Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Side 18

Skessuhorn - 27.02.2013, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Í jan ú ar átti Agn ar Ó lafs son véla­ mað ur í saum deild Lím trés Vír­ nets í Borg ar nesi 50 ára starfs af mæli. Hann hóf störf í jan ú ar 1962 hjá fyr­ ir tæk inu, sem þá hét Vír net, og hef­ ur hann starf að þar all ar göt ur síð an. Saum deild in fram leið ir nagla í öll­ um stærð um og er nagla fram leiðsl­ an sú eina sinna teg und ar á Ís landi. Agn ar er því reynslu sinn ar og þekk­ ing ar vegna lyk il starfs mað ur saum­ deild ar inn ar í Borg ar nesi. Blaða­ mað ur Skessu horns hitti Agn ar á dög un um og frædd ist um störf hans í ár anna rás í saum deild inni. Fyrsta hús næð ið í Brák ar ey „Jú, það var upp úr ára mót um 1962 sem ég kom til starfa hjá Vír neti," seg ir Agn ar spurð ur um hvenær hann hóf störf hjá fyr ir tæk inu. „Fyr­ ir tæk ið var þá sex ára gam alt. Það var þá með starf semi í Brák ar ey, í gamla veit inga húsi Vig fús ar Guð munds­ son ar sem var á lóð milli Gríms húss­ ins og gömlu fjár rétt ar Kaup fé lags­ ins í suð ur hluta eyj ar inn ar. Stað setn­ ing in hent aði vel þar sem stór hluti flutn inga til og frá Borg ar nesi fóru um Borg ar nes höfn á þess um árum," seg ir Agn ar en fram leiðslu vör ur verk smiðj unn ar fóru að mestu land­ leið ina. Nagl ar ekki á dag skrá fyrst Vír net var stofn að af nokkrum heima mönn um í Borg ar nesi og öðr­ um fjár fest um árið 1956. Mark mið­ ið með stofn un fyr ir tæk is ins var að hefja fram leiðslu á vír neti eins og nafn þess gef ur til kynna. „Veit inga­ hús Vig fús ar var ekki hann að fyr ir verk smiðju af þessu tagi enda hugs­ aði stjórn Vír nets það ein ung is sem bráða birgða hús næði. Skömmu eft­ ir stofn un fyr ir tæk is ins kom í ljós að hús næð ið rúm aði ekki þann véla kost sem þurfti til vír nets fram­ leiðslu. Því hófu stjórn end ur fyr­ ir tæk is ins að horfa til nagla fram­ leiðslu. Ekk ert vír net var því fram­ leitt og selt frá fyr ir tæk inu þó svo að nafn ið hafi hald ist all ar göt ur síð an. Fyrsta nagla vél in kom strax í Borg­ ar nes vor ið 1956 og var hún þýsk af Wickschtröm gerð. Síð an þró að ist fram leiðsl an á fram næstu ár og voru fleiri nagla vél ar keypt ar auk húð un­ ar tækja. Þetta leiddi til þess að við­ bygg ing um var bætt við hús in í eyj­ unni. Stækk un in var kom in til skjal­ anna þeg ar ég byrj aði," seg ir Agn ar. Erf ið is vinna Hann segist hafa byrjað að starfa við galvanhúðun hjá Vírneti. „Þetta var talsvert puð þar sem tilfærslur milli framleiðslustiga voru nánast allar með handaafli. Vírinn til naglaframleiðslunnar kom dreginn í rúllum sem voru misþungar, allt frá 50­150 kíló að þyngd. Rúllurnar voru fluttar til landsins frá Tékkóslóvakíu og kemur hráefni enn þann dag í dag frá sömu slóðum þar sem nú heitir Tékkland. Rúllurnar komu í mjög misjöfnu ásigkomulagi þar sem þeim hætti til að ryðga á leiðinni eða skemmast í flutningum. Leiðin mín lá loks í naglaframleiðsluna þar sem ég hef verið allar götur síðan,“ segir Agnar. Vír drátt ur inn mik il væg ur Starfs að stæð ur breytt ust seg ir Agn­ ar þeg ar nýtt verk smiðju hús Vír nets var byggt við Borg ar braut. „Fram­ kvæmd um við nýtt hús lauk árið 1965 og var starf sem in flutt á því ári að Borg ar braut þar sem hún hef ur ver­ ið síð an. Að staða til vinnu breytt ist til muna í nýja hús inu. Við gát um þá not að vél ar í aukn um mæli við fram­ leiðsl una og við hleðslu flutn inga bíla sem fóru til og frá verk smiðj unni. Fyr ir tæk ið fjár festi einnig um svip að leyti í svo kall aðri vír drátt ar vél sem var fyrsta vél in sem flutt var inn í nýja hús ið. Vél in gerði gæfumun inn fyr ir nagla fram leiðsl una og rekst ur Vír nets, sér stak lega vegna þess að með því að draga vír í Borg ar nesi gat fyr ir tæk ið keypt minna unn in vír frá út lönd um sem var ó dýr ari í inn flutn­ ingi. Vél in borg aði sig fljótt og leiddi af sér mikla hag kvæmni fyr ir rekst ur og fram leiðslu," seg ir Agn ar. 2.400 millj arð ar nagla Sög unni vík ur þá að nagla fram leiðsl­ unni sjálfri; hvern ig fer hún fram? Þessu kann Agn ar að gera skil. „Fer­ ill inn er þannig að í dag fáum við vír inn í Borg ar nes í rúll um frá út­ lönd um. Hver rúlla er um tvö tonn að þyngd. Vír inn kem ur til okk ar ó unn inn beint úr stál bræðslu og er síð an dreg inn í gegn um vír drátt ar­ vél ina. Hann er dreg inn í gegn um svoköll uð dem ants augu sem móta hann á ýms an hátt. Þá teyg ist vír­ inn veru lega í drætt in um. Alls erum við að vinna með 28 mis mun andi grunn gerð ir af vír, breyti legar eft­ ir þykkt og gerð. Tals verð ir kraft ar eru að verki í vír drætt in um og verð­ ur vír inn líkt og teygt tyggjó í með­ för um vél ar inn ar sem spinn ur hann á sér stök kefli. Að þessu loknu er vír­ inn klippt ur og mót að ur í þær nagla­ gerð ir sem fram leidd ar eru í nagla­ vél um. Fyr ir tæk ið á nú sjö vél ar sem all ar eru þýsk ar og geta þær búið til tugi vöru teg unda af nögl um. Þeg­ ar nagl arn ir hafa ver ið bún ir til fara þeir í gal van húð un eða beint í pökk un, allt eft ir þörf um kaup enda. Flest ir fara þeir í húð un," seg ir Agn­ ar og grein ir frá því að árs fram­ leiðsla á nögl um í Borg ar nesi séu á bil inu 150­200 tonn. „Fyr ir á hug­ asama reikni menn sem lang ar að vita hversu marga nagla ég hef fram leitt, þá er eitt kíló gramm af tveggja og hálfs tommu nögl um um 240 nagl­ ar," seg ir Agn ar kím inn í bragði. Til gam ans má geta þess að mið að við efri mörk, þ.e. 200 tonna fram leiðslu á ári, nem ur nagla fjöld inn hjá Agn ari 2.400 millj örð um nagla á síð ast liðn­ um 50 árum. Bar kennsl á timb ur brak úr Skeið ar ár brú Nagl arn ir frá Vír neti í Borg ar nesi hafa mest ver ið seld ir inn an lands. Þá hafa þeir ver ið flutt ir út til Fær eyja. „Ég held að þau hús séu í mikl um minni hluta á Ís landi sem ekki hafa ver ið byggð með nögl um frá Vír­ neti," full yrð ir Agn ar. Þá komi fyr­ ir að fram leiða þurfi sér staka nagla. „Eitt eft ir minni legt sér verk efni stend ur upp úr. Á ár un um 1972­1974 var Skeið ar ár brú in í bygg ingu og krafð ist fram kvæmd in fimm og hálfs tommu nagla sem við sér fram leidd­ um í Borg ar nesi. Brú in stóð í tæpa tvo ára tugi en splundrað ist í Skeið­ ar ár hlaup inu mikla árið 1996 og barst út á haf. Skömmu eft ir hlaup­ ið bár ust fregn ir af því að dul ar fullt timb ur brak hafi kom ið á land vest ur á Snæ fells nesi og töldu bænd ur sem það fundu það vera brot úr brúnni. Menn voru þó ekki viss ir. Ég frétti af þessu og hringdi vest ur og vildi fá að vita hvort ein hverja nagla væri að finna í hinu meinta flaki af brúnni. Þessu var skutl að til mín í Borg ar­ nes og við skoð un fann ég naglana sér fram leiddu. Ég gat því stað fest að þetta væri brot úr brúnni," seg­ ir Agn ar en tek ur fram að þetta hafi ver ið í eina skipt ið sem hann hef ur bor ið kennsl á látn ar brýr. Saum deild in styrkst eft ir hrun Agn ar seg ir að heilt yfir hafi ver ið á gætt að vinna hjá Lím tré Vír neti í Borg ar nesi. „Fyr ir tæk ið hef ur geng­ ið í gegn um breyt ing ar á allra síð­ ustu árum. Það starf aði und ir merkj­ um Vír nets allt fram til alda móta og var alltaf í eigu heima manna. Síð an hef ur fé lag ið geng ið í gegn um eig­ enda skipti og ver ið sam ein að öðr um fé lög um. Þrátt fyr ir það hef ur nagla­ fram leiðsl an ætíð not ast við Vír nets vöru merk ið. Nú ver andi eig end ur komu inn í fyr ir tæk ið í árs lok 2010, nokkr ir af þeim heima menn," seg ir Agn ar. Hann seg ir að á þenslu ár un­ um hafi nagla fram leiðsl an átt und ir högg að sækja. „ Þetta var vegna hás geng is og var orð ið tölu vert ó dýr­ ara að flytja nagla til lands ins. Þetta gróf und an sam keppn is hæfni okk­ ar. Eft ir banka hrun ið breytt ist þessi staða þeg ar krón an veikt ist. Í kjöl­ far ið jókst eft ir spurn in. Það hef ur því ver ið á gætt að gera und an far in miss eri," bæt ir hann við. Betra að negla en fram leiða „Á kveð in upp bygg ing hef ur átt sér stað hér í Borg ar nesi á liðn um árum og er fyr ir tæk ið alltaf að þró ast í nýj ar átt ir. Nagla fram leiðsl an hef­ ur má segja ver ið nán ast frá upp hafi, en síð an hef ur bæst við fram leiðsla á báru járni og milli veggja stöð um, blikk smíði, hurða smíði, smíði lím­ trés fest inga og margs kon ar önn ur bygg inga tengd þjón usta. Yfir heild­ ina lit ið held ég að við höf um alltaf leit ast við að veita góða þjón ustu og fram leiða góða vöru. Það hef ur alla vega ver ið við leitni mín hjá fyr­ ir tæk inu," seg ir Agn ar. „Á fimm tíu árum hef ég unn ið með fjölda fólks hjá Vír neti og mörgu skemmti legu og góðu. Það er nátt úru lega svo lít ið sér stakt að vera að vinna svona ein­ hæfa vinnu sem nagla fram leiðsl an er og í svona lang an tíma. Ef ein hver hef ur á huga þá mæli ég þó frek ar með að menn negli naglana held ur en búi þá til," seg ir Agn ar að lok um. hlh Hef ur ver ið í nagla fram leiðslu í hálfa öld Agn ar Ó lafs son véla mað ur í saum deild Lím trés Vír nets í Borg ar nesi tek inn tali Agn ar Ó lafs son. Nagla vél arn ar í saum deild Lím trés Vír nets. Nagla fram leiðsla vik unn ar til bú in til pökk un ar. Laus lega má á ætla að Agn ar hafi kom ið að fram leiðslu 2.400 millj­ arða nagla um tíð ina. Vír lykkj ur eða girð inga lykkj ur eins og þær eru oft kall­ að ar.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.