Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Varmadælur Námskeið 22. mars í Borgarnesi Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is Námskeið fyrir lagNameNN og áhugameNN um orkusparNað NÁNARIUPPLÝSINGARÁ IDAN.IS Nánari upplýsingar og skráning á www.idan.is eða í síma 590 6400 Lausnir fyrir köld svæði. Varmadælur geta sparað verulegan kostnað við kyndingu húsa á köldum svæðum. Á þessu námskeiði er í boði að afla sér þekkingar á varmadælum og notkun þeirra í byggingum. Farið í uppbyggingu og gerðir varmadæla, tengingar, stillingar og lokafrágang. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf. Kennarar: Sigurður Friðleifsson frá Orkusetri. Þór Gunnarsson tæknifræðingur frá Ferli. Gunnlaugur Jóhannsson, pípulagningameistari og Pétur Kristjánsson, pípulagningameistari. Staðsetning: Símenntunarmiðstöðin, Bjarnabraut 8, Borgarnesi. Tími: Föstudagur 22. mars kl. 13.00 – 18.00. Fullt verð: 15.000 kr. Verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr. Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - Sími: 54 54 300 www.ispan.is - ispan@ispan.is -vottun er okkar gæðamerki Sérfræðing ar í gleri … og okku r er nánast ekkert ómö gulegt Opið: 08:00 - 17:00 alla virka daga • Sandblásið gler • Munstrað gler • Sólvarnargler • Einangrunargler • Öryggisgler • Eldvarnargler • Speglar • Hert gler - Í sturtuklefa - Í handrið - Í skjólveggi - Í rennihurðirSendum um allt land Fermingarblað Skessuhorns kemur út miðvikudaginn 13. mars 2013 með fjölbreyttu efni tengdu fermingum. Fermingarblaðið er eitt af vinsælli sér- blöðum Skessuhorns. Auk hefðbundinnar dreifingar er það sent öllum fermingarbörnum á Vesturlandi. Fermingar á Vesturlandi Sala auglýsinga er hjá markaðsdeild Skessuhorns í síma 433-5500 og á netfangið palina@skessuhorn.is Panta þarf auglýsingar til birtingar í fermingarblaðinu í síðasta lagi 8. mars nk. www.skessuhorn.is S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Hreins un ar að gerð irn ar á dauðri síld í Kolgrafa firði eru þær um­ fangs mestu sem grip ið hef ur ver ið til hér á landi í því skyni að sporna við nátt úru legri meng un. Þá er síld­ ar dauð inn í firð in um að því að best er vit að án for dæma á Ís landi þeg­ ar tek ið er til lit til magns, en talið er að yfir 50.000 tonn af síld hafi drep ist í tvö skipti; um miðj an des­ em ber og í byrj un febr ú ar. Fyrsta á fanga hreins un ar að gerð anna er nú að mestu lok ið. Í til kynn ingu frá at­ vinnu vega ráðu neyt inu kem ur fram að fram hald að gerða verð ur end ur­ met ið í ljósi að stæðna. Nú er búið að grafa í fjör una um 15.000 tonn af síld ar úr gangi og fara með um þús und tonn af grúti til urð un ar í Fífl holt um á Mýr um. Mik ill mun ur er á fjör unni við Eiði eft ir hreins unar á tak síð ustu tveggja vikna. Sýni leg síld er nú hverf andi og um fang grút ar hef­ ur minnk að tölu vert. Þá er gert ráð fyr ir að á tak ið dragi úr lykt ar meng­ un þeg ar fram líða stund ir. „Hins veg ar er ljóst að veru legt magn grút ar er enn í fjör um og úti á firð­ in um og er nauð syn legt að fylgj ast vel með af drif um hans í fram hald­ inu," segja ráðu neyt is menn. Grút­ ur inn hef ur bland ast í möl og jarð­ veg í fjör unni og hafa hlý indi flýtt fyr ir því ferli. „Við þess ar að stæð­ ur er nauð syn legt að end ur meta hreins un ar að gerð ir. Um hverf is­ stofn un met ur að stæð ur þannig að ekki stafi bráða hætta af grútn um í fjör unni nú, en að leita þurfi leiða til að fjar lægja hann eft ir því sem færi og að stæð ur leyfa." Um hverf is­ og auð linda ráðu­ neyt ið og Um hverf is stofn un munu meta ár ang ur inn af að gerð um til þessa og skoða þörf og leið ir varð­ andi næstu skref í hreins un, í sam­ vinnu við sveit ar fé lag ið, land eig­ end ur á Eiði og fleiri. Á fram verð­ ur fylgst með meng un, á standi fugla, eðl is þátt um sjáv ar í firð in­ um og fleiri at rið um. Á stand ið kall­ ar á stöðugt end ur mat m.t.t. veð­ urs, sjáv ar falla og hraða nið ur­ brots á dauðri síld og grút. Rík is­ stjórn in hef ur lagt til fé til eft ir lits og hreins un ar starfa og mun á fram lið sinna við verk efn ið í sam ráði við fag stofn an ir, á bú end ur, Grund ar­ fjarð ar bæ og aðra heima menn." mm Nú er hætt að aka með grút úr Kolgrafa firði í Fífl holt en sá akst­ ur var langstærsti kostn að ar lið ur­ inn við hreins un ar starf ið í firð in­ um eft ir síld ar dauð ann. Síð asta grút ar ferð in var ekin mánu dag­ inn 25. febr ú ar. Á fram munu þó fimm vinnu véla stjór ar vera í fjör­ unni að urða síld ina sem drapst í síð ara holl inu, eða eins lengi og það er hægt. Þrjú verk taka fyr­ ir tæki standa að því verki, vél­ ar frá Al mennu um hverf is þjón­ ustunni ehf, Véla leigu Sig mund­ ar og Finn boga ehf og Dodds ehf. Síðastliðinn mánu dag var fund ur hjá Um hverf is stofn un þar sem nokkr ir kost ir voru skoð að­ ir varð andi fram hald hreins un ar­ starfs ins. Helgi Jens son frá Um hverf is­ stofn un var sl. fimmtu dag á Eiði í Kolgrafa firði að skoða að stæð ur þar. Bjarni Sig ur björns son bóndi á Eiði er mjög á nægð ur með fram göngu Um hverf is stofn un ar í skipu lagn ingu hreins un ar starfs­ ins og ber starfs mönn um stofn­ un ar inn ar vel sög una. Nú óska Eið is bænd ur þess heit ast að fá vest an­ og suð vest læg ar átt ir til að blása hressi lega. tfk Bjarni bóndi á Eiði fylgist með hreins un ar starf inu. Ljósm. sá. Viða mestu hreins un ar að gerð ir til þessa hér á landi Eið is bænd ur hrósa Um hverf is stofn un Fimm vinnu vél ar voru sl. fimmtu dag í fjör unni við urð un síld ar. Helgi Jens son frá Um hverf is stofn un skoð ar hér að stæð ur í fjör unni við Eiði á samt bænd um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.