muni skila ár angri á
næstu miss er um."
Sögu fylgd heima manna
Ann að verk efni sem teng ist Sveita
veg in um nefn ist Sögu fylgja. Mar
grét seg ir að mjög mikla þekk ingu
sé að finna með al íbúa á sögu hér
aðs ins, ör lög um fólks sem þar bjó í
fyrnd inni, þjóð sög um, at vinnu hátt
um, menn ingu og ýms um merki
leg um at burð um. „Hug mynd in er
kom in frá Ragn hildi Sig urð ar dótt
ur frá Álfta vatni í Stað ar sveit sem
hef ur veitt fólki leið sögn um svæð ið
und an far in 13 ár. Hún hef ur einmitt
kall að sig sögu fylgju. Marg ir ferða
menn sem hing að koma hafa á huga
á að vita meira um svæð ið og fólk
ið sem hér býr. Því þótti okk ur rétt
að reyna að mynda ein hvers kon
ar brú milli heima manna og gesta.
Mark mið okk ar er að fá yf ir sýn yfir
þessa sögu þekk ingu á svæð inu og
miðla henni milli manna. Einnig að
kort leggja hverj ir eru til bún ir til að
segja sög ur. Þá get um við átt að okk
ur á hverj ir þekkja ein stök svið sög
unn ar best og vís að hvert á ann að.
Þannig geta ein stak ling ar eða hóp
ar, sem heim sækja svæð ið, átt kost
á því að fá sögu fylgd heima manna
um ólík sögu svið," seg ir Mar grét.
„Fróð leik ur inn er allt í kring
um okk ur hér á Snæ fells nesi og
af mörgu að taka. Þekk ing kem
ur fram í mörg um mynd um og er
Sveita veg ur inn ein leið til þess að
hag nýta hana og efla svæð ið um
leið," seg ir Mar grét að lok um. hlh
Ný við bragðs á ætl un vegna gróð
ur elda í Skorra dal í Borg ar firði er
kom in á loka stig og fór fram æf ing
sam kvæmt henni sl. mið viku dag.
„Heima menn voru mjög á nægð ir
með æf ing una og var mik ill hug ur
hjá öll um við bragðs að il um um að
halda fleiri æf ing ar þar sem reyndi
á sam starf og sam hæf ingu allra,"
sagði Theó dór Kr. Þórð ar son yf
ir lög reglu þjónn hjá Lög regl unni
í Borg ar firði og Döl um að æf ingu
lok inni. Eins og kunn ugt er þá er í
Skorra dal að finna stóra sum ar húsa
byggð með fram Skorra dals vatni og
mun á ætl un in stuðla að því að rétt
við brögð sum ar húsa fólks auk íbúa
Skorra dals hrepps verði við höfð ef
svo ó heppi lega vildi til að gróð ur
eld ar blossuðu upp. Um ræða um
hættu af sinu bruna og gróð ur eld
um hef ur far ið vax andi und an far in
ár ekki síst eft ir skæða gróð ur elda á
Mýr um árið 2006 og aukna þurrka
tíð síð ast lið in sum ur. Skorra dal
ur er syðst ur Borg ar fjarð ar dala og
hafa lands lag og stað hætt ir dals ins
lað að að fólk, m.a. til að byggja sér
sum ar hús þar, í ár anna rás. Bratt
ar hlíð ar eru á ber andi í lands lagi
hans og einnig nátt úru leg ur sem
og rækt að ur skóg ur, sem er beggja
vegna Skorra dals vatns og klæð ir
dal inn miðj an. Áætlun in er unn in
að frum kvæði heima manna.
Á lág lendi Skorra dals er
birkikjarr ríkj andi á samt gras lendi
og lúpínu. Stór hluti dals ins hef ur
ver ið frið að ur fyr ir beit frá 2002 og
er lággróð ur því mik ill og sina eft
ir árs tím um. Ef þurrt er í veðri get
ur elds mat ur því orð ið um tals verð
ur. Að sögn Huldu Guð munds
dótt ur íbúa í Skorra dal og full
trúa í al manna varna nefnd Borg ar
fjarð ar þá er mik il vægt að fólk hugi
vel að þeim hætt um sem steðja af
gróð ur eld um komi þeir upp. „Mik
il vægt er að fólk sé mjög með vit
að um eld hætt una. Sum ar húsa eig
end ur og gest ir þeirra í Skorra dal,
sem og ann ars stað ar, þurfa t.d. að
vera með vit að ir um hætt una enda
get ur minnsti neisti orð ið að stóru
báli. Við bind um von ir við að við
bragðs á ætl un in efli vit und um þessi
mál og hjálpi okk ur í for varna mál
um," seg ir Hulda.
Rögn vald ur Ó lafs son, full trúi hjá
al manna varna deild Rík is lög reglu
stjóra, sagði æf ing una sl. mið viku
dag hafa geng ið vel. Hún hafi gert
við bragðs að il um kleift að laga eitt
og ann að í á ætl un inni, en heilt yfir
sé kom in mynd á hvern ig á ætl un
in eigi að líta út. Hann býst við að
hún verði sam þykkt inn an tveggja
vikna. hlh
Á Háls um í Skorra dals hreppi í
Borg ar firði reka Tryggvi Val ur Sæ
munds son og unnusta hans Krist
ín Jóns dótt ir sam an véla þjón ust una
Háls tak. Um svif í hreppn um eru
mjög mik il þar sem þar er að finna
eina fjöl menn ustu sum ar húsa byggð
Vest ur lands og seg ir Tryggvi það
vera eitt af helstu verk efn um sín um
að sinna þörf um sum ar húsa eig enda
í fram kvæmd um þeirra og end
ur bót um. Hann seg ir mikla kosti
fólgna í því að vera með starf semi
á svæð inu, ekki síst í Skorra dals
hreppi. „Háls tak sinn ir flutn ing
um, jarð vegs skipt um og öðr um frá
gangi vegna ým issa fram kvæmda,
oft ast bygg inga fram kvæmda. Ég lít
svo á að stað setn ing okk ar á Háls
um í mynni Skorra dals, geri okk
ur mögu legt að veita góða þjón
ustu alls stað ar í Borg ar firði. Þar að
auki þekk ir mað ur hér að ið eins og
lófann á sér, sem hjálp ar veru lega,"
seg ir Tryggvi.
„Skorra dal ur, sem og önn
ur svæði í Borg ar firði, hef ur upp
á margt að bjóða. Upp bygg ing ar
tæki færi leyn ast víða. Menn verða
líka að leyfa sér að sjá tæki fær in en
kreppu um ræð an hef ur byrgt mörg
um sýn. Sem dæmi þá varð krepp an
til þess að marg ir byrj uðu að horfa
aft ur til þess að fjár festa inn an lands.
Má nefna að síð ustu ár hef ur ver ið
mik ið að gera hjá mér við að vinna
fyr ir sum ar bú staða eig end ur í daln
um sem hafa byggt sér gesta hús og
far ið í fram kvæmd ir á lóð um sín
um. Menn byrj uðu svo á síð asta ári
að byggja bú staði á nýj an leik og nú
veit ég að bygg ing þriggja húsa er í
gangi í þess um töl uðu orð um. Við
horf um því til fram tíð ar hér í daln
um og erum bjart sýn eins og áður,"
seg ir Tryggvi. hlh
Í Bjarn ar höfn í sveit ar fé lag inu Helga
fells sveit á norð an verðu Snæ fells nesi
rek ur Hildi brand ur Bjarna son víð frægt
há karla safn á samt fjöl skyldu sinni. Í
safn inu er hægt að fræð ast um veið ar á
há körl um fyrr á öld um, verk un þeirra
og nota gildi og að sjálf sögðu eiga gest
ir þess kosts að gæða sér á há karli sem
verk að ur er á staðn um. Há karla verk un
hef ur ver ið stund uð í fjöl skyldu Hildi
brand ar kyn slóð fram af kyn slóð og er
sú hefð í há veg um höfð í Bjarn ar höfn.
„Há karla veið ar hafa aldrei ver ið stund
að ar hér en pabbi flutti verk un ar þekk
ing una með sér þeg ar við flutt um hing
að frá Asp ar vík á Strönd um árið 1951,"
seg ir Hildi brand ur. Hann seg ist fá há
karl inn í Bjarn ar höfn af tog ur um víðs
veg ar af land inu. „Við þekkj um orð ið
svo marg ar tog ara á hafn ir að við erum
látn ir vita þeg ar há karl kem ur í troll ið.
Þeir eru að senda frá sér há karl allt árið
en mest er þó eft ir spurn in á þorr an um."
Há karl inn unn inn
í neyt anda pakkn ing ar
Mis jafnt er hvern ig há karl arn ir eru þeg ar
þeir ber ast frá tog ara sjó mönn um. Mik ið
verk er að gera að ein um há karli til verk
un ar en Hildi brand ur seg ir það vera eins
og ann að, ef sam hent verk þekk ing sé á
staðn um sé þetta auð velt og ef hníf arn
ir bíti vel, þá tak ist þetta. Í Bjarn ar höfn
tek ur síð an við um hálfs árs verk un. Fyrst
þarf að skera hann í hæfi leg ar beit ur og
leggja hann í kös í sér smíð uð um köss um
í Bjarn ar höfn. Þar er hann lát inn kæs ast
og síð an hengd ur í hjall. Allt þetta ferli
tek ur sinn tíma sem fer þó eft ir tíð ar far
inu hverju sinni. Þá tek ur við að sneiða
nið ur beit urn ar, allt nið ur í litla ten inga
og koma af urð inni í neyt enda pakkn ing
ar. Þær fara víða en stærstu kaup end ur
eru stór dreif ing ar fyr ir tæki, sem jafn
framt bjóða og verka aðr ar sjáv ar af urð
ir. Í sum um til vik um eru beit urn ar seld
ar í heilu lagi frá Bjarn ar höfn og helst
eru það fisk búð ir sem kaupa há karl inn
þannig og hengja upp hjá sér. Þar eru
síð an skorn ar sneið ar af beit unni eft ir
ósk um kaup enda.
Há karla safn ið opn uðu Hildi brand
ur og fjöl skylda árið 2004 og seg ir hann
við tök urn ar hafa ver ið mjög góð ar frá
opn un. Verk þekk ing heima manna, at
vinnu saga og hefð tvinn ast sam an í
Bjarn ar höfn og verð ur Hildi brand ur
ekki var við ann að en að þetta veki á huga
fólks. „Hér er hægt að fræð ast um allt
sem teng ist há karli. Bjarn ar höfn hent
ar vel fyr ir svona starf semi enda eru þar
bestu að stæð ur til að verka há karl. Starf
semi okk ar fell ur líka vel að hefð svæð
is ins í veið um og verk un," seg ir Hildi
brand ur að end ingu. hlh
Há karl inn í há veg um
hafð ur í Bjarn ar höfn
Mik ið verk er að gera að ein um há karli en Hildi brand ur seg ir það vera eins og
ann að, ef sam hent verk þekk ing sé á staðn um sé þetta auð velt og ef hníf arn ir bíti
vel, þá tak ist þetta.
Tryggvi Sæ munds son, verk taki í Skorra
dal.
Leyf ir sér að sjá
tæki fær in og nýta þau
Við bragðs að il ar fara yfir stöð una á æf ing unni sl. mið viku dag með kort af Skorra
dal til hlið sjón ar. Ljósm. Rögn vald ur Ó lafs son.
Við bragðs á ætl un vegna gróð ur elda
í Skorra dal kom in á loka stig
Frá mál þingi um mat sem hald ið var í Breiða bliki síð ast lið ið haust.
Þekk ing efld með Sveita veg in um
á sunn an verðu Snæ fells nesi
Mar grét Björk Björns dótt ir.