Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Síða 7

Skessuhorn - 27.02.2013, Síða 7
Stóðhestar á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vestur- lands á Vesturlandi sumarið 2013. Alls verða 12 hestar í boði í sumar. Þið getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni www.hrossvest.is Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa grunnskráningarnúmer hryssu og örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði. Dynur frá Hvammi Rauður milli – vindhært í fax og tagl IS1994184184 Faðir: IS1986186055 – Orri frá Þúfu Móðir: IS1978257277 – Djásn frá Heiði Á húsi: Hella 864-5226 Fyrra tímabil Hjarðarholti, Borgarfirði. Seinna tímabil Hestheimar. hestheimar@hestheimar.is 696-1332, Marteinn Verð: kr. 90.000.- Blær frá Torfunesi Brúnn milli einlitt IS1999166214 Faðir: IS1993187449 – Markús frá Langholtsparti Móðir: IS1991266201 – Bylgja frá Torfunesi Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 105.000.- Kvistur frá Skagaströnd Brúnn/milli- stjarna,nös, sokkóttur IS2003156956 Faðir: IS1995135993 – Hróður frá Refsstöðum Móðir IS1989235050 – Sunna frá Akranesi Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 155.000.- Straumur frá Skrúð Rauður/milli- blesótt IS2008135849 Faðir: IS2002136610 – Glotti frá Sveinatungu Móðir: IS1997235847 – Sandra frá Skrúð Tímabil: Eftir fjórðungsmót Verð: kr. 110.000.- Aldur frá Brautarholti Litur: Rauður IS2005137637 Faðir: IS1994184184 – Dynur frá Hvammi Móðir: IS1988258705 – Askja frá Miðsitju Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 93.000.- Þröstur frá Efri-Gegnishólum Litur: Ljósrauðskjóttur IS2008187767 Faðir: IS2001176186 – Natan frá Ketilsstöðum Móðir: IS1996287765 – Hrönn frá Efri-Gegnishólum Fyrra tímabil Verð: kr. 110.000.- Þytur frá Skáney IS2005135813 Faðir: IS1988165895 – Gustur frá Hóli Móðir: IS1995235813 – Þóra frá Skáney Eftir fjórðungsmót Verð: kr. 110.000.- Óskasteinn frá Íbishóli IS2005157994 Faðir: IS1994166620 – Huginn frá Haga Móðir: IS1998257686 – Ósk frá Íbishóli Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 156.000.- Klakinn frá Skagaströnd Litur: Brúnskjóttur IS2009156957 Faðir: IS2002187662 – Álfur frá Selfossi Móðir: IS1989235050 – Sunna frá Akranesi Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 90.000.- Kiljan frá Steinnesi IS2004156286 Faðir: IS1998187045 – Klettur frá Hvammi Móðir: IS19932569299 – Kylja frá Steinnesi Fyrra tímabil Verð: kr. 169.000.- Ársæll frá Hemlu II Móbrúnn IS2004180601 Faðir: IS1997186183 – Sær frá Bakkakoti Móðir: IS1996287232 – Gná frá Hemlu ll Skipanes Tímabil: Húsnotkun Verð: kr. 110.000.- Glóðafeykir frá Halakoti Rauður/milli- einlitt IS2005135813 Faðir: IS1997186541 – Rökkvi frá Hárlauksstöðum Móðir: IS1992225040 – Glóð frá Grjóteyri Fyrra og seinna tímabil Verð: kr. 155.000.- Staðfestingargjald er 30.000 kr. og er óafturkræft. Hryssueigendur búsettir erlendis, munið að gefa upp tilsjónarmann þegar pantað er. ATH. skilmálana. Sjá nánar á heimasíðu www.hrossvest.is S K E S S U H O R N 2 01 3 Nánari upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson formaður, hrossvest@hrossvest.is gsm 894-0648. Öll verð eru heildarverð, sem miðast við fengna hryssu og ein sónun er innifalin.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.