Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2013, Page 27

Skessuhorn - 27.02.2013, Page 27
27MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2013 Á síð asta ári festi Akra nes kaup­ stað ur kaup á gamla Lands banka­ hús inu við Suð ur götu 57, en nán­ ast eng in starf semi hafði þá ver ið í hús inu í nokkurn tíma. Bæj ar stjórn keypti hús ið á þeim for send um að með því gæti hún haft á hrif á nýt­ ingu þess. Starf semi í Lands banka­ hús inu er ætl að að gegna lyk il hlut­ verki í að færa auk ið líf í gamla mið­ bæ inn og jafn framt er nú í far vatn­ inu nýtt skipu lag að um hverfi Akra­ torgs. Síð asta haust fór af stað starf­ semi í hús inu og að und an förnu hef­ ur smám sam an ver ið að fær ast auk­ ið líf í það. Sí mennt un ar mið stöð­ Við Ís lend ing ar telj um okk ur oft til tekna hversu vel mennt uð þjóð við erum og í þeim efn um hef ur margt á unn ist á und an förn um ára tug um. Hæst ber þar mik il fjölg un á há­ skóla mennt uðu fólki sem nú er um 30% ein stak linga á vinnu mark aði. Til koma nýrra há skóla, sam hliða efl ingu Há skóla Ís lands, skýr ir þessa heilla væn legu þró un. Sér stakt á nægju efni er styrk ing há skóla starfs á lands byggð inni þar sem fjór ir há­ skól ar hafa gjör breytt mennta stöðu í hin um dreifðu byggð um lands­ ins. Há skóla starf á Bif röst, Hvann­ eyri, Hól um og Ak ur eyri hef ur skipt sköp um í þró un mennt un ar á lands byggð inni sem og há skóla­ set ur á Ísa firði. Það er mik il vægt að heima menn og kjörn ir full trú ar í sveit ar stjórn um og á Al þingi skynji þetta og standi vörð um starf semi há skól anna. Hins veg ar eru rúm 30% ein­ stak linga á vinnu mark aði ein ung­ is með grunn skóla próf og það hlut­ fall hef ur lít ið breyst und an far in 20 ár. Þetta gæti reynst ein hver mesti veik leik inn í ís lensku sam fé lagi nú í lok krepp unn ar. Sam bæri leg tala í Dan mörku er ein ung is um 10% og hafa stjórn völd þar sett sér það mark mið að ná því hlut falli nið ur í 5%. Sam hengi mennt un ar og at vinnu leys is Beint sam hengi er á milli at­ vinnu leys is og mennt un ar. Um helm ing ur at vinnu leit enda er úr þeim hópi sem minnsta mennt un hef ur og þar sem ný störf kalla á mennt að starfs fólk, eink um í verk­ og tækni grein um, er hætta á því að minnst mennt aði hóp ur inn sitji eft­ ir án at vinnu þeg ar krepp unni lýk­ ur og störf um fjölg ar. Brýna nauð­ syn ber því til að gera þess um stóra hópi fólks kleift að bæta mennt un­ ar stöðu sína á vinnu mark aði til að auka að gengi ein stak linga að nýj um störf um og fjár festa í fólki á vinnu­ mark aði. Með al svo kall aðra 2020 mark­ miða er að hlut fall Ís lend inga á aldr in um 25­64 ára sem ekki hafa form lega fram halds mennt un fari úr 30% nið ur í 10% árið 2020. Lít ið hef ur mið að í þessa átt und an far in ár og þarf veru lega að slá í klár inn eigi þetta mark mið að nást á næstu árum. Verk efn ið er gríð ar stórt, flók ið og kostn að ar samt en það er jafn­ framt eitt hvert brýn asta sam fé lags­ mál okk ar tíma. Tug ir þús unda ein­ stak linga, sem flest ir hafa hætt eft ir grunn skóla nám eða horf ið frá námi í fram halds skól um á sín um tíma, bíða þess að fá ann að tæki færi til náms sem mun styrkja stöðu þeirra og veita ný tæki færi. Þeg ar hafa ver ið sett ar fram af hálfu vel ferð ar ráð herra og mennta­ og menn ing ar mála ráð herra til lög ur í þess um efn um í við ræð um við for­ svars menn að ila vinnu mark að ar ins, sem hafa sýnt frum kvæði og á huga á að bæta þarna úr. Til lög urn ar hafa sömu leið is ver ið rædd ar á vett vangi rík is stjórn ar og ráð herra nefnd ar um at vinnu mál. Slíkt risa mennta­ á tak þarfn ast ít ar legs und ir bún ings og fjár mögn un ar í sam starfi stjórn­ valda og að ila vinnu mark að ar ins. Eðli legt er að skoða þetta stóra mál sam hliða gerð næstu kjara samn inga eft ir kosn ing ar. Sam staða um til raun ar­ verk efni í Norð vest ur­ kjör dæmi Til að út færa og meta raun hæfni slíks þjóð ar átaks í mennta mál um þarf að vinna ít ar lega und ir bún­ ings vinnu. Þátt ur í því er að setja upp svæð is bund in til rauna verk efni þar sem mark mið er m.a.: • Að kanna eft ir spurn með al ein­ stak linga á vinnu mark aði fyr ir end­ ur mennt un. • Að þróa sam starf sí mennt un ar­ mið stöðva, fram halds skóla og há­ skóla varð andi end ur mennt un á vinnu mark aði. • Að inn leiða og þróa mats kerfi hjá sí mennt un ar mið stöðv um á fyrra námi og raun færni sem við ur kennd er af öðr um skóla stig um. • Að meta kostn að. • Að þróa nýj ar náms leið ir í sam­ starfi mennta kerf is og at vinnu lífs á ein stök um svæð um út frá þörf­ um þar. • Að kanna þörf fyr ir náms styrki, þróa og prófa út færsl ur á slíku kerfi í fram haldi af þeirri vinnu sem unn in var inn an Náms er vinn andi veg ur fyr ir at vinnu leit­ end ur. Á kveð ið hef ur ver ið að skoða tvö svæði til slíks til rauna verk efn­ is og hafa Norð vest ur kjör dæmi og Breið holt orð ið fyr ir val inu. Í Norð vest ur kjör dæmi er gott þver snið af ís lensku at vinnu lífi, stór iðja, sjáv ar út veg ur, ferða þjón­ usta, land bún að ur og marg vís leg þjón usta. Þar eru þrjár öfl ug ar sí­ mennt un ar stöðv ar, fimm fram hald­ s kól ar auk fram halds deilda og þrír há skól ar auk há skóla set urs. Í bú ar eru um 26 þús und manns. Á fjöl menn um fundi í Há skól­ an um á Bif röst mið viku dag inn 13. febr ú ar sl. var verk efn ið kynnt for­ svars mönn um sí mennt un ar stöðva, fram halds skóla, há skóla, sveit ar­ fé laga, stétt ar fé lag og fyr ir tækja. Lagt var til að það hefj ist strax næsta haust og standi í eitt eða tvö ár. Fjár mögn un þessa stóra verk­ efn is hér í kjör dæm inu hef ur ver­ ið tryggð í sam starfi ráðu neyta vel­ ferð ar og mennta og menn ing ar­ mála við at vinnu líf ið. Fund ar menn tóku hug mynd inni fagn andi og er mál ið nú í hönd­ um heima fólks en sér stök verk­ efna stjórn um það verð ur skip uð á næstu dög um og verk efna stjóri ráð­ inn. Síð an er bara að hefj ast handa! Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar- ráð herra og þing mað ur NV-kjör dæm is Á Eylands­ þingi vor ið 2010 til kynntu Bænda sam tök Ís lands að Land bún­ að ar safni Ís lands yrði falið að varð­ veita bóka safn Árna G. Eylands sem hann á sín um tíma gaf Bún að ar fé lagi Ís lands. Um er að ræða bæk ur sem eink um varða tækni sögu ís lensks land bún að ar, í víð um skiln ingi, en á sviði rækt un ar og tækni væð ing ar land bún að ar ins var Árni frum kvöð­ ull. Á vef Land bún að ar safns ins seg ir í frétt að síð ast lið inn mánu dag hafi þeir Har ald ur Bene dikts son for mað­ ur BÍ og Bjarni Guð munds son verk­ efn is stjóri Land bún að ar safns ins und ir rit að samn ing um varð veislu bóka safns ins. Mark mið samn ings ins er að safn ið verði nýtt til rann sókna og sýn ing ar á Land bún að ar safni Ís lands. „Bóka­ og rita kost ur þessi kem ur Land bún­ að ar safni mjög vel; mynd ar raun­ ar kjarn ann í heim ilda kosti safns­ ins. Safn ið hef ur ver ið frum skráð og verð ur því nú kom ið fyr ir í verð­ andi skrif stofu Land bún að ar safns ­ á fjósloft inu gamla á Hvann eyri," seg­ ir Bjarni á Hvann eyri. mm Pennagrein Mennta á tak: Til rauna verk­ efni í Norð vest ur kjör dæmi Auk ið líf fær ist í gamla Lands banka hús ið á Akra nesi Har ald ur og Bjarni stað festa samn ing inn. Sem skrif borð var húdd Austin­drátt ar­ vél ar inn ar frá 1920 notað, næst fyrstu hjóla drátt ar vél ar inn ar sem til Ís lands kom. Það var einmitt þessi drátt ar vél sem Árni not aði við fyrstu til raun til jarð vinnslu með hefð bund inni hjóla drátt ar vél hér lend is. Til raun in var gerð á Korp úlfs stöð um fyr ir rétt um 90 árum. Ljósm. landbunadarsafn.is Land bún að ar safn ið varð veit ir bóka safn Árna G. Eylands in á Vest ur landi er á neðstu hæð­ inni og þar er á form að að yfir sum­ ar ið verði einnig upp lýs inga mið stöð fyr ir ferða menn. Á annarri hæð eru Skaga stað ir, sem er eitt af verk efn­ un um sem kom ið var á lagg irn ar fyr­ ir ungt fólk án at vinnu. Einnig verð­ ur með að stöðu á hæð inni heim il­ is þjón usta Akra nes kaup stað ar, en þang að er geng ið inn frá Skóla­ braut inni, en ekki Akra torgs meg in þar sem að al inn gang ur er í hús ið. Á efstu hæð inni er HVER end ur hæf­ ing ar hús, sem sett var á stofn vor ið 2008, en flutti í haust spöl korn, frá Kirkju braut 1 yfir Akra torg ið. Þessi nýt ing á hús inu er þó ein ung is hugs­ uð til bráða birgða, þar sem bæj ar­ stjórn Akra ness sam þykkti í lok lið­ ins árs að skip að ur yrði starfs hóp ur sem taki til sér stakr ar skoð un ar nýt­ ingu og upp bygg ingu á hús næð inu við Suð ur götu 57 til fram tíð ar lit ið. Brú til betra lífs Blaða mað ur Skessu horns fór í heim­ sókn í gamla Lands banka hús ið við Akra torg í síð ustu viku. Eft ir að hafa kíkt við á öll um hæð um var sest nið­ ur á efstu hæð inni í Hver end ur hæf­ ing ar húsi. Tólfta júní næst kom andi verða fimm ár lið in frá því Hver var sett á stofn. End ur hæf ing ar hús inu var í upp hafi ætl að að þjóna þörf­ um fólks sem hafði fall ið út af vinnu­ mark aði eða misst hlut verk í líf­ inu ein hverra hluta vegna. Hver var hugs uð sem brú fyr ir þessa ein stak­ linga til betra lífs, með það með­ al ann ars að tak marki að kom ast út í at vinnu líf ið á nýj an leik. Í spjalli við þær Guð rúnu Ás laugu Ein ars­ dótt ur iðju þjálfa og Ástu Jónu Ás­ munds dótt ur fé lags ráð gjafa kom fram að Hver hafi sinnt þessu hlut­ verki all an tím ann. Þær Guð rún og Ásta veita Hver for stöðu í sam ein­ ingu nú um stund ir í fæð ing ar or lofi Thelmu Hrund ar Sig ur björns dótt­ ur. Að spurð ar segja þær að dag lega hafi 20­40 manns við komu í Hver og það séu um 80 manns sem teng­ ist eða nýti sér starf semi Hvers að ein hverju eða tals verðu leyti. „Hér er dag skrá alla virka daga vik unn ar. Hún byrj ar hvern dag með morg un­ spjalli. Einn stærsti og mik il væg asti þátt ur inn í starfi Hvers er fræðsla fag að ila og fjöldi fræðslu er inda eru hald in hér," segja þær stöll ur, en starf sem inni tengj ast, m.a. iðju þjálfi, fé lags ráð gjafi og sál fræð ing ur. „Vin­ sæl ir lið ir sem marg ir nýta sér eru til dæm is vatns leik fimi í Bjarna laug, vinna í hand verks hóp um, eld húss­ hóp ar eru í há deg inu þrjá daga vik­ unn ar og svo er líka göngu hóp ur. Í hverri viku erum við svo með hús­ fund, þar sem lýð ræð ið ræð ur ríkj um og all ir eru hvatt ir til að láta sín ar hug mund ir og skoð an ir í ljós," segja þær Guð rún Ás laug og Ásta Jóna. Glatt á Skaga stöð um Á mið hæð húss ins er starf semi Skaga staða. Þar var fólk nið ur sokk­ ið við vinnu þeg ar blaða mann bar að garði. Skaga stað ir er eitt þeirra verk efna fyr ir at vinnu leit end ur sem þyk ir hafa heppn ast vel, en það er sam starfs verk efni Vinnu mála stofn­ un ar á Vest ur landi, Rauða kross Ís­ lands og Akra nes kaup stað ar. Skaga­ stað ir voru sett ir á stofn sem virkni­ úr ræði fyr ir ungt fólk sem er án at­ vinnu. Unga fólk inu á Skaga stöð­ um er gert að skila að lág marki átta tím um á viku og auk þess fjór um tím um í klúbba starf semi og öðr­ um fjór um við at vinnu leit. Opið er á Skaga stöð um alla virka daga klukk an 9 til 15. Í dag eru rúm lega 30 manns sem eru í virkni á Skaga­ stöð um og er mark hóp ur inn 16­ 30 ára. Glað vær hóp ur var til bú­ inn til mynda töku hjá blaða manni Skessu horns þeg ar hann leit inn á Skaga staði. Á hæð inni fyr ir neð­ an stóð yfir tími í tölvu kennslu hjá Sí mennt un ar mið stöð inni á Vest­ ur landi. Frem ur fá menn ur hóp ur karla var í tíma í þetta skipt ið, en mun fjöl menn ara þeg ar blaða mað­ ur kíkti við dag inn eft ir. Það var í námi í skrif stofu tækni sem mjög vel er sótt, en fjöldi á huga verðs náms­ efn is er í boði hjá Sí mennt un ar mið­ stöð inni jafnt á Akra nesi sem víð ar á Vest ur landi. þá Frá kennslu stund í skrif stofu tækni hjá Sí mennt un ar mið stöð inni á Vest ur landi á neðstu hæð í gamla Lands banka hús inu við Akra torg. Guð rún Ás laug Ein ars dótt ir iðju þjálfi og Ásta Jóna Ás munds dótt ir fé lags ráð gjafi veita Hver for stöðu nú um stund ir. Hresst fólk á Skaga stöð um. Frá vinstri talið: Erla Jör unds dótt ir starfs mað ur í Hver sem var í heim sókn, Guð ný El í as dótt ir önn ur for stöðu kona Skaga staða, Garð ar Örn Þrast ar son, Hildigunn ur Sif Að al steins dótt ir, Ó laf ur Hauk ur Ó lafs son og Drífa Gúst avs dótt ir hin for stöðu kon an á Skaga stöð um.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.