Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 06.03.2013, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Krist inn Jón Frið þjófs son og Þor­ björg Al ex and ers dótt ir búa í Rifi þar sem þau á samt börn um sín­ um reka út gerð ina Krist inn J. Frið­ þjófs son ehf. og fisk vinnsl una Sjáv­ ar iðj una Rifi hf. Þau gera út fjóra báta frá Rifi; Ham ar SH­224, Litla Ham ar SH­222, Stakk ham ar SH­ 220 og Sæ ham ar SH 223. Krist­ inn Jón er fædd ur og upp al inn í Rifi. Hann hef ur fylgst með upp­ bygg ingu Rifs og hafn ar inn ar þar, úr stök um sveita bæ í það sjáv ar­ pláss sem það er í dag. Blaða mað­ ur Skessu horns fór í heim sókn til þeirra hjóna í Rifi og ræddi við þau um sitt hvað sem á daga þeirra hef­ ur drif ið; sjó mennsk una, rekst ur inn og fleira. Kynnt ust á sveita böll un um Krist inn Jón, sem er jafn an kall að­ ur Jón eða Nonni í Rifi, er fædd­ ur 1941 og upp al inn í Rifi, nán ar til tek ið í Gamla Rifi. Þar var áður sveita bær en hús ið hef ur nú ver ið gert upp og þar er í dag rek ið kaffi­ hús. Nú búa þau Jón og Þor björg í húsi sem þau byggðu árið 1964 við hlið Rifs húss ins. „Ég fór nú ekki langt. Það var læk ur hér á milli hús­ anna og fólk hef ur sagt að ég hafi far ið yfir læk inn," seg ir Jón hlæj­ andi. Hann sótti skóla á Hell issand og þurfti að ganga til og frá skóla á hverj um degi. Skól inn var þó ekki eina á stæða þess að hann fór á milli bæja. „ Þetta var svo sem ekki langt að fara en við þurft um að fara þetta í hin um ýmsu veðr um. Þeg ar ég ólst upp var Rif einn sveita bær og móð ir mín og fað ir voru með kúa­ bú. Ég keyrði mjólk inni frá bú inu út á Hell issand á hesta kerru. Þá var ég með marga brúsa í kerrunni og fór með þá heim til þeirra sem keyptu mjólk ina. Það var svo árið 1955 að fyrsti bíll inn kom í Rif. Var það Land Rover jeppi og leysti hann hesta kerruna af hólmi," seg­ ir Jón. Þor björg, sem einnig er fædd árið 1941, er frá sveita bæn um Stakk hamri í Mikla holts hreppi þar sem hún ólst upp ein af níu systk­ in um. „Ég er nú fædd í Hvammi í sömu sveit en flutt ist að Stakk­ hamri tveggja ára göm ul þar sem ég ólst upp og átti mín ung lings ár. Það er ynd is legt að eiga svona stóra fjöl skyldu. Um leið og ég hafði tök á hjálp aði ég til við bú störf in, bæði við inni­ og úti verk in, var í hey­ skap, sótti kýrn ar, mjólk aði, hjálp­ aði til við sauð féð og ann að sem til féll í sveit inni. Þeg ar ég var 18 ára fór ég í Hús mæðra skól ann á Varma­ landi og þar sótti ég mína mennt un sem hef ur reynst mér vel í gegn um líf ið. Það var ynd is leg ur tími. Síð­ an kynnt ist ég mann in um mín um en í þá daga kynnt ist fólk gjarn an á sveita böll un um," seg ir Þor björg. Sveita bær sem varð að sjáv ar þorpi Árið 1952 hófst bygg ing hafn ar­ inn ar í Rifi og í kring um 1955 hófst þar út gerð. Upp úr því var byrj­ að að byggja þar fyrstu í búð ar hús­ in. „Fað ir minn átti land ið þar sem höfn in er og hann seldi það rík inu svo hafn ar fram kvæmd ir gætu orð­ ið að veru leika. Höfn in var byggð sam kvæmt lög um frá 1951 um lands hafn ir. Þá voru þrjár hafn ir í land inu byggð ar sem lands hafn ir, hér í Rifi, Þor láks höfn og í Njarð­ vík." Jón hef ur unn ið við fisk frá því hann hóf starfs fer il sinn og fannst nauð syn legt að taka þátt í þeirri breyt ingu sem þá átti sér stað í Rifi. „Mér fannst stór brot ið að vera á af­ skekkt um sveita bæ sem smám sam­ an breytt ist í sjáv ar þorp og mað­ ur varð að taka þátt í þeirri upp­ bygg inu. Það fest ist ein hvern veg­ inn í mér. Um leið og ég gat unn ið fór ég að vinna við beitn ing ar. Þeg­ ar út gerð byrj aði í Rifi fór ég í beit­ ing ar skúrana og var þar fyrstu árin. Svo fór ég á sjó inn og var orð inn full gild ur sjó mað ur 19 ára gam all. Árið 1962 fór ég í Sjó manna skól­ ann og lauk það an fiski manna prófi árið 1964," seg ir Jón. Við það bæt­ ir Þor björg: „Það hef ur allt snú­ ist um sjáv ar út veg inn í okk ar lífi og við fylgj umst dag lega með afla­ brögð um." Miss ir hef ur mark að líf ið Jón og Þor björg bjuggu sam an í Reykja vík á með an hann kláraði nám ið við Sjó manna skól ann og um vor ið 1964 hófu þau bygg ingu á húsi sínu í Rifi. Sama ár eign uð­ ust þau sitt fyrsta barn, Berg þór, en sam an eign uð ust þau sex börn. „Við misst um elsta dreng inn okk­ ar hann Berg þór árið 1971, en hann drukkn aði í ó sn um við veg inn í Rifi á samt syst ur syni Jóns. Þeir voru tveir að leika sé þar með lít inn bát. Þessi at burð ur hef ur mark að okk­ ar líf en við höf um auð vit að lært að lifa með því. Við eig um fimm önn­ ur börn og þau eru okk ar fjár sjóð­ ur. Þetta eru Erla, Krist jana, Berg­ þóra, Hall dór og Al ex and er Frið­ þjóf ur. Við lögð um á herslu á það með börn in okk ar að hjálpa þeim við að mennta sig og svo var þeirra að velja hvað þau vildu starfa. Þrjú þeirra vinna með okk ur og það er okk ur af skap lega dýr mætt að vinna með börn un um okk ar," seg ir Þor­ björg. Við það bæt ir Jón: „Þau hafa drif ið rekst ur inn á fram." Nú hef ur þriðji ætt lið ur Jóns og Þor bjarg ar haf ið vinnu hjá fyr ir­ tæk inu. „Tvö síð ustu sum ur hafa nokk ur af barna börn un um unn­ ið hjá fyr ir tæk inu tíma bund ið. Við telj um að fyr ir tæk ið eigi sér góða fram tíð ar mögu leika. Nú stefn um við að því að losa um okk ar störf þannig að unga fólk ið geti hald ið á fram með út gerð ina og vinnsl una. Það er okk ar draum ur," segja þau. Rekst ur inn hef ur vax ið smám sam an Jón hóf út gerð með föð ur sín um og bróð ur. „Ég, fað ir minn og Sæv ar bróð ir minn keypt um í fé lagi bát­ inn Ham ar sem var 54 tonna tré­ bát ur. Þetta var árið 1959 og við fór um sam an í út gerð á hon um. Ég var stýri mað ur á Hamri og Sæv ar skip stjóri. Árið 1969 var Sax ham­ ar smíð að ur, Sæv ar varð skip stjóri á hon um en ég á gamla Hamri. Árið 1972 var bát ur inn sem við eig um enn í dag keypt ur, Ham ar SH­224, sem smíð að ur var 1964. Ég hef stund að all ar hefð bundn­ ar veið ar á bátn um. Ég var á línu, net um, síld, loðnu og rækju. Það er öll flór an sem ég hef stund að og um nokk urra ára skeið var ég á neta­ veið um að haustinu, veiddi ufsa og sigldi til Þýska lands með afl ann og seldi hann þar ó unn in upp úr skip­ inu. Við vor um með 70­100 tonn í hverj um túr, fyllt um skip ið al­ veg," seg ir Jón. Út gerð ar fyr ir tæk ið Krist inn J. Frið þjófs son ehf. stofn­ uðu þau árið 1974 og Sjáv ar iðj una Rifi stofn uðu þau á samt börn um sín um 1994. „Þá fór ég í land, hætti á sjó og mér fannst ég ekki geta ver ið að stúss ast hér heima og gert ekki neitt. Þá stofn uð um við Sjáv­ ar iðj una á samt krökk un um okk ar. Við lögð um strax á herslu á að full­ vinna fersk an fisk sem há gæða vöru sem væri flutt út með flugi á er­ lend an mark að. Hús ið sem vinnsl­ an er í stóð autt og við byrj uð um á því að taka það á leigu og keypt um það síð ar," seg ir Jón. Við það bæt ir Þor björg: „Rekst ur inn hef ur vax ið smám sam an en alltaf er þetta mik­ il vinna og þetta ger ist ekk ert að sjálfu sér." Árið 2014 verð ur stórt ár í rekstri fjöl skyld unn ar. „Þá höf um við ver­ ið í út gerð í 40 ár, Ham ar SH verð­ ur fimm tug ur, út gerð ar saga okk­ ar 40 ára og Sjáv ar iðj an verð ur 20 ára göm ul. Við verð um að gera eitt­ hvað í til efni af þeim tíma mót um öll um," segja þau hjón. Hóf veið ar á síld í net Krist inn Jón var heiðr að ur af sjó­ manna dags ráði Hell issands síð­ asta vor enda hef ur hann stund­ að sjó mennsku og út gerð af mikl­ um krafti í ára tugi. Fyr ir nokkrum árum hóf Jón veið ar á síld í net í Breiða firði. „Ég var upp hafs mað­ ur að því að veiða síld í net haust­ ið 2011. Þá fór ég á Litla Hamri á veið ar á milli eyja. Við byrj uð um inni í Grund ar firði, fór um svo utan við Stykk is hólm og vor um með nokk ur net að ná í síld í beitu," seg­ ir Jón. Síð asta sum ar voru síld veið­ ar stund að ar á fjöl mörg um smá bát­ um. Síld in hef ur ekki ein ung is ver­ ið veidd af út gerð inni held ur hef­ ur síld einnig ver ið verk uð í Sjáv ar­ iðj unni. „Síld hafði ekki ver ið veidd í rek net í fjölda mörg ár og við fór­ um út í þetta því við sætt um okk­ ur ekki við að síld in væri hérna al­ veg upp í fjöru og heima fólk fengi ekki svo mik ið sem að ná í nokk ur tonn til beitu. Við höf um bæði fryst síld ina í beitu og flak að hana," seg­ ir Þor björg. „Hall dór son ur okk ar var með þeim fyrstu sem veiddu mak ríl á hand færi hér við land. Horn firð­ ing ar höfðu próf að þetta áður en Hall dór fór á sín um báti og er nú bú inn að vera á mak ríl veið um í þrjú sum ur og það hef ur geng ið fínt. Mak ríl inn höf um við líka fryst og flak að. Á þeim tíma þeg ar þorsk­ kvót inn er bú inn hef ur mak ríll inn kom ið í stað inn þannig að vinnsl­ an hef ur ver ið gang andi allt sum­ ar ið á þeim grund velli. Ann ars var lok að upp í sex vik ur á sumri, en síð ast lið in sum ur hef ur þó nokk uð af skóla fólki feng ið vinnu við mak­ ríl vinnslu og þetta hef ur ver ið góð bú bót," seg ir Þor björg. Hafa unn ið hlið við hlið nán ast alla sína bú skap ar tíð Rætt við Krist in Jón Frið þjófs son og Þor björgu Al ex and ers dótt ur í Rifi Krist inn Jón Frið þjófs son og Þor björg Al ex and ers dótt ir. Frá stofn un Sjáv ar iðj unn ar Rifi hef ur hún ver ið rek in í þessu hús næði. Ham ar SH­224 var smíð að ur árið 1964. Jón og Þor björg hafa gert skip ið út frá ár­ inu 1972.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.