Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013
Hvert er upp á halds
sjón varps efn ið þitt?
Debra Benn ett-Jóns dótt ir:
Antigu es Roads how.
Lilja Þórð ar dótt ir:
Hæ Gosi.
Úr súla Guð munds dótt ir:
Þætt irn ir Hart of Dix ie.
Jón Þór Jóns son:
Ég horfi alltaf á dönsku þætt ina
Höll ina og For brydel sen.
Pét ur Jó hann es son:
Ég fylgist með Höll inni.
Spurning
vikunnar
(Spurt á Akra nesi)
Síð ast lið inn
mánu dag lauk
sveita keppni
Bridds fé lags
Borg ar fjarð
ar, en spil að
var í Loga
landi. Er
ó hætt að segja
að spenn an
hafi ver ið raf
mögn uð fyr
ir síð ustu um ferð keppn inn ar. Þá
leiddi sveit Tungna manna með 248
stig, en jafn ar í 2.3. voru sveit ir
Gísla í Mýr dal og Sig urð ar í Hraun
holt um með 245 stig. Tungna menn
end uðu í yf ir setu og hlutu fyr ir
hana 12 stig. Guð mund ur Hvals
eyja jarl tók til sinna ráða með nýj
um makk er. Sig urð ur var vant við
lát inn svo Rún ar Ragn ars son leysti
hann af, er skemmst frá því að segja
að sveit Sig urð ar skor aði 16 stig á
með an sveit Gísla náði 8 stig um.
Því fór það svo að Sveit Sig urð ar
sigr aði með 261 stig, en með hon
um spil uðu
G u ð m u n d
ur í Hvals
eyj um, Jón á
mjólk ur bíln
um, Húskar
l inn í Deild
ar tungu og
Rún ar Ragn
ars son sem
v a r a s k e i f a .
T u n g n a
menn urðu aðr ir með 260 stig en
þeir voru Jói á Stein um, Krist ján í
Bakka koti, Þór hall ur á Lauga landi
og Brynjólf ur í Hlöðu túni. Sveit
Gísla í Mýr dal end aði í 3. sæti með
253 stig en með hon um spil uðu
Ó laf ur á Brú ar hrauni, bræð urn
ir Unn steinn og Guð mund ur Ara
syn ir og Guð jón Karls son.
Næsta mánu dag verð ur létt ur tví
menn ing ur hjá fé lag inu og aldrei að
vita nema vor dag skrá in verði til bú
in þá. Sunnu dag inn 17. mars verð
ur Vest ur lands mót ið í tví menn ingi
svo hald ið á Hót el Hamri. mm/ij
Um liðna helgi voru und ir rit að
ir samn ing ar í Vík Mýr dal vegna
3. Lands móts UMFÍ 50+ á milli
lands móts nefnd ar og Mýr dals
hrepps ann ars veg ar og Ung menna
fé lags Ís lands og Ung menna sam
bands Vest urSkafta fells sýslu hins
veg ar. Mót ið verð ur hald ið 7.9.
júní í sum ar. „Að stað an í Vík í Mýr
dal er mjög góð til að halda Lands
mót UMFÍ 50+. Í þrótta hús er í Vík
sem er sam byggt við sund laug ina á
staðn um. Góð frjáls í þrótta að staða
er á staðn um með gervi efni sem
byggð var fyr ir ung linga lands mót ið
sem þar var hald ið 2005. Sparkvöll
ur er á staðn um, tveir reið vell ir
sem og glæsi leg ur 9 holu golf völl
ur. Keppn is grein ar á mót inu verða:
Al menn ings hlaup, frjáls ar í þrótt ir,
boccia, golf, bridds, hesta í þrótt ir,
hjól reið ar, leik fimi, dans, línu dans,
pútt, ringó, skák, sund, starfsí þrótt
ir, hringdans ar, sýn ing ar/leik fimi
og þrí þraut," seg ir í til kynn ingu frá
UMFÍ. mm
Amila Crnac, nem andi á fyrsta ári
við Fjöl brauta skóla Snæ fell inga,
hlaut önn ur verð laun í smá sagna
keppni árs ins 2012, en keppn in
var hald in á veg um Fé lags ensku
kenn ara á Ís landi. Fjórt án skól
ar tóku þátt í keppn inni sem var
í fjór um flokk um, það er sjötti
bekk ur og yngri, 7.8. bekk ur, 9.
10. bekk ur og fram halds skóla stig.
Þema árs ins var „ games" eða leik
ir.
Verð launa hend ing fór fram
við há tíð lega at höfn í banda ríska
sendi ráð inu föstu dag inn 1. mars
síð ast lið inn. Banda ríski sendi
herr ann Luis Arr eaga, Krist
en Swen son for mað ur FEKÍ og
Renata Em ils son Pesková héldu
ræð ur og sáu um verð launa af
hend ingu. Salka bóka út gáfa gaf
bóka verð laun. „Við ósk um Amilu
inni lega til ham ingju með ár ang
ur inn," seg ir í frétta til kynn ingu
frá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga.
ákj
Karla lið Ung menna fé lags Grund
ar fjarð ar í blaki mætti Hruna mönn
um í í þrótta húsi Grund ar fjarð ar á
laug ar dag inn. Þetta var næst síð asti
heima leik ur grund firsku strák anna
á tíma bil inu en gengi þeirra hef
ur ver ið upp og ofan á þessu tíma
bili. Grund ar fjörð ur sá aldrei til
sól ar í þess um leik en þeir töp uðu
fyrstu hrin unni 1725. Í annarri hr
inu var það sama uppi á ten ingn
um en gest irn ir voru mun á kveðn
ari og grimmari í sín um að gerð um.
Sú hrina tap að ist 1925 og gest irn ir
því með 20 for ystu. Í þriðju hrin
unni hélt sag an á fram. Hruna menn
rúll uðu henni upp 1525 og klár uðu
því leik inn 30 og hafa ef laust ver ið
glað ir í bragði þeg ar þeir lögðu leið
sína aft ur á Suð ur landsund ir lend ið
með öll stig in í fartesk inu.
tfk
Síð ast lið inn laug ar dag var Ís
lands meist ara mót í kata full orð
inna hald ið í Haga skóla. Góð þátt
taka var og marg ar snarp ar viður
eign ir sem sáust. Í kvenna flokki var
um ein stefnu að ræða, þar sem all ir
þátt tak end ur komu frá Breið bliki. Í
hóp kata kvenna urðu þær Að al heið
ur Rósa, Svana og Krist ín Ís lands
meist ar ar og vörðu þar með tit il
sinn síð an í fyrra. Í hóp kata karla
vann svo Breiða blik þriðja árið í
röð, en lið ið skip uðu þeir Dav íð
Freyr, Heið ar og Magn ús Kr. Mik il
spenna var fyr ir úr slita viður eign ina
í kvenna flokki þar sem þær stöll ur
Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir og
Svana Katla Þor steins dótt ir mætt
ust þriðja árið í röð. Svo fór að
Skaga kon an Að al heið ur Rósa vann
og varð Ís lands meist ari þriðja árið
í röð og þar með ljóst að hún varð
tvö fald ur meist ari í ár.
hj
Nem end ur sem hlutu verð laun í smá sögu keppni FEKÍ á samt Luis Arru ega, sendi
herra Banda ríkj anna á Ís landi. Smá saga henn ar Amilu er að gengi leg á Face book
síðu Fjöl brauta skóla Snæ fell inga.
Hafn aði í öðru sæti í smá sagna keppni
Krist en Swen son, for mað ur FEKÍ, Amila Crnac og Luis Arru ega, sendi herra
Banda ríkj anna á Ís landi.
Sveit Hvals eyj ar jarls ins
bar sig ur úr být um
Frá und ir rit un samn ings ins í Vík. Frá vinstri er Elín Ein ars dótt ir odd viti Mýr dals
hrepps, Helga Guð rún Guð jóns dótt ir for mað ur UMFÍ og Ragn heið ur Högna dótt ir
for mað ur USVS.
Lands mót 50 plús
verð ur í Vík
Að al heið ur Rósa og El í as Snorra son Ís lands meist ar ar í kata.
Breiða blik meist ari
fé laga og Að al heið ur
Rósa tvö fald ur meist ari
Grund firsku blak drengirn ir
sáu ekki til sól ar