Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Page 23

Skessuhorn - 27.02.2013, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Á eyr un um ofan við Hvítá í Borg­ ar firði, í landi Stóra Áss í Hálsa­ sveit, gekk ferða fólk ný ver ið fram á um hverf is sóða skap af slæmri gerð. Í kjarri vöxnu og fal legu landi neð an við sum ar húsa byggð ina í Fjár húss­ tungu hafa ein hverj ir á kveð ið að gott væri að losa sig við rusl, jafn­ vel þótt gám ar séu stað sett ir bæði spöl korn ofar og neð ar við þjóð­ veg inn. Rusli með ýmsu sorpi hafði þarna ver ið fleygt og hrafn inn síð an dund að sér við að dreifa úr því eins og hon um ein um er lag ið. Ekki er gott að segja hver þarna hef ur ver ið á ferð, en tals vert er um að hús bíl ar leggi á frið sæl um stöð um skammt frá veg in um. Eft ir hreins un á þessu rusli fyllti það tvo stóra sorp sekki. Að sjálf sögðu á ekki að þurfa að minna fólk á að setja sorp á þar til gerð ar gáma stöðv ar eða ílát, en engu að síð ur þarf að minna á slíkt öðru hverju. ki Stef an ía Þórey Guð laugs dótt ir, eða Þórey eins og hún er köll uð, hef­ ur saum að frá því hún var barn og hann að mik ið af eig in fatn aði og hand verki. „Ég var í búta saumi og brúðu saumi og hef kom ið víða við," seg ir Þórey. Hún er fædd og upp al­ in á Akra nesi til 16 ára ald urs. „Ég missti sum ar vinn una í frysti hús inu á Akra nesi þeg ar það lok aði og ég vildi ekki við það una. Ég hringdi til að finna mér nýja vinnu um há deg is­ leyt ið og fyrsti stað ur inn sem mér var boð in vinna var í Hnífs dal og þang­ að var ég kom in sam dæg urs, þrátt fyr ir að ég hefði ekki hug mynd um hvert ég væri að fara. Ég flaug vest ur og var ekið frá flug vell in um og þeg­ ar við vor um að leggja af stað úr Ísa­ firði stóð ég upp og sagði bíl stjór an­ um að ég hefði ætl að út á Hnífs dal. Ég hélt að Ísa fjörð ur væri Hnífs dal­ ur. Ég ætl aði bara að vera þarna yfir sum ar ið en var í heilt ár og kynnt ist á gæt is fólki," seg ir Þórey. Hún flutti svo í Grund ar fjörð síð ast lið ið haust með fjórt án ára syni sín um. „Ég hef feng ið frá bær ar mót tök ur í Grund­ ar firði og son ur minn líka." Vinn ur mik ið með stað bund in ein kenni Þórey er lærð ur út still ing ar hönn­ uð ur en það fag lærði hún í Iðn­ skól an um í Hafn ar firði. Sam hliða því var hún á list náms braut. „Þar lærð um við með ferð allra efna og hvern ig hægt væri að vinna úr þeim og tengja þau sam an. Við lærð um með al ann ars málm smíði, tré smíði og plast hönn un úr akrýlplasti. Við unn um mik ið með akrýl og það er allt mögu legt hægt að gera úr því efni," seg ir Þórey. Einnig tók hún textíl braut í Fjöl brauta skóla Garða­ bæj ar og nýt ir þá þekk ingu m.a. með því að vinna mik ið með ull sem hún þæf ir í fatn að. Þórey vinn ur mik ið með stað bund­ in ein kenni Grund ar fjarð ar eins og Kirkju fell og há hyrn ing ana sem hafa hald ið til á svæð inu að und an förnu. Þessi ein kenni set ur hún á veski, tösk­ ur og arm bönd svo eitt hvað sé nefnt. „Mjög margir ferðamenn koma í Grund ar fjörð vegna hval anna núna og ég geri mik ið af vör um sem bein­ lín is eru hann að ar fyr ir þessa gesti," seg ir Þórey. Saum ar mest á vini og kunn ingja Að spurð hvort hún hafi hann að sína eig in fata línu svar ar Þórey: „Ég hef ekki beint hann að fata línu, en ég tek mig til og er heilt tíma bil bara að gera til dæm is kjóla í ó end an lega mörg um út gáf um. Eitt tíma bil gerði ég mik ið af vest um en það er margt sem helst inni hjá mér og er vin sæl­ ast, sem ég geri þá aft ur og aft ur. Ég hef aldrei mark aðs sett þessa vinnu mína og sauma mest fyr ir vini, kunn­ ingja og fólk sem er að fylgj ast með því sem ég er að gera hverju sinni og kaup ir handa sér og til gjafa. Ég hef ein beitt mér um tíma að barna föt­ um og sam kvæmis klæðn aði og eitt sinn gerði ég hlíf ar utan um kerta­ stjaka í nokkra mán uði og all ir nán ir mér fengu slíkt í af mæl is­ og jóla gjaf­ ir. Ég hef saum að upp hlut og hef líka saum að ís lenska herra bún ing inn fyr ir ferm ingu og al veg nið ur í skírn ar föt. Fyrsta barna barn ið var skírt í ís lenska þjóð bún ingn um," seg ir Þórey. „Núna er ég mest að sauma á fjöl­ skyldu og vini og hef lít ið sem ekk­ ert mark aðs sett fram leiðsl una," seg­ ir Þórey. Hún sel ur vör ur sín ar á hand verks mark aðn um hjá Stein unni við höfn ina í Grund ar firði. „Ég vinn mest með ull, roð og leð ur og fram­ leiði marg vís leg ar smá vör ur á samt því að gera fatn að. Ég geri í raun inni allt sem mér dett ur í hug. Ég á mjög auð velt með að skipta um gír og byrja að vinna að ein hverju allt öðru en ég hef ver ið að gera. Ég saum aði bún­ inga fyr ir þorra blót ið sem hald ið var ný ver ið og fyr ir ösku dag inn saum aði ég bún inga fyr ir fjöl skyldu með limi," seg ir Þórey að end ingu. sko Um hverf is sóð ar á ferð Á mjög auð velt með að skipta um gír Rætt við Stef an íu Þóreyju Guð laugs dótt ur hand verks konu í Grund ar firði Stef an ía Þórey Guð laugs dótt ir. Þórey not ar mik ið af leðri á fatn að sem hún ger ir. Á þessi arm bönd, sem eru úr ull, set ur Þórey mynd ir sem hún teikn ar sjálf. Þórey ger ir m.a. tösk ur, arm bönd og háls menn. Mik ill fjöldi hvala á huga manna hef ur kom ið við á hand verks mark að in um í Grund ar firði. Þess ar mynd ir þrykk ir hún á vör ur sem hún fram leið ir og sel ur ferða­ fólki. Þessi kragi er gerð ur úr þæfðri ull. Þórey ger ir einnig barmnæl ur úr þæfðri ull og leðri. an sem tel ur það ekki eft ir sér að svara spurn ing um um hvern ig und­ ir föt um það klæð ist. Það get ur því oft ver ið snú ið að sann færa við­ mæl end ur um að hleypa manni al­ menni lega að sér. Þeir hlæja yf ir­ leitt að mér töku menn irn ir fyr ir norð an því ég enda alltaf á því að faðma við mæl end ur mína. Mér fer alltaf að þykja svo vænt um alla og þeg ar þú nálg ast fólk á þenn an hátt þá er ekki ann að hægt." Mörg þús und spurn ing ar En hvern ig æxl að ist það síð an að Þór hild ur fór að semja spurn ing­ ar fyr ir hina rót grónu spurn inga­ keppni ís lenskra fram halds skóla­ nema, Gettu bet ur? „Ég var bara beð in um það," seg ir hún. „Ég var stödd uppi á Öxna dals heið­ inni á leið inni á Sauð ár krók þeg­ ar Andr és Ind riða son hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í þetta. Fyr ir keppn ina hafði kom ið upp sú hug mynd að leggja nið ur stiga varð­ ar emb ætt ið og hafa þess í stað tvo dóm ara. Örn Úlf ar Sæv ars son, sem hafði ver ið dóm ari í tvö ár áður, vildi fá ein hvern á móti sér í dóm­ ara sæt ið og mér skilst að alls kon­ ar nöfn hafi ver ið sett í bunka og mitt síð an kom ið upp úr hon um. Ég þekkti Örn Úlf ar á gæt lega því við hitt umst oft á spurn inga keppn­ um og pub quiz­um. Við mát um það sem svo að við vær um nógu ólík til að geta gert þetta sam an og ég sló til. Þetta er af skap lega tíma­ frekt og vanda samt starf. Öll kvöld og helg ar fara í þetta en við þurf um að semja mörg þús und spurn ing ar fyr ir hvert ár." Stelp ur og Gettu bet ur Talið berst því næst að stelp um í Gettu bet ur, eða skort in um á þeim, en ein ung is ein stelpa er með­ al þeirra 24 kepp enda sem komust á fram í sjón varps keppn ina í ár. „Vont sjón varp," sagði Stef án Páls­ son fyrr um dóm ari eft ir minni lega í grein fyr ir stuttu. „Ég hef hugs að mik ið um þetta," seg ir Þór hild ur. „ Alltaf er sagt að það þurfi bara að hvetja stelp ur til þess að taka þátt, eins og það sé á þeirra á byrgð að sparka upp hurð inni að Gettu bet ur lið inu og heimta að fá að vera með. Mál ið er ekki svona ein falt. Svenni mað ur inn minn er gam all Gettu bet ur mað ur, Atli Freyr með dóm­ ar inn minn er það líka og Stef­ án Páls son sem vakti máls á þessu í vet ur er það einnig og þeir taka all ir und ir það. Þetta er mjög lok­ að svið ung lings stráka og þeir eru ekki endi lega að hleypa skóla systr­ um sín um þang að inn. Atli hef ur til að mynda átt orð á því að það sé rosa legt „brom ance" í gangi þarna, þetta séu bara „við strák arn ir". Allt eru þetta frá bær ir strák ar en á þess­ um tíma punkti fannst þeim sann ast sagna ó hugs andi að vera með ein­ hverja stelpu inni á gafli hjá sér, og ég held því mið ur að þetta hafi ekk­ ert breyst rosa lega mik ið. Þannig að þeg ar við segj um að það þurfi bara að hvetja stelp ur til þess að taka þátt í Gettu bet ur þá gleym um við held ég að taka mjög margt inn í mynd­ ina. Það þarf til dæm is líka að hvetja strák ana til þess að opna þetta um­ hverfi, taka á hon um stóra sín um og hætta að halda þessu sem einka­ mál inu sínu. Ef við lít um á lýð fræð­ ina inn an fram halds skól anna þá eru stelp ur jafn marg ar, ef ekki fleiri en strák ar í skól un um. Ef lið um er al­ vara með því að vinna Gettu bet­ ur og búa til góð lið þá er það fá­ rán leg ur af leik ur að úti loka rúm­ lega helm ing skól ans. Þetta snýst sem sagt ekki bara um það að stelp­ ur vilji ekki taka þátt í Gettu bet­ ur. Það þarf hug ar fars breyt ingu hjá mennta skóla nem um." Þeg ar blaða­ mað ur inn ir Þór hildi eft ir því hvað henni finn ist um að inn leiða kynja­ kvóta í keppn ina seg ist hún ekki geta sagt af eða á með þá hug mynd en við ur kenn ir að hún sé á huga söm um um ræð una. Ætl ar aft ur til Grund ar fjarð ar „Grund ar fjörð ur á í mér hvert bein," seg ir Þór hild ur þeg ar talið berst aft ur að heima slóð un um. „Ef það er eitt hvað sem ég á eft ir að gera á æv inni þá er það að flytja aft ur heim til Grund ar fjarð ar. Við hjón in töl um oft um að okk ur langi til þess. Þetta fer nátt úr lega allt eft­ ir að stæð um en ég ætla að búa ein­ hvern tíma aft ur í Grund ar firði. Ég fer alltof sjald an þang að. Það versta við Ak ur eyri er hversu langt það er til Grund ar fjarð ar. Að sama skapi er það besta við Reykja vík hversu stutt er til Grund ar fjarð ar. Eins og Rúna vin kona sagði einmitt í við­ tali við Skessu horn fyr ir stuttu þá verð ur Grund ar fjörð ur mjög á lit­ leg ur kost ur um leið og mað ur er kom inn með barn. Ef mér auðn ast að eign ast börn vil ég að þau upp­ lifi sömu barnsæsku og ég. Hvergi er betra að vera barn eða með börn. Við Svenni gift um okk ur síð asta sum ar og það kom aldrei ann að til greina en að halda brúð kaup ið í Grund ar firði. Ég gleymi aldrei til­ finn ing unni þeg ar við stig um út úr Sam komu hús inu að lokn um brúð­ kaups deg in um. Kom ið var und ir morg un og Kirkju fellið tók á móti okk ur bað að bleiku ljósi er við stig­ um út um kringd öll um vin um okk­ ar upp full um af kampa víni. Líf ið ger ist ekki betra en það." ákj Þór hild ur og Sveinn á góðri stund í Dan mörku.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.