Skessuhorn - 27.02.2013, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013
Þær ó venju legu og skemmti legu að
stæð ur eru uppi í 4. bekk GÞ í Brekku
bæj ar skóla á Akra nesi að þar eru þrjú
pör af tví bur um í sama bekkn um.
Tví bura syst urn ar Sól björt Lilja og
Birgitta Sól Há kon ar dæt ur hafa ver
ið í ár gang in um frá upp hafi skóla
göngu sinn ar, tví bura systk in in Natal
ia Sabina og Patryk Kamil Kromer
koma frá Pól landi en fluttu til Akra
ness frá Reykja vík síð asta haust og tví
bura bræð urn ir Bald ur og Sig urð ur
Ingi Bjarna syn ir komu í bekk inn um
síð ustu ára mót þeg ar fjöl skyld an flutti
heim frá Dan mörku. Skessu horn hitti
fyr ir þessa fjör ugu krakka í lið inni
viku. Spurt var með al ann ars hvern
ig það væri að vera tví buri. Þau virt ust
til dæm is öll sam mála um að tví bur ar
ríf ist meira en önn ur systk ini.
Þurfa að deila her bergi
„Við erum bæði ó lík ar í út liti og í per
sónu leika," seg ir Sól björt Lilja um
sig og tví bura syst ur sína Birgittu Sól.
„Þess vegna ríf umst við oft. Ég hef
til dæm is mik inn á huga á tón list og
leik list en Birgitta hef ur meiri á huga
á hest um og Barbí. Hún spil ar líka á
fiðlu en ég æfi bad mint on. Við þurf
um að deila her bergi sem get ur ver
ið erfitt því við vilj um ekki alltaf gera
það sama."
Natal ia tek ur í sama streng en
hún deil ir her bergi með tví bura
bróð ur sín um Patryk. „Stund um er
hann að leika sér með bíl ana sína og
trufl ar mig í því sem ég er að gera.
Þeg ar ég er að leika við vin kon ur
mín ar þá vill hann stund um fá að
vera með," seg ir hún.
Bald ur og Sig urð ur Ingi deila
einnig her bergi og fyrstu dag ana
eft ir að þeir fluttu heim frá Dan
mörku deildu þeir meira að segja
rúmi. „Eins þeg ar við eig um af
mæli, þá þurf um við að deila öllu,"
seg ir Bald ur. „Ég held líka að við
fáum minna nammi en aðr ir krakk
ar því við þurf um að deila því," bæt
ir Sig urð ur Ingi við.
Stund um gam an að vera
tví buri
Krakk arn ir við ur kenna þó að
stund um geti ver ið gam an að eiga
tví bura systk ini. „Sér stak lega þeg
ar við erum svona merki leg," seg
ir Sól björt Lilja og vís ar til til efn
is þess að blaða mað ur fékk þau í
spjall. „Þeg ar við erum ekki að ríf
ast þá er mjög gam an að eiga tví
bura syst ur," seg ir Birgitta Sól.
Tví bura systk in in Patryk og
Natal ia búa yfir þeim kost um að
þau geta alltaf tal að sam an án þess
að aðr ir skilji þau. „Stund um töl
um við sam an á pólsku í skól an um
svo krakk arn ir skilji okk ur ekki og
heima get um við tal að sam an á ís
lensku og þá skil ur mamma okk ur
ekki," segja þau. Þá segj ast þau oft
spila eða horfa á sjón varp ið sam an.
Sig urð ur Ingi og Bald ur eru
mikl ir fé lag ar og deila ýms um
á huga mál um. Þeir hafa báð ir gam
an að því að fara í sund og leika sér
oft sam an. „Við horf um oft á mynd
sam an þeg ar við kom um heim úr
skól an um eða för um í tölv una. Ég
hef líka gam an af því að lesa bæk
ur en Bald ur er ekki eins hrif inn af
því," seg ir Sig urð ur Ingi.
ákj
Júl í ana há tíð sögu og bóka verð
ur hald in í Stykk is hólmi dag ana
28. febr ú ar til 3. mars næst kom
andi. Kon an eru í fyr ir rúmi á há
tíð inni en við fangs efni henn ar er
að kynna til leiks kon una sem höf
und og sögu per sónu í bók mennt
um og tengja hana sem mest við
Vest ur land. Há tíð in er nefnd eft ir
Júlíönu Jóns dótt ur sem var fyrst ís
lenskra kvenna til að gefa út skáld
rit á Ís landi, ljóða bók ina „ Stúlka"
sem kom út árið 1876. Júl í ana var
fædd í Borg ar firði, bjó síð an í Ak
ur eyj um á Breiða firði og flutti það
an í Stykk is hólm.
Dag skrá há tíð ar inn ar verð ur
fjöl breytt og hefst með form legri
opn un í Vatna safn inu fimmtu dag
inn 28. mars. Með al dag skrár liða
má nefna að Helga Kress mun fjalla
um ævi og verk Júlíönu Jóns dótt ur
í Gömlu kirkj unni. Þá mun Vil borg
Dav íðs dótt ir rit höf und ur segja frá
bak grunni bóka sinna Auð ur og
Víg roði en und an farn ar vik ur hef
ur les hóp ur í Stykk is hólmi einmitt
les ið sam an bók ina Auð ur í und ir
bún ingi fyr ir há tíð ina. Guð rún Ás
munds dótt ir seg ir einnig frá ævi
og störf um Ó laf íu Jó hanns dótt ur
í Gömlu kirkj unni á laug ar dag en
Ó laf ía starf aði með al ann ars með
námi sem heim il is kenn ari á kaup
manns heim ili í Flat ey á Breiða firði.
Að lok um verða veit inga stað irn ir
með upp á kom ur, upp lest ur og sög
ur sagð ar í heima hús um svo fátt eitt
sé nefnt.
ákj/ Ljósm. bae
Nem enda fé lag Fjöl brauta skóla
Vest ur lands mun sýna verk ið
Draum inn um söng leiki, töfra
brögð og dans tvisvar sinn um í
Bíó höll inni á Akra nesi fimmtu
dag inn 28. febr ú ar. Verk ið er und
ir leik stjórn Hall gríms Ó lafs son
ar. Blaða mað ur Skessu horns leit
við í Bíó höll inni þar sem æf ing ar
stóðu yfir og ræddi við nokkra sem
koma að verk inu. Valdi mar Ingi
Brynjars son for mað ur nem enda
fé lags ins seg ir þetta ekki vera leik
rit held ur sam an safn af at rið um úr
ýms um átt um. „Krakk arn ir voru
sett í að finna lög úr söng leikj um
sem þau hafa gam an af. Þetta eru
þó ekki ein göngu söng at riði held
ur erum við til dæm is með uppi
stand, leik ræna túlk un á lagi og
töfra brögð," seg ir Valdi mar.
Sól veig Rún Sam ú els dótt ir tek
ur marg vís leg an þátt í at rið um á
sýn ing unni. „Ég er í nokkrum at
rið um að syngja, leika og dansa.
Ég leik Lilla Klif ur mús og er í at
riði úr Rocky hor r or. Þetta er mjög
fjöl breytt og skemmti leg sýn ing
og at riði eru tek in úr söng leikj um
á borð við Dýr un um í Hálsa skógi,
sem er mjög barn vænn söng leik ur,
og allt upp í Jesus Christ superst ar.
Þetta er mjög skemmti legt sam an
safn at riða fyr ir alla fjöl skyld una,"
seg ir Sól veig. Að spurð hvort það
sé skemmti legt að taka þátt í svona
verk efni svar ar hún: „ Þetta er ynd
is legt, það er mjög skemmti legt
þeg ar hóp ur inn er svona sam held
inn og all ir vinna vel sam an. Mér
þyk ir þetta æð is lega gam an."
Hug mynd in að þess ari sýn ingu
kom upp eft ir að á kveð ið var að
hætta við tón list ar keppni NFFA
sem hing að til hef ur ver ið hald
in á hverju hausti. Í Draumn um
eru 18 at riði sem snúa að mörg um
hlið um sviðs skemmt un ar og eru
um 40 ein stak ling ar sem koma
að sýn ing unni. Und ir bún ing ur
henn ar hófst um miðj an jan ú ar
með pruf um. Hall grím ur Ó lafs
son leik stýr ir sýn ing unni sem er
ný stár leg. „Hug mynd in mín var
að þeir sem vilja vera með, geta
það. Þetta snýr meira að því að
virkja sköp un ar kraft krakk anna
en að ég sé að leggja þeim lín urn
ar. Nú er ver ið að fín pússa at rið in
og klára und ir bún ing inn, en þetta
er eins og í leik hús inu. At rið
in eru aldrei full kláruð fyrr en á
frum sýn ing unni," seg ir Hall grím
ur. Sýn ing arn ar verða tvær og
eru þær fimmtu dag inn 25. febr
ú ar klukk an 17 og 20 og stend
ur miða sala yfir í Ey munds son á
Akra nesi og í Bíó höll inni tveim ur
tím um fyr ir sýn ingu.
sko
Æf ing ar standa hér yfir á dans at riði við lag ið Foot loose úr sam nefnd um söng leik.
Ó hætt er að segja að krakk arn ir hafi brennt þó nokkrum kalor í um við æf ing ar
þessa at rið is.
NFFS sýn ir Draum inn í Bíó höll inni
Hall grím ur Ó lafs son leik stjóri, Sól veig Rún Sam ú els dótt ir og Valdi mar Ingi
Brynjars son.
Kon um í bók mennt um
fagn að í Stykk is hólmi
um helg ina
Þrennir tví bur ar í sama bekkn um
Frá vinstri; Sig urð ur Ingi, Bald ur, Patryk Kamil, Natal ia Sabina, Birgitta Sól og Sól
björt Lilja.
Tví bura bræð urn ir Bald ur og Sig urð ur Ingi eru ný flutt ir heim frá
Dan mörku.
Tví bura systk in in Patryk og Natal ia geta tal að sam an án þess að
nokk ur skilji þau.
Tví bura syst urn ar Sól björt Lilja og Birgitta Sól segj ast mjög ó lík ar.